Morgunblaðið - 11.09.1968, Side 22

Morgunblaðið - 11.09.1968, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPT. 1968 ROBIN KRÚSÓ LIBSÍORINGI Bráðskemmtileg ný Walt Dis- ney kvikmynd í litum. DICK VAN DYKE NANCY KWAN IISLENZKUR T’E'XTI Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 („Boy Did I get a wrong Number“) Víðfræg og framurskarandi vel gerð, ný, amerísk gaman- mynd í algjörum sérflokki, enda hefur Bob Hope sjaldan verið betri. Myndin er í litum. Bob Hope, Elke Sommer, Phillis Diller. Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn HILLINGAR Oregory PECK Diane ISLENZUR TEXTI Sérstæð og afar spennandi amerísk sakamálamynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Guðlaugur Einarsson hæstaréttarlögmaður Templarasundi 3, sími 19740. Ræningjarnir i Arizona Hörkuspennandi og viðburð- arík ný amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Audie Murphy, Michael Dante. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Bráiin Technícolor® P^navjsion* Sérkennileg og stórmerk am- erísk mynd tekin í Techni- color og Panavision. Fram- leiðandi og leilkstjóri Cornel Wilde. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Gert Van Don Berg Ken Gampu ÍSLENZKUR TEXT Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böninuð innan 16 ára. Síldarvagninn í hádeginu með 10 mis- munandi síldarréttum assæ ÍSLENZKUR TEXTI PULVER SJÚLIÐSFORIKIGI (Ensign Pulver) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum og Cin- ema-scope. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Thomas Heggen. Aðalhlutverk: Robert Walker, Buri Ives, Tommy Sands. Sýnd kl. 5 og 9. Músik — Fondur Getum tekið nokkur 5—6 ára börn í tímakennslu frá 1. okt. n. k. Áherzla lögð á músik- alska þjálfun og föndur, auk margs annars. Vinsamlegasit leitið nánari uppl. sem fyrst í símum 21844 og 30584. BÍLAR Scout árg. 67, mjög glæsileg- ur og vel með farinn. Volkswagen 1300 árg. 68. Bronco árg. 68. Saab árg. 67. Valkswagen árg. 67, fasback, skipti koma til greina. biloiacilci GUÐMUNDAR Bertþftrugötu 3. Simar 19032, 20070. Síml 11544. & 1 BARNFÚSTRAN Stórfengleg, spennandi og af- burðavel leikin ensk-amerísk mynd. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150. Á FLÚTTA TIL TEXAS r TheyFractqPe ^ TheFrowöea?/ Sprenghlægileg skopmynd frá Universal — tekin í Techni- color og Techniscope. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. HÆÐ AÐ LAUGAVEGI 30 TIL LEIGU. Hentug fyrir skrifstofur og margskonar atvinnu- rekstur, svo sem hárgreiðslustofur, ljósmyndastofur o. s. frv. — Upplýsingar verða veittar á staðnum í dag kl. 6 — 8 e.h. Lopapeysur Kaupum næstu daga vandaðar lopapeysur og sokkaskó. Móttaka milli kl. 6—7 í verzluninni Álafoss, Þingholtsstræti 2. HLJÓAIPLÖTUR Nýkomnar sendingar frá SAGA og MUSIDISC Ódýrustu klassisku hljómplöturnar á mark- aðnum. — Verð aðeins kr. 225,— Hljóðfærahús Reykjavíkur hf., Laugavegi 96 — Sími 13656. BÁRU Dömur — Líkamsrækt Megrunaræfingar fyrir kon ur á ölkun aldri Nýr þriggja viknia kúr að hefjast. Fimm tímar á viku. Dagtímar — kvöldtímar. Góð húsakynni — böð á staðmum. Konur ath. að skírteina- afhending fer fram í skólanum í kvöld milli kl. 8—10. Áríðandi að allir mæti. Tímapantanir alla daga kl. 9—5. Konur sem eiga inni tíma hafi samband fljótlega. Jazzballettskóli Sími 83730 Stigahlíð 45, Suðnrveri. IJTBOD Tilboð óskast í hitaveitulagnir 1 íbúðarhverfi við Lága- fell og Brúarland í Mosfellssveit. Tilboðsgagna má vitja á skrifstofu Mosfellshrepps, Hlégarði, eða verk- fræðiskrifstofuna Fjarritun s.f., Álftamýri 9, Reykja- vík. Tilboðum skal skila á skrifstofu Mosfellshrepps fimmtuda.ginn 19. september 1968. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. LONDON dömudeild. Ensku Wolsey kjólarnir komnar. Mikið litaúrval. LONDON dömudeild. Vetrarstarfið er að hefjast Nemendur verða innritaðir til 25. september. Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustund- um. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra, svo að hann lærir frá byrjun AÐ TALA tungumálin og hlusta á þau í sinni réttu mynd. Sími 10004 og 11109. Innritun kL 1—7 eftir hádegi. MÁLASKÓLINN MÍMIR Brautarholti 4.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.