Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPT. 1968 / FARFUGLARNIR A FÖRUM Sendio Dagbókinni myndir og upplýsingar um terfiir þeirra Ekki eru allir farfuglar farnir, en flestir munu á förum. I tilefni af farfuglunum, birtum við þessa mynd, sem Sveinn Þormóðsson tók út á Alftanesi fyrir tveim árum af kriu á hreiðri. Og nú eru það tilmæli okkar, að fólk sendi okkur myndir og upplýsingar um ferðir farfugla á þessu hausti, og sendi þær hingað í pósti, merkt: „Dagbók Mbl." Vafalaust koma við þetta margar skemmtilegar myndir fram í dagsljósið. Þakkir trá skátunum í Burton upon Trent Eins og menn muna dvaldist hér fyrir nokkru skátaflokkur' frá borginni Burton upon Trent I í Englandi og kynnti allskonar | iðnaðarvarning frá borg sinni, í húsi Æskulýðsráðs við Frí- kirkjuveg. Nú hefur foringi skát | anna, W. Ohadbourne, skrifað Morgunbalðinu elskulegt bréf og beðið það að koma á fram færi til allra þeirra mörgu að- ila, sem sýndu skátunum gest- risni og hjálpuðu þeim við að koma sýningunni upp, beztu þökkum. Skátarnir voru mjög hrifnir af landi og þjóð og vilja með bréfi þessu þakka fyrir sig. Þessum þökkum frá þeim er hér með komið á framfæri. FRÉTTIR Kvenfélagsfundur Laugarnessókn ar, munið saumafundinn fimmtu- daginn 12. sept. kl. 8.30 í kirkju- kjallaranum. Konur í Garða- og Bessastaða- hrepp. Munið fræðslu- og mynda sýningu Ágústu Björnsdóttur um blómlauka fimmtudaginn 12. sept. kl. 9 í samkomuhúsimi á Garða- holti. Kristniboðssambandið Á samkomu í Betaniu í kvöld, sem hefst kl. 8.30 talar Gunnar Sigurjónsson guðfræðingur. Allir velkomnir. Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 8 1 Hörgshlíð 12. Fótaaðgerðlr fyrir aldraS fólk. í Safnaðarheimili Langholtss&kn- ar fyrir hádegi á þriðjudag. Uppl. i síma 36206. Séra Jónas Gíslason í fríi. Séra Jónas Gíslason prestur í Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná í hann, er bent á að tala við ís- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. H&telgsklrkjft Daglegar kvöldbænir eru 1 kirkj- unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Arn- grimur Jónsson. Grensásprestakall Verð erlendis til septemberloka. Sr. Frank M. Halldórsson mun góðfúslega veita þá prestsþjónustu sem óskað kann að verða eftir. Guðsþjónustur safnaðarins hefjast aftur í Breiðagerðisskóla, sunnu- daginn 18. ágúst. Séar Felix Olafs TURN HALLGKÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. Blöð og tímarit ÆSKAN, 9. tbl, september 1968 er nýkomið út og hefur verið sent blaðinu. Af efni blaðsins má nefna þetta: Sagt er frá íslenzku for- setahjónunum. Minnst er Margrét- ar Jónsdóttur, skáldkonu, sem ný- lega átti 75 ára afmæli og birtar eru brúðuvísur hennar. Sagt frá önnu Bretaprinsessu. Þjóðsaga frá Indlandi. Ævintýrið Sjöstjörnurnar eftir Tolstoj, Einar Björgvin skrif- ar um lærdómsríkt vomæturævin- týri. Hrói höttur. Tennurnar okk- ar, Fræðsluþáttur. Ýmislegt er um hunda. Hættulegt ferðalag. íþróttir fyrir þau yngstu. Segðu mér sög- una aftur eftir Þóri S. Guðbergs- son, framhaldssagan Gulur litli eft ir Jón Kr. ísfeld. Mynd af Róbert Kennedy og fjölskyldu. Frá ungl- ingareglunni, gítarþáttur Ingibjarg ar Þorbergs, ljóð úr Tónaflóði i þýðingu Baldurs Pálmasonar. Nót- ur með kvæði Jóhannesar úr Kötl- um: Álftirnar kvaka. Grein um U Thant, skákþáttur, slátur og slát urgerð eftir Þórunni Pálsdóttur, Göngur og réttir. íþróttaþáttur, myndir af vinsælustu kvikmynda- stjörnunum, skemmtilegt barnaher bergi. Andfætlingar okkar. Gim- steinahringuriran, leikrit. Tízkan í London og París. Við málum fyrir mömmu. Handavinnuþáttur Gaúta Hannessonar. Þáttur um flug. For- setar og Bessastaðir, Snorralaug 1 Reykholti. Myndasögur og fjölmarg ar smágreinar, og óþarft er að taka fram, að Æskan er srneisafull af myndum. Ritstjóri Æskunnar er Grímur Engilberts, og hefur enn á ný unnið gott verk. Spakmæli dagsins Þú kannt að sigra, Hannibal, en ekki að notfæra þér sigurinn. — Marhabel VÍSLKORN Foldarsár um fjöll og sand full er þörf að græða göfugt starf, vort gamla