Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPT. 1968 9 DANSKIR og ENSKIR REGNFRAKKAR Ijósir og dökkir nýkornið mikið úrval. VERZLUN l'N GEíslPP Fatadeild. 3ja herb. ibúðir við Lauga- nesveg, BarmabJíð, Máva- hlíð og Nesveg. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Goðheima, sérinngangur, sérhit, 4ra herb. íbúðir við Eskihlíð, Gnoðarvog, Hvassaleiti, Kleppsv., Ljósheima, Máva- hlíð, Mýrargötu, Stóragerði, Sörlaskjól. 5 herb. íbúðir við Álfhólsveg, Ásvallagötu, BarmahL, Eski slíð, Grettisgötu, Græmihlíð, Háaleitisbraut, Hjarðarhaga Hraunbæ, Hraunteig, Hvassaleiti, Kleppsveg, Laugarnesveg Meistaravelli, Melabraut, Skaftahlíð, Vall arbraut. 6 herb. ibúðir á tveim hæðum við Asgarð, lítil útb., góð Ián áhvílandi. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum s Breiðholtshevrfi. Einbýlishús og raðhús í smíð- nm í Garðahreppi, Kópav., Seltjarnarnesi og Reykja- vik. Höf um f j ársterfca kaupenur að 2ja, 3ja og 4ra herb. igóð- um íbúðum. Málflutnings og fasteignasfofa i Agnar Gústafsson, Inl., BjíJra Pétnrsson fasteignaviðskipti Austurstræli 14. , Símar 22870 — 21750. Utan skrifstofutíraa: t 35455 — HUS OC IBUÐIR til sðlu ai öllum stærðum og gesrðum. Eignarskipti oft imöguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414. 2ja herbergja íbúo á 4. hæð í nýlegu húsi við Viesturgötu er til sölu. Suðursvalir. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Kapla- skjólsveg, um 87 ferm. er til sölu. Ein stofa, 2 svefín- herb., ©ldhús með góðum borðkrók og baðherb. Gotrt herber,gi í kjallara fylgir, aufk geymslu. Raohús við Otrateig er til sölu. Hús- ið er 2 hæðir, kjallaralaust. Á neðri hæð eru stofur, eld hús, anddyri og geymsla. Á efri hæð eru 4 svefnherh, bað og svalir. Ný eldhúsimn- réttinig. Vandað tréverk og viðarklæðningar. Fragengin lóð. Húsið er lausit til afnota strax. Nýtt raðhús við Geitland í Kópavogi, svo til fullgert, er til sölu. Húsið er tvílyft, allt tæpl. 200 ferm. Skiprti á 5—6 herb. íbúð í Háaleitishverfi eða nágrenni koma einnig til greina. 2ja herbergja íbúð á 3. hæð við Dalbraut er til sölu. íbúðin er nýmál uð og stendur auð. Fallegt útsýni. Svalir. Bílskúr fylg- ir. 3/o herbergja jarðhæð, um 100 ferm. við Kvisthaga er til sölu. Sér- inngangur ag sérhiti. Falleg lóð. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Klepps- veg er til sölu. Stærð um 110 ferm. Svalir. Tvöfalt gler. Teppi á gólfum. Sam.- vélaþvottahús í kjallara. — Verð 1250 þús. kr. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Sígtún er til sölu. Stærð um 134 ferm. Sérinngangur og sér- hiti. Bílskúr fylgir. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guornundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 32147. Raðhús í Haínaríirði Til sölu raðhús við Smyrla- hraun í Hafnarfirði. Fjögur svefnherb. og bað á efri h., stofur, eldhús, snyrtiherb., þvottahús og geymsla á neðri hæð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. SKIP & FASTFIGMIR AUSTURSTRÆTI 18 SfMI 21735. Eftir lokun 36329. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Síminn er Z4300 Tíl sölu og sýnis. 11. Við Grundarstíg 2ja herb. risíbúð í steinhúsi, um 60 ferm. með svölum. Laus nú þegax, útb. 250 þús. 2ja herb. íbúð við Hraunbæ, Kárastíg, Lindargötu, Nökkva vog, Miðstræti, Miklubraut, Drápuhlið, Langaveg, Lang- (holtsveg og Rofabæ. 3ja herb. íbúð, um 94 ferm. á 2. hæð ásamt einu herb. í risi við Hjarðarhaga, bílskúr fylgir. 3ja herb. risíbúð, um 65 ferm. með sérinngaingi og sérhita- veitu við Grundargerði, útb. aðeins 200 þús. 3ja herb. íbúð, um 85 ferm. á 7. hæð við Ljóshekna, harð- viðarínnréttingar. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Skeggjagötu.. 3ja herb. íbúð, um 75 ferm. nýstandsett á 1. hæð í stein húsi við Ránargötu. 3ja herb. ibúff, um 90 ferm. á 3. hæð við Laugamesveg. 3ja herb. íbúð, um 90 ferm. á 4. hæð við Kleppsveg. Lyfta er í húsinu. 3ja herb. íbúð, um 95 ferm. á 4. hæð við Stóragerði. 3ja herb. íbúð á 7. hæð við Sólheima. 3ja herb. kjallaraíbúð, um 60 ferm. með sérinngangi og sérhitaveitu við Holtsgötu. 