Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 15
MORGUNTBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPT. 19G8 15 FlB vill nýja skipan á innheimtu útvarpsgjalda — 2. ársþing félags íslenzkra bifreiða- eigenda haldið á Blönduósi um helgina Annað landsþing F.Í.B. Félags íslenzkra bifreiðaeigenda var haldið á Blönduósi um s.l. helgi. Meðal helztu mála, sem þingið fjallaði um, var afnám útvarps- iðgjalda í bifreiðum og tiliaga um alveg nýja skipan á inn- heimtu útvarpsiðgjalda, í stuttu máli á þann veg, að útvarps- gjald greiði allir einstaklingar frá 18 ára til 67 ára, og þau félög sem greiða kirkjugarðsgj. Einnig var samþykkt ályktun um stofnun ferðaskrifstofu FÍB, og var skýrt frá henni hér í sunnu dagsblaðinu. Stjórn FÍB hefur sent frá sér fréttatilkynningu um störf og áhlytanir þingsins og er hún á þessa leið: Annað langsþing F.f.B. Félags ísl. bifreiðaeigenda var haldið á Blönduósi dagana 7. og 8 sept- ember 1968. Um fimmtíu fulltrú- ar og umbosmenn víðsvegar af landinu voru þar mættir til að ræða um málefni bifreiðaeigenda og gera tillögur í þeim. Lands- þingið var sett á laugardags- morgun kl. 10 á Hótel Blöndu- ósi af framkvæmdastjóra F.Í.B. Magnúsi H. Valdimanssyni. Þing- forsetar voru kjörnfr Ólafur G. Einarsson sveitarstjóri og Kjart son frá Akureyri. Formaður fé- iflundarritari Sigurður Sigurðs- son frá Akurepr.i Formaður fé- lagsins Arinbjörn Kolbeinsson læknir flutti skýrslu stjórnar- innar fyrir síðastliðið starfsár. í félaginu eru nú milli þrettán og fjórtán þúsund félagsmenn Gat Arinbjörn þess, að um 40prs. bifreiðaeigenda í landinu væru félagsmenn í F.Í.B. og væri það meira hundraðáhlutfall en í öðr um löndum. Arinbjörn gat því næst um helztu viðfangsefni á síðastliðnu starfsári, svo sem vegaþj ónustuna, tryggingamálin, mál varðandi hægri umferð, ferðatryiggingar og aðild félags ins að ýmsum samtökum, nefnd um og alþjóðaráðstefnum og um- ferðar- og slysamál. Auk þess næddi hann um ljósastillingu, sjálfsþjónustu og hina nýju skoð unarstöð félagsins að Suðurlands braut 10, sem hann kvað mjög merkilegt nýmæli í starfsemi fé- lagsins. Hann kvað einnig árs- gjald F.Í.B. vera eitt hið lægsta í hliðstæðum félögum í nágranna löndunum. Þá las Valdimar J. Magnússon gjaldkeri félagsins reikninga þess og skýrði þá ýtar lega, en niðurstöðutölur reksturs reikninM voru kr. 5.130.486.64 en niÖurstöðutölur efnahagts- reiknings voru kr. 3.152.114.42. Reikningarnir voru samþykktir í einu hljóði. Merkustu tillögur sem fram komu á fundinum voru m.a. þessar: Tillaga um niðurfell ingu sérstakra útvarpsgjalda fyr ir útvarpstæki í bifreiðum, og var lagt til, að framvegis verði útvarpsafnotagjöldin lækkuð frá því sem nú er, en innheimt af öllum sem skylt er að greiða al- mannatryggingargjöld og orðnir eru átján ára. Auik þess greiði afnotagjöld þeir, sem eldri eru en 67 ára og hafa brúttótekjur 150 þús. kr. eða meira. Þá verði, á hvert það fyrirtæki sem gert er að greiða kirkjugarðsgjald lagt útvarpsafnotagjald og út- varpsafnotagjöldin verði inn- heimt um leið og önnur opin- ber gjöld. Þá var samþykkt tillaga að FÍB. hæfi undirbúning að stofn- un ferðaskrifstofu, sem verði eign félagsins.