Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLARŒ), MIÐVIKUDAGUR 11. SEPT. 1968 21 Lítum björtum aug- um til samkeppninnar" — Segir torstjóri SANA í spjalli vib — Mbl. um verðhœkkanir á Thule—öli fTHULE-ÖL hækkaði mýlega úr íkr. 6,40 í fcr. 11,90 hver flaska. |Er hér miðað við verksmiðju- jverð og er hækkunin 92,18%. jKrisfiján Gíslason, verðSagsstjóri Itjáði MM. að legið hefði fyrir jverðlagsnefnd beiðni frá Sana hf |á Akureyri um verulega Ihækkun pi ölinu, en nefndin hefði þá ekki iséð ástæðu til annars en gefa Iverðið frjálst. Útsöluverð úr Iverksmiðju á Egils-pilsner er kr. 16,40 og hyggst framleiðandi ekki Ihækka verðið a. m. k. ekki í jbráð. Mbl. ræddi í igær við fratm- kvæmdastjóra Sanaverksmiðj- lunnar, Eystein Árnason og spurð ast fyrir um þessa hækkun. Að- spurður um það, hvort fyrirtæk- dð væri samkeppnisfært á grund- ivelli þessa verðs, sagði Eysteinin: — Reynslan verður að skera úr um það. Við eruim með allt anmað öl og varla er unint að búast við því, að unmt sé að Iramleiða öl hér á íslandi á svip- aðan hátt og í öðrum löndum á miklu'm rnun lægra verði. Fyr- iirtæki okkar er byggt upp á síð- lastliðnum tveimur árum og vélar lOkkar eru ekki sambærilegar við meinar aðrair hérlendis. — Þegar framleiðsla oklkar hófst á ölinu voru í gildi verð- stöðvumarlög og fékkst ekki hækkun á framleiðsluverði i langan tíma. Það var því mjög Ibagalegt fyrirltækinu, að ekki ífékkst það verð, sem þurfti. Reksturinm var óhaigstæður og fyrirtækið safnaði skuldum. — Við teljuim, að gæði ölsins ihafi staðizt dom almenninigs. Vissulega er hækkunin mjög mikil, en menn haifa sýnt þessu ekiLnimg og skilið forsendur ihækkuinaTÍninar. —i Það hefur merkilega lítið /borið á samdrsötti í sölu — sagði Eysteimn, enda er hér fyrst og Æremst um það að ræða, hvort fólik vill veita sér vöruma eða ekfci. Við erum nýlega byrjaðir að íramleiða eftir sumarfrí og full afkösit ekki komim enn. Við lítuim bjortum augum til sam- keppninnar og teljuim að smekk- ur fólksins sé ofckur í hag, enda leggjum við alltt upp úr gæðum vöruninar. Við teljuim að við istöndumst samkeppmina. Sjötugur: Guðión S. Scheving Vestmannaeyjum AUGLYSINGAR SÍMI SS>4«80 Sextugur 5. sept.: Séra Jón ísfeld ÞANN 5. september sl. varð séra Jón Kr. fsfeld, prófastur að Ból- stað, Bólsitaðarhreppi, sextugur. Séra Jón Kr. ísfeld er fæddur 5. september, 1908 að Haga í Mjóafirði. Hanm lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum á Ak- ureyri árið 1932 og lauk einnig kennaraprófi 1934 og smeri sér að kenmislu þar til hamn hóf guð- fræðinám, sem hann ilauk árið 1942. Sama ár var hamn vígður til að þjóna Hrafnseyrar- og Alftamýrakirkjium þar til 1944, að hann geriðst prestur á Bíldu- dal, og þjónaði Bíldudals- og Selárdalssóknum til 1960 eða í 14 áx. Ég kynmtist séra Jóni um svip- að leyti ag hann varð prestur á Bíldudal, og hafði náið samstarf við hann árum samam, sem leiddi til vinálttu okkar og hang ágætu fconiu. Við áttum sameiginlegt áhugamál um að hlúa sem bez,t að kirkjum þeim, sem hanm þjónaði og sem faðir minn hafði áður þjómað um langt skeið. Þessi samvinna okkar var mjög ánægjuleg og vil ég þakka séra Jóni fyrir hane framilag, sem var umnið af mikilli alúð. Séra Jón er góður kennimaður og voru kirkjur hans ávallt mjög vel sóttar. Þó er það eitt Starf, sem hanm immti af hendi, sem Bílddælingar meta hamn mest fyrir, en það ex æsikulýðsstarf- semim, sem hann byiggði upp á Bíldudal með svo góðum áramgri sem raun varð á. Það hefur vak- 5ð óskipta athygli mína, hvað (unga fólkið á Bíldudal hefur Æramúrskarandi prúðmammlega tframkomu og temnur séx reglu- Semi og hófsemi í allri sinmi