Morgunblaðið - 11.09.1968, Side 17

Morgunblaðið - 11.09.1968, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPT. 1968 17 hann litlu tjóni og engum meiðsl um. En nú er á kreiki sá orð- rómur, að leikstjórinn Jranski hafi hætt töku myndarinnar, en við vonum þó, að til þess 'hafi ekki komið, enda hafa aðdáend- ur Rollinganna nú beðið í 3 ár eftir kvikmyndinrd. Scott Walker SCOTT WALKER fór í síðasta mánuði til Rússlands, þar sem hann ætlaði að ’taka sér stutt frí og nota um leið tækifærið tii að hljóðrita rússneska tónlist á seg- ulband, sem hann hafði meðferð- is. En ihann komst ekki langt. Við landamæri Rússlands va,r hann s'töðvaður, og verðir lögðu hald á segulbandstækið og spólurnar. Hann f!aug strax heim aftur, því að 'hann vildi ekki fara inn í landið áin þess- arra hluta. Segulbandið og spól- urnar voru síðan sendar til Eng- lands. Scott telur ólíklegt að hann fari til Rússlands í bráð. Bítill Paul McCartney. með aðalhlutverkið, en hann hef ur sér til aðstoðar hvorki meira né minna en 40-manna hljóm- sveit. Hafa Bítlarnir ekki notað svo stóra hljómsveit síðan við upptöku „A Day In The Life“. í hinu laginu, „Revolution", kem ur John mest við sögu. Og eftir því sem hljóðfærahús in sögðu okkur, á platan að vera komin í verzlanir, þegar þebta kemst á þrykk. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu „Mér finnst ég alls ekki vera oyðinn gamall, þegar ég heyri í öílum þessum nýju hljómsveit urn. En það er dálítið einkenni- legt, að ég skuli enn vera í fremstu víglínu dægurlagatón listarinnar." Hann vafði sér eina sígarettu. Ég kveikti í henni fyrir hann og fékk mér aðra sjálfur. „Já, ég var heppinn. Almenn- ingur var mér hliðhollur strax í byrjun. Víst væri ég hamingju- samur, þótt ég gerði ekkert ann- að en að semja lög. Þó verð ég að játa, að hljómleikar eiga hug minn allan í raun og veru.“ Hinn 22 ára gamli Donovan segist vera glaður vegna þróun- arinnar í tónlistarheiminium í sölu að mínu áliti, en samt gerði hún það ekki nándar nærri eins gott og „Hurdy Gurdy Man“. Og þar sem við erum á annað borð að tala um „Hurdy Gurdy Man“, þá langar mig að geta þiess, að ég ætlaði að fá Jimi Hendrix til þess að spila á henni, en þar sem hann var í Ameríku, varð ég að fá aðra til að gera það. Ég hef verið spurð- ur um þessa „undirvatns-eff- ekta“ í byrjuninni á „Hurdy Gurdy Mari“, eins og það hefur verið kallað. Ég vil svara þessu í eitt skipti fyrir öll: Það voru engin bellibrögð höfð þar í frammi. Þið beyrðuð aðeins í röddinni minni.“ Sú frétt hefur gengið fjöllun- um hærra í tónlistarheiminum, að Donovan ætli að gefa út þrjár LP-plötur með mismunandi gerð hljómlistar — jazz, pop og þjóð löigum. Ég spurði hann um fregn þessa. „Ef til vill munum við gera þetta. Ef til vill verður þessu blandað á þrjár stórar plötur.“ Hann þagnaði og vafði aér aðra sígarettu. Donovan dag, þ.e.a.s. að takmörkin milli pops, jazz og þjóðlaga virðast ógreinilegri en áður. Sumir segja að hann hafi sett dálítið ofan vegna þess, hve jazz-leikarar að stoða hann mikið á hljómleikum. Donovan hlær við þessu og seg- ir: „Ég hef orðið fyrir áhrifum frá jazz-leikurum. En ég hef einnig orðið fyrir áhrifum frá pop-höfundum, frá Bítlunum og the Rolling Stones." Er samtalið beinist að laga- smíð hans, segir Donovan: „Þeg ar einhver annar syngur lög, sem ég sjálfur hef sungið inn á plötur, þá langar mig mest til að hlaupa í felur. Til dæmis er út- gáfa Julie Driscolls á laginu „Season Of The Witch“ miklu betri en mín. Og ég tala nú ekki um, þegar Joan Baez tekur söngva mína til meðferðar.