Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPT. 1968 tryði henni ekki. Hún var orð- in kafrjóð og kinnar hennar brunnu af reiði — Svo að þú fannst myndina. En Hal sagði mér, að hann væri búinn að brenna hana fyrir æva- löngu. — Nei, það var hann ekki, sagði Pam Ég fann hana hjá honfum ura hádegiisbiilið í dag. Phyllis stirnaði upp. Hún hik aði andartak en sagði svo í ör- væntingu sinini. Hveir held- urðu að þú sért, að ætla að fara að setja mér kosti? Ég sleppi Jeff alls ekki. Hann skal giftast mér, hvað sem veltist. — Það skal hann ekki, svar- aði Kay kúldalega. — Hann elskar þig ekki og hefur aldrei gert en þú greipzt þetta sví- virðilega hrekkjarbragð til þess að fá hann til að giftast þér. Ef þú ekki skrifar honum þetta, sem ég sagði skal ég sýna honum þetta bréf. Og ekki nóg með það heldur skulu allir nágrannarnir fá að vita um það. Og eftir það þorir þú ekki að sýna þiig neóins- staðar. Ég fullvissa þig um, að þér væri miklu hollara að skrifa honium. Jeff þetta bréf. Meðan hún talaði, var eins og Phyllis fé'lli saman. Hún flygði sér á legubekk og fór að há- gráta. — Já, en hvað á ég að gera? snökkti hún. — Ef ég missi Jeff hef ég engan Hal vill ekki giftast mér. Hann sagði mér það frá upphafi, að hann vildi það ekki. — Ég held þér væri betra, sagði Kay og röddin var nú orð in ei'tthvað mildari, — að þér væri bezt að fara héðan burt og gleyma bæði Jeff og Ruhers. Annað geturðu ekki gert. Pam og Kay fóru skömmu síð ar. Báðar voru þær slituppgefn ar, bæði á sál og líkama. Allt of þreyttar til þess að tala sam- an á heimleiðinni. Kay tautaði aðeins. — Hvílík heppni, að ég skyldi muna eftir leynihólfinu í skrif- borðinu hans afa! Hvílík heppni!’ Pam kinkaði kolli og tók undir það. En á þeirri stundu þorði hún ekki einusinni að hugsa sér, hve mikil heppni þetta gæti orðið fyrir hana. 19. kafli. Hugh fór út þennan morgun snemma í eftirlitsferð á akrana. Jeff hafði verið úti, að því er þjónustufólkið sagði, síðan í dög un. Pam og Kay töluðu saman yfir morgunverðinum, sem var í seinna lagi. — Það er dásamlegt að hafa fengið hann Hugh heim aftur, sagði Kay. — Ég get ekki lýst því, hve dásamlegt það er. Pam brosti til hennar. — Það get ég ve'l skilið, Kay. Kay kom sér betur fyrir í körfustólnum Það er sérstaklega gaman a® vena þess vör, að hann gat ekki verið án mín og kom þess- vegna svona þjótandi heim aftur. Ég held að þægilegasta kennd konunnar sé að verða þess vör, að maðurinn hennar getur ekki án hennar verið. Hún þagnaði, en bætti svo við. En hér er ég að hrósa happi yfir minni eigin gæfu, þegar þín er enn í óvissu. — Mér þætti gaman að vita, sagði Pam, — hvort Phyllis hefur nokkurnitíma skrifað Jeff þetta bréf? — Að minnsta kosti skrifaði hún honum eitthvað, sagði Kay. — Það bíður hans bréf með hennar hendi, niðri í forstofu. En vitanlega veit ég ekki, hvað í því stendur. Pam dró snöggt að sér andann. — En hvað sem hún kann að hafa skrifað, hélt Kay áfram, — þá höfum við öll spilin á hend- inni. Nokkru síðar þekkti hún fóta- tak Jeffs á svölunum að ganga inn í húsið. — Þetta er Jeff, sagði Kay. Pam svaraði engu. Hún gat það ekki. Einhver kökkur sat fastur í hálsinum á henni. Þær heyrðu hann stanza við hilluna í forstofunni, og síðan — Mér þætti gaman að vita, hvað hún hefur sagt í þessu bréfi, tautaði Kay. — Ó guð minn, ég vildi gefa mikið til að vita það. Þessi óvissa er hrein- asta kvöl. 52 - ♦ •«-» Andartaki síðar kom Jeffþjót andi inn til þeirra. Hann virtist allt í einu vera orðinn gjörbreytt ur maður — algjörlega ólíkur því sem hamn hafði verið. Höfuðið á hon/um vatr kafrjótt af S'penm- ingi, og griáu augiun ljómniuðu. — Farðu út, Kay, sagði hann snöggt við systur sína. — Ég þarf að tala við hana Pam. . .