Ibreytmi. Ég tók eftir að umgar tetúlkur reykja ©kki og einnig miá segja það um ungu miemnina, (þó einhverjair umdamtekningar Iséu tíL, en áfengisnautn hjá Iþessu umga fólki er óþekkit og vil lég segja, að unga fólkið á Bíldu- idal sé til fyrirmymdar jafnöldr- lum sínum annars staðar. Ég var lað velta bví fyrir mér, hver Sstæðan væri og fékk þau svðr lað með æskulýðsstaTfsemi simni ttiefði séra Jón Kr. fsfeld mótað tuniga fólkiS á svo glæsilegan íiátt og ætti starf hams meðal Ibarna og umglimiga á Bíldudal laðalþártt í því, að umga kynslóð- fei hefur tamið sér svo mikla treglusemi og fallega framkomu. Séra Jón stofnaði Sumnudags- Bfkóla fyrir toornin á Bíldudal, Bem var ávallt vel sóttur og imjög vinsæll ai foreldnum barn- amma. Einnig gaf hanm út safnað- larblaðið „Geisli" um árabil. (Blaðið var injög fjölbreytt af tefni og varð mjög vinsælt. Hér, isem á öðrum sviðum, hafði séra Jóm samvimnu við umga fólkið ivið últgáfu blaðsims, sem hefur kostað mikla vinnu ag fjárúitlát. Þegar Bdldudalskirkja átti íhálfrar aldar afmæli, en þá Ihafði séra Jón þjónað kirkjunmi lí 12 ár, skrifar hann í Geisla leftirfaramdi: „Kirkj'am mum rúma í sæti 230—240 manns. Þó að isöfmuðurinn sé ekki margm'emm- ur, má oft sjá flest sæti hennar setin. Gg það er vissulega alt- ihyglisvert, að öll þau ár, sem ég ihef starfað við hama, hefur aldrei (komið nærri því, að messufaU yrði vegna þess, að ekiki væru mógu margir safnaðarmenn mætt ,ir. Sunnudagaskóla hefi ég starf- rækt í kirkjunni um tíu ára skeið og hefur mér orðið það ólýsanlegur styrkur í því starfi, að foreldrar barmamna hafa sýmt Sunnudagaskóianum sérstakan Ihlýhug og vinsemd á ýmsa lund. Slíkur er söfnuður Bíldudals- Ikirikju. Ég vil nota þetta tæki- ifæri til Þess að þakka af alhug þeim, sem að staðaldri, ár eftir ¦ár, hafa sótt kirkju sina — þakka þeim fyrir ómetamlegt og ogleymamlegt samstarf. Af þessari stuttu lýsingu sést, hvað sóknarbörn séra Jóms hafa sótzt eftir að hlusta á kenmimgar mans með því að koma til kirkju sinnar hvenær sem messað var. Þessi lýsing sýnir eimnig, hvað mikkim vinsældum séra Jón hef- ur átt að fagna meðal sóknar- barna sinna í sambandi við Sunnudagaskólanm. Séra Jón Kr. ísfeld hafði það 'fyrir reglu að ferðast með ferm- ingarbömum sínum hverju sinni ium lamdið og voru þessi ferðalög ímjög vinsæl meðal barnanma og foreldra þeirra. Hann kynnti þeim landið og vakti áhuga Iþeirra fyrir náttúru þess og feg- urð og fræddi þaru um þá sögu- staði, sem þau fóru um. Þessi íerðalög hafa treyst vináttubönd- 'in á milii barnanma og prestsins, sem hafði mótað þau með f alleg- um hugsumum allt frá bamæsku, er þau sóttu Sninudagaskóla hans. Séra Jón hefur tai árabil samið sögur fyrir börn og ungl- inga, sem hann er þekktur fyrir og hafa þær verið gefnar út. Það er þvi margþaBtt starf, sem hamn hefur tamið sér og mætti skrifa lamgt mál um það, ef gera ætti því mokfcur skE. Bílddæliriigar og ekki sízt börn in og umga fólkið sáu mikið eftir séra Jóni, er hann fór frá Bíldu- dal í amnað prestakall eftir að hafa verið þjónandi prestur þar í 14 ár. Man ég eftir, hvað hon- «n var alrniennit fagnað, er hamm kom tdl Bíldudals eftir ndkfcurra ára fiarveru. Ég var um þetta leyti staddur á Bíldudal og varð mér þá Ijóst, hvað mikil ítök séra Jón átti emnþá hjá fyrrver- andi sófcnarbörnum sínum. Séra Jón er kvæntur Auði Halldórsdótbur, sem hefur verið manni sínum mjög samhent í starfi hans. A þessum tímamótum sendi óg séra Jóni og konu hans hlýjar kveðjur og þakkir fyrir ánægju- legar samverustumdir á umliðn- um árum. Ég vona að starís- kraftar þímir á meðal æskulýðs þessa lands megi fá að njóta sín um