Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1968 Ný hugmynd rúðhúsi Miðbærinn haldi gamla svipnum — borgarbúar útsýninu — ÉG legg aðaláherzln á að ráðhúsið skeri sig ekki um of úr umhverfinu, tjörnin fái að njóta sín áfram og gamli bær inn myndi bakgrunn. Til þess að þetta megi takast, verður byggingin að vera fremur lág, en lengdin töluverð. Teikning- in er miðuð við að húsið standi við norðurenda tjarnarinnar, núverandi Vonarstræti. — Þannig lýsti Magnús Skúlason, nýútskrifaður arki- tekt frá Oxford prófverkefni súnu; ráðhúsi Reykjavíkur. Við hittum Magnús að máli að heimili foreldra hans, Stein unnar og Skúla Halldórssonar, tónskálds. Magnús er eina og áður segir nýkominn heim frá námi við Oxford Sehool of ArOhitecture, þar sem hann lauik prófi með láði. Við spyrj- um Magnús um prófvertkefni hans. — Verkefnið var ráðhús fyr- ir Reykjavíkurborg og var það sjálfvalið efni. Ég hóf að und- irbúa verkið á sl. sumri og ferðaðist þá um öll Norður- lönd til að kynna mér ráðhús- byggingar. Þegar gagnasöfnun var lokið byrjaði ég að teikna húsið og setja saman bók um allar aðstæður við bygginguna, umhverfið og ráðhús almennt á Norðurlöndum. Gamli miðbærinn á að vera í friði. — Hvað um staðsetninguna? — Hún er sú sem bongar- stjórnin hefur þegar ákveðið að húsið skuli rísa á, við norð- urenda tjarnarinnar. Ég legg þó höfuðáherzlu á að húsið skeri sig ekki um of úr umhverf- inu. Gamli miðbærinn á að fá að vera í friði. Það er synd og skömm hvernig befur verið far- ið með gömul hús og borgar- hverfi hér. — Magnús bendir út um gluggann á herbergi sínu og segir: — Svona hrófa þeir upp steinsteypukössunum beint nið ur í gömul íbúðarhverfi. Það er kominn t ími til að menn skilji að það er ekki aðalatrið- ið að geta nælt sér í nokkra skildinga með byggingum. Ofan á allt bætist svo sá óleikur, sem við gerum fólki framtíðarinnar með þesBum steypuköstulum. — Eg er nú víst kominn dá- lítið út fyrir efnið en ég veit að borgarbúum er umhugað um að varðveita tjörnina og mið- bæinn, og á þessi atriði legg ég mikla áherzlu. Þetta er á- stæða þess að ég geri ráð fyr- ir að húsið sé lágt og aflangt og þannig á ekki að vera hætta á, að það „dómíneri“ hvorki tjörnina né gamla bæinn. Hann á þvert á móti að mynda bak- grunn og það eru tiltölulega fá hús, sem ég geri ráð fyrir að hverfi. Þau eru annars talin frá austri, gamli Iðnskólinn, Iðnó, Vonarstræti 8 (áður fræðslu- skrifstofan), og síðan húsið í krikanum á Tjörninni (þ.e. við bílastæðið). Bílar í kjallara — Það er víst bezt að við snúum okkur að sjálfri teikn- ingunni, gætir þú lýst benni nokkuð? — Ef við byrjum á vestur- álmunni, þá er hún hugsuð sem skrifstofubygging borgarinnar. Hún er á tveimur hæðum, eins og reyndar allt húsið nema sjálft aðsetur borgarstjórnar. (Sjá þak á súlum). í kjallara verða bílastæði fyrir 80 bíla, og er aðkeyrslan frá Vonar- stræti þangað niður. f kjallar- anum færi að auki fram annað í sambandi við rekstur húss- ins, þar væri eldhús, búnings- herbergi lietamanna, og þvíum líkt. — Skrifstofur yrðu á báðum hæðum álmruuninair. Fyriirlkoimiu- lag þeirra yrði þannig, að í stað inn fyrir innréttingu sér- stakra herbergja yrði hún í ein um stórum geimi. Þó alls ekki eftir amerísku aðferðinni, þar sem starfsmönnunum er raðað í skipulegar raðir hver ofan