Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPT. 1968 21 - HÁMESSA Framhald af bls. 17 hann mun hafa verið um tíma fjárflesti bóndi landsins, enda hafði hann Hvanná undir. Var talið, að þá hefði hann um 1500 fjár. Til marks um það hve mik- ii flutningsjörð Hofteigur er, má geta þess, að þegar Benedikt Gíslason bjó á Hofteigi (1928- 44) átti hann um 600 fjár. í góð- um veitrum þurfti hann ekkert hey að gefa fullorðnu fé. Því nægði sílda!rmjöl með beitinrd Kona sr. Þorgríms Arnórsson ar var sunnlensk, Guðrún, dótt ir Péturs Guðmundssonar í Eng ey. Mjög var jafnan mannmargt heimili þeirra í Hofteigi svo sem að líkum lætur til starfa viðhið stóra bú. Árið 1850 voru þar 17 mans, hjónin og sex börn þeirra ein þjónustustúlka, 3 vinnukon- ur, 3 vinnumenn, smáli og „þarfa karl“, Þorvaldur Ásmundsson (d 1859, 76 ára). Ellefu árum síðar eru heimil- menn í Hofteigi 23. þar af 7 vinnumenn og 6 vinnukonur — Af börnum sr. Þorgríms og mad. Guðrúnar hvíla 4 í Hofteigs- kirkjugarði. Anna Sigríður d. 3. apríl 1860, 15 ára, Guðrún Aðal- björg, d. 13. apríl 1860, 8 ára, Benedikt Pétur D. 8. oktober '1864, 22 ára og Jón Þórarinn d. 24 ára árið 1872. Hann var skólagenginn. Sumarið 1850 kom biskupinn, hr. Helgi Thordarsen, til að vísi tera í Hofteigi á yfirreið sinni um Múlaþing. Hafði biskup þá ekki komið á Jökuldal í 70 ár. Sr. Þorgrímur hafði þá nýlokið við að byggja upp bæinn og gert hann vel úr garði og stóð nú í að byggja kirkjuna. Var það fyrsta timburkirkjan í Hof- teigi. f skýrslu sinni til stipt- amtmanns um þeasa vísitasíu- ferð, fer biskup allmörgum orð- um um sr. Þorgrím og samband prests og safnaðar á Jökuldal. Fer hluti af þeirri frásögn hér á eftir: „Efter et skarpt Ridt ankom vi om Aftenen til Hofteig, hvor Vi overnattede. Præstegaarden og Præstekaldet ligger í et Di- strikt kalidet Jökuldalur. Præst- en, sr. Þorgrímur Arnórsson, var forberédt paa min Ankomstmen jeg havde dog ikke kunnet op- give en bestemt Dag, hvorfor Menigheden, der bor her saa ad spredt, ikke kunne blive advar- et. Kirken stod her ogsaa under Hovedreparation, hvorfor der heller ikke bunne holdes Guds- tjeneste. Jeg kendte ellers denne Præist meget godt fra hans Skoleaar som en Mand med ikkuns ringe Kundskabar men rask og hæderlig i sin Opför- else. Som en Præst har han vidst at vinde sine Menigheders Agte'lse, hvortil det ikke lidet har bidraget, að han er en for- trinlig ökonom, sem staar sig meg et godt, og vedligeholder, saaled es én uafhængig Stilling, men forener hermed Raskhed í Om- gang, der giver ham et vidst An- strög af Overlegenhed. Jeg ans- er ham for at væri pa sin rette ler ham for at væri pa sin rette Plads. Hans Sognemænd, Bebo- erne af Jökuldalen, er et meg- et raat Folk, der ved denes iso- lerede og meget adspredte Be- liggenhed er vante til en vis Selvraadighed, temmelig genegne til Drukkenskap. Da denne Egn er berömt for udmærkede Græs- gange drives Faareavlen her í en meget höj Grad, hvorfor flere blandt Bönderne er_ vtelhav- ende og duelige Ökonomer, hvilket sidste vistnok anses af de fleste for at være det Ene Fomödne. VéLstand, forenet með Mangel paa Opdragelse og Dannelse, frembringer lettelig et vist overmodigt og trodsigt Væs- en især for saadanne, der leve isolierede uden Omgang med andre end sine Tjenestefolk som de er vante til at herske over. Saadanne Folk mae have en til Præst, der kan vise diem at han forstar sig paa Ökonomien lige saa godt som de selv, der ikke er alt for fin eller dannet til at kunne sætte sig noget ind í der- es Smag og naar det findesnöd- vendigt give sine Forestillinger vægt paa en Maade der svarer til deres noget raae Begreber. Da sr. Arnórsson er en sær- deles ordentlig Mand, stærk af Helbred, robyst, venlig og tjen- estevillig, men djærv og rask og udmærket Ökonom, har han í en kort Tid forskaffet sig megen Respekt og virker saaledes, baade ved Eksempel og Fore- stillinger velgjörende ind paa Menigheden.