ófcomiin ár. Árni Jónsson. í DAG er einn þekktasti borg ari Vestmannaeyjabæjar, Guðjón S. Seheving, sjötugur. Guðjón er fæddur í Vestmannaeyjum og þar hefur hanm alið allan sinn aldur. Foreldrar Guðjóna voru hjónin Kristólína Bergsteinsdótt ir og Sveinn P. Soheving fyrrv. lögregluþjónn. Guðjón ólst upp á heimili foreldra sinna að Steins stöðum, og er hann hafði aldur til fór hann að vinna þau störf sjósókn, landbúnaðarstörf, og fuglatekju, er afkoma fólksins byggðist á, í þann tíma. Gjðr- þekkir því Guðjón atvinnuhætti Eyjabúa og toaráttu þeirra í at- vinnulegu tilliti. Laust eftir 1928 hóf hann nám í málaraiðn og 1928 hóf hann sjálfstæðan atvinnu rekstur í þeirri atvinnugrein og stundaði þá atvinnu að nær öllu leyti til ársins 1952. Guðjón þótti mjög samviskusamur og góður málari og eru þau ófá hús in í Eyjum er hann hefur með handverki sínu varðveitt og prýtt. Eftir að Guðjón hætti mál araiðn tók hann til við útgerð arrekstur, og rak útgerð um nökkurt skeið, en nú hin síðari ár hefur hann í samvinnu við tengdason sinn fengist við verzl unarrekstur. Árferði og atvinnumöguleikar hafa oft á tíðum verið á þann veg háttað á lífsskeiði Guðjóns að lítill timi hefur unnist til að sinna öðru en brauðstritinu. — sjá fyrir sér og sínum. En eigi að síður hefur Guðjón gefið sér igóðan tíma til þess að sinna ýms- um félagsmálum. Kemur þar tvennt til, í fyrsta lagi að Guð- jón er ákaflega félagslyndur maður, og í annan stað, veit hann, að máttur félagslegrar sam stöðu er mikill og nauðsynlegur ef nást á árangur. Af þessum sökum hefur Guðjóni víða verið falin forysta á félagsmálasvið- inu. Hann var í stjórn Iðnðar- mannafélags Vestmannaeyja um tugi ára og formaður þess um 15 ára akeið, Sat fjölda iðn- þinga, og lét málefni stéttar sinn ar sig miklu varða, Þá var hann í stjórn Útvegsbændafélags Vest mannaeyja um nokkurt skeið og var þar ötull starfskraftur. A vegum bæjarfélagsins hefur hann tekið þátt í fjölmörgum nefndum og er nú í stjórn Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Guðjón er mjög kær sín heima- byggð og vill veg hennar sem rnestan, hann var því einn af stofnendum Vestmannaeyingafé- lagsins. Heimaklettur og veitti því forstöðu um skeið. Guðjón er mikill sjálfstæðis- maður, og hefur um tugi ára starfað mikið fyrir Sjálfstæðis- flokkinn, setið í flokksráði, flokksins í Eyjum um tugi ára. Er ómetanlegt fyrir pólitísk sam tök úti á landsbyggðinni, sem eingöngu eru byggð upp með sjálf boðaliðsstarfi að eiga menn sem Guðjón sem alltaf eru tilbúnir og með starfi sínu lífga upp á flokksstarfið, sem að sjálfsögðu er aldrei nógu gott. Guðjón er giftur góðrikonu Ólafíu Jónsdóttur frá Úthlíð. Þau hafa eignast 3 börn, öll uppkomin og gift. Á heimili þeirra Vestmannabraut 48, sendi ég mínar beztu heillaóskir á þess um tímamótum í æf i húsbóndans. B.G. KAUPSTEFNAN „ÍSLENZKUR FATNAÐUR1968" Viðskiptavinir okkar og væntanlegir nýir viðskiptavinir eru hjartanlega velkomnir í sýningarstúku okkar í Laugardalshöll- inni dagana 11.—14. september, en þar munu sölumenn og full- trúar verða til viðræðu alla dagana frá kl. 9 f.h. til 6 e.h. í sýningarstúkunni eru sýnishorn af helztu framleiðsluvörum okkar á sviði ullar- og sútunariðnaðar. Upplýsingar um verð, vörugæði, vöruafgreiðslu o.þ.h. verða að sjálfsögðu veittar á staðnum. Þeim viðskiptavinum, sem kunna að verða tíma- bundnir, er velkomið að panta viðtalstíma í síma 84662. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Ullarverksmiðjan Framtíðin Sláturfélags Suðurlands Sútunarverksmiðja Skrifstofan, Skúlagötu 20, sími 11249 — Símnefni :Sláturfélag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.