í einrúmi. Kay gretti sig yfir borðið til Pam. — Þú gætir að minnsta kosti lofað mér að ljúka við að borða, í flriði muldnaði hún viJð Jeff. — Við Pam eruim að ræða, hvað hún ætlar að taka sér fyrir hendur þegar hún kemur aftur til Englands. — Fjandinn hafi hvað hún ætlar að gera, þegar hún kemur til Englands! gaus upp úr Jeff. — Ég skal sjá um það allt. Æ, í guðs bænum farðu út, Kay! — Já, en maturinn minn, mót- mælti hún. — Hugsa sér að geta verið með hugann við mat, þegar. . . sagði hann. Hún leit á hann með sakleys is svip. — Þegar hvað? spurði hún rólega. — Ekkert, tautaði hann. — Ekk ert, sem ég . . . Ég vil bara tala við hana Pam. En hanm gat ekki leynt titringnum í röddinni sem stafaði af eintómum fögnuði. Pam sagði ekki neitt. Hún þorði ekki að líta á hann. Ann- að veifið fór hiti um hana alla, en svo varð hún ísköld. Hún neynidá að tyggja brauðbita, en hiamn ætlaiði þá alveg að kaefa hana. Kay var óvenju lengi að ljúka við kaffilöggina, sem eftir var í bollanum hennar. Sem snöggvast langaði Pam að biðja hana um að flýta sér — grát- biffja hana um að flýta sér, en á næsta andartaki langaði hana mest til að skríða til hennar á hmjánum og biðja hana að yfir- gefa þau ekki. Skilja hana aldrei eftir eina hjá Jeff. Á einhvern hátt, gat hún ekki hugsað sér að vera ein með honum. Loksins setti Kay frá sér boll ann og sagði: — Jæja, þið tvö, ég skal láta þetta eftir ykkur. Svo benti hún fingri hæðnislega að Jeff og bætti við: — Em ég verð að fá eitthvað í aðra hönd fyrir að hlaupa svona frá matn- um í miðju kafi! Hanm brosti til hemmiair, — Ég skal gera mitt bezta systir góð? Pam sat kyrr við borðið eftir að Kay var farin út. Hún sat grafkyrr og þorði sig ekki að hneyfa. Hanm laigði hömd á öxl hemmar. — Pam, sagði hann, eftir þögn, Vélfræðikennara vantar að bændaskólanum á Hvanneyri. SKÓLSTJÓRI. eiJíSSft- Tilkynning frá barnamúsíkskóla Reykjavikur INNRITUN stendur yfir þessa viku eingöngu (til laug- ' ardags). Innritað er frá kl. 3—6 e.h. í Iðnskólahús- inu, 5. hæð, gengið inn frá Vitastíg. Allir nemendur, sem innritazt hafa í Forskóladeild og 1. bekk skólans og hafa ekki komið með afrit af stundaskrá sinni enn, geri svo í síðasta lagi mánu- daginn 16. september kl. 3—6 e.h., en helzt fyrr. Ógreidd skólagjöld greiðist um leið. Þeir nemendur skólans, sem sóttu um skólavist sl. vor, komi einnig þessa viku kl. 3—6 e.h. með afrit af stundaskrá sinni og greiði skólagjaldið um leið. Skólagjöld fyrir veturinn: Forskáldadeild 1. bekkur barnadeildar Kr. 1500.— 2. bekkur barnadeildar — 2200.— 3. bekkur bamadeildar — 3200.— Framhaldsdeild — 4000.— sem virtist standa heila eilífð. — Ég veit ekki, hvernig ég á að koma orðum að því og hvern- ig sem ég geri það,verðurþað sjálfsagt vitlaust. Hann sitamaði, en svo brýndi hann raustina og saigði. Ég els'kia þiig, Paim! Elska þig, elska þig! Ég reyndi að segja þér það þarna um kvöldið á dansleiknum — þegar hann Ruthers ónáðaði okkur Og svo skeði nokkuð. Mér fannst ég verða, sóma míns vegna, að giftast Phyllis Bevan. En það var hræðileg tilhugs- un. Ég elskaði þig svo heitt að það var kvalræði til þess að hugsa, og verða að giftast henni. En nú hefur hún skrifað mér og gefið mér frelsi mitt, af frjáls- um vilja. Hún segir, að hún vilji ekki giftast mér, en ætli aftur