Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1968 Sr. Jón Auðuns, dómprófastur: Umbúðir og innihald Á sunnudaginn var minntist ég við þig á áhyggjur manna um gervallan héim vegna kirkjunnar, ag að hvar- vetna væri verið að leita úrbóta. En eiins og ég hefi þrásinnis látið í ljós í þessum sunnudagsgreinum, sýnist mér sú góða viðleitni langt um of vera fálm eftir breytingum á forminu, umbúðun um, fálm efti söngli og silki. , Hin opinberu trúarbrögð, bæði krist in og ekki-kristin, hafa tíðum lagt meiri áherslu á helgisiðakerfið, guðsþjónustu haldið, en á skyldurnar við siðaferöfur höfumda trúarbragðanna. Dæmin eru bæði mörg og skýr. Qhemjuauði var til þess varið á mið- öldum, ekki sízt á Spáni og í öðrum rómönskum löndum, að hlaða utan um guðsþjónusituna hóflausu skrauti og prjáli til að gera hana sem áhrifaxík- asta Samtímis komu prelátarnár sér upp fúlum myrkrastofum með djöfla- legum pís'lartækjum, sem notuð voru með köldu blóði. Þebta varð Kristur að þola í húsi sínu meðan imur tiltoeiðsl- unnar barst með reykelsisskýjum yf- ir biðjandi mannfjöldann í þessum glæstu guðshúsum. í kirkju Rússlands á tímum keisar- anna var minna hirt um siðræna boð- un og bræðralag í verki, en messan gerð að glæsilegum helgileik með taum lausu skraulti og viðhöfn til að örfa til- beiðsluna. Syndaflóið hlaut að koma, og það kom. Kommúnismanum fylgdi mesta afferistnunaralda, sem yfir heiminn hefir gengið. Það er annars mjög athyglisvert, að meðan mest kapp var á það lagt, á síð ari hluta miðalda og endurlífgunar- ren aissance-tímabilinu, að taka myndrænar listir og mikla viðhöfn í þjónustu kirkj unnar var kirkjan fjærst Kristi eins og guðspjöllin segja. List og trú eiga að haldast í hendur. En hungrið eftir glæsilegum umbúðum bendir oft til þess að innihaldið sé að rýrna. Dæmi eru augljós þess, að þar sem einfald'leikinn í guðsþjónustunni er mestur, er trúareinlægnin 'líka mest Guðrækni Kvekaranna er dæmi þess. Hin fagra saga þess trúflokks sýnir það. En einfaldari messugerð en Kvekaranna er ekki til Utan kristninnar er sömu sögu að segja. Andanum hefir verið drekkt í hóflausu helgisiðabjástri, skrúðgöngum og skarti. , Viðhafnarmeira helgisiðaform mun fá gætt en það, sem tíðkað var í grísku launhelgunum í Elevsois, sem kirkjan sótti síðan ýmsar hugmyndir til og helgisiði En siðræn áhrif þessara við- hafnarmiklu helgisiða vorú sára litil. Og þessvegna var það, fyrst og fremst, að launhélgaátrúnaðurinn beið endan- legan ósigur fyrir feristinni kirkju, sem þá var enn siðferðilega sterk, einföld og fátæk. Engin athöfn ér fremur göfgandi fyr- ir mannlega sál, en tiltoeiðslan, trúar- lotningin. En varhuga verður að gjalda við því, að hún staðni og hætti að haldast í hendur við siðferðilega al- vöru. Engan veginn svo, að formið, um- búðirnar skipti engu máli. En þá kunn um við guðspjöllin illa, ef við gerumst gleymin á það, að við hin einföldu forrn lifði meistari kristninnar háleitasta trúarlífi, sem á jörðu hefir verið lifað. Ég sagði nýlega