“ Meðal margra velgjörða þessa sauðríka klerks við söfn- uð sinn var sú, að leitt sinn í hörkum og hagleysum opnaði 'hann bæ sinn, ekki aðeins fyrir fólkinu, heldur líka fyrir fénað- inum, fyllti hvem krók og kima og seinast reif hann innréttinig- una úr stofunni til að geta satt þar svangar kindur. Nú hefst messan, sem fram fer að hefðbundnum hætti. Meðhjálparinn, Karl Hofteigs- bóndi Gunnarsson, Jónssonar á Fossvöllum, skrýðir prestinn fyr ir altarinu, færir hann i rykki- lín og hökul, ekki úr rauðu flau ieli með gylltum 'krossi, heldur léttan, ljósan hökul með græn- um rósum. Manni finnst hann minna helst á sumarkjól og manni kemur alls ekki á óvart að hann er úr öðrum heimi, gefinn Hofteigskirkju af álfa-prestin- um í Mælishóli, sem er alkunn huldufólksbyggð hinumegin í dalnum. Eftir sálmasöng og tón kemur prédikunin, ekki út af guðspjalli dagsins heldur þess- um áminningarorðum Páls til safnaðarins í Kolossu: Umberið hver annan og fyrirgefið hver öðrum ef einhver hefur sök á hendur öðrum. Eins og Drottinn hefur fyrirgefið yður svo skul- uð þér og gjöra. En íklæðist yf- ir allt þetta elskunni, sem er hand algjörleikans og látið frið Krists ríkja í hjörtum yðar ... Þetta er góður texti og vel með hann farið í uppbyggilegri pré- dikun, sem fleiri en kirkjugest- ir voru í þetta sinn, hefðu haft gott af að hlýða. — Eftir meissuna er öllum boðið til stofu og þar er sezt að rausn- arlegum veitingum hjá Karli bónda og konu hans. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 Hiiseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Simi 24180 Þar eru glaðar viðræður ágóð um vinafundi í opnum örmum gestrisninnar eins og svo víða í okkar strjálbýlu sveitum. Tíminn er bara allt of naumur. „Flýtið ykkur! Bíllinn ekki bíður“ var 'eitt sinn sungið og er ekki eins og þetta sé kall og krafa hvers dags, hverrar stundar á þeasari hraðans öld. Og til hvers þarf að flýta sér? Jú til að ná flug- véíinni á Egilsstöðum kl. 5. Það tókst. Og þegar flogið er yfir Jökul- dalinn á leið til höfuðborgarinn ar er í huganum send kveðja heim í Hofteig með þessu ljóði skáldsins frá Háreksstöðum í Jök uldalsheiði: Og litla kirkjan lýsir enn í dag, und lleiðum hvílast sveitir ferðamóðar — nú iganga að verki aðrar æskurjóðar með annan svip og frjálsmann- legri brag. Hér finnst mér eins og sér- hvert ljóð og lag sé lofsöngur í ævi frjálsrar þjóðar. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu 40Oh Snorrabr. 22 simi 23118 Telpna- buxna- dragtir Ný- komnar IMýtizku íbúð 4ra herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 33039 milli kl. 6 og 10 e.h. íbúð óskast 4—5 herbergja íbúð óskast til leigu strax, eða sem fyrst, helzt í Laugarneshevrfi. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 11915 og e. kl. 7 á kvöldin í síma 82538. Volkswagen- og Moskwitch- óklæði fyrirliggjandi Útvegum með stuttum fyrirvara áklæði og teppi í flestar gerðir fólksbifreiða. Dönsk úrvalsvara, lágt verð. ALTIKABÚÐIN Frakkastíg 7 — Sími 2-2677. Tilkynning Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að engum er heimilt að framkvæma jarðrask utan sinna lóðar- marka í lögsaignarumdæmi Reykjavíkur án þess að hafa fengið til þess skriflegt leyfi. Gatnamálastjórinn í Reykjavík. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustörf Unglingspiltur og stúlka óskast í kjörbúð um n.k. mánðarmót eða fyrr. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna, Marargötu 2. Enskukennsla fyrir börn Kennsla í hinum vinsæla enskuskóla bamanna hefst miðvikudag 2. október. Kennslan fer þannig fram: Englendingur kennir börnunum og talar alltaf ensku. Læra börnin hið erlenda mál á svipaðan hátt og þau lærðu móðurmálið 1 æsku, áreynslulítið og án heima- náms. Eru bömin látin skilja orðasambönd af hreyf- ingum og látbragði, en auk þess eru notaðar myndir til að samræma sjón- og heyrnairminna nemenda. Öll kennslan miðar að því að kenna nemendum mælt mál þegar í æsku. Bam sem lærir erlent tungumál á þennan hátt öðiast 1. öryggi og sálfstraust 2. skyn á talað mál og rétta setningarskipan 3. góðan framburð. Er nám þetta ómetanlegt fyrir barnið. Svo segir Sheldon Thompson, sérfræðingur í „beinu aðferð- inni“ í bréfi tdl Mímis 12. maí s.L „During my nine month stay here I have encount- ered many of your past students of English and must admire their mastery of the language“. Hringið í síma 1 000 4 eða 1 11 09, ef þér óskið eítir nánari upplýsingum (kl. 1—7 e.h.) HÍálaskólinn Mímir Brautarholti 4 — Hafnarstræti 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.