Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPT. 1968 Listsýningar Sl. laugardag opnuðu tvær iistakonur sameiginlega mál- verkasýningu í sýningarsal Menntaskólans við Lækjargötu, þær Anna Sigríður Björnsdóttir og Ragnheiður Jónsdóttir. Báðar hafa þær málað meira eða minna í nær áratug er þær nú koma fram á sjónarsviði'ð og aðallega sótt menntun sína í kvöldskóla, en Ragnheiður mun þó hafa ver- ið einn vetur í skóla Glyptoteks- ins í Khöfn. Ég minnist þess FÉLAGSLÍF badmin- tondeild æfingaSkírteini fyrir badmin- ton tíma í vetur verða afhent I félagsheimilinu kl. 8—10 fimimjtudaginn 12. sept. Athugið að þeir sem höfðu tíma sl. vetur svo og aðirir Valsmenn sitja fyrir. ekki að hafa séð myndir eftir önnu fyrr, en aftur á móti þekki ég Ragnheiði frá tveim síðustu haustsýningum F.Í.M. í Lista- mannaskálanum, og eru mér þá einkum minnisstæðar myndir hennar á fyrri sýningunni ’66, því að þá kom hún mér mjög á óvart með þroskaðri, kvenlegri og fágaðri litameðferð, sem er óvenjulegt að sjá hjá byrjanda á samsýningum hér í borg. Lit- imir í myndum hennar á sam- sýningunni í fyrrahaust voru þyngri og karlmannlegri og tóku mig á annan veg og efaði ég þá að hún væri á réttu sviði. En á sýningu hennar í Menntaskól- anum í dag hefur hún fullkom- lega endurheimt þann kvenlega yndisþokka og léttleika, sem mér fannst einkenna myndir. hennar í upphafi. Ég vil leggja áherzlu Glaumbær Starfsmaður óskast í herrasnyrtingu. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni í dag kl. 1—3. Miðstöðvarketill 25 til 30 ferm. miðstöðvarketill óskast keyptur. Upplýsingar eftir kl. 19 í síma 83294. Bridgefélag kvenna í Reykfavík Spilakvöld hefst með einmenning 16. september 1968, í Domus Medica. Mætið vel. — Nýjar konur velkomnar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í símum 32073, 14213, 37098. STJÓRNIN. Hestar í óskilum grár, mark tveir bitar aftan hægra, brúnskjóttur, mark biti aftan hægra og biti aftan vinstra verða seldir á opinberu uppboði þriðjudaginn 17. sept. 1968 kl. 2 e.h. að Grund í Bessastaðahreppi, hafi réttir eigendur ekki gefið sig fram. Greiðsla við hamarshögg. HREPPST J ÓRI. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast á opinbera skrifstofu til vél- ritunar og annarra skrifstofustarfa. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi ríkis- starfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntim og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu blaðsins merktar: „Skrif- stofustarf — 2236“ fyrir 20. þ.m. á þetta, því að meðferð hennar á litnum er svo sérstök og kven- leg, að ég veit varla um aðra listakonu hérlenda í dag, sem málar af meiri kvenleika og á ég þá ekki við að myndir henn- ar séu veikar í útfærslu, síður en svo, því að þær bera oft ein- kenni listræns þróttar agaðra vinnubragða. Ég vek athygli á myndum hennar nr. 34 „Komposition" — í ríkum og lifandi rauðum til- brigðum, nr. 38 „Málverk", sem hefur þægileg og róandi áhrif, nr. 43 „Tundur“, sem er erfitt verkefni en kemur fram í lif- andi og sannfærandi útfærslu, nr. 44, „Haust“ sem er sérkenni- leg í lit, nr. 49 „Gult ljós“, — þar sem kvenlegur yndisþokki litarins nýtur sín mjög vel og loks nr. 52, sem er mjög litræn og fágúð í útfærslu — hægt væri að nefna fleiri myndir í líkum igæðaflokki en þetta er nóg. Ragnheiður kann þá list að ofgera sér ekki í lit né formi, enda virðist hún hafa óvenju mikla meðfædda tilfinningu fyT- ir samspili lita — og einnig hæfi leika til að þjálfa þá tilfinningu. En myndir Ragnheiðar eru eng- Til sölu Einstaklingsibúð á 1. hæð við Hraumbæ. íbúðin lítur vel út, góð lán áhvílandi. Skipti á stærri fb. koma til greiina. 