Þetta mál hefur verið alllengi á döfinni og heyr ir til nýmæla í félagsstarfsem- inni. Ýmsar vegamálatillögur voru samþykktar og helztar þess ar, að skipuð verði nefnd af samgongumálaráðherra til að rannsaka nýtingu vegafjár og gera tillögur til endurbóta, eink anLega, að hagnýttir verði þeir setja ol'íumöl á vegi, sem eftir aka 200 til 1000 bílar á dag. Lausleg athugun hefur leitt í ljós, að yfirborðsslitlag úr olíu- möl mætti leggja mest allan veg- inn milli Akureyrar og Reykja- víkur fyrir 150 milljónir króna á sex metra breiðan veg. Þá hefur félagið ákveðið, að stofna til vegamálanefndar inn- an félagsins til að vinna á milli þinga að ýmsum verkefnum, sem voru nánar skýrð á þinginu. Mik ið var rætt um benzínverð og Ræðumaður fullyrti, að þungir bílar yllu mestu sliti á vegum, og skattl. á þá væru í engu sam- ræmi við það slit. .Mótmælt var nýjum álögum á bifreiðaeigend- ur, nema þeir skattar væru not aðir til að byggja varanlega vegi á fjölförnum leiðum. Valdimar upplýsti það, að ríkissjóður fær kr. 4.67 af hverjum lítra benz- íns og er áætlað að sú upphæð nemi rúmum 310 milljónum ár- ið 1968. Kostnaður við að leggja olíumöl sem yfirborðsslitlag á vegi er talinn kr. 300 þús. á kíló meter. Fyrir þennan skatt mætti því leggja olíumöl á 1000 kílómetra. Heildartekjur ríkis- sjóðs af bifreiðum og rekstrar- Mynd þessa tók Gunnar G. Iníimarsson af fulltrúum og umbíffsmönnum FÍB á 2. landsþingi iélagsins á Blönduósi um helgina. möguleikar, að bjóða út bygg- ingu (lagningu) vega og við- hald þeirra á almennum vinnu- markaði. Þá verði gerð áætlun um að þungaskatt og hafði Valdimar J. Magnússon framsögn um það mál. Kom þar fram, að lélagir vegir á fjölförnum leiðum valda á ári hverju gífurlegu fjárhagstjóni. vörum til þeirra voru árið 1967 kr. 902 milljónir. Heildarfram- lög til vega voru það ár aðeins kr. 374 millj. Áætluð framlög til vega 1968 eru kr. 467 millj. Þór Hagalín skrifar: Enginn einstaklingur getur skotiö sér undan þeirri ábyrgð, sem er grundvöllur lýöræðis IMaudsyn þjóðmálafræðslu á víðsýnum grundvelli arinnar ofurmannlegt afrek, og þar eð andstæðar skoðanir hafa ekki hljómgrunn þá stundina verður það að venju að líta á alla leiðtoga sem ofurmenni. Allar þjóðir, sem hafa nýlokið MÉR skilst að stór hluti þjóðar- innar ætlist í dag til þess að ungt fólk sé reitt þjóðfélaginu. En ég er ekki reiður, því þegar ég fletti blöðum mannkynssög- unnar hef ég veitt athygli ýms- um sannindum, sem allstaðar eru svo undantekningarlaus á öllum tímum, að ég hlýt að sannfærast um, að aðeins sjálft éðli manns- ins getur ráðið þar um. Ég ætla að nota tækifærið hér að gera tvenn slík sannindi að umræðu- efni. Fyrri sannindin, sem gagn- fræðaskólanemendur reka fljótt augun í eru, að sagan greinir frá urmul af herkonungum, bylting- arforingjum og sjálfstæðishetj- um — en hins vegar er auðvelt að hafa tölu á þeim mönnum, sem hún hefur geymt sakir stjóm vizku á friðartímum. Hin sannindin em þau, að í kjölfar hvers árangunsriks hern- aðar, byltingar eða sjálfstæðis- baráttu kemur ávallt tímabil þjóðardeyflu, þegar þegnarnir spyrja hvern annan í undrun: „Til hvers var barizt?