í prédikun þessa sögu: , Eftir stuttan og óvenjufagran, Guði vígðan ævidag, lá Booth biskup í Ver- mont á líkbörum. Hjúfcrunarkona hans stóð þar og sagði við vin, sem að dánar beðinum var kominn: „Ég veit hvar biskupinn er í kveld. hann er í kvala- staðnum í Víti“. Vinurinn hrökk við með ofboði, en hjúkrunarkonan hél't áfram: „Hann getur hvergi verið hamingjusam ari eins og þar, því að þar eru verk- efnin svo möng“. Um trúarsikoðanir þessarar konu veit ég ekki. En ég veit að þetta er lífið, sem Kristur sjálfur lifði og lifir enn. Og ég veit að þetta er lífið, sem hann kom til að vekja í mér og þér. Veizlusalurinn, sem guðspjallið segir frá, er þar sem Kristur er. Ekki að sjálf sögðtu í Ijósuðum gleðisal Ekki að sjálf sögðu í glæstum helgidómi við hátíð- lega helgisiði. Nei, en þar sem Kristur kýs að dvelja., Þar átt þú að vera líka. Þeim örlög- um getur þú frestað, en þú getur ekki umflúið þau Er það ekki stór ábyrgðarhluti að látá fánýtar umtoúðir fela slíkt innihald? Er það ekki str óábyrgðarhluti að láta fánýtar umbúðir fela slikt irmihald? - UNGA FÓLKID Framhald af bls. 32 næstu ánuan. Við fóruim ytfir 200 þúsuin'dia miarlfeið uim síðuistu ána- mniót en þjóðimmii á eftir að fjölga mjög örit og um næstu aidamót, elftir 32 ér, verða ísliendingar a.m.k. 350 þúsumid og siumir telja haiumar, að við getiuim orðið aillt að 400 þúsiumd. Þetta þýðir m.a. að á ámumium 1965—1985 bætast 34 þúsuind manms á vininurruaúk- aðinm. Þesisar töluir sýna hve ©eysilegt venfeefnii er framundan till að sfcapa atvinmu fyrár afljlt þetta fólk, sem verði svo arð- bær, að lífskjör þjóðarinnar drag ist ekki aftur úr öðrum. Þetta kallar á átöik, ekki aðeins í at- vinnumálum, heldur einnig í menntamálum, félagsmálum o.fl. — Hvað viltu segja um við- horfin til stjórnmálaflokkanna? — Þær radidir ihiatfa veráð áber- anidi á síðustu miámuðuim, að stjómmáilaÆiafek’ainnir séu eík/ki í miægiletglu samibandi við fótllkið í tandimu. Ef það er nétt, er það mijög 'alvianleg sitaðneynid. Stjórm- miálaiflokfear eiiga að vema sam- töfe almenninigis og í gegmium stjórnmálaflokkana á fólkið að rnóta þá þjóðmálaetefmiu, sem ríkjándi er á hverjum tíma. Það þamf því «ð tafea til allvairdegrar •uimræðu 'hvemig örva miegii þátt- töku almienm.ings í stjórmmála- startfi. Þiinigið hlýtur að tafea þetta tiil uiminæðu, þæði aflimienmt og að þvd er varðar Sjáitfstæðiistflokk- iinm sénstalfelegia og samitök umgra Sjiaifstæðismiainma. — Hvað vilja samtök ungra Sjálfstæðismanna g-era til þess að að örva stjórnmálastarf meðal ungs fólks? — Ég er sammfærðtur um, að það er mifeiil f jöldi atf unigu fólfei, eem hefur staðið fyrir utan okfear saimltök er hefur áhiuiga á stjórmmiálum og hetfur huigmymd- ir, sem það vill koma á flnam- færi en hefur ekki fundið vett- vamig tiil þess. Þess vegna erum við áhugasamir um það að fá ungt fólk til þess að koma á þetta þing, þótt það liafi ekki áður tekið þátt í starfi ofekar samtaka og ég vil hvetja alla sem slíkan áhuga hafa til að hafa samband