Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.09.1968, Blaðsíða 28
vtgmMritób SIMI 22.4.BO MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1968 Kosningar til ASf þings byrja um helgina — Kosið frá 14. sept. til 7. októbet Kosningar til 31. þings Al- þýðusambands íslands hefjast um næstu helgi. Fara kosningarn ar fram frá 14. september til 7. október. Alþýðusambandsþing verður háð í nóvembermánuði n.k. Veiðisaga að austan SÚ saga gengur nú f jöilunum I hærra á Austfjörðum, að þar( hafi sunnlenzkir sportveiði- menn nýlega gert mikinn usla ' á hreindýraslóðum. Ekki tókst' Morgunblaðinu að fá fréttl þessa staðfesta, og er henni| því varpað fram hér sem' hverri annarri veiðisögu. SegÍT sagan, að nokkrir aust ( firzkir hreindýraveiðimenn i hafi farið til veiða á hestum, upp á Fljótsdalsheiði. Hafi þá' svo óhönduglega tekizt til, að þeir týndu hestum sínum i og leituðu þeirra lengi. A) sama tíma eiga sunnlenzkir' veiðimenn að hafa séð fagra( hjörð mislitra hreindýra á | heiðinni og hafið skothríð á, hana. Tókst þeim að fella þrjú' dýr. Fóru þeir því næst aðl huga betur að föllnu dýrun-( um, og furðuðu sig mikið á< því að sögn Austfirðinga að' hreindýrin skyldu vera mieð( beizli! Þór Magnússon settur þjóð- minjavörður í FRÉTT sem Morgunblaðinu barst frá menntamálaráðuneyt- inu í gærdag segir: Þór Magnússon Umsóknarfrestur um embætti þjóðminjavarðar rann út 1. þ.m. Umsækjendur voru tveir. Þor- kell Grímsson, safnvörður, og Þór Magnússon, safnvörður, sem gegnt hefur störfum þjóðminja- varðar síðan 1. ágúst s.l. Þór Magnússon hefur í dag verið settur ti'l að gegna embætti þjóðminjavarðar frá 1. sept- ember 1968 að telja. Eitt af þeim málum er verða til umræðu á þinginu eru til- lögur milliþinganefndar Alþýðu sambandsins í laga- og skipu- lagsmálum þess. Helztu breyting artillögur nefndarinnar eru, að fjölgað verði í miðstjórn og sam bandsstjórn, að sambandsþing verði háð fjórða hvert ár í stað annars hvers, og sett eru nán- ari ákvæði um sérsambönd inn- an Alþýðusambandsins og starfs svið þeirra. Fra.mh.ild á bls. 26 Sölumöguleikar nægir en hráefni skortir — Niðursuða stentlur nú yfir í verksmiðjunni, en hráefni ear aðeins fyrir hendi til eins mán- aðar, sagðj Guðmundur Björns- son, skrifstofustjóri Norffur- stjörnunnar í Hafnarfirði. Mbl. hafði samband við Guðmund og spurffi hann frétta af rekstri verksmiðjunnar. — Það eir „Kirtg Oscars Kipp- ers", sem verið er að sjóða nið- ur. Eina sem stendur á er hrá- efnd. Til framleiðslunnar er not- uð gtór millisíld, upp í stóra síld og fitumagndð er lágmark 10%. — Þrír bátar situnda veiðar fyrir Norðurstjörnuna. Bátarnir hafa allir verið á undaniþáguari því þejr veiða undan S-Vestur- landi. Undanfarmar 4 vikur hef- uir afli brugðizt jneð öllu og áður var hann mjög rýr. Bátarnir, sem veitt hafa fyrdr verksmiðj- una eru: Hafrún, frá Bolumga- vik, Hrafn Sveinbjarnarsan III ag Geiirfugl, báðir frá Grindavík. Guðmundur sagði, að ef ei/tt- hvað aflaðisit mætti reitona með, að bátunum fjölgaði, sem legðu inn afla hjá Norðiurstjörnunni. Frá ag m'eð 1. iseptember væri síldveiði heimil á suðurmiðurn. — Uim söl'umöguleika sagði Guðmund,ur, að fyrirtæki Kristj- an Bjellamd í Stavanger sæi sem fyirr um söiuna á Kiing Oscar síldinni. Sölumöguleikar væru mjög góðir ag ekfcert sitæði á því að lasna við firamleiðsluina. Á Bandaríkjamarkaði væri nú skortur á þessairi síld, en þar er hún aðallega seld. — Nú eru starfandi við vinnsluna 40—50 manas allir úr Hafnarfirði og flesít kvenfólk. Ef veiði glæðist ag næg hráefni fást, mætti æltla, að hægt væri að fjölga starfsfólkhvu allt upp í 90 mainins. —i Um fjárhagslegan rekstur Norðurstiörniunnar, sagði Guð- miundur, að á síðusltu fjárlöigum hefði verksmiðjunmi verið veitt ríkis'lán. Hefði það verið grund- vöLlur þess, að hæigt var að hefja reksitur að nýju um síðustu ára- mót. Um greiðslu á þessu láni væri eklki fullsamið, en gert ráð fyrir, að efitÍT