Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 29
MORGUNÐLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMRER 1968 29 (útvarp) SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER. 8.30 Létt morgunlögr eftir Dvorák: Konunglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur Scherzo capric cioso op. 66. og Tékkneska fíl- harmoníusveitin slavneska dansa op. 46. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagbiað'anna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður fregnir.). a. Flautusónata I h-moll eftir Bach. Elaine Shaffer leikur á flautu, George Malcolm á sembál og Ambrose Gauntlett á gambafiðlu. b. Píanósónata nr. 2 í A-dúr op. 2 nr. 2 eftir Beethoven. Hans ichter-Haaser leikur. c. Fiðlukonsert í d-moll eftir Roman. Leo Berlin og kamm erhljómsveitin í Stokkhólmi lieka. d. „Ambrósíusarlofsöngur", kant ata fyrir einsönigvara, kór og hljómsveit eftir Weyse. Christ ine Philipsen, Helle Halding, Karen Aagaard, Jörn Jörkov, Ulrik Cold, kor og kammer- hljómsveit danska útvarpsins flytja. Stjórnandi Mogens Wöl dike. 11.00. Messa í Dómktrkjunni. Séra Sverre Smaadahl fram- kvæmdastjóir hjá Sameinuðu bibl íufélögunum prédikar á norska tungu. Biskup fslands, herra Sig- urbjörn Einarsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleika.r. a. Passacaglia op. 1 eftir Anton Webern. Columbíu hljómsveit in leikur: Robert Craft stj. d. „Dauðradans" eftir Franz Liszt. Peter Katin píanóleik- ari og Fílharmoníusveit Limd c. Sinfónía nr. 7 í E-dúr eftir úna leika: Jean Martinon stj. Anton Brúckner. Hljómsveitin Ptiilharmonia í Lundúnum leikur: Otto Klemperer stj. 15.05 Endurtekið efni: Sitthvað um málefni heyrnleysingja Þáttur Horneygla frá 7. f.m. 1 umsjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 15.35 Sunnudagslögln 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar. a. Bátsferðin Olga Guðrún Árnadóttir les kafla úr óprentaðri sögu sinni. b. Færeyskar þjóðsögur og ævin týri Helga Harðardóttir og Ólafur Guðmundsson lesa. c. Framhaldssagan „Sumardvöl í Dalsey" eftir Erik Kullerud. Þóris S. Guðbergsson les þýð- ingu sína (10). 18.00 Stundarkorn með Smetana: fsraelska fílharmoníusveitin leik ur atriði úr „Seldu brúðinni" Forleik, Polka og Fúriant, og einnig kaflann Moldá úr „Föður- landi mínu.“ 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þrjár rómönsur fyrir fiðlu og píanó op 94 eftir Schumann. Christian Ferras og Pierra Bar- bizet leika. 19.40 Við sanda. Guðrún Guðjónsdóttir flytur ljóð úr bók eftir Halldóru B. Björns son. 19.50 Sönglög eftir Gabriel Fauré: Bemard Kruysen syngur. lagaflokkinn „Frá Feneyjum“op 58 og lagaflokkinn „Sjónhring í móðu“ op 118: Noel Lee leikur á píanó. 20.10 Hamborg Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri flytur erindi. 20.35 Einleikur á lútu og gítar: Julian Bream leikur á tónlistarhátíð í Schwetzingen i sumar. a. Tvö lög eftir Simone Molinaro b. Tvö lög eftir Francis Gutting c. Svfta 1 a-moll eftir Johann Jakob Froberger. 20.55 ,Jame« Bond og eðalsteinn furstans af Maraputna" Guðný Ella Sigurðardóttir les fyrri hluta þýðingar sinnar á smásögu eftir Agöthu Christie. 21.20 Lög úr söngleikjum Werner MUller og hljómsveit hans leika. 21.45 Nýtt iif. Böðvar Guðmundsson og Sverr- ir Hólmarsson standa að þættin- um. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Dansiög 23.25. Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30. Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn:Séra Grímur Grímsson. 8.00 Morgun- leikfimi: Þórey Guðmundsdóttir fimleikakennari og Árni ísleifs son píanóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tón- leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veður fregnir Tónleikar. 11.30 Á nót um æskumnar (endurtekinn þátt ur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.25 Til- kynningar. 