“ „Annars er ég búinn að fara heilan hring. Núna er það á- hrifamest að syngja aleinn með gítarinn sinn — eins og ég geri á annarri tvöföldu LP-plötunni minni. Ég er á margan hátt kom- inn þangað, sem ég byrjaði." Eins og þið sjálfsagt vitið, heit ir nýjasta tveggja laga platan hans „Hurdy Gurdy Man“. Var danskt tríó. Nefnist tíróið hún upphaflega samin fyrir Hurdy Gurdy, og er gítarsnill- ingurinn Mac MoLeod þar fremstur í fylkingu. Hann var einu sinni þjóðlagasöngvari, og lærði Donovan nokkuð af gítar- tækni sinni af honum. Segist Donovan hafa samið lag ið handa Hurdy Gurdy. „En við urðum ósammála. Ég vildi gefa lagið út með þeim, en það vildu þieir ekki, svo að ég ákv; ð syngja lagið sjálfur inn á plötu". Donovan er annans ekki mik- ið hrifinn af tvegigja laga plöt- um. „Ég held, að þær séu ágæt- ar auglýsingar til þess að selja 12-laga plötur. Tveggja laga plötur eftir mig hafa aldrei selzt í neinum risaupplögum. Ég hef aldrei sezt niður með það mark- mið í huga að semja tveggja laga metsöluplötu. Framleiðandinn minn, Mickie Most sér jafnan um að velja þær. Annars vekur það stundum furðu hjá mér með þessar litlu plötur. „Jennifer Juniper” var til dæmis stórkostleg plata í met- Þessi mynd var tekin af Dono- van, er hann dvaldist ásamt Bítlunum og fleirum hjá Mahar- ishi yoga í Indlandi. „Ég vil ekkert um það segja. En það kemur bráðum út stór, fjörug Donovan plata, sem tek- in var upp á hljómleikum í Los- Angeles." Ég kveikti í sígarettunni fyrir hann. Hann tók nokkra djúpa soga og blés síðan þykkum reykjarmekkinum frá sér. Það var eins og hann væri á báðum áttum. Svo isagði hann: „Það var með þessar þrjár LP-plötur. Já, ég er búinn að leggja grund- völl að 22 lögurn, en það þýðir, að við eigum alla vegana nóg af lögum í eina stóra plötu. Við munum nota lítið indverskt or- gel (harmonium) og Danny Thompson spilar letilega á bass- ann sinn, og þarna eru bjöllur og trommur og feiknarmiklir skruðningar. Mickie Most segist aldrei hafa 'tekið annað eins upp. Þá verða líka á plötunni hljóm sveitarútsetningar með miðdepl- inum Donovan. Öll lögin eru sam in á gítar. Ég segi þér satt, að þú getur samið lög fyrir heila hljómsveit á gítar.“ Svo þagnaði hann allt í einu. VELJUM ÍSLENZKT Hann byrjaði aftur og sagði: „Ég er að vinna að bók yfir sum lögin mín og kvæði. Hún á verður skreytt af mér. Stór bók, en hún verður ekki til sölu.“ Mér skildist nú, að ég fengi ekki meira upp úr honum varð- andi plöturnar, svo að ég þakk- aði fyrir samtalið og kvaddi . Og ég, sem var farinn að sjá fyrir mér stórgreinina um, hvað Donovan ætlast fyrir á næstu plötum. Dr. Jekyll og Dr. Hyde? Nei, alls ekki. Tvífari hans? Nei, það- an af síður. Nú, en hvað þá? Aðeins Gráham Knight í hinni vin- *ælu, ensku bítlahljómsveit The Marmelade. Beatles „Vlð BYRJUðUM að taka upp 30 ný lög í gær,“ sagði Paul McCartney nýlega í viðtali við brezka bítlablaðið Melody Mak- er. „Hafin er hljómplötuupptaka nýrrar, stórrar plötu og e.t.v. einnar tveggja laga líka,“ kunn- gjörði hann. „Við sömdum 20 þeirra í Ind- landi, þegar við dvöldumst hjá Maharishi, hin tíu ’lögin urðu til í London, eftir að við