Morgunblaðið - 08.09.1968, Síða 1

Morgunblaðið - 08.09.1968, Síða 1
32 SÍÐUR OC LESBÓK Matvœlaflutningar til Biatra: Brezk flugvél skotin niður Genf og U'muahia, 7. sept. (AP-NTB). FARNAR voiru sex flugferðir í nótt með matvæli á vegum Rauða krossins frá eyjunni Femando Po til Biafra. Fiuttu flugvélarnar alls 47 tonn af mat- vælum og auk þess 12 .srjúkra- liða og tæknimenn. Hefur þá Rauða krossinum tekizt að senda rúmiega 40 flugvélafarma af mat vælum til Biafra í vikunni, þrátt fyrir mótmæli Nígeriustjómar. Sífellt þrengist hringurinn um Ibo-ana í Biafra, og er talið að þeir ráði nú aðeins yfir um 200 ferkílómetra lands. Hefur stjórn arher Nígeríu tekizt að ná borg- inni Aba, og eru þá aðeins borg- irnar Umuahia og Owerri enn í höndum Biafrabúa. í frétt frá London í dag er skýrt frá því að tveggja hreyfla brezk flugvél ,sem var í mat- vælaflutningum til Biafra, hafi verið skotin niður. Fjórir mienn voru í vélinni, og særðist einn þeirra lítiliega. Vélin var af Anson-gerð, og á vegum líknar- stofnunarinnar „Mercy Missions“. Segir talsmaður stofnunarinnar að vélin hafi verið á sveimi yfir flugvelli skammt frá víglínunni, í þeim tilgangi að varpa birgðun um niður í fallhlífum, þegar hún var skotin niður. Flugferðirnar til Biafra eru á vegum Aliþjóða rauða ikrossins í Genf, og hafa undanfarnar tvær nætur verið farnar ®ex ferðiir hvora nótf frá eyjiunni Fernando Po, sem er rétt út af Nígeríu- strönd. Áhafnir vélanna eru að- allega frá Norðurlöndunum, og af þessum 12 ferðum undanfarn- ar tvær naetur, hafa dansikair áhafnir farið fjórar, nors'kar þrjár, finnskar þrjár og svissn- eskar tvær. í ferðurn. þessuim hafa verið flutt 00 tonn af mat- vælum og 45 starfsmenn Rauðai krossdns. Ferðir þessar eru farnar þrátt fyrir ógnanir Nígeríustjórnar 'um að skjóta á flugvélarnar. Fyrir nokkru samþykkti Nígeríustjórn að heimila fastar flugferðir með matvæli til Biafra að degi tid, en setti það sem skilyrði að mot- aður yrði flugvöllur við Uli- Ihalia, vestan Níger-fljótsins, sem er í höndum Biafrabúa. Þessi fluigvö'llur þykir ekki hent- ugur, og hafa flugvélar Rauða kros'sins lent á flugvelli við Framhald á bls. 31 Ágreiningiir með- al gaullista — um umbótaáœtlun Faures í skólamálum og júní í sumar. Hinn nýji mennta málaráðherra landsins, Edgar Faure, lagði nú í vikunni fram uppkast að umbótaáætlun, sem hann mun á næstunni ræða við þá aðila, sem hlut eiga að máli, þar á meðal stúdenta og háskóla kennara, en svo er að sjá sem ýmsar hugmyndir Faures falii í miður góðan jarðveg hjá ein- stökum þingmönnum gaullista, — þingmönnum, sem telja fávis legt að láta, að svo komnu máli, undan ýmsum kröfum stúdenta en telja, að nú sé einmitt tími til að sýna þeim staðfestu og hörku, jafnframt því, að nokkrar endurbætur verði gerðar á skipu lagi skólamála. Fyrir tveimur dögum tilkynnti Roiiert Pujade, aðalritari flokks gaullista, að flokksnefnd hefði Framhald á bls. 31 Aðgerð á dr. Salazar vegna meiðsla Lissabon, 7. sept. NTB—AP. FORSÆTISRÁÐHERRA Portú- gals, dr. Antonio Oliveria Salaz- ar gekkst undir uppskurð í dag vegna meiðsla, sem hann hlaut í falli fyrir nokkrum dögum. Þrír skurðlæknar framkvæmdu aðgerðina, en hún er sögð lítil- væg og heilsa forsætisráðherr- ans að öðru leyti í lagi, Dr. Saia zar er nú 79 ára að aldri. Hann hefur stjórnað Portúgal sem ein valdur í 32 ár, setið lengst allra núlifandi