til Eng'ands og setjast þar að. , Pam, ef þú vissir, hvílíkur léttir þet'ta er. Hann næstum sfcundi. Hægt og hægt lyfti hann henni upp úr sætinu og sneri henni að sér. — Pam, horfðu á mig, elskan imlín! Gefðu 'miér eitt orð tiíl upp- örvunar og vonar! Ég elska þig og ætla alltaf að elska þig. Æ, Pam, geturðu ekki elskað mig svolítið líka? Þá le’Jt hún k>k,s upp. Tár voru í augum hennar, en það voru tár ótrúlegrar hamingju. Þau runnu niður kinnar hennar, en hún blygðaðist sín ekkert fyrir þau. — Ó, Jeff, hvíslaði hún. Rödd- in var hás. En á næsta vetfangi var hún í faðmi hans og hann hélfc henni fast að sér. En henn- ar airnmair lágiu fast um háls hans. — Ég tilbið þig, hvíslaði hann. — Þú ert dásamlegasta stúlk- an í ö'llum heiminum. — Þú ert dásamlegur sjálfur, Jeff, sagði hún lágt og kyssti hann. f sama bili kom Kay imm um dyrnar utan af svölunum. Hún stóð þarna með hönd á síðu og hló að þeim. — Jæja, Jeff, sagði hún. — Er hún Pam ekki í þann veginn að fara til Englands, eða hvað? — Fara til Englands, gaus upp úr honum í reiði. — Ekki aldeilis: Hún verður kyrr hérna hjá mér. . .alltaf! Og armar hans hertu takið um grannvaxnar herðar henni um leið og hann sagði þetta — Jæja, 9agði Kay, — þú þairft nú ekki að verða vondur. Mér datt bara svona í hug að spyrja að því. Guð minn góður, svo að þið ætlið þá að fara að gifta yklkiuir! En óvænt! En uim leið og hún sagði þetta, brosti hún igliettniisliegia fcil Paim að baki Jeffs. (Sögulok). 12 SEPTEMBER Hrúturinn 21 marz — 19 apríl Forðastu eyðslu um efni fram. Nautið 20. apríl — 20. maí. Auðvelt er að láta blekkjast. Byggðu á reynsulnni. Ræddu ekki um alvarleg málefni fyrr en á morgun. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní. Forðastu óþarfa umgengni við aðra í dag, og skoðaðu hug þinn. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Þú lendir auðveldlega í deilum varðandi fjármál við gagn- stæða kynið. Festu fé eingöngu þar sem því er óhætt. Sinntu ein- hverjum hugðarefnum. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst. Það hefnir sín, ef þú gerizt of ýtinn. Farðu um flest mál með ýtrustu varúð, þar eð fólk er þrasgjarnt í dag. Meyjan 23. ágúst — 22. september. Róðurinn reynist þungur í hafsjó fornra dyggða. Láttu eins og ekkert hafi í skorizt. Reyndu að lenda ekki í áresktri við forna fjendur. Vogin 23. september — 22. október. Hætta er á fjármunatapi. Gættu þess vel að eiga enga sök því, og gerðu þér grein fyrir eigin takmörkunum. Sporðdrekinn 23. október — 21. nóvember. Efasemdir þínar fá byT undir báða vængi. Kviksögumar á kreiki eru fremur ótrúlegar. Farðu varlega í umferð og allri meðferð vélknúinna tækja, í dag og í kvöld. Bogamaðurinn 22. nóvember — 21. desember. Svo virðist, sem þú hafir haldið að einhverju máli væri með öllu lokið, en það kann ennþá að hafa einhverja afleiðingar. Upplýstu þá, sem ekki hafa heyrt nema aðra hlið málsins. Steingeitin 22. desember — 19. janúar. Þú skalt halda áætlunum þínum, því að þú kannt að iðrast þess að leggja út á nýja braut. Ekki er allt gull sem glóir. Forðastu deilur. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar. Kviksögurnar ætla allt að kæfa í kringum þig. Kannaffu sannleiksgildi sagnanna, áður en þú leggur nokkurn trúnað á þær. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz. Erfitt reynist að komast að sannleikanum. Forðastu að særa fólk með hranalegu orðavali þínu. Sjúkdómsgreiningar virffast standa nokkurnveginn heima.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.