Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPT. 1068 KEYE SÍÐASTA SENDING KOYO Á LÁGA VERÐINU PANTANIR SÆKIST STRAX. LAUGAVEG 53 SÍMI 23843 Atvinna Stúlka óskast % daginn til afgreiðslustarfa í brauðgerðarhúsi. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 14. þ.m. merkt: „2229“. Sjómenn — IJtgerð Óska að komast í samband við sjómenn með réttindi, í þeim tilgángi að stofna til útgerðar á góðum stað úti á landi. Hefi aðstöðu í fiskverkun og fjármagnsaðila til baktryggingar. Þeir er áhuga hefðu á málinu leggi inn á afgreiðslu blaðsins upplýsingar er greini nafn, aldur, heimili, réttindi og reynslu, merkt: „Eigin útgerð — vertíð — 1969 — 2361“. Ó D Ý R T Þeir viðskiptavinir sem hug hata á að fá SVIIMAKJOT fyrir jól eru vinsam- lega beðnir að panta sem fyrst vegna takmarkaðs tíma til vinnslu og frágangs. Verð óbreytt ennþá. Sendi hvert á land sem er. Húsmæður! Gerið góð kaup 1 hálf- um skrokkum. Úrvalsvara. Víkingur Guðmundsson Grænhóli Akureyri Sími um 02. GRÆNMETI Blómkál, hvítkál, tómatar, agúrkur, rófur, íslenzkar kartöflur. Gróðrastöðin v/Miklatorg v/Sigtún, sími 36770. Símar 22822 og 19775. Husqvarna Uppþvottavélar GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD. ÓDÝRIR HIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR 1/1 ds. ananas 35.00 og 39.75. — 1/1 ds. ferskjur 41.70. — 1/1 ds. bl. ávextir 55.70. 1/1 ds. perur 47.30. — Vz ds. jarðarber 32.55. — V2 ds. ananas 22.75. — Vi ds. bl. ávextir 34.75. V2 ds. perur 29.75. — V2 ds. ferskjur 29.75. — Vt ds. aprikósur 24.95. Mikið lirval af ódýru kexi, sultum og marmelaði. Opið ollo dago til kl. 8 síðdegis — Einnig laugardago og sunnudaga. Verzlunin opin (ekki söluop) kl. 8.30—20 s.d. Söluturninn opinn frá kl. 20—23.30. Verzlunin Herjóliur Skipholti 70 — Sími 31275.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.