í öðrum og hávaðinn ætlar allt að æra. Ég hef hugsað mér þetta eftir evrópsku skipulagi, sem mjög er að ryðja sér til rúms. Þar er starfsfólkið haft á tvist og bast um salinm, þó auðvitað eftir ákveðinni reglu, en víðsvegar um salinn væri komið fyrir alls konar gróðri. Þannig virkaði salurinn alls ekki sem einn geimur. Gróður- iinm nyti dags/biiritiuinnair frá gliugg og raufum í lofti. Svalir væru á báðum hæðum, þar sem al- menningur gæti gengið um sér til skemmtunar, alveg á sama hátt og hann gerir núna. — Skrifstofurnar yrðu í raun inni noikkurs konar vetrargarð- ur, sem fengi birtu frá glugg- unum en í þeim yrði sú tegund Magnús Skúlason. — Milli borðanna væri svo komið fyrir afdrepum fyrir starfsfólkið þar sem það gæti eytt kaffitímunum og slórað. Skrifstofusalurinn yrði allur hljóðeinangraður vendilega, þannig að allt gengi þar fyrir sig sem hlióðlegast. undan í bili en færum okkur í austurálmuna. Þar taka við bækistöðvar borgarfulltrúa, bókasafn og lesstofur. Skrif- stofa borgarstjóra yrði þarna með útsýni til norðurs. — Fær borgarstjóri þá ekki að sjá sólina fyrir þér? — Nei, það er ekki meining- in að hann sé að sóla sig. Hann á að h orfa yfir borgina og vera í snertingu við hana. Þess veigna hef ég skrifstofuna á norðurhliðinni. — Nú, á fyrstu hæð þessarar álmu geri ég ráð fyrir skjala- geymslum. Eftir endilöngum svölum yrði komið fyrir blóm- um og öðrum gróðri. Gróðurinn ásamt hályftum sölum sem opn ast fyrir mönnum þegar komið er að yrðu einkennandi fyrir allt húsið. Tjöm í ráðhúsinu — Þá erum við komnir að borgarstjórnarsalnum og þar með hæsta hluta hússins. Sal- urinn yrði borinn uppi af súl um, og undir ihonum yrði eins og fyrr segir sýningarsvæði. Hann myndi þannig „fljóta“ yf ir jörðu og sömuleiðis þakið. Sætum borgarfulltrúa yrði komið fyrir í hring. í miðjum hringnum yrði lítil tjörn eða gosbrunnur. Auðvitað þannlg að fulltrúarnir þyrftu ekki að sitja í eilífri vætu. Mikið prýði um blóm og gróður í salnum. — Dagsbirtan félli í gegnum hringlaga glerþakið fyrir ofan og gæfi nægilega birtu. Á næstu hæð yrðu áhorfendapallar og kaffistofa. — Þá erum við víst komnir upp á þak. Þar mætti hugsa sér, að aðstaða yrði til að fram reiða kaffi og aðrar veitingar, ef einhvern tímann viðraði nú orðið á voru landi. Á súlunum hvíldi hringlaga diskur yfir Þverskurður af borgarstjómarsal og móttökusölum. Borgarstjómarsalurinn hvílir á súlum, þannig a ð útsýnið til suðurs helzt frá forsalnum. Tjömin yrði fyrir miðju salarins, og þakið flðólýst. glers, sem ekki er hægt að sjá inn um frá svölunum, heldur aðeins út. Glerið brýtur sólar- geislann svipað og sólgleraugu. Um 150 manns væri hæigt að koma fyrir í þetssum skrifstof- um. — Þjóðverjar hafa farið þá leið í svona skrifstafum að hafa rafmagnsljós, þannig hef- ur starfsfólkið alltaf sömu birt una til að vinna við. f Skandi- navíu kjósa menn aftur á móti fremur dagsljósið. Líkanið sýnir afstöðu hugsanlegs ráðhúss inni og húsunum í nágrenninu. gagnvart tjörn- Móttökusalir og Borgarleikhús — Það er líklega bezt að við færum okkur nú-yfir í forsal- inn. Hann yrði í u.