2ja herb. 3. hæð við Álfa- skeið, vandaðar harðviðar- og plastinniréttingar, falleg íbúð, góð lán áhvílamdi, hag stæð útborgun. 2ja—3ja herb. 1. hæð við Rofabæ, vandaðar innrétt- ingar, guðursvalir, falleg íb. 3ja—4ra herb. 2. hæð í tví- býlishúsi við Þinghólsbr. 3ja erb. 95 ferm. 4. hæð við Stóragerði, skipti á 5—6 her bergja íbúð koma t’il greina. 5 herb. 135 ferm. 1. hæð í tví- býlishúsi við Hraunteig. Vönduð íbúð. 2ja 'herb. íb. í kjallaira getur selst með. Við Glaðheima er stór 1. liæð ásamt bílskúr, allt 5ér. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð koma til greina. Einbýlishús í Silfurtúni. Þetta er vandað einbýlis'hús, fullfrágengið, einnig lóð, hagst. verð og útb. * I smíðum Einbýlishús við Hraunbæ og á góðum stað á Flötumum, húsin selj ast fokheld og sum fullfrá- gengin að utan. íbúðir óskast Þar sem sala á fasteignum hefur verið mikil hjá okk- ur undanfarið, vantar okk- ur tilfinnanlega hús og íbúðir af öllum stærðum. Höfum kaupendur á bið- lista með útborganir frá kr. 200 þús. — 1 milljón. Einn- ig getur oft verið um marg vísleg eignaskipti að ræða. f Kópavogi áskast góð sérhæð, útb. ca. 1 milljón. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. 3. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns: 35392. anvegin gallalausar og einnig misjafnar að gæðum þó að varla sé hægt að finna áberandi léleg- ar myndir á þessari sýningu henmar, t.d. er formvalið ekki sérlaga frumlegt, en hún hefur óvenjulega og ótvíræða hæfi- leika, sem æskilegt væri að hún fengi tækifæri til a'ð þroska, með því að henni er þörf á að breikka svið listar sinnar, færast meira í fang. Það ylli mér vonbrigðum ef Ragnheiður staðnaði þar sem hún er stödd í dag. Þetta er eftirtektarverð frum- raun hennar og kvenfélögin ættu að styrkja hana beint og óbeint til áframhaldandi náms og skól- unar t.d. í París, London eða New York og námslán ættu að standa henni opin. Anna Sigríður Bjömsdóttir er ekki jafn mótuð í list siinni og Ragnheiður, hún er mjög áð þreifa fyrir sér og virðist vera á báðum áttum. Það getur haft áhrif að hún hefur minni þjálf- un, en samanburður er óréttlátux á þessum tveim listakonum svo ólíkar sem þær eru í útfærtslu mynda sinna. Anna er karlmann legri og nær sterkustum árangri þar, sem hún leggur áherzlu á hið efniskennda í litnum — og þar sem hún vinnur formið vel Til sölu 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sól'heima. 3ja herb. ibúð við Þórsgötu. Hef kaupendur að einstaklings íbúð og 5 hexib. íbúð. Sverrir Hermannsson Skólavörðustíg 30. Sími 20625. Kvöldsími 24515. H 8 5 0 TIL SÖLU Einstaklingsíbúð við Hraun- bæ á 1. hæð, vönduð íbúð. 2ja herb. kjallaraíbúð við Sam tún, nýstandsett. 3ja herb. lítið niðurgrafin kj allaraíbúð við Nesveg. 3ja herb. íbúð við Birkimel, Laus strax. Nýmálúð. 3ja herb. jarðhæð við Efsta- sund, sérhiti, sérinngangur. 3ja herb. íbúðir við Álftamýri. 