Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPT. 1963 3 Þróttmikið starf róðrar- og siglingaklúbbsins Sigluness — sem starfrœktur er í Nauthólsvík á vegum œskulýðsráða Reykjavíkur og Kópavogs og stefnir nú að því að koma sér upp 10' seglbátum sömu tegundum og 10 róðrarbátum sömu staerðar, þannig að unnt verði að efna til keppni. — Það eru æskulýðsráð Reykjavíkur og Kópavogs sem standa að klúbbnum? — Mjög margir hafa lagt klúbbnum lið að undanförnu, og ber þar fyrst að þakka góð an skilning borgarstjórnar Að forgöngu æskulýðsráð anna í Reykjavík og Kópa- vogi hefur í sumar starfað í Nauthólsvík siglinga- ogróðr arklúbbur. Síðasti starfsdag ur klúbbsins á þessu sumri var s.l. laugarðagur og þá hitti Mbl. forstöðumenn klúbbsins, æskulýðsleiðtogana Reyni KarLsson og Sigurjón Hilariusson og fengum við þá til að segja frá klúbbnum. — Klúfbburinn nefniist Sigl inga og róðarklúlb'burinn Siglunes. Hann var stofnaður árið 1062, og markmið hans er að lefna til róðra og sigl- inga með ungu fólki, kenna því meðferð báta og segla, smíða báta, og koma upp báta skýli og hentuigri aðstöðu við sjó. Fyrstu árin háði það mjög starfsémi klúlbbsins, að hvergi fékkst góð aðstaða við sjó, en s.l. sumar afhenti Reykjavík- urborg klúbbnum rúmgott bátaskýli og nú í ágúst gekk Hafnarstjórn Reykjavíkur frá bryggju út frá bátaskýlinu. Þá hefur Kópavogskaupstað ur einnig lagt klúbbnum til aðstöðu við sjó í landi sínu. — Hvað eru margir félagár í klúbbnum og hvermig er starfsemi hans háttað? — Það má segja, að í sum- ar. hafi starfsemin vaxið dag frá degi og skráðir félagar eru núna rúmlega 300 Starf- að hefur verið 4 daga vik- unnar og aðstoðar og eftir- litsmenn hafa verið sex. i Ungn mennimir kunnu greinjiega töluvert fyrir sér í sigl- ingarlistinni. — Á klúbburinn sjálfurbát ana? — Klúbburinn á 27 báta af ýmsum stærðum og gerðum, J ' -.<r\ < ' í Myndin gefur góða hugmynd um starfsemi Sigluness. Á henni má sjá unglinga á skútum og í róðrarbátum frá sexæringum til kajaka. Tvö þúsund flugu með SAS til og Heldur uppi föstu áœtlunarflugi í vetur frá íslandi SAS hefur ákveðið að halda áfram að fljúga til íslands í vet nr. Sem menn rekur minni til hef ur SAS haldið uppi ferðum til Grænlands um ísland í sam- vinnu við Flugfélag íslands og á það fyrirkomulag að gilda til septemberloka. Leiguflug Loftleiða- vélu til Biufra * — Akveðið um mánaðamót í gær fékk Alfred Elíasson, framkvæmdastjóri Loftleiða skeyti frá Stokkhólmi, þar sem tilkynnt var að tekin yrði ákvörð un í Genf um leigu á tveimur flugvélum Loftleiða til vista- flutninga til Biarfa í lok mánað arins. Sem kunnugt er hefur aðund anförnu verið rætt um að leigja tvær DC-6b flugvélar Loftleiða til þessara vistaflutninga og ver ið í athugun hvort hægt sé að fá flugáhafnir í þetta flug Kem ur þá til greina að einhverjir ís lendingar séu meðal áhafna. Hef ur Alfreð áður tilkynnt viðkom Lokofundur Iðn- þróunorróðstefn- unnor í dng LOKAFUNDUR Iðnþróunarráð- stefnu Sjáifstæðismanna í Reykjavík hefst í dag kl. 16.00. Á fundinum, sem haldinn verður í Vahöll/niðri verður álitsgerð ráðstefnunnar tekinn til endan- legrar umræðu og afgreiðslu. andi aðilum hvernig málin stæðu flugvélarnar fáist til leigu í 3 mánuði minnst, og verður tekin ákvörðun í lok mánaðarins. f vetur verður fluginu á hinn bóginn hagað þannig, að SAS millilendir á Keflavík á flugleið inni Kaupmannahöfn—Syðri- Straumfjörður. Fara DC-8 þotur félagsins frá íslandi til Kaup- mannahafnar á þriðjudögum en koma til íslands á fimmtudögum. Morgunblaðið átti stutt við- tal við Birgi Þórhallsson hjá skrifstofu SAS á íslandi. Hann tjáði okkur, að í sumar hefðu ferðazt með flugvélum félagsins um 2 þúsund manns til og frá íslandi, og væri sú tala mjög í samræmi við það sem áætlað var í upphafi. Birgir gat þess ennfremur, að SAS hefði í sumar takmark- Reykjavíkur og bæjarstjórn- ar Kópavogs á þessari starf- semi, sem kemur fram í mynd arlegum fjánstuðningi. Þá ber einnig að þakka hafnar- stjóra og hafinarstjórn Reykja víkur fyrir framlag þeirra, svo og mörgum einstaklingum, sem iiðsinnt hafa klúbbnum, ien þar ber hæst rausnarlega bátagjöf frá Halldóri Laxdal og frú í Kópavogi. Þá hefur Sjómannadagsráð laigt klúbbn um til kappróðrabáta, sem nú hafa verið lagfærðir og eru notaðir til róðraæfinga fyrir félaga. — Starfar klúbburinn ekk