“ Og ef við skyggnumst dýpra í ástandið á þessum deyfluskeið- um hljótum við að viðurkenna, að þjóðin hefur ýmsar ástæður til að hrósa ekki sigri. Þjóðfélag ið virðist fullt af misrétti, þjóð- arandinn rislítill, stöðugleiki af skornum skammti, framfarir til- viljanakenndar og vfða má sjá varhugaverðar sprungur í ýms- um burðarásum þjóðarheildar- arinnar, enda snýst deyflan oft upp í upphaf nýrrar byltingar, svo sem við höfum orðið vitni að í Austurlöndum nær, en síðan tekur við mýtt deyfluskeið. Og ósjálfrátt vaknar spuming í huga söguskoðandans: ,,Eru það þriðju sannindin, að forustu- menn nýbyltra þjóða séu ekki vanda sínum vaxnir?“ Og ef við eigum ekki áð þurfa að horfast í augu við þetta, sem ömurleg en óumflýjanleg sannindi, verðum við að setjast niður og finna aðra skýringu sannari. I leit að þeirri skýringu skul- um við taka til athugunar þá þjóðarsögu, sem við þekkjum bezt, og til að geta séð sjálf okkur í réttu ljósi skulum við líta á þann þjóðararf, sem við höfum notið í uppeldi okkar. í hugum tslendinga hafa stjórn mál líðinna alda einkennzt af tvennu: sífelldum neyðarsparn- aði — og þegar lítilshgttar rofaði til í brauðstritinu sjálfstæðisbar áttu. Öll barátta þarf að hafa sameiningartákn, og þjóð, sem á sér engar stofnanir, hefðir, fána, þjóðsöng eða annað slíkt, búa sér til sameiningartákn í þeim mönnum, sem fremstir ganga í sameiginlegri baráttu, — þeim mönnum, sem síðar verða sjálf- stæðishetjur. Um leið liggur það í eðli allrar sjálfstæðisbaráttu, á sama hátt og það lá síðar í eðli verkalýðs- baráttunnar á fyrstu árum henn- ar, að almennt er viðurkennt, að við það ofurefli er etja, sem þjóð in varpar á sökinni fyrir allri áþján og óáran, sem hún verður að þola. Þess vegna er eðlilegt, að sjálf stæðishetjurnar vinni í huga þjóð Þór Hagalín. að vinna stríð, bylta ranglátu þjóðskipulagi eða öðlast sjálf- stæði, hafa vanizt á að líta á leiðtoga sína sem ofurmenni, þótt að minnsta kosti sjálfstæðishetj- urnar hafi hins vegar gert sér grein fyrir, hve lítils þeir hefðu verið megnuigir án velvildar og stuðnings þjóðarinnar. Eftir hæfilegan fögnuð vaknar svo þjóðin með timburmenn sig- urvímunnar, og verður að horf- ast í augu við þá hversdagsgráu staðreynd, að sjálfstæði er engin allra meina bót, heldur aðeins tækifæri til að uppskera eigin ávöxt. En hvað, við höfum stjóm málamennina — þessi ofurmenni sem færðu okkur sjálfstæði — þeim verður ekki skotaskuld úr þessu. En leiðtoginn var ekkert ofur- menni — hann var aðeins sam- og kr. 547 millj. árið 1969, en aukningu þessa vegafjár er afl- að með hinum nýja benzínskatti án þess að um nokkur framlöig úr ríkissjóði sé að ræða. Ingvar Guðmundsson kennari hafði framsögu í umræðunum um afnotagjöld útvarpstækja, sem áður er að vikið í þessari til- kynningu. .. Þá urðu miklar umræður um notkun vegafjár, áætlunargerð í vegamálum, tilraunir vegagerðar ríkisins í vegalagningum oig um olíumöl. Framsögumenn voru þeir verkfræðingarnir Sveinn Torfi Sveinsson og Jón Bergsson. Kjartan Jóhannsson læknir hafði framsögu um H-umferð hér á landi og öryggismál ýmis konar. Árni Guðjónsson hrl. skýrði frá undirbúningi félagsins að stofnun ferðaskrifstofu F.