12.24 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vlnnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru-Borg“ eftir Jón Trausta (16). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Modernaires og Paula Kelly syngja, einnig Four Seasons. Err oll Garner. Miguel Dias og Mant ovani leika með hljómsveitum sínum. m.a. lög frá Mexikó og lög eftir Victor Herbert. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. „Á krossgötum“, svíta op. 12 eftir Karl O. Runólfsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leik- ur: Páll P. Pálsson stj. b. „Móðursorg", lagafLokkur eft ir Björgvin Guðmundsson. Guð munda Eliasdóttir syngur við undirleik Fritz Weisshappels. c. Tilbrigði um rímnalag op. 7 eftir Árna Björnsson. Sinfóníu hljómsveit íslamds leikur: Páll P. Pálsson stj. d. Sönglög eftir Jónas Tómasson Guðmundur Jónsson syngur við undirleik Fritz Weisshapp els. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Grete og Josef Diohler leika Són ötu fyrir fjórhentan píanóleik eft ir Paui Hindemith. Telmányi kvintettinn leikur Strengjakvint ett í G-dúr op. posth. eftir Carl Níelsen. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in. 18.00 Óperutónlist Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Halldór Blöndal blaðamaður tal ar . 19.50 „f fögrum lundi.“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20. Konan og tíðarandinn Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga í Hornafirði flytur erindi. 20.45 ítölsk tónlist fyrir sembal: Luciano Serizzi leikur. Tokkötu i g-moll eftir Pietro Scarlatti Sónötu nr. 6 í A-dúr eftir Pietro Domenico Paradies og Svítu í C-dúr eftir Zipoli. 21.05 „James Bond og eðalsteinn furstans af Maraputna“ Guðný Ella Sigurðardóttir kenn ari les síðari hluta þýðingar sinn ar á smásögu eftir Ágöthu Cristie 21.25 Einsöngur: Irina Arkipova syngur aríur efir Tsja£kovík,i Mússorg skí, Bizet og Verdi. 21.45 Búnaðarþáttur Jónas Jónasson ráðunautur talar um ræktunarmál. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttir Örn Eiðsson segir frá. 22.30 Kvartettar Bartóks. Ungverski kvartettinn leikur strengjasveit nr. 3 og 4. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjinvarp) SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1968. 18.00 Helgistund Séra Jón Thorarensen, Nespresta- kalli. 18.15 Hrói höttur íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 18.40 Lassie íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 19.05 Hié 20.00 Fréttir 20.20 Grín úr gömlum myndum Bob Monkhouse kynnir brot úr gömlum skopmyndum. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 20.45 Myndsjá 22.00 Leyndarmái. (Secrets) Byggt á sögum Maupassant. Meðal efnis eru myndir um stein- smáði I Reykjavik, björgun íjár úr sjálfheldu í Vestmannaeyjum og um byggingu Eiffelturnsins i París. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 21.15 Mavarick Aðalhlutverk: Jaok Kelly. fsl- enzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. Aðalhlutverk: Jeanette Sterke, Tenniel Evans, Richard Gale, Paul Curran, Anton Rodgers, Miranda Connell og Edward Steel. Leikstjóri: Derek Bennett. íslenzkur texti: Óskar Ingimars- son. 22.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Orion og Sigrún Harðardóttir skemmta. Hljómsveitina skipa auk Sigrúnar: Eysteinn Jónsson, Stefán Jökulsson og Sigurður Ingvi og Snorri Örn Snorrasynir. 21.05 Sannleikurinn er sagna beztur Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlutverkum. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 2125 Faiklandseyjar Myndin sýnir fjöslkrúðugt dýra- líf á Faiklandseyjum, syðst undan ströndum Suður-Amerfku. Þýðandi og þulur: Jón B. Sigurðsson. 21.50 Harðjaxlinn Aðalhlutverk: Patrick McGooh- an. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. 