við okkar skrifstofu, þvi að þedm er opim fleið tiil að sækjia þimg,ið og koma huigmyndium símum á flnamtfæri. ,— Og að lokum Birgir? — Ég hetf það á tifltfinmjiiniguinrá að islienzk stjórmmiálaibariáitta eigi eftir að bmeytast milkið á niæstu ánum. Þess sjást þegar mierki í opnari uimmæðlum. Umigit fóilfe gietfiuir iítið fytrir þetta eilítfa karp um smáaitriði og niudd, sem þið Mtol,- rnienn m.a. gierið yfefeur seka um, um það hver haifi gemt þeitita eða hitt eðá hverjum þetta eða hditt sé að feenma. Unigt fóflk viflú skap- lamdi uimiræðtuir um flraimtíðairverk- etfni og vdð vomiuimslt tifl. aið þetiba þimg okifear megi edmifeeminiaist atf sMfeium amda. Gomlo nýlendustefnnn hverfur — Rauða nýlendustefnan í uppgangi EFTIR síðari heimsstyrjöldina hefur gamla nýlendustefn- an svo til horfið. 49 nýlendur méð um 850 milijón fbúa hafa fengið fullt sjálfstæði. En á sama tíma hefur Rúss- land notað sér upplausnarástandið eftir styrjöldina til að 'reka af hörku sína eigin nýlendustefnu á kostnað ná- granna sinna. Þannig myndaðist í Evrópu nýjasta og stærsta nýlendusvæði heimsins. Lönd sem eru innlimuð í Sovétríkin eða á áhrifasvæði þeirra: Stærð ferkm. Ibúatfjöldl 1) 1940 Hluti af Finnlandi 44.158 498.000 2) 194« Eistland 47.386 1.122.000 3) 1940 Lettland 66.784 1.951.000 4) 1940 Litháen 59.600 2.957.000 5) 1946 Hluti af þýzka A.-Prússl. 13.500 1.187.000 6) 1945 Hluti af Póllandi 181.300 11.800.000 7) 1945 Hluti af Tékkóslóvakíu 12.742 731.000 8) 1945 Bessarabía og N-Bukovina 54.609 3.700.000 1945 Suðurhluti Sjakalin-eyju 36.000 416.000 1945 Kurileyjar 10.204 18.000 Samtals: 525.247 24.379.000 Lönd sem stjórnað er af Sovétríkjunum: Stærð ferkm. íbúafjöldi 9) 1945 Austur-Þýzkaland 111.000 18.807.000 10) 1945 Pólland m. þýzka hlutanum 311.719 26.500.000 11) 1948 Tékkóslóvakía 127.897 12.340.000 12) 1947 Ungverjaland 92.986 9.750.000 13) 1948 Rúmenía 237.202 16.100.000 14) 1946 Búlgaría 110.842 7.160.000 15) 1945 Albanía (nú á bandi Kína) 27.529 1.175.000 Samtals: 1.019.175 91.832.000 Þannig hefur Sovétríkjunum á átta árum tekizt að ná völdum yfir rúmlega 115 milljónum Evrópúbúum. Ný- lendustjóm Sovétríkjanna er hin ómannúðlegasta sem nokkru sinni hefur þekkzt og Sovétríkin eru eina stór- veldið í dag, sem ekki gefur þegnum sínum neinn sjálfs- ákvörðunarrétt um framtíð þeirra eða arlög. (Þýtt úr Baltiska Kommitténs Bulletin). Italíuferðir Róm - Sorrento - London brottf. 30. ágúst (2 sæti). Grikkland - London brottf. 13. sept. (nokkur sæti). Ferðin, sem fólk treystir Ferðin, sem fólk nýtur Ferðin, sem tryggir yður mest fyrir peningana er Spánarferðir Verð frá kr. 10.900.- með söluskatti Lloret de Mar — skemmtilegasti baðstaður Spánar * 4 dagar London 13. sept. (fullt). TORREMOLINOS, brottf. 20. sept. (4 sgsti). Benidorm, brottf. 20 sept. (6 sæti). Síðusfu sœtin í sumarferðirnar FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝNARFERÐ UTSYN Austurstræti 17 Sími 20100/23510.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.