Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPT. 1968 Margrét Sigurtryggva- dóttir — Minning Árni J. Björnsson kaupmaður-Minning Fædd 5. marz 1890. Dáin 1. sept. 1968. t Maðurinn minn, Vigfús Ingvarsson blikksmiður, andaðist í Landspítalanum 10. september. Hlíf Pálsdóttir. t Eiginkona mín, mó'ðir okkar, tengdamóðir og amma, Vilborg Björg Þórðardóttir, andaðist að heimili sínu ÁS- vallagötu 11, þann 11. sept. 1968. Valdemar K. Guðmundsson, böm, tengdabörn og barnaböm. t Systurdóttir mín, Ragnhildur Eiríksdóttir Hrannargötu 10, tsafirði, andaðist í Sjúkrahúsi Isafjarð ar miðvikudaginn 11. sept. Fyrir hönd ættingja. Guðrún Guðmundsdóttir frá Eyri. t Eiginkona mín, móðir okkar tengdamóðir og amma, Þórunn Þorkelsdóttir Þórsgötu 10, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni laugardaginn 14. sept. kl. 10.30 f.h. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðin. En þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknar- sjóð Oddfellowreglunnar. Minningarkort afgreidd í Leð urverzlun Jóns Brynjólfsson- ar, Austurstræti 3. Guðmundur Halldórsson, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Magnús M. Brynjólfsson, Jón Hreiðar Hansson, Thelma Sigurgeirsdóttir og barnaböm. Bjartur og fagur röðull rís þó rökkvar í sálu minni þá kemur fregnin köld sem ís þú kvaddir í hinzta sinni. Það er svo margt sem þakka ber þegar leiðimar skilja. Aldrei þú taldir eftir þér annarra áð gjöra vilja. Nú átt þú á himnum eilíf jól ei mun þar skuggi leynast minningin björt sem morgunsól í mínum huga skal geymast. L. J. 10. ársþing íslenzkra ungtempl ara var haldið í Templarahöll- inni í Repkjavík dagana 31. á- gúst og 1. september s.l. Um 30 fulltrúar frá ungtemplarafé- lögum víðsvegar að af Iandinu sátu þingið, auk stjórnar og nefndarformanna samtakanna. Við þingsetningu voru við- staddir ýmsir forustumenn bind- indishreyfingarinnar. Þingfulltrú um var skipt niður í þrjá um- ræðuhópa, er ræddu helztu mál- efni samtakanna, og nefndir störf uðu. Þingið gerði tvær samþykkt ir um mannréttindi og bindindis- mál. f þingsal hafði verið brugð- ið upp Iítilli sýningu um mann- réttindamálefni. Forseti þingsins var Brynjar Valdimarsson, Kópa vogi. Við þihgsetningu léku Lárus Sveinsson, trompetleikari og Þor kell Sigurbjörnsson, tónskáld nokkur lög. Þá flutti Ingi B. Ánsælsson, varaformaður ÆSÍ, eirndi um mannréttindamál og Ólafur Þ. Kristjánsson, stórtempl ar ávarpaði þingið og flutti kveðj ur og óskir frá stórstúikunni. í skýrslu stjórnar ÍUT kom fram að töluverð grózka hefur verið í starfseminni á liðnu starfs ári. f sumar hefur verið tíðinda- samt af starfseminni: Fjögurmót og hópferðir til Svíþjóðar áNor ræna ungtemplaramótið. Samtök unum bættist eitt nýtt félag á árinu, ungtemplarafélagið Ham- ar í Vestmannaeyjum. 1300 félagsmenn. Um s.l. áramót voru innan vé- banda íslenzkra ungtemplara 13 deildir með samtals 1200 félags- menn. Stjórn ÍUT fyrir næsta starfsár skipa: formaður Einar Hannesson, Reykjavík, varaform Sævar Halldórsson, Keflavík, rit t Elsku litla dóttir okkar, Ása Ingólfsdóttir Njörvasnndl 31, verður jarðsungin frá Foss- vogskapellu laugardaginn 14. september kl. 10.30 f. h. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Bamaspítala- sjóð Hringsins. Ragnheiður Halldórsdóttir, Ingólfur Konráðsson. t Útför mannsins míns, Þorkels Hjálmarssonar, verður gerð frá Fossvogs- kirkju mánud. 16. Sept. kl. 1.30. — Þeim sem vildu minn ast hans er bent á Styrktar- félag vangefinna. Jóna Sveinsdóttir og böm. F. 4. janúar 1909. D. 19. ágúst 1968. Hann fæddist og ólst upp í Borgarnesi, þar var vettvangur starfs