ákveðinn tíma gæti ríkið breytt því í hlutafé í venksrniðjum'ni. Ný verðlagsákvœði samþykkt: Álagning lækkar bæöi í smásölu og heildsöiu VERÐLAGSNEFND samþykkti í %ser á fundi sínum ný verðlags- ákvæði í samræmi við hin nýju ibráðabirgðalög ríkisstjómarinn- ar. Lækkar álagning bæðí í ðieildsölu og smásölu um allt frá i'/i í 5 prósentustig. Lækkunin er íhlutfallsleiga hin sama á öllum ivörutegunidum. Þannig lækkar á- lagning á kornvöru og sykri úr i? í 6,5% í heildsölu, en í smásölu fúr 24 í 22% og úr 30 í 27% sé tvörunni pakkað í verzluninni. Heildsöluálagning á nýjum á- Víkingur með góöa ísvarða síld Siglufirði, 10. september. TOGARINN Víkingur frá Akra- nesi kom hingað á milli kl. 6 og 7 í dag með u. þ. b. 1500 tunnur af ísvarðri sild til söltunar- stöðvar Haraldar Böðvarssonar íhér í bæ. Síldin er að hluta fjögurra sólarhringa gömiul og að bluta sex sólarhringa, en er að dómi allra þcirra, sem bezt til iþekkja fyrsta flokbs hráefni. 'SíJd þessi verður söltuð að hluta íyrir Sigló-verksmiðjuna og að hluta fyrir Sviþjóðarmarkað, og ifá færri síldarkaupendur en vilja. Þetta er annur ferðim, sem tog- arinn Víkingur kemur himgað mieð ísvarða síld af fjarlægum 'miðum, og þykdr nú Ijóst, að þessi tilraun hafi samnað gildi sitt. Haraldur Böðvarson & Co 'hefur tekið á leigu mjölgeymslu síldarverksmiðjumnar Rauðku til að tryggja sér aðstöðu til innam- 'hússöltunar í haust, im. a. af ¦væmtanlegum afla togarams Vík- dngs. — Stefán. vöxtum lækkar úr 13 í 11,5% og smásöluálagningin úr 42 í 38%. Ýmsar niðursuðuvörur höfðu áð- lur heildsöluálagrninguna 11%, en iverða nú 10%, en smásöluálagn- ingin lækkar úr 34 í »1%. Heild- Framhald á bls. 26 SJÖPRÓF út af strandi Sur- prise héldu áfram í Hafnar-' I firði í gær. Ekkert kom þar! fram, sem getur gef ið vísbend | ingu um orsakir strandsins, en < ' sjóprófum verður haldið á- I fram í dag. Fulltrúar vátrygg \ I ingarf élags skipsins munu I hafa farið á strandstað til aðj ' líta á skipið og aðstæður. ) Þessi mynd var tekin sl.' > sunnudag, og sést þá hvernig { togarinn hefur lagzt flatur ' brimgarðinn og stöðugt gefur) I yfir hann. (Ljósm. Mbl. Ottó \ lEyfjörð). Leitin enn árangursluus FLUGVÉL leitaði í gær á svæði þvi, sem síðast heyrðist til litln bandarisku flugvélarinnar, sem saknað er frá þvi á sunnudags- kvöld á leiðinni milli fslands og Grænlands. Leitin bar ekki ár- angur. íslenzkir togarar og tvedr hval veiðibátar eru á svæði þvi, þar sem síðast heyrðist tdl vélarinn- ar og hafa þeir skyggnzt um eftir ednhverju brakd úr vélinni. Veð ur til leitar var ekki gott í gær, en leitinni verður haldið áfrarn í dag, svo framarlega sem veður leyfir. Maður og kona eru um borð í vélinni, sem kunnugt er, þýzk að þjóðerni. Áhafnir fengnar á Loftíeiðavélar — sem kunna að verða tengnar til birgðaflutninga í Nígeríu SEM KUNNUGT er hefur Al- þjóða Rauði krossinn áhuga á að fá DC-6B flugvélar Loftleiða Ieigðar eða keyptar til birgða- flutnínga í Nígeriu. Fylgir það skilyrði, að Loftleiðir verða að útvega áhöfn á vélarnar, ef úr samningum á að verða. Samkvæmt upplýsingum Al- freðs Elíassonar, framkvæmda- stjóra Loftleiða, hefur Loftleið- um tekizt að útvega bandaríska áhöfn á aðra vélina, og hefur mú senit skrifstofu alþjóða Rauða krossins í Stokkhólmi bréf, þar sem greint er frá þeim kjörum, er áhafnirnar fara fram á. Er beðið eftir svari frá Rauða krossinium hvort hann telji sér hag í að ganga til samninga við Loftleiðir. ÞEGAR Freyfaxi, skip Sem- enitsverksmiðjunnar á Akranesi, var á leið út frá Akranesi í fyrrinótt varð skammhlaup íraf magnstöflu í skipinu. Slökkvi- tæki voru við hendina og tókst nær samstundis að slökkva eld- inn, en allmikill reykur myndað- ist. Tafðist skipið nokkra stuhd meðan verið var að koma annarri ljósatöflunni í gang, en síðan sigldd skdpdð dnn ti'l Akra- ness. Þar var í gær unnið að við gerð, og gert ráð fyrir að hemni lytkd brátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.