Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 16
r 16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPT. 196« FIJIMDARBOÐ Aðalfundur Sandfells h.f., ísafirði verður haldinn í fundarsal Vinnuveitendafélags Vestfjarða í húsi Vélsmiðjunnar Þór h.f., fsafirði, föstudaginn 13. sept- ember 1968 kl. 2 e.h. STJÓRNIN. 7 manno Peugeot stntion Peugeot er bíllinn fyrir íslenzka staðhætti, mjög sterk- byggður, kraftmikill, sparneytinn, ódýr í viðhaldi, aksturseiginleikar frábærir. Höfum á lager bíla af gerðinni 404 station 7 manna. HAFRAFELL Brautarholti 22 — Sími 23511. Ingiríður Eyjólfsdóttir Fædd 19. júní 1889 Dáin 25. ágúst 1968 FÓLK ER yfirleitt þannig gert, að því kemur ekki á óvart, er það fréttir andlát fólks, sem kom ið er á efri ár. En mér hefur sjaldan brugðið eins mikið, og þegar ég frétti lát Ingiríðar Eyj' ólfsdóttur frá Yzta-Bæli undir Austur-Eyjafjöllum. Það er að eins mánuður síðan ég kynnti hana fyrir konu minni, og var Inga þá hin hressasta eins og hún hafði ætíð verið. Ekki hvarflaði að okkur, að þessi kona ætti aðeins eftir mánuð ó- lifaðan. Ég tel mér bæði ljúft og skylt að taka mér penna í hönd og skrifa um Ingu heitna nokkr- ar línur. Inga fæddist 19. júní 1889 í Efra-Hrútafellskoti undir Aust- ur-Eyjafjöllum dóttir hjónanna Eyjólfs Sveinssonar og Sigríðar Helgadóttur. Vegna fátæktar var tók við búi foreldra sinna fyrir heimilinu tvístrað, er hún var ung að aldri, og ólst hún síðan upp á Raufarfelli í sömu sveit. Árið 1916 giftist hún Ingimundi Brandssyni, og stofnuðu þau bú að Yzta-Bæli. Þau eignuðust fimm börn, og eru þau öll á lífi. Elin húsmóðir á Eyri við Kolla- fjörð á Barðaströnd, Tómas Ól- afur bílstjóri í Reykjavík, Krist björg og Sigríður húsmæður í Reykjavík, og Sveinbjörn, sem ÚTSALAN í Austurstræti 18 EYMUNDSSONARKJALLARA. AÐEIIM8 4 DAGAR EFTIR 50% AFSLÁTTIJR AF ÖLLIJMI VÖRLM VERZLUNIN HÆTTIR LAUGARDAG. NOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI TIL AÐ KAUPA GÓÐAN HLUT ÓDÝRT. REYKJAVIK Fim'mtuidagskvöld KEFLAVIK Mánudagsskvöld Ræðumennska-sjálfstraust-vinsældir Dale Camegie námisfceiðið er að hefjast — námiskedðið imiun hjálpa þér að: • Öðlast hugrekki og sjálfstraust. • Tala af öryggi á fundum. • Auka tekjur þínar, með hæfiteiikom þíniuim að umgaangast fólik. 85% af velgemginá þinmi eru fcomin umdiir því, hvemig þér tekst að umgamg- ast aðna. • Afla þér vtnsælda og áhrifa. • Verða betri sölumaður, hiugmynda þinma, þjóm- ustiu eða vörnx. • Bæta minni þitt á nöfn, amdliit og staðmeyndir. • Verða betri stjórnandi vegna þefcfcjngar þimmar á fólki. • Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. Dale Carnegie námskeiðið býður upp á tækifæri, til að þjólfa þín beztu persómuiLegu hæfileika. Meira en 1.000.000 kianlia og kvenraa hafa nú þegar gent það. Hringið í síma 82930 og eftir ki. 17.00 í síma 30216 og leitið fretoari upplýsimga. DALE CARMEGIE NAMSKEIÐIÐ Komráð Adolphsson, viðsfciptafræðimgur. nokkrum árum. Einnig ólu þau hjónin upp tvö af barnabörnum sínum, Erlu, sem nú er húsmóðir í Þykkvabænum og Ingimund nú bónda á Skógum. Ég átti þess kost að dveljast á