Í.B. en Ferðamálaráð hefur yfir sitt leyti mælt með því. Mál varðandi þjónustu við fé- lagsmenn voru mikið rædd og hafði Hrólfur Halldórsson skrif stofustjóri framsögu um það mál. í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár eru þessir mienn: Arin- björn Kolbeinsson læknir. Valdi mar J. Magnússon framkvæmda- stjóri, Haukur Pétursson verk- fræðingur, Gísli Hermannsson verkfræðingur og Ólafur G. Ein arsson sveitarstjóri, en varamenn Einar Sigurðsson verkfræðingur og Gísli J. Sigurðsson póstfull- trúi. Endurskoðendur voru kjörn ir Jón Helgason kaupmaður og Níels Carlsson framkvæmdastj. Mikill áhugi ríkti á þinginu og fór það mjög ánægjulega fram í alla staði, en því var slitið að afloknu hádegi á sunnudeiginum. einingartákn í sameiginlegri bar- áttu. Nú er hann ekki lenigur sameiningartákn, oig baráttan heldur ekki sameiginleg. En samt vill þjóðin halda sínum of- urmennum, þótt það kosti hana að fyllast vonbrigðum, þegar stjórnmálamennirnir fullnægja ekki draumórum hennar. Afleið- ingin verður svo, að fyrr en var- ir missir fólkíð trúna á, að stjóm mál geti komið góðu til leiðar — þótt þau fjalli raunar ekki um neitt annað en velferð þess sjálfs — og lítur stjórnmálamenn sína hornauga — eftir að hafa gengið til kosninga og kosið þá til að sjá um velferð sína og vernda það fyrir allri óáran. Þannig skapast sá þjóðarjarð- vegur, sem upp úr sprettur það illgresi, sem okkar bíður að reita, ef vi'ð ætlum að sá arðbærum og fegrandi jurtum, og er svo þétt- vaxið, að í myrkviðum þess hef- ur verið gengið tii kosninga milli stjórnmálamanna og þjóðarinnar. Vissulega verðum við að við- urkenna þriðju sannindin: „Stjórnmálamenn okkar em ekki vandanum vaxnir.“ En við skul- um bíða eilítið með að fella dóm, því sannindin eru tvíþætt. Stjóm málamennirnir sækja a'ð vand- anum með vopnum, sem þjóðin leggur þeim í hendur, alveg á sama hátt og þegar vandinn var fólginn í erlendu valdi, sem hún vildi brjóta af sér. Það mætti eins orða sannindin þannig: „Vandinn er stjórnmála- mönnum okkar ofvaxinn." Það hefur verið haft að orði, að Jón Sigurðsson hafi borið sverð okkar og skjöld með sóma, en leggur þjóðin í dag forustu- mönnum sínum í hendur sverð og skjöld, sem hægt er að bena me'ð sóma? Hvert var þá hið bitra sverð og traustur skjöldur Jón Sigurðs sonar í sjálfstæðisbaráttunni? Svarið liggur í augum upp: öflug og einhuga afstaða fólfcs- ins í landinu, sem var að berjast fyrir sameiginlegu takmarki — sjálfstæði þjóðarinnar. í dag er sverðið deigt og skjöld urinn brotgjarn — því afstaða fólksins í landinu er hvorki öfl- ug né einhuga. Við getum ekki búizt við að hún sé einhuga, því þótt allir vilji stefna upp eru menn ekki sammála um hvaða tind þeir vilja klífa, né heldur hver sé grefðasta leiðin. En afstaðan er heldur ekki öfl- ug — og þar er meinið, því það Fr&mhald á bls. U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.