land, gróðurskrúða að klæða. Richard Beck. Minningarspjöld Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, verzlunin Emma, Skólavörðustig 5, verzlunin Reynimelur, Bræðra- borgarstíg 22, Ágústu Snæland. Túngötu 38, Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42, og Elísabetu Árna- dóttur, Aragötu 15. Minningarspjöld Kvenfélags L>aug- arnessóknar fást í bókabúðinni að Laugarnesvegi 52, sími 3756, Ástu Jónsdóttur, Goðheimum 22, s. 3260, Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi 19 s. 34544 og Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3, s. 32573. Minningarspjöld I íknnrsjóðs kven félags Keflavíkur fást á eftirtöld- um stöðum: Suðurgötu 8, s. 2098, Vallatúni 3, s. 2393, Túngötu 19, s. 2087 og 2666. Nú skiljast þær skínandi leiðir er skópstu mér hugljúfa mær. Þú veginn þinn „Víkingnum" greiðir, sem vafði þig örmum í gær. Sá „Víkingur" þinn, sem að þráir í þrenging mun hjartað nú hrjá. Þína indælu ásjónu fáir munu elska, — en hrekja og smá. Gunnar B. Jónsson, frá Sjávarborg. Húsnæði — þvottavél til leigu í Hafnarfirði 4 herb. ibúð. Hower þvotta- vél til sölu. Síimi 50655. Keflavík Bandaríkjam. vantar 2ja— 5 herb. íbúð i Keflavík eða nágrenni. Uppl. hjá Sig.urði Sigurðssyni í sáma 6123 Keflavíkurflugvelli. Tapazt hefur merktur Duinhill kveikjari á Laugalæk. Finn andi vinsamlega hringið í sima 3531ö. Húsnæði til leign tvö kjaMaraherbergi fyrir einhleypa. Ansturgötu 33, Hafnarfirði. Atvinna Lærð snyrtidama óskar eft ir afigreiðslustairfi í snyrti- vöruverzlun. Uppl. í síma 52243. Sólbrá, Laugavegi 83 TJrval barnafata, senduim gegn póstkröfu um land allt. Bílasala Snðurnesja Höfum kaupendiur að irý- legum bifreiðum. Einnig að bifreiðum til niðurrifs. — Bílasala Suðurnesja, Vatns nesv. 16, Keflav., s. 2674. Willy's jeppi árgerð 1955 vel imeð fairiran óskast til fcaups. Góð út- borgun. Uppl í síma 42467 eftir M. 5. Piltur, 14—15 ára vamir sveitagtörfusm, ósk- ast í 2 mánuði. UppL í sima 37428. Loftpressa traktorpressa eða venjuleg hjóiapressa með vJðeigandi útbúnaði óskast. Bila- og búvclasalan, sími 23136 og heimas. 24109 Cortina '63—'65 óskast. Uppl. í síma 84451. Til leigu húsnæði um 60 ferm., 2 her bengi, hentugt sem heild- saia, hárgreiðslust. eða þ. h. á Bárug. 15. Verð 3500.00 pr. imán. og rafm. og hiti. Uppl. í s. 11076 og 14940. Kópavogur Vil taka vöggubörn í gæzlu. Uppl. í síma 41094. Bíll til sölu Taunus 12 M, árg. 1962, ný skoðaður. Bíllinn er vel með farinn, með teppum á gólfi. Uppl. í síma 30503 í dag og næstu daga. Verkstæðishúsnæði Um 100 ferm. verkstæðis- húsnæði óskast til leigu, sem fyrstr Uppl. í síma S^Oai'eftir kl. 8 á kvöldin. Keflavík Óska eftir 2ja herb. fbúð, helzt strax. Uppl. í síma 7052. Keflavfk 1—2ja herb. íbúð óskast itil leig.u sem fyrst. Tilb. legg- ist inn á afgr. blaðsiins í Keflavík merkt: „890". HJón með 2 born óska eftir íbúð. Reglusemi og góð umvgengni. Uppl. í síma 41780. Stór 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi á góðum stað er til leigu. Tilb. mer.krt „1. ofct. 2331", sendist Mbl. fyrir 14. þ. m. Stýrisvafningar Vef stýri, margir litir. — Verð 250.00 fyrir fólksbíla. Kem á staðinn. Uppl. í sima 36080. íbúð óskast 4ra—5 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í sárna 22150. Keflavík ' Combi crepe, ný sending, nýjir litir. Rullukragapeys ur, nýkomnar í fallegum litum. ELSA, Keflavik. Dönsk stúlka Tvítug dönsk stúlka óskar eftir vinnu í Rvík í vetur. Ýmis stoxf koma til greina. Uppl. í síma 24486. Sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 31161 kl. 6—8. AEIsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að allsherjaratkvæðagreiðsla skuli viðhöfð um kjör fulltrúa Múrarafélags Reykja- víkur til 31. þings Alþýðusambands íslands. Tillögum um 3 fulltrúa og 3 til vara ásamt meðmælum a.m.k. 27 fullgildra félagsmanna, skal skilað til kjör- stjórnar í skrifstofu félagsins að Freyjugötu 27 fyrir kl. 20 föstudaginn 13. þ.m. Stjórn Múrarafélags Reykjavikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.