Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPT. 1968 11 Guðlaug Snorradóttir og Sigurður Haraldsson hjá bás fyrir- tækisins Skinfaxi h.f. ingarigóð, hlýleg, laus við slit- gljáa og auðvelt er að halda htenni hreinni. Gardínur eru frá okkur seldar í helztu glugga tjaldaverzlunum bæjarins sem og úti á landi. Og áklæðin fást hjá flest öllum bólstrurum lands inis. Hörður Sveinsson, eigandi Prj ónastofu Önnu Þórðard. h.f. Ræsting Stofnun hér í borg hyggst bjóða út ræstingu á af- greiðslu- og skrifstofuhúsnæði, að flatarmáli um 1100 ferm. Verkið þarf að vinnast á tímabilinu kl. 24 til 8. Gæti verið hentugt fyi'ir hjón. Þeir, sem áhuga hafa á að gera tilboð, leggi nöfn og heimilisfang til blaðsins fyrir 20 þ.m., merkt: ,,24—8 — 2252“. Fataefnin okkar eru mest ensk ullarefni og mikið saum- um við eftir máli. ☆ ’ Prjónastofa Önnu Þórðardótt- ur: Hörður Sveinsson. eigandi verður fyrir svörum: Við framleiðum telpna- og dömu p3ysur og kjóla. Til fram leiðslunnar notum við danskt Odelongarn og Trevira 2000, sem við fáum frá Þýzkalandi. Eftirspurnin er mikil, en ég myndi segja, aí framleið=la og eftirspurn héldust í hendur! ☆ Kólibríföt: Eigandi er Ragnar Tómasson Hér eru eingöngu framleiddir sokkar. Barna, drengja, telpna og herrasokkar. Framleiðslan st;ndur ekkert við, og alltaf er stöðug eftirspurn eftir meiru frá ökkur. Sem sagt framleiðsl- an stoppar aldrei á lager hjá okkur! ☆ Fatagerð Ara og Co: Pétur Arason svarar: Margrét Ingimarsdóttir hjá bá Prjónastofunar Snældan. Við erum með herra og drengjafatnað. Síðast liðin tvö ár höfum við lagt aðaláherzlu á tízkufatnað. Framleiðum mjög mikið úr Gefjunar ullar-og terl ena-efnum. Mikið fáum við af efnum frá Þýzkalandi, svo sem ullar og terylene efni. Við er- um eing. með tilbúin föt. Fram leiðslan er mjög háð breyting- um. Oft þarf að skipta um snið og mikil vinna felst í því. Efn- in, sem við seljum núna mest úr, eru mest röndótt og einlit. Brúnir tónar og svart selst mest núna. Áhrifin á sniðin og tízkan okkar kemur aðallega frá London. Tízkan er aðal- lega bundin við táningafatnað- in. ☆ Skinfaxi h.f.: Guðlaug Snorradóttir og Sig urður Haraldsson, eigendur: Við íramleiðum sloppa, barna- kjóla, bamaúlpur, stretohbux- ur, og ýmsan annan dömu- og bamiafatnað. Við notum ein- göngu góð efni, gerviefni, ull og efni sem igott er að hreinsa. Bás fyrirtækisins Kólibríföt. Hijóðíæri til sölu Nokkur notuð píanó Horn- ung og Möller, flygill, orgel, harmoníum, raf- magnsorgel, blásin, einnig transistor orgel, Hohner rafmagnspianetta og notað- ar harmonikur. Tökum hljóðfæri í skiptum. F. Björnsson, sími 83386 kl. 2—6 e. h. Iðnaðarhúsnœði Til leigu er 270 ferm. iðnaðarhúsnæði á götuhæð frá 15. sept. Mikil og góð lofthæð. Innifalið er skrifstofa, kaffistofa, snyrtiherbergi, floresent Ijós i lofti, sérhitaveita, sérrafmagn og sérinnkeyrsla fyrir bíla. Malbikað plan. Góð bílastæði. Uppiýsingar veitir Ólafur Morthens í síma 30501. dralon áklœði frá GEFJUN á húsgögnin STERKT OG ÁFERÐARFALLEGT BJARTIR OG FALLEGIR LITIR AUÐVELT í HREINSUN OG ALLRI NOTKUN ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.