Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8, SEPTEMBER 1908 AIJGLYSIIMG um innheimfu gjalds á útgjöld til ferðalaga erlendis Samkvæmt heimild í 5. gr. bráðabirgðalaga nr. 68 frá 3. september 1968 um innflutningsgjald o. fl. og í fram- haldi af bréfi viðskiptaráðuneytisins til gjaldeyris- bankanna dags. 3. sept. 1968 setur ráðuneytið hér með svofelldar reglur um tilhögun og innheimtu gjalds á útgjöld til ferðalaga erlendis. 1. gr. Frá og með 4. september 1968 skulu gjaldeyris- bankamir og umboðsmenn þeirra innheimta fyrir hönd rikissjóðs 20% gjald af andvirði alls selds gjaldeyris til hvers konar ferðalaga í einka- og opinberum erind- um svo og í viðskiptaerindum. Skal gjaldið innt af hendi um leið og sala gjaldeyrisins fer fram. 2. gr. Gjaldeyrisdeild bankanna á vegum Landsbanka fs- lands og Útvegsbanka íslands hefur umsjón með inn- heimtu og skilum til ríkissjóðs á andvirði gjaldsins skv. 1. gr. Viðskiptamálaráðuneytið, 6. sept. 1968 Gylfi Þ. Gíslason, Björgvin Guðmundsson (sign) (sign) Hátíðarljóð 1968 — 26 óverðlaunuð Ijóð — Q A. Hafið þér kynnt yður samkeppnisljóðin í til- efni af 50 ára fullveldi íslands? B. Var ekkert ljóðanna verðlauna vert? Ef þér kaupið eintak af „Hátíðarljóðunum“, sem fást ennþá í næstu bókabúð og kosta a@- eins kr. 134.50 m/sölu- skatti fáið þér ekki aðeins svar við B-lið, heldur fáið þér einnig kost á því að svara hon- ur sjálf(ur) og gerast þannig dómari í hinni umtöluðu samkeppni. Af bókinni voru gefin út 125 eintöku tölusett og rituð. Verð þeirra er kr. 275.00 Þér getið fengið bókina (áritaða 275 eða óárit- aða 134.50). Sendi í póstkröfu hvert á land sem er, ef þér sendið pöntun í Box 3000 Rvk. ÞaS eru margar söguraar, sem Guffmundur „Briskó" getur rifjaff upp í sambandi viff bílinn sinn. - GAMLIR BILAR Framhald af bls. 5 miaingir Guðmjunda'rniir, en ekiki wma eiirun Bristeó. Qg Guðmu'nduir ,,Brdsikó“ hlœr á’wægðruir, en hefljduir svo áfnam. — Já, þú vairst að tala uim laxa. Ég hef víða veiitfc, enigdin á er eims steemmitdllieg og Lavá í AðaJ- dal. Eiiniu simni fóir ég þamigað ásamt nokknuim kiumniinigjum og við fenigium dálítið atf iaxi og ég eiinn stóirain. Við æitiiuiðum að selja lax á Húsavik, en iglátcum etelki og uirðum að selja í meyík — það var einjhver bónidá þatrna niorðuir frá, sem keypti af otekiuir laxirun. Ég man nú ekikii lenigiuir, hvað sá bónidi hét. Ég vair með vigtina mána, 25 piuindaira, en þegiaæ kom að stóira laxinum mínum, þá tók hún hann etetei. Ég reiiteniaði hann þá á 27 piund, en daginn eftir fewgium við einn 26 punida og hann var töliu- verit minni, svo líkfiega hefiuir lax- inn minin vetrið niokkiuð þyngri en 27 pund. En við þá töiu eir bezt að balida sig oig þetiba er þyingisti iliaxinn, sem ég hef dregið. — Heíur þú noteiouir tímia Iienit í kappatesitri á þessum bíl? ENSKUSKÓLI LEO MUNRO Baldursgötu 39 Sími 