Morgunblaðið - 12.09.1968, Side 1

Morgunblaðið - 12.09.1968, Side 1
28 SIÐUR Árangursríkar viðrœður í Sviss: Álverksmiðjan fullbyggð á þremur árum í stað sex Rœtt um byggingu vítissótaverksmiðju í Sfraumsvík og vinnslu úr hrááli hérlendis — Viðtal við Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráðherra MORGUNBLAÐIÐ átti í gær sdmtal við Jóhann Hafstein, iðn- aðarmálaráffherra, sem síffustu daga hefur veriff í Ziirich í Sviss til viðræffna við framkvæmda- stjóra Alusuisse um framhalds- framkvæmdir við álverksmiðj- una í Straumsvík, byggingu vit- issótaverksmiðju þar og mögu- leika á vinnslu úr hrááli hér- lendis. Jóhann Hafstein kvaff matrga fundi hafa verið haldna og metg- ináherzla hefði verið lögð á að hraða byggingu álverksmiðjunn- ar, en gert væri ráð fyrir að fyrsti áfangi hennar verði full- gerðuir 1. september 1969 og af- köstin verði þá 30 þúsund tonn á ári. Ráðherrann sagði, að upphaf- lega hefði ve<rið ráðgert að veTk- smiðjan næði fullum afköstum, þ. e. 60 þúsund tonnum, á næstu sex árum þar frá og yrði sú stækkun gerð í tveimur áfönig- ■um. En eftir viðræðurnar við fram- kvæmdastjóra Alusuisse nú vaeru 'góðar horfur á því, að síðustu tveir áfangarnir yrðu sameinað- ir í einn og bygginigu þeirra lok- ið á helmingi skemmri tíma en ætlunin hefði verið, þ. e. á þrem- ur árurn. Fullum afköstum yrði því náð árið 1972. Ráðherrann sagði, að í sam- bandi við þetta myndu fara fram viðræður milli ísal og Lands- virkjunar, þar sem nauðsynlegt væri að hraða stækkun Búrfells- virkjunar. Ráðherrann sagði, að mikil- vægt væri að hraða framkvæmd- um við stækkun álverksmiðj- unnar vegna atvinnuástandsins, 95 fórust meö franskri þotu — Flugstjórinn tilkynnti um eld í hreyfli rétt áður en hún hrapaði Nizza, Frakklandi, 11. sept- emiber. AP-NTB. NÍUTÍU OG fimm mairns létu lífið þegar tveggjahreyfla Cara- velle þota frá franska flugfél- aginu Air Franoe hrapaði í hafið rétt undan strönd Nizza í dag. Vélin var á leið frá Ajaccio á Korsíku til Nizza, en það er um 40 mínútna flug. Nokkrum sek- úndum áður en vélin hrapaffi til- kynnti flugmaffurinn aff kviknað væri í öffrum hreyflinum. Eftir þaff heyrffist ekkert til vélar- innar og skömmu síffar hvarf hún af radarskerminum. Mirage þotur frá franska flug hernum voru þegar sendar á loft og öllum nærstöddum skip- um gert viðvart. Á flugvellinum var einnig mikill viðbúnaður, því að ekki var vitað miað vissu að vélin hefði hrapað. Skömmu síðar barst svo til- kynning um, að flak vélarinnar væri fundið tæpa 20 kílómetra frá ströndinni. Það flaut þar í stórum olíufliekk og sást eitt lík á reki hjá því. Ekki sáust merki þess að nokkur hefði komist lifandi úr vélinni. Með Caravelle þotunni voru 89 farþegar og sex manna áhöfn. Ekki var strax kunnugt um þjóðerni allra farþeganna en talið að þeir væru fiestir fransk ir. Óstaðfestar fréttir sögðu að meðal þeirra hefðu verið þrettán börn. Hins vegar var vitað með vissu, að einn farþeg- anna var franski hershöfðing- inn Rene Cogny, sem stjórnaði frönskum hersveitum um það leyti, sem Dien Bien Phu féll í Vietnam á sínum tíma. Þessi Caravelle þota var af nýrri gerð og sú eina, sem Air France hafði enn í þjónustu sinni. því þær framkvæmdir myndu m. a. skapa fjölda manns at- vinnu. Jóhann Hafstein sagði, að einnig hefði verið rætt við framkvæmdastjóra Alusuisse um byggingu vítissótaverksmiðju í Straumsvík í sambandi vfð sjó- efnaverksmiðju á Reykjanesi. Hefði Alusuisse tekið vel í þetta, en ýmsir erfiðleikar væru á bygginigu vítissótaverksmiðju, að allega vegna sölu á Móri, sem korni úr sótanum. Alusuisse