4ra herb. enðaíbúð á 4. hæð við Álftamýri, tvennacr sval ir. 4ra herb. endaíbúð við Álf- heima, útb. 500 þús. Laus strax. 4ra herb. íbúð, um 116 ferm. við Hvassaleiti á 4. hæð. 4ra herb. íbúð á 7. hæð við Ljósheima, mjög vönduð íbúð. Útb. 500—550 þús. 5 herb. sérhæð við Rauðalæk, Bólstaðarhlíð, Bugðulæk og víðar, sumar imeð 4 sefn- heirb. og sumar með bílskúr. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti, bílskúr. 6 herb. sér ný hæð við Ný- býlaveg, bílskúr. 6 herb. endaíbúð við Hraun- bæ, vandaðar innréttrngar, eitt herb. i kjallara fylgir. 5 herb. íbúð í nýlegri blokik við Ásgairð, um 130 ferm., eitt herb. í kjallara. 6 herb. endaíbúð á 1. hæð við Ásbraut í Kópavogi, sérlega vönduð íbúð, útb. 700—750 þús. Raðhús í Fossvogi, rúmlega tilb. undir tréverk og máln- ingu. TBT6BINC&BH mTBilÍMÍtHÍ Austarstrætl 10 A, 5. hæð Sími 24850 Kvöldsími 37272. t.d. í myndunum nr. 1, 10, 14, 16 og 18, sem mér finnst sannfæra mest um hæfileika hennar, og ef gæði allra mynda henncir á sýn- ingunni væru í sama flokki stæði hún ekki mikið að baki Ragn- heiðL 1 öðrum myndum er hún mun lausari og reisir sér gjarnan hurðarás um öxl, en ræður ekki við útfærsluna. Þama eru nokkr ar myndir þar sem hún nær hug þekkum áhrifum t.d. í myndun- um nr. 15, 24 og 32, en einhvem veginn finnst mér þær vera ólík ar skapgerð hennar — ópersónu- legar. Anna vinnur í óstýrilát- um vandmeðfömum formum, sækir á brattann og á erfiða leið fyrir höndum. Er því of snemmt að geta isér til hvemig henni muni farnast í framtíðinni. Þetta er í heild skemmtileg sýning, og óvenjulegt er að tvær konur skuli sýna saman. Er sýn- ingin vel þess virði að hún sé skoðuð — og einkum ætti kven- þjóðin að sýna áhuga sinn 1 verki. Þá er sýningunni allvel fjrrir komið, en varöandi salinn sjálfan þá msetti hann gjaman bera anna’ð heiti en ,,Oasa Nova“, ef ætlunin er að starfrækja hann áfram í þessu formi, því að það feir ebki vel í sýningarsal, sem er innan veggja rótgróinnax mennta stofnunar. Freymóður Jóhannsson sýnir um þessar mundir 20 máilverk í Bogasalnum. Freymóður er trúr list sinni, eins og við þekkjum hana og virðist meðhöndla pensil inn af sömu alúð og ljósmyndar- inn ljósop vélarinnar. Þegar Frey móður notar hreina liti er hann stórum sannari sem natúraiisti t.d. í myndunum nr. 9, 12 og 16. — En þegar sætleikstöfrar litrófs ins freista hans er eins og hann leggi ekki sömu áberzlu á bygg- ingu heildarmyndarinnar — marki henni of þröngar skorður. Bragi Ásgeirsson. 16870 Einbýlishús á Flötunum með viðbyggðum bíl- skúr, alls 186 ferm.. — Mjög fallegt hús, með frágenginni lóð. Einbýlishús við Aratún, Garðahr. um 140 ferm. Vamdaðar innréttingar. Lóð frágenigin. Einbýlishús við Hrauin- tungu, Kópavogi, alls um 210 ferm. með inn- byggðum bílskúr, nýtt. Lóð að mestu frágeng- in. Einbýlishús, um 120 fer metrar við Fögrukinn, Hafnarfirði, tilb. undír trévenk. Húsn.málléun áhvílandi. Góð kjör. Raffhús við Hrísateig, alls 8 hetrb. og bílskúr. Laust nú þegar. 6 herb. neðri hæð við Goðheima, um 150 ferm. Sérhiti. 5 herb. neðri hæð við Austurbrún, um 130 fer- metrar Sérhiti. Bílskúr. FASTEIGNA- ÞJÓNUSTAIM IAusturstræti 17 ÍSil/i & Vaidi) fíagnar Tómasson hdi. sími 24645 söiumaður fasteigna: Stefán J. fíichter s/mi 76070 kvöldsími 30587

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.