Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPT. 1968 13 Vietnam-viðræður í algerri sjálfheldu Skjalaskápar og spjaldskrárkerfi frá SHAIMIMOIM París, 11. s^ptember. NTB-AP Samningamenn Bandaríkjanna og Norður-Vietnam héldu í dag styzta samningafund sinn síðan viðræðurnar um frið í Vietnam hófust fyrir fjórum mánuðum, og tilraunir þeirra til þess að bjarga viðræðunum úr þeirri sjálfheldu sem þær hafa komizt í fóru algerlega út um þúfur. Eftir fundinn sagði Averell Harriman, aðalsamningamaður Bandaríkjastjórnar, að Xuan Thuy, aðalsamningamaður Norð ur-Vietnam, hefði hafnað tilboði Johnsons forseta um að stöðva allar loftárásir á Norður-Viet- nam ef kommúnistar drægju einn ig úr stríðsaðgerðum. Thuy sagði að Norður-Vietnamar gætu ekki svarað í sömu mynt og varaði við því að viðræðumar kæm- ust ekki úr sjálfheldunni meðan Bandaríkjamenn héldu áfram hernaðaraðgerðum gegn Norður Vietnam. Harrimann sagði, að hermenn Bandaríkjamanna og handa- manna þeirra hefðu unnið mik- inn sigur á Norður-Vietnömum og Viet Cong á undanförnum þremur vikum og hefðu 12.000 óvinahermenn fallið á þessum tíma. Thuy sagði að 62.000 óvina hermenn hefðu verið felldir í ágúst, þar af 20.000 Bandaríkja hermenn. Harrimann varaði Thuy við því að fleiri ósigrar biðu kommúnista ef þeir héldu áfram tilraunum sinum til að vinna hernaðarlegan sigur. Harriman fór hörðum orðum um stefnu Ha noi-stjórnarinnar og hefur sjald an fordæmt hana eins kröftug- lega. Árás á fylkishöfuðstað. Skæruliðar Viet Cong réðust í dag inn í fylkishöfuðborgina Tay Nih skammt frá landamær- um Kambódíu frá þremur hlið- um. Liðsauki var gandur frá Sai igon, sem er í um 90 km fjar- lægð. 600 til 2.000 hermenn Norð ur-Vietnama og Viet Cong tóku þátt í árásinni og beittu eld- flaugum og sprengjuvörpum. Áð ur höfðu þeir komið sér fyrir í skotgröfum í fjórum þorpum sem eru umhverfis fylkidhöfuðborg- Ólafur Gíslason & Co. hf., Ingólfsstræti 1 A., sími 18370. BÍLAHLUTIB m » eJ Rafmagnshlutir í flestar gerðir bíla. KRISTINN GUÐNASON h.f, Klapparstíg 27. Laugav. 168 Sími 12314 og 21965 Ferðaritvélar • í skólann • Á heimilið • Á vinnustað HAGSTÆTT VERÐ ólafur Gíslason & Co. hf, Ingólfsstræti 1 A - Sími 18370. Tilboð óskast í Volkswagen árgerð 1965 í núverandi ástandi eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis í Bifreiðaverkstæðinu Höfðatúni 4 í dag og á mánudag. Tiiboðum sé skilað á sama stað. Nauðungaruppboð Bifreiðarnar R-20120 og R-20167 verða seldar á upp- boði við BíLaverkstæði Hafnarfjarðar 20. 9. 1968 kl. 17. f aug’.ýsingu í blaðinu 12. þ.m. eru bifreiðar þessar ranglega aug'ýstar með einkennunum R-2120 og 2167. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Skutu ú höfuð- stöðvur Svörtu Hléburðunnu Kaliforníu 11. september. AP. TVEIR hvítir lögraglumenn voru reknir úr starfi og fang- el'saðir á þriðjudaginn fyrir að hafa skotið á höfuðstöðvar negra samtakanna „Svörtu Hlébarðar nir“. Lögreglumennirnir voru á ferð í merktum lögreglubíl og að sögn telsmanns saksóknara- skrfistofunnar voru þeir undir áihrifum áfengi's. Veitingahús, sem er nálægt höfuðstöðvunum, varð einnig fyrir skothríð. Húsin sem eru í svertingja- hverfi voru mannlaus þegar löig regluþjónarnir byrjuðu aðskjóta þannig að enginn meiddist. Lög regluþjónarnir geta hlotið allt að fimm ára fangúsi fyrir þetta brot. Þýzku vetrar- húfurnar eru komnar. Póstsendum um allt land. Glugginn Laugavegi 49. ÍSLENZKUR FATNAÐUR ’68 IMÝ framleiðsla Tex BUXUR ÞARF ALDREI AÐ PRESSA Við bjóðum innkaupasitjóra verzlana og kaupfélaga vel- komna að sýningarstúku okkar í Laugardalshöllinni. Opið í dag frá kl. 9—9 e.h. og laugardag kl. 9—2 e.h. ATH. FRAMLENGDAN SÖLUTÍMA. Almennur sýningartími með tízkusýningum laugardag frá kl. 4—10 og sunnudag frá kl. 2—10. DÚKIIR HF. SÍMI Á KAUPSTEFNU 84663. ÓDÝRIR NIDURSODNIR ÁVEXTIR 1/1 ds. ananas 35.00 og 39.75. — 1/1 ds. ferskjur 41.70. — 1/1 ds. bl. ávextir 55.70. 1/1 ds. perur 47.30. — Vz ds. jarðarber 32.55. — Vt ds. ananas 22.75. — V2 ds. bl. ávextir 34.75. V2 ds. perur 29.75. — V2 ds. ferskjur 29.75. — Vz ds. aprikósur 24.95. Mikið úrval af ódýru kexi, sultum og marmelaði. aUo dogo til kl. 8 síðdegis — Einnig lnngnrdagn og sunnudngo. Verzlunin opin (ekki söluop) kl. 8.30—20 s.d. Söluturninn opinn frá kl. 20—23.30. Verzlunin Herjölfur Skipholti 70 — Sími 31275.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.