ert yfir vetrartímann? — Jú, en þá er verkefnið eingöngu bátasmiði. Er ætlun in að hún fari fram á mið- vikudögum og laugardögum frá kl. 1-6. að sig mest við Grænlandsflutn inga, en svo yrði ekki í fram- tíðinni. Fluigfélagið legði mikla áherzlu á að skapa nýja ferða mannamarkaði, og þess vegna hefðu verið hér á ferð í sumar á þess snærum auglýsingasér- fræðingar, ljósmyndarar og texta höfundar og kannað aðstæður hérlendis hver á sínu sviði. Út- koman af þessari könnun væri sú, að SAS teldi sér akkur að kynna og bjóða upp á ísland sem ferðamannaland. Tízkusýning fyr- ir innkaupa- stjóra Á KAUPSTEFNUNNI „fslenzkur fatnaður" i Laugardalshöllinni verður haldin tízkusýning fyrir innkaupastjóra kl. 5 í dag. STAkSTEINAR Mótmælendur stigu nektardans fyrir utan aðalstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York fyrr í vikunni til þess að mótmæla innrásinni í Tékkóslóvakíu. Japönsk listakona, Yayoi Kusama (lengst til vinstri á myndinni) stjómaði athöfninni og hélt á sovézkum fána, sem síðan var brenndur. Lögreglan lét málið a fskiptalaust og enginn var handteklnn. Hvað kom d óvart? L Mikið veður hefur verið gerf' út af þeim atburðum, sem orðið hafa innan Alþbl. á Vestfjörð- um, er stuðningsmenn Ilanni- bals Valdemarssonar slitu þar samstarfi við kommúnista. Jafn- i framt hefur verið skýrt frá því* sem einhverjum stórtiðindum að. þrír þingmenn Alþbl. hafi ekkl sótt þingflokksfundi sl. vetur, er það þó staðreynd, sem legið liefur fyrir frá sL hausti. Það er þess vegna erfitt að sjá hvað hefur komið mönnum svo mjög á óvart í sambandi við þetta mál. Alþýðubandalagið hefur frá kosningunum 1967 verið klofið og Hannibalistarnir innan þess hafa smátt og smátt dregið sig algjörlega út úr starfsemi þess hverju nafni sem nefnist. Að vísu hefur smátt og smátt kvam- azt úr þeim hóp, svo að hann er ekki ýkja stór og fullvíst má telja, að verulegur hluti þeirra, sem fylgdi I-listanum að mál- um vorið 1967, muni sitja eftir' í Alþýðubandalaginu. Þeim þýkir-- Hannibal ekki hafa sýnt þá for- ustu, sem búast mátti við. Alliir tilburðir Hannibals og hans manna frá kosningum hafa mót- azt af því að bregðast við hverju skrefi kommúnista, en þeir hafa ekkert frumkvæði tekið sjálfir og lítið samráð haft sín á milli. Af þeim sökum er nú ekkert eftir af þeirri sterku stöðu, sem þeir höfðu eftir kosningarnar 1967. Komúnistar lialda nafni Alþýðubandalagsins og þvi sem byggt hafði verið upp, og það er alltaí álitlegur hópur, sem fylgir með slíku. Hannibal segist nút ekki sitja landsfund Alþbl., e£ hann fái sjálfur ráðið. Memt i skyldu gjalda varhuga við slík- um yfirlýsingum. Vel getur verið að Hannibal eða a.m.k. einhverjir nánir samstarfsmenn hans sæki landsfundinn og reyni þar að bjarga einhverju af þeim slitrum, sem eftir eru af þeirra fyrra fylgi. Ánægja kommúnista,, augljós { Það fer ekkert á mili mála, að kommúnistar eru mjög ánægðir með atburðina á Vest- fjörðum. Það sést glögglega á viðbrögðum kommúnistablaðs- ins. Enda hafa þeir fulla ástæðu til að vera ánægðir. Hinn algjöri og endanlegi klofningur verður við aðstæður, sem eru ákjósan- legar frá þeirra sjónarmiði, en eins óhagstæðar fyrir Hannibal og hans menn og hugsazt getur. Jafnvel á Vestfjörðum, aðalvigi Ilannibals, hafa útsendarar kommúnista þeir Kjartan Ólafs- son og Ingi R. Helgason, fengið því áorkað í sumarferðum sín- um í sumar, að verulegur hluti kjördæmisráðsins fylgir komm- únistum. Áður er bent á, að mjög hefur kvarnast úr I-listafylgi Hannibals á þeim tíma, sem lið- inn er, og mjög er ólíklegt að nokkur verkalýðsmaður utan Björns Jónssonar fylgi honum út úr Alþýðubandalaginu. Hvað gera þeir? Meginspumingin er nú og hef- ur .verið um langt skeið, hvað Hannibal og fylgismenn hans gera. Hannibal lætur í það skína, að hann muni kalla saman ráð- sefnu lýrðæðisaflanna innan Alþbl. fyrir landsfund þess. Vel má vera, að eitthvert uppnám skapist í kringum slíka ráð® stefnu, en eftir stendur spura- ingin, sem varpað er fram hér að ofan. Stofna þeir nýjan flokk eða sameinast þeir einhverjum þeirra flokka, sem fyrir eru? Þetta er spurning dagsins, en miðað við fyrri reynslu af hinnl „markvissu“ og „skipulögðu“ baráttu Hannibals gegn komm- únistum eru litlar líkur fyrir því, að svar fáist við þeirri spuraingu í bráð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.