Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 6
MOROnNBLAfHT), IWTOVrFCUnAOtrR II. SKPT, 1963 Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, simi 33544. Málmar Kaupi alla málma, nerna járn, hæðsta verði. Stað- greitt. Opið 9—5, laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55. Símar 12806 og 33821. íbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. við Eyjahakka 13 og 15. — Seljast tilb. undir tréverk. Óskar og Bragi sf. Símar 32328 og 30221. Nýtt í skólann á telpur samfestingar úr Helanca stretch efni, þægilegir, fal- legir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hrannarbúðin, Hafnarstr. 3 Sími 11260. Garðeigendur — eigum á lager hinar vinsælu brot- steina í vegghleðslur, hell- ur í ýmsum stærðum, einn- ig 6 kantaða og kantsteina. Hellu- off steinsteypan sf. við Breiðholtsv. S. 30322. SKurðgröfur Höfum ávalK til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka, — Sveinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Bflasala Suðurnesja Höfum kaupendur að ný- legum bifreiðum. Einnig af bifreiðum til niðurrifs. — Bílasala Suðurnesja, Vatns nesv. 16, Keflav., s. 2674. Takið ef tir Breyti kæliskápum í frysti skápa. Kaupi gamla kæli- skápa, gangfæra og ógartg- færa, Sími 50777. Geymið auglýsinguna. Til sölu kvikmyndatölkuvél 8 mm, Standard, kvikmyndasýn- ingarvél, 8 irrm, standard, the American Peoples En- cyclopedia. Tilb. til Mbl. merkt: „6981". Einbýlishús í Vestmannaeyjum til leigu Leigutími 9—12 mán. Einn- ig kemur til greina sala á húsinu. Uppl. í síma 17358. Eldri maður (vélstjóri) óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina, vaktir í skipurn og fl. Uppl. í shna 81051. Atvinna óskast úti á landi hjá vatnsveitu, hitaveitu eða raflögn- um. Æskilegt ef hægt væri að útvega húsnæði. Uppl. í síma 36237 eftir kL 7. Keflavík Rósótt vatteruð nælonefnl í sloppa og telpnaúlpur, ný komin. Skólapeysur og buxnaefni á drengi og telp- ut. Hrannarbúðin. Atvinna óskast Vön shnastúlka óskar eftir atvinnu. Fleira en síma- varzla getur komið til greina. Uppl. í síma 41521. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leig-u nú þegar eða 1. okt. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl í síma 41238. Sjötugur er í dag Daníel Péturs- son, kaupmaður Akranesi. mmmm Þann 29. júní voru gefin saman í hjónaband í Hvammstangakirkju af séra Gísla H. Kolbeinssyni, ung- frú Bára Garðarsdóttir og Har- aldur Borgar Pétursson. Heimili þeirra verður á Hvammstanga. Studio Guðmundar Þann 3. ágúst voru gefin saman í hjónaband hjá borgardómara ung frú Valdís Helgadóttir og Kristján Bernhard. Heimili þeirra er að Hrísateig 21, Reykjavík. Studio Guðmundar Laugardaginn 31. ágúst voru gef in saman í hjónaband í Árbæjar- kirkju af séra Ragnari Fjalar Lár- ussyni, ungfrú María Pétursdóttir og Jón H. Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Eiríksgötu 6. Ljósm.: Jón K. Sæmundsson. Laugardaginn 31. ágúst voru gef in saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Sigurði Hauki Guðjóns syni ungfrú Pálína Kristinsdóttir og Bjarni Thoroddssen. Heimili þeirra verður í Hannover, Þýzka- landi. Ljósm.: Jón K. Sæm. GENGISSKRÁNING Nr. 102 - 9. aeptember 1808 Skróð fráElnlng Kaup »¦!¦ Þann 31. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ung- frú Margrét HaUgrímsdóttir og Hans Herbert Hansson. Stirtlio Guðmundar 27/11 '07 lDandnr. dollar 56,93 57,07 V» '68 ísterllngspund 135,70 130,04 19/7 " lKanadadollar 53,04 53,10 2/9 " lOODangkar fcrðnur 757,14 759,00 27/11 '67IOONorakar kronur 780,92 796,68 2/9 'SSlÐOSamskar krónur 1.102,401 .105,10 12/3 - lÐOFlnnsk »8rk 1.301,311 .364,43 14/6 - iOOFransklr fr. 1.144,501 .147,40 V* - IðOSelf. frank.r 111,42 113,70 22/B • lOOSvlssn. fr. 1.323,261 .320,50 V* - lOOGrllint 1.505,021 .569,50^ 27/11 '67100Tákkn. kr. 790,70 792,04 5/9 '68100T.