komum þangað. Lögin flytja ekki neinn sérstakan boðskap. Það er jafn- vel ekki samband þeirra á milli“. Þau eru aðeins dæmi um víðan sjóndeildarhring þeirra félaga. Pauls og Johns, í heimi tónlist- arinnar. Bítlamir vita ekki með neinni vissu, hve lengi þeir verða að vinna að upptökunni. „Við höld- um áfram að taka upp, unz öll- um lögunum er lokið. Við höfum fengið upptökusalinn í inokkrar vikur. Ef til vill veljum við 14 lög á eina plötu, eða jafnvel við ieikum inn á tvær eða þrjár gtór ar. Það er ekkert unnt að segja um það, fyrr en þessu er lokið. En við erum vel fyrir kallaðir og fullir bjartsýnis. Vonum það bezta. Lög, sem líta vel út á pappírnum, geta verið léleg í upptöku. Fyrstu vikuna tökum við aðeins upp og sjáum hvað setur. E.t.v. breytum við lögun- um, en ef árangurinn verður slæmur, þá fáum við bara the Scaffold til að semja fyrir okk- ur!“ Paul sagði, að músikin yrði annaðhvort margbrotin eða mjög Rolling Stones með nýjar plötur NÝJA stóra platan frá Rolliing- unum, Beggars Bouquet (Blóm- vöndur betlarans), sem átti að koma út á-afmælisdeigi Micks Jaggers, 26. júlí, mun koma út seinna í 'þessum mánuði. Þessi töf stafa af óánægju Mikka með útlit plötuumslagsins. Þessi plata verður með mun einfaldari tón- list en síðasta stóra platan þeirra, sem fékk misjafna dóma. í júní var svo loksins byrjað á kvikmynd með Rolling S'tones og er það franskur leikstjóri, Jean Luz Goddard, sem stjórnar tökunni. Myndin ber nafnið One be One (Einn og einn) og er mjög listræn. Hún fjallar um hljómsveit, sem vinnur að plötu upptöku, og er ýmsum aukaatr- iðum, svo sem ás'tamálum o.fl., blandað inn í. Við upp'töku á einu atriðinu brauzt út eldur í upp- tökusalnum, en Rollingarnir, sem léku á hljóðfæri sín í þessu atriði, léku hinir rólegustu áfram, enda héldu þeir, að þetta væri aðeins hluti af atriðinu. Eld urinin var strax slökktur og olli emfóld. „Við höfum engan söng- sjö mínútur, en það síðara í fjór fræðing. Allt, sem við höfum, er fjöldamörg lög og fjóra drengi til að syngja þau — the Beatl- es.“ Paul taldi, að Apple fyrirtæk- ið blómgaðist vel. Það starfaði að vísu ekki af fullum krafti, á meðan á upptökunni stæði, en hann kvað þá ánægða með, hvert stefndi. „Eins og með alTt, sem við gerum“, sagði hann, „byrjar allt á afturfótuinum. Það tekiur alltaf sinn tíma að sjá sín mis- 'tök og leiðrétta þau.“ Aðspurður um frétt þá, sem birtist í brezku pressunni, að Bítlarnir hefðu sótt miðilsfunc’ til þess að ná sambandi við um- boðsmann sinn nýlátinn, Brian Epstein, sagði Paul: „George og John fengu boð frá miðli fyrr í sumar, er sagði, að Brian væri að reyna að ná sambandi við okkur — að hann vildi segja okk ur eitthvað. Þeir fóru til miðils- ims, en þar var ekkert að sjá eða heyra.“ Að lokum skýrði Paul frá því, að þeir væru hættir að fylgja Maharishi og „yfirskilvitleg- um hugleiðingum hans um spíri- tisma“, eins og hann orðaði það. mín. og 20 sek. í laginu „Hey Jude“ fer Paul Síðustu fréttir herma, að tveggja laga plata the Beatles hafi komið út í Bretlandi þann 30. ágúst. Lögin eru að sjálfsögðu eftir þá John Lennon og Paul Mc- Cartney. Þau heita „Hey Jude“, sem er aðallagið, og „Revolu- tion“. Fyrra lagið varir í rúmar Á SLÓÐUM fUMsjÁ STEFANS HALLDORSSONAR ÆSKUNNAR OG TRAUSTA VALSSONAR Lagasmiðurinn Donovan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.