22.40 Dagskrárlok ÞRIðJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1968. 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson 20.50 Denni dæmalausi Íslenzíkur texti: Jón Thor Har- aldsson. 21.15 Argentína Þetta er mynd í þýzkum mynda- flokki um sex Suður-Ameríku- riki, þar sem leita9t er við að veita nokkra hugmynd um, hvar lönd þessi eru á vegi stödd stjórnarfarslega og efnahagslega. Brugðið er upp svipmyndum af daglegu lifi fólks í landinu. fslenzkur texti:-Sonja Diego. 22.00 íþróttir M. a. sýndur leikur Wolverhamp ton Wanderers og Stoke City í brezku deildarkeppninni í knatt spyrnu. 22.55 Dagskrárlok MlðVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Grallaraspóarnir Teiknimyndasyrpa eftir Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingi- björg Jónsdóttir. 20.55 Laxaþættir og Svipmyndir Tvær kvikmyndir eftir Ósvald knudsen. a) Laxaþættir. Myndin sýnir laxa klak, frjógvun hrogna og upp- eldi seiða í klakhúsi, laxagöng ur og laxveiði. b) Svipmyndir af ýmsum kunn- um fslendingum. Myndirnar eru teknar á árun- um 1950 *— 1963. Þulur með báðum myndunum er dr. Kristján Eldjárn. 21.25 Æðsta frelsið <The first freedom) Brezk kvikmynd, er geinir frá málaferlunum gegn rússnesku rit höfundunum Andrei Sinyavsky og Juli Daniel, er fram fóru i Moskvu í febrúar 1966. Myndin er byggð á handriti, sem ritað var meðan á málaferlunum stóð, en handritinu var komið á laun frá Rússlandi. Með hlutverk Sinyavsky fer Arthur Hill en í hlutverki Dan- ielis er Lee Montague. íslenzkur texti: ÓSkar Ingimarsson. 23.05 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.35 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason 21.05 Á morgni nýrrar aldar Þýzk mynd, er rekur ævi Kol- beins ins drátthaga og kynnir ýmis verka hans, þar á meðal mörg, sem til urðu við hirð Hinriks VIII, Englandskonungs. fslenzkur texti: Ásmundur Guðmundsson. 21.20 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Júlíus Magnús- son. 22.10 Endurtekið efni Óður þagnarinnar Brezk sjónvarpskvikmynd. Persónur og leikendur: Bróðir Michael: Jack MacGowr- Bróðir Arnold: Milo 0‘Shea. an. Bróðir Maurice: Tony Selby íslenzkur texti: Rannvei-g Tryggvadóttir. Áður sýnd 21.8. 1968. 23.10 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Fagurt andlit Mynd um fegurð kvenna og um tilhaldssemi þeirra á ýmsum tím um og í ýmsum löndum. Margar fríðleikskonur koma fram i myndinni og margir eru spurðir álits um fegurð kvenna, listamenn, ljósmyndarari, mann- fræðingur, snyrtisérfræðingur o. fleira. fslenzkur texti: Silja Aðalsteins- dóttir. 21.15 Skemmtiþáttur Tom Ewell Skriftin sýnir sanna mynd. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.40 Er á meðan er. (You cant take it with you) Kvikmynd gerð af Frank Capra árið 1939 eftir samnefndu leikriti Moss Hart og George S. Kauf- man. Leikritið hefur verið sýnt í Þj óðleikhúsinu. Aðalhlutverk: Lionei Barrymore, James Stewart, Jean Arthur og Edward Arnold. fslenzkur texti: - Rannveig Tryggvadóttir 23.45 Dagskrárlok. Okukennsla á nýja Cortinu Upplýsingar í síma 24996 Félög - Starfshópar - Klúbbar Höfum nokkra daga lausa til félagsstarfsemi í vetur, í okkar nýstandsettu sölum. Einkar hentugt fyrir félagsvist — bridge o. fl. Vel staðsett í borginni. Leitið uppl. sem fyrst. INGÓLFS-CAFÉ sími 12350 G]G]E]E]E]E]E]E]E1G]E]E|E]E]E]E]E|G]E]E|Q1 131 IÖ1 B1 B E Bl B I B1 B1 B1 E Si^túit GOIULli DANSARIMIR POLKA kvartettinn leikur. Söngvari Björn Þorgeirsson. Dansstjóri Sigurður Runólfsson. OPIÐ FRÁ KL. 8-1 f KVÖLD E]E]E]E]E]E]E]E]EIE]E]E]E]E]gE]E]E]G]E] Bl B1 Bl B1 Bl B1 Bl Bl Bl B1 Alþýðuhúsið Hafnarfirði BENDIX leika í kvöld frá kl. 8.30—11.30. Það var f jör síðast, það verður ennþá meira f jör núna. Aldurstakmark 15 ára. Mætið tímanlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.