hefði bent á þýzíkt efnaiðnaðar- fyrirtæki, sem ef til vi’ll geti tekið við iklórnum og muni við- ræður við það fyrirtæki vænt- anlega fara fram bráðlega. Þá kvað ráðherramn einnig hafa verið rætt um vinn'Silu úr hrááli á fslandi og myndu fram- haldsviðræður fara fram í Rvík. Loks gat iðnaðairmálaráðherra þess, að hann hefði farið til Bern til viðræðna við fjármálaráð- herra svissnesku ríkisstjórnar- innar, dr. Celio, sem áður var stjórnarformaður í Alusu- isse, og efnahagsmálaráðherrann, Schaiffner. Jóhann Hafstein Jóhann kvað báða þessa menn áhrifaríka innan svissnesfcu stjórnarinnar og væru þeir báð- ir mjög velviljaðir íslendingum. Jóhann Hafstein kvað viðræð- urnar í Sviss hafa verið mjög árangursríkar og gagnlegar og kvaðst hann ánægður með ferð- iFrokkor sendn flugumnnn til Maniloba r Ottawa, 11. sept. AP. PIERRE Elliott Trudeau for- sætisráðherra Kanada, sakaffit I í dag frönsku stjórnina um að i | hafa komiff fram á lymskuleg . an og sviksamlegan hátt meðl \ því að senda flugumenn til ( i Manitoba til þess að stunda | I áróffursstarfsemi meðal' Framhald á bls. 27 Ritskoðun verður komið á í Tékkóslóvakíu — til þess að fullnægja kröfum Sovéfstjórnarinnar Vín, Prag, 11. sept. — NTB STJÓRNARVÖLD í Tékkó- slóvakíu munu koma á blaða Charles de Gaulle, Frakk- landsforseti, hélt fyrsta fund sinn með blaðamönnum á þessu ári sl. mánudag. Þar fordæmdi hann harðlega ár- ásina á Tékkóslóvakíu, en sagði, að þrátt fyrir hana myndi Frakkland halda áfram fyrri stefnu sinni í utanríkis málum, sem miðaði að þvi að draga úr spennu í Evrópu. Með forsetanum á myndinni eru yzt til vinstri Malraux. menningarmálaráðherra, Gou- ve de Murville, forsætisráð- herra og Michel Debré, utan ríkisráffherra. Að baki Mal- raux stendur Edgar Faure, menntamálaráðherra Frakk- lands. (AP-mynd). eftirliti til þess að koma til móts við kröfur Sovétstjórn- arinnar um stranga ritskoð- un. Skýrði tékkneska frétta- stofan CTK frá því í dag, að blaðaeftirlit þetta væri aðal- efni lagafrumvarps, sem nú væri til umræðu í laganefnd þjóðþingsins. Er sagt, að komið verði á fót sérstök- um ritskoðunarskrifstofum í Prag og Bratislava og að þess ar skrifstofur muni sennilega senda út bein fyrirmæli varð andi daglega fréttaöflun. Upplýsinga- og menningar- málaráðherra Tékkóslóvakíu, Miroslav Galuska, sagði á fundi í þessari nefnd í dag, að stjóm landsins áliti þetta nauðsynlegt í því skyni að tryggja áhrif sín gaignvart fjölmiðlunartækjum landsins og tryggja þannig, að þau setji hagsmuni Tékkósló- vakíu ekki í hættu. Sagði Gal- uska, að ráðstafanir þær, sem tillögur hefðu verið bornar fram um, væru nauðsynlegar vegna veru hers Varsjár- bandalagsins í Tékkóslóvakíu. Lagafrumvarpið verður rætt á Framhald á bls. 27 Jákvæð áhrif geng- isfellingarinnar — — í Danmöxku og Finnlandi — en óhagstæð í Bretlandi GENF, 12. september, NTB. Af þeim þremur EFTA-lönd- um, sem framkvæmdu gengis- fellingu í fyrra, þá hafa þau áhrif, sem vonazt var eftir, kom- ið fram hjá tveimur þeirra, þ. e. Danmörk og Finnlandi, en þessi áhrif hafa ekki orðiff í Bretlandi. Kemur þetta fram í upplýsing- 'um, sem lagðar hafa verið fram áf skrifstofu Fríverzlunarbanda- lagsins í Genf. Þessar upplýsinigar talka til verzlumar EFTA-ríkjamma á fyrra helmimigi árs 1968, og kemur þar firam, að heildarút- flutningur Danmerkur og Finn- lands hefur aukizt um 2,5 og 5%, en útflutnimgur Bretlands hefur minnkað um 3,1% rniðað við fyrri árshelmimg 1967. Aff því er varðar innflutmimg, hefur þróunin verið í samræmi Fianxhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.