stjórnmálamanna í valdastóli. Tilkynning miðstjórnar kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu: Reiðubúnir til viöræöna um að upp- fylla Moskvusamkomulagið — ocj binda enda á hernámið — Skrif a-þýzkra ocj búlgaskra blaða talin illur fyrirboði Prag, Belgrad, 7. sept. NTB-AP g Málgagn kommúnista- flokksins í Tékkóslóvakíu, „Rudo Pravo“, birti í dag til- kynningu frá miðstjórn flokksins, þar sem segir, að bún sé reiðubúin að hefja nýjar viðræður við stjórn Sovétríkjanna með það fyr- ir augum að binda enda á hernám Tékkóslóvakíu sem nú hefur staðið yfir í 17 daga. Var tilkynning þessi birt eftir fund miðstjórnar- innar í gærkveldi, sem hald- inn var undir forsæti Alex- anders Dubcek, að talið er, til þess að leggja á ráðin um það, hverja stefnu skuli taka í viðræðunum við Vasili Kuznetsov, fyrsta varautan- ríkisráðherra Sovétríkjanna, sem kominn er til Prag til þess að undirbúa frekari við- ræður forystumanna ríkj- anna tveggja. g 1 tilkynningunni segir, að nauðsynlegt sé að hefja beinar viðræður til þess að uppfylla samkomulagið, sem gert var í Moskvu eftir inn- rásina. Segir, að nú hafi ver- ið sköpuð skilyrði þess að fram geti farið ábyrgar og alvarlegar viðræður milli fulltrúa beggja aðila. Duhcek sagði í ræðiu í gær, aið þó etaki yrSöi aif því niú, iruumdi í f'riamitíðmini sköpuð hemitug skil- yriði fyriir framlkvæmid uimbóto- áætlu'marinmaT og uppbyigigimigu sósíalismams. Jafmfnaimit laigði hanm éherzlu á, aið þjóðtfy.ikimigám, en svo mefnasit siamtök þeiima hags mnnnahópa, seim fiullilitinúa eiga á þjóðþimginu, yrði ekki opniuð öðir- jnm stjórtnimiá liasamitökiuim em þeg- ar treljasit inmam henmiar vébamda. Þegiar hefuir verið fná því sflsýrt, að inmiamríkiiismáðuniey'tið mumi eklki váðumkenma tvo klúbba, sem stofmaðilr hafa verið á sðustu món uiðumi, felúbb óflokikisbundimma imianma og iklúbb mnanma, sem höfðu verið í famgeisii á Stalíms- timamum. Þessir hópair hafa verið Sovétstjórmimmi sáriir þymnair í auig uim og ti'liefmi imairigí'trekaðlna á- sakama uim vaxamdi sitartfsemd and komimúmísitora aiflia í TéfefeósiLóvak íu. Vasilí Kneznetsov fyrsti varaut amríkisináðhenna Sovétníkjanma, aerni kom til Pnag í gær, hélt á- framri viðnæðuim sín'Uim við farysitu muemn Tékkóslóvafea í dag. í gær ræddi hamn við Ludviig Svoboda, fonseta, og saimik væmt tilkynm- imgu, sem bimt vair að vdlðræðuom þeinra lokmum, — þair sem saigði að þær hefðu íairið fram í vimátitu og bnaimsikiilm.i — hatfa þeiir sízt orðið á eitt sáttlr. Kuznetsov hefur oft komið við sögu á umdamförmum énuim, þegar Sovétstjó'rmiin hetf'Ur átrt í vanda- Framhald á bls. 31 Richard M. Nixon, forsetaefni republikanaflokksins í Bandaríkjunum, hóf kosningabaráttu sína fyrir kosningarnar í nóvember á miðvikudag sl. með heimsókn til Chicago. Gífurlegur mannfjöldi fagnaði Nixon við komuna þangað, og segir lögreglan að þar hafi verið saman komnir um 400 þúsund borgarbúar, en talsmenn Nixons segja þá hafa verið 600 þúsund. My.ndin var tekin þegar forsetaframbjóðandinn ók í opinni bifreið eftir aðalgötu borgar- Innar. París, 7. sept. NTB. — • í búðum gaullista er kominn upp mikill ágreiningur um fram tíðarstefnuna í skólamálum Frakk lands, einkum um stjórnmála- frelsi háskólanna — en það var eittt mikilvægasta vandamálið, sem fram kom í óeirðunum í maí

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.