Yzta-Bæli eitt sumar hjá Ingu og Ingimundi, fósturbörnum þeirra og syni þeirra Sveinbirni og konu hans Eygló og börnum þeirra sem þá voru þrjú. Aldrei hef ég kynnzt neinu heimili þar sem friður og ánægja voru í jafn miklum heiðri höfð. Það var furðulegt að vera á tíu manna heimili og heyra aldrei styggð- aryrði né þras. Þau hjónin Inga og Ingimundur voru mjög sam- hent, og lærði ég fljótt að meta þaiu að verðleikum og elska. Inga hafði einstaka skapgerð til að bera, og mun ég ávalt minn- ast heranar sem glaðlyndrar konu sem leiddi allt dægurþras hjá sér og var eins og sólargeisli hvar sem hún fór. Hún gerði gott úr öllu, og aldrei sagði hún nokkuð illt um nokkurn mann. Hún var kona mjög trúrækin og ól börn sín upp í sannri trú og barna- börnum sínum kenndi hún sömu bænir og sálma sem kennt hafði hún sínum eigin. Eygló tengdadóttir hennar var henni mikil stoð og stytta eftir að hún kom inn á heimilfð, og var samband þeirra alveg einstakt. Ég vil að lokum færa mínar dýpstu samúðarkveðjur öllum að standendum og vinum Ingu og þá sérstaklega Ingimiundi eftirlif- andi manni hennar og hinu heim idisfólkinu í Yzita-Bæli. Jóhannes Long. - MINNING Framhald af bls. 13 ar um sko'ðanamun var að ræða, var hann ávallt jafnaður með léttu tilviki eða gamansemi. Áhugi Magnúsar beindist fljótt að viðskiptum og þá helzt þeim, sem sneru að sjávarútvegi og neyzluvörum hans. Hann fékk ungur gott veganesti við kynn- ingu og störf hjá mörgum framá mönnum sjávarútvegsins, þeim Skúla Jónssyni (kenradur við Ab erdeen), Hafsteini Bergþórssyni og Gunnari Ó'afssyni í Yestm.- eyjum, svo að nokkrir séu nefnd ir. Magnús stofnaði fyrir mörgum árum sjálfstæða innflutnings- og umboðsverzlun, aðallega með skip, vélar og aðrar útgerðarvör- ur. Hann hefir byggt upp mörg myndarleg fyrirtsaki, þótt lítið hafi hann borizt á, en þeim mun betur hlúð að því. Með seiglu, árvekni og áreiðanleik Magnúsar, hefir fyrirtæki hans vaxið og nýt ur óskoraðs trausts erlendra um bjóðenda og blnna mörgu við- skiptavina við sjávarsíðuna. Kona Magnúsar, Guðrún Karls dóttir, hefir búið þeim fyrir- myndar heimili frá fjrrstu tfð. Hún hefir átt sinn stóra þátt í velgengni Magnúsar og fyrirtæk- isins. Við hjónin sendum Guðrúnu og fjölskyldunni innilegar sam- úðarkveðjur. Tómas Pétursson. m Á I A m r- w q < ~uni BOI IW Hafnarfjörður Til sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fjölbýldshúsi, sem verið er að hefja byggingu á við Suðurgötu í Hafnarfirði. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með frágenginni sameign. Stigagangur verður teppalagður. Húsið málað og fullfrágengið að utan. Svalarhurð og forstofuhurð fylgja hverri íbúð. Sérþvottahús og geymsla á hæðinni fylgir hverri íbúð. Seljendur munu bíða eftir því, að kaupendur fái lán frú Húsnæðismálastjórn og taka það sem greiðslu á kaupverði íbúðanna, þegar því verður úthlutað. Teikningar að húsinu eru gerðar af Kjartani Sveins- syni arkitekt. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, hæstaréttarlögmaður, Strandgötu 25, HafnarfirSi. Sími 51500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.