þ.b. miðri byggingunni, bak við borgar- stjórnarsalinn. Birtan kæmi þar frá lofti. Til suðuns væri útsýn yfir tjörnina og fjallahringinn. Frá forsal liti maður yfir sýn- iinigasvæði sem yrði umdiir bong- arstjórnarsalnum, en hann yrði á súlum. Þarna mætti koma fyr- ir sýningum, höggmpndum og öðrum listaverkum. — Ef gengið væri til suðurs úr forsal opnaðist mikill sal- ur. Þarna gætu farið fram móttökur borgarstjórnar. Inn af þessum sal tæki svo við annar stærri. Þar yrði komið fyrir sviði. Komið yrði fyrir útbúnaði til að loka á milli salanna, þannig að mis- munandi starfsemi gæti farið þar fram samtímis. Ef um meiri h áttar móttöku, konsert, sinfóníutónleika eða leikrit væri að ræða, yrði hægt að hafa opið á milli og gætu þá 800 manns komizt þar í sæti. í þessari álmu yrði einnig borð salur fyrir 200 manns. Svo skilj um við borgarstjórnarsalinn út þakinu. Að kvöldi til væri hægt að flóðlýsa hann. — Þetta yrði þá líklega orð- inn fljúgandi dis'kur? — Já, það má til sannns veg ar fæira. Hamn gæti jaínvel orð ið symbol Reykjavikur svona með tímanum. Uppi á þaki reikna ég með að komið yrði fyrir runnum og sem mestum gróðri. — Yrði ekki þröngt um hús ið á lóðinni, og hvað um dýið botnlausa undir? — Dýið er ekkert meira vandamál þarna en annarsstað ar í grenndinnni. — Ég get ekki séð, að það verði svo þröngt um húsið. Hornhúsin við Lækjargötu og Vonarstræti eru brunnin og ég reikna með að verksmiðjuhús- in sem eftir standa hverfi. Þegar vestar er farið mun myndast torg frá Alþingishús- inu að ráðhúsinu. Til viðbótar bílastæðinu í kjallara væri hægt að gera annað á lóð verk smiðjuhúsannna. Þrengsli yrðu því ekki til baga, þótt önnur hús ,stæðu. Ráðhúsið verður að vera í miðbæ — Ég var að heyra, segir Magnús, að banki væri búinn að tryggja sér lóðina undir Thors Jensens húsinu við Frí- kirkjuveg oð ætlaði að hlamma þar niðuir eimu hkniinháu stein steypuferlí kinu í viöbót. Þetta þykja mér iflil tíðinidi. Ég skil tilfimniingair fólks giagmvairt tjönminmi vel, þess vegma legg ég alit upp úr aið riammirm um hverfis hana verðd ekki óskert uir. Þetta er ástæðan fyrir hvað ég hef ráðhúsið lágt, mér finnst það meir að segja í það hæsta. Ekkert þeirra húsa, sem rifin yrðu samkvæmt minni tillögu hafa nokkurt gildi frá sjónar- miði arkitektúrs og miðbærinn héldist óskertur. f rauninnni mætti gjarnan klæða mörg þessara gömlu húsa upp á nýtt með timfori. Húsin við Tjarnargötu, sem eru í norskum stíl eru bæjarprýði. Ég er ekki frá því, að við ætt um að rífa niður nokkkra stein kasssana áður en gömlu húsin verða látin hverfa. — Núverandi útsýni frá norð urendanum á að vera tryggt að haldist með svölum, skrýdd um gróðri, þar sem almenning ur á að fá að ganga um að vild. — En af hverju þarf endi- lega að reisa ráðhúsið í gamla miðbænum? — Það er augljóst að ráðhús verður að standa í miðstöð stjórnsýslu og athafnalífsins. Þar er öllum ráðhúsum valinn staður. Það er fánýtt tal að segja annað. — Gæti tillaga þín orðið að raunveruleika? — Um það get ég sízt af öll- um sagt. Fyrir rúmum 10 árum átti að efna til samkeppni um ráðhústeikningu. Af samkeppn inn varð ekki en 8 valinkunn- um arkitektum var falið' að teikna húsið. Það var gert og sú teikning liggur fyrir, sam- þykkt. Þannig stendur málið í dag, hvað sem verður. Framhald á bls. 15 Frá aðalsölum hússins. Hægt yrði að aðskilja salina. Þama færu móttökur fram, leikrit yrðu flutt og hljómleikar haldnir. Ljósm.: Mbl. Sv. Þorm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.