19456. KENNSLA FYRJR FULLORÐNA HEFST MÁNUDAGINN 23. SEPT. Talmálskennsla án bóka Adeins 10 í flokki Jnnritun í síma 19456 ALLA DAGA MILLI KL. 6—8 Á KVÖLDIN. BIKARKEPPNIN MELAVÖLLUR í dag kl. 14 leika KR b — Akranes KL. 17 leika á MELAVELLI Vikingur — Þróttur Á AKUREYRARVELLI leika kl. 17 ÍBA - Valur Mótanefnd. — Ja, kappakstri og kappakstri ekki. En svo var iruál mieð vexti, að ég vair þá öðnu sirani á leið í Laxá í Aðaldal, hafði fenigið vikmieytfi í ánni ásanmt kiunndnigj- uim. Þegair við teomium tál Ateiun> eynair fienigiuim viið otelkiur ikaiffii- sopa, en hittuim þá miemn að mtáli, sem 'kvá'ðuist vena að fiana í llax og í Laxá í Aðaldial'. Síðan fiónu þessir mienn, en við dmuteteiutm okk ar baffii. Við (böidtuim svo af stað ag fön- u'm að taflia um þessa mienn og þeirna áfcvönðunianstað. Þótiti ofckiun máillið aliit í mietiria lagi dulanfiulfiit oig ókváðutm að silá 1 og meyna að driaigia þá uppi. Lengi vel sáum við ekfcent tifl. þeinra, en þegar við erum að fconnia að brúnni yfir SfcjáMandalfljót, sjá- um við 'hvar þeilr koma ofan af- ileggjanann frá Goðafiossi. Ég gaf þá hnessiflaga í og firam fynir þá fcomuimist vdð opnuðum hldð — það van hlið á bnúnná, og lok- uðum því pent aftur. Sílðan van ekið sem ieið filjggiun og þeiir vonu alllrbaif nétt á hælunum á okkur — við sluppuim gegn um hliðiin og aliWíaf iokuðum við þeim afibur á mefið á þeim. Það van efclki fynr en í AðaJidaJmum, sem mér tóksit að braiktea bilið alðeinis og það Stóð heiima, aið þegian við vorum búnir að rífia afiilt dótið af bíflnum í Nesi, nennidu hiinir í hlaðdð. Það kom svo 1 ljós, að Stain- ignímiur vinur miiinn hafiði lieyflt þassum mönnum að renua í áma um tavöldiið, en reyndar var hann búimn að lótfia okíkiur Mka, svona í uppbóit á fijeigiuna. En málin fiieystust á firiðsanmlegan máita og þassir m'enn nenndu svo í áma um fcvöfildið, en við byrjuðuma mionguníinn efitiir. Já, þaff emu miargar sögurnar, sem ég 'giæti rifjiað upp í sam- bandi við þennan bíl, en niú steufl- um við láta sitaðar niunnið. Um fiieið og ég kvtaiddi Guið- mund „Briiskó“ við hfiiðinia á bílmi- um hanis góða, leit hann á kjör- gripinn og saigði hæiglt. „Nei, ég held ég miuná aldtreá selja hann. Við hæfium hvor öðr- um, báðir gamilir, og svo þekkj- umst við orðið of vefl. til þess að ski(lja“. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Erlingur Bertelsson héraffsdómslögmaffur. Kirkjutorgi 6, símar 1-55-45, heima 3-4262. Blóm Blómasl m GRÓÐR Símar 22 41 taúrval creytingar mm ARSTÖÐIN 822 og 19775. imn GRÓÐURHÚSIÐ við Sigtún, sími 36770. Hljdðfæri til sölu Nokkur notuð píanó Horn- ung og Möller, filygill, orgel, harmoníum, raf- magnsorgel, blásin, einnig transistor orgel, Hohner rafimagnspíanetta og notað- ar harmonihur. Tökum hljóðfæri í Sliiptum. F. Björasson, simi 83386 kl. 2—6 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.