-pýík aork 1.433,101 430,00 - - lOOLÍrur 9.14 8,10 24/4 - lOOAusturr. Bch. 220,46 221,00 12/12 '67lOOPesotar 01,80 62,00 27/11 - lOORolknlngskrónur-Voruaklptnlond 99,01 100,14 " - lAolkningspund-Vorusklptalond 136,«3 130,97 "yf' Breyting frfi síoustu skránlngu. LsXEImNaAR FJARVERANDI ' Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9. til 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson fjarrverandi til s eptemberloka. Eyþór Gurmarsson fjv. óákveð- ið. Friðleifur Stefánsson f jv. til 15. 9. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 ^ákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Gunnar Biering fjv. frá 8/9— 11/11. Gunnlaugur Snædal fjv. sept- embermánuð. Guðmundur Eyjólfsson fjv. tfl 23. sept. Valtýr Alberteson fjv. september. Stg. Guðmundur B. Guð mundsson og ísak G. Hallgríms- Ef þú játar með munni þínum Drottin .Tesúm or trúir með hjarta þínu, að Guð hafi uppvakið hann frá dauðum, muntu hólpinn verða, því að með hjartanu er trúað til réttlætis, en með munninum játað til hjálpræðis. - róm. 10,10 í dag er miðvikudagur 11. sept- ember og er það 255. dagur árs- ins 1968. Eftir lifa 111 dagar. Árdegisháflæði kl 8.49 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heflsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar affeins i vtrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 stmi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 12. september erKrist ján Jóhannesson sími 50056. Kvöldvarzla i lyfjabúðum í Reykja vik. vikuna 7.-14. sept. er í Lyfja- búðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Næturlæknir iKeflavik. 6.9. Arnbjörn Ólafsson. 7.9. og 8.9 Guðjón Klemenzson 9.9. og 109 Kjartan Ólafsson 119 og 12.9 Arnbjörn Ólafsson Káðleg-gingarstöð Þjóffkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 haeð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kL 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveita Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökln Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargð u 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstttd. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. RMR-H-9-20-VS-FRHV. son, Fischersundi. Henrik I.innet fjv. óákveðið. Stg Guðsteinn Þengilsson, símatími kl. 9.30-10.30. Viðtalstími: 10.30-11.30 alla virka daga. Ennfremur viðtals tími kl. 1.30-3. mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7. okt. Jakob Jónasson fjv. frá 15. 8. —3. 10. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv 2. sept. tU 17. okt. Stg. Halldór Ar- inbjarnar. Karl S. Jónasson fjv. frá 11.9 Óáveðið. Stg. Ólafur Helgason. Karl Jónsson fjv. septembermán uð Stg. Kristján Hannesson. Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Kristján Sveinsson augnl. fjarv. fram yfir næstu mánaðamót. Stg. Heimilislækningar, Haukur Jónas- son, læknir Þingholtsstræti 30. Ragnar Arinbjarnar fjv. septem- bermánuð. Stg. Halldór Arinbjarn- ar, sími 19690. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv. frá 1.9 Óákv. Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg. Jón Gunnlaugsson. Þórhallur B. Ólafsson fjarverandi frá 3.-10. september. Staðgengill Magnús Sigurðsson, Ficherssundi 2, LEIÐRÉTTING Undir myndinni, sem birtist i blaðinu í gær, af orðuveitingu i Helsingfors, ruglaðist í myndatext- mum, hvor mannanna var til vinstri Það var aðalræðismaður fslands í Helsingfors, Juuaranto, sem var Ul vinstri. sd NÆST bezti Kaupmenn tveir, Jens og Þórður, verzluðu fyrir löngu á Isafirði. Mikil samkeppni var á milli þeirra. Eitt sinn tók Jens upp á því að selja hænueggið á 19 aura, en annars voru þau seld á 20 aura, Þórður lækkaði þá einnig um einn eyri, og þannig héldu þeir áfram, þangað til eggið var komið niður í 10 aura. Þá fer Jens til Þórðar og segir, a!ð þetta dugi ekki, þeir séu að selja eggin langt undir innkaupsverði Vórður laezt verða undrandi og spyr, hvort hann sé farinn a3 tapa á eggjasölunni. ,,Þykist þú kannski ekki tapa?" Spyr Jens. „Nei," segir Þórður. „Ég kaupi eggin hjá þér." 3/%^Ö/v7J—' Saumaskapurinn hans er nú ekki þannig, að ha;gt sé að komast h.já því að strjúka aðeins yfir sauminn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.