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir á nokkrum stöðum í borgirmi, susmar sér og sumar með bílskúrum. Húseignir af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkári Dlýja faslcignasalan Laugaveg 18 BEBEEEBH Til sölu Við Karlagötu 2j» herb. L hseð í góðu standi Verð um 750 þús, úrtb. um 400 þús. Laus. Vönduð 3ja herb. rúmigóð 3. hæð við Hjarðarhaga, útb. um 500 þús. 3ja herb. hæð í Vesturbæ, útb. 300 þús. Laus. 3ja herb. nýlegar hæðir við Háaleitisbraut, Safamýri, Álftamýri 4ra herb. rishæðir við Gnoð- arvog og Alfheima, sérhiti, stórar svalir. Glæsileg 2. hæð, 4ra herb. í Fossvogi með sérhita. Falleg harðviðarininréttinig., tilb. nú, sérhiti. Nýleg 6 herb. vönduð hæð við Goðheima. Hálfarhtóeignir, og ekibýlis- hús og raðhús í Fossvogi, Hlíðunum og Norðurmýri. Nýleg, skemmtileg 5 herb. sérhæð í þríbýlishúsi við Safamýri. Sériinng., sérhiti, bílskúr, gott verð. Einar Sigurkson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. og 16768. Kvöldsími 35903 milli kl 7-8. SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins í kvöld (miðvikudag) kl. 8. Hörgshlíð 12. HCS OC HYIIYLI |tiGiMASALA\ REYKJAVIK Símar 20025, 20925 I S M I fl U M Ml Við Nýbýlaveg 2ja herb. fok- held íbúð með imilliveggj- um, herb. í kjallara fylgir, bílskúr, allt sér, mjög lítil greiðsla við samning 250 þús. um áramót, samkomu- lag um eftirstöðvax. Við Nýbýlaveg, 6 herb. fok- held sérhæð. 3ja og 4ra herb. íbúðir á feg- ursta stað í Breiðholtshverfi afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu á miðju næsta ári. 6 herb. sérhæð á mjög skemmtilegum stað í Kópa- vogi, tilbúin undir tréverk og málninigu. Glæsilegt 210 ferm. 8 herb. fokhelt einbýlishús á Arnar nesi. 6 herb. fokhelt einbýlishús í Kópavogi, verð 800 þús. Hl'S 0« HYIIYLI HARALÐUR MABNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsíð Símar Z1870 - Z0998 Kinstaklingsíbúðir við Efsta- sund, Austurbrún og Rofa- bæ. 2ja berb. vönduð íbúð við Hraunbæ. 2,ja herb. góðar kjallaraibúðir við Eiríksgötu, Snekkiuvog, Langholtsveg, Hvassaleiti og Samtún. 3ja herb. vönduð íbúð í háhýsi við Sólheima. 3ja herb. vönduð íbúð við Laugarnesveg. 3ja herb. vönduð íbúð við Stóragerði, aJIt sér. 4ra herb. vönduð íbnð við Stóragerði. 4ra herb. góð íbúð við Máva- hhð. 4ra berb. sérhaeð við La«ga- teig. 4ra herb. góð íbúð við Leifs- götu. 5 herb. vönduð íbúð við Laug- amesveg. 5 herb. ibúð á sérhæð við Hraunteig. 5 herb. íbúð í sérflokki í Kópavogi, bílskúrsréttur. 5 berb. ný og vönduð íbúð við Hraunbæ. I smíðum 1 Brpiðholtshverfi 2ja—5 herb. íbúðir tilb. undir tré- verk, góðir greiðsluskilmál- ar. 2ja, 3ja og 6 herb. ibúðir í Kópavogi, seljast fokheldar. Einbýlishús og raðhús í miklu úrvali, misjafnlega langt komin. Jón Bjamason hæstaréttarlögmaðar Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. 19540 19191 2ja herb. rishæð við Lamg- holtsveg, sérhitaveita, ibúð- in ex nýstandsett, laus nú þegar, útb. kr. 250 þús., sem má skipta. 2ja herb. rúmgóð ibúð á 1. hæð í Hlíðunum, sérhiti, suður-svalir, sala eða skiptí. á stærri íbúð. 3ja herb. íbúð við Hluinnavog, sérimntg., sérhiti, 60 ferm. iðnaðarhúsnæði fylgir. 3ja herb. íbúð í nýlegu fjöl- býlishúsi við Safamýri, ibúð m öll sérlega vönduð, teppi fylgja. 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Eskihlíð, íbúðin er í mjög góðu standi, bílskúrsrétt- indi fylgja. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í þrí- býlishúsi við Goðheima, sér hiti, gtórar svalir, gilæsilegl útsýniL 5—6 herb. endaíbúð við Hraunbæ, glæsileg ný fbúð, fullfrágengin, tvennar sval- ir, tilbúin til afheindingar nú þegar. Einbýlishús við Goðatún, 5 herb. og eJdhús, stór bílskúr fylgir, stór lóð, útb. kr. 250 til 350 þúsund. EIGVASALAV REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólf sstræti 9. Kvöldsimi 83266. Fasteignir til sölu 5 berb. hæðir vtð Hraunteig og Bugðulæk. 4ra herb. íbúðir við Klepps- veg, Hvassaleiti o. ?• 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir á góðum srtöðum í Kópavogi. Stórt hús við Borgarholts- braut. Gæti verið 2 íbúðir. Tvibýlishús á bezta stað í Kópavogi. 3ja^—4ra herb. íbúð við Fram- nesveg. 3ja berb. sérhæð við Óðins- götu. Mikið úrval íbúða. Sumarbústaðalönd stutt frá borginni. Aushirstr*tí 20 . Sfrnl 19545 FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Simi 15605. Eignir vií allra hæfi Glæsilegt einbýlishús sem nýtt á einum fegursta stað í Kópavogi. Einbýlishús við Laugamesveg, skipti koma til greina á góðri íbúð. 2ja herb. íbúð við Laugarnes- veg, skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. 2ja herb. ibúð við Hagamel, skipti koma til greina á 3ja herb. íbúð. 2ja herb. íbúð við Melhaga. Athugið eignasiipti oít mögu- leg hjá ofck-ur. FASTEIGNASALAN öðinsgöta 4. Sími 15605.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.