Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1968 HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN NVKOIVIIÐ EINLIT ÞUNN TERYLENE CREPEFNI í GLÆSILEGU LITAVALI. AUSTURSTRÆTI S I M I 17 9 Aflsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að allsherjaratkvæðagreiðsla skuli viðhöfð um kjör fulltrúa Félags jámiðnaðar- manna til 31. þings Aiþýðusambands íslands. Tillögum um sex fulltrúa og sex til vara ásamt með- mælum a.m.k. 56 fullgildra félagsmanna skal skilað til kjörstjómar félagsins í skrifstofu þess að Skóla- ' vörðustíg 16, fyrir kl. 18.00 þriðjudaginn 10. þ.m. Stjórn Félags jámiðnaðarmanna. Barnamiisikskóli Beykjavíkur mun í áir taka tiil stairfa í lok septem/beranániaðar. Skól- inn veitiT kennslu í undirstöðuiatriðuim táralisitair, nótna- lestri og almienrari tóníiræði, sörag og hljóðfæraileik, (sláttarh 1 jóðf aeri, blokikfl-aruita, þverfiafuta, gitar, fiðla, píanó, cem-baló, klarinett, knéfiðla og gígja). SKÓLAGJÖLD FYRIR VETURINN: Forskóladeild 1. bekkur bairnadeildar 2. bekfcutr barrraadeildar 3. beklkur barraadeildar Friaan'haldsdeild kr. 1500,— — 2200,— — 3200,— — 3200.— — 4000,— INNRITUN nemienda í forskóladeilM (6—7 árn börai) og 1. bekk baimiaideildar (8—9 ána böm) fer fram þesaa viku (frá mánu-degi til lauigardaigs) fcl. 3—6 e.h. á sknifstofu skólans, Iðnskólahúsinru 5. hæð, imngaíragur fná Vitasitíg. (Inn í portið). Væntanlegir raemendur hafi með sér AFRIT AF STUNDA- SKRÁ sinni úr bamaskólumiim. SKÓLAGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN. Þeir nemendur, sem þegar hafa sótt um skólavist fyrir fcomandi vetur, gineiði skolagjaildið í þessari viku og hafi með sér AFRIT AF STUNDASKRÁ sinni úr bamaskól- anuim um leið. BARNAMÚSÍKSKÓLI REKJAVÍKUR Sími 2-31-91. GEYMIB AÚGLÝSINGUNA). „Leiðin í skólann" Leiðbeiningarbœklingur tyrir yngstu barnaskólanemendurna KENNSLA í barnaskólum borg- arinnar er nú um það bil að hefjast. Um 9000 börn munu hefja nám, þar af 1500 í fyrsta sinn. Mjög nauðsynlegt er að foreldrar eða aðrir aðstandend- ur 7 ára barna fylgi þeim til skól ans fyrstu dagana, eða þar til bömin hafa kynnzt leiðinni í skól ann nægilega vel til að þau geti farið hana ein síns liðs. Þá er einnig mjög nauðsynlegt að leið- in sé þannig valin, aff öryggi bamsins sé sem bezt borgið, en þá verður að hafa hugfast, að skemmsta leiffin er ekki alltaf sú öruggasta. Benda þarf barn- inu á þær hættur sem á leiðinni kunna að vera og kenna því ein- földustu umferðarreglur. Það er öllum ljóst, að þegar börn eru ein á ferð í umferð- inni, er öryggi þeirra því aðeins borgið, að þau sýni fyllstu aðgát og hafi til að bera þá kunnáttu og þekkingu í umferðarmálum, sem gerir þeim kleift að forðast hætturnar. Ennfnemur er rétt að benda á að börn sem hefja skóla göngu nú, eru síður undir það búin, þar eð þau hafa ekki náð að aðlagast breytingunni í hægri umferð sem skyldi. Slysum á börnum hefur á und anförnum árum fœkkað veru- lega, sérstaklega slysum á börn um á skólaskyldualdri, en til þess að svo megi enn verða, verða foreldrar og aðrir aðstand endur barna að kenna þeim að forðast hætturnar sem eru í um- ferðinni, en síðan munu kenn- Skrifstofuhúsnæði til leigu Tvö saniliggjandi skrifstofuhergi til leigu nú þegar í Austurstræti 9 (framhlið). Upplýsingar í verzliun Egils Jacobsen á morgun og næstu daga milli kl. 4 og 6. Lœrið talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum MALASKOLI HALLDÓRS BLÁÐBURÐARFÖLK í eftirtalin hverfi: LYNGHAGI NESYEGUR ÆGISSÍÐA Talið við afgreiðsluna / sima 10100 JMttgtm&Ififófc arar og aðrir auka þekkingu þeirra með aukinni umferðar- fræðslu í skólunum. Umferðarneifnd Reykjavíkur og lögreglan hafa gefið út lítinn bækling, sem nefnist „Leiðin í skólann“ og er ætlaður til að vekja athygli foreldra eða ann- arra aðstandenda barna á þeim reglum, sem leggja verður ríka álherzlu á að börnin fari eftir. Verður bæklingnum dreift til allra skólabarna í Reykjavík á aldrinum 7 og 8 ára og eiga þau síðan að færa foreldrum sínum hann. (Frá umferðarnefnd). Laxveiðin við * Isafjarðardjúp Þúfium, 4. september. LAXVEIÐIN í ám við ísafjiarðar- djúp hefiur verið svipiuð og und- arafarin ár, nema í Laiugardalsá —þar hefur hún verið talsvert meiri. Hafa veiðzt þar um 500 laxar eflaust má þa-kfca þessa aulknu veiði því, að liaxaseiðum hefur verið slppt í ána árlega. Þá hef-ur orðið vart við lax i Heyalsá, en þar hefiur seiðum verið sleppt að undanfömu. Mik- ið er gert til þess að ræfcta árnar á ári hverjiu. — P. P. Skólar — verzlanir Gerið pantanir tímanleg-a: Fimleikafatnaður, drengjabux ur, telpnabuxur, ljósbláar, stiretch. Framleiði eins og áð- ur, skólaboli stúllkna, sv-arta og bómullarboli stúlfcna, hvíta Heildsala. Saumastofa Margrétar Árnadóttur. Sími 35919. Hlíðargerði 25, Rvífc. EIIMANGRIilM Góð plasteinangrun hefur hita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar Á meðal glerull, aúk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegxí einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, famleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vðru með hagstæðu verðL Reyplast h.f. Ármúla 26 - Sími 30978 SKÚUTSALA Karlmannaskór, kvengöfuskór, inniskór alls konar — Eitthvað fyrir alla Skóverzlunin Skóverzlun Laugavegi 96 Péturs Andréssonar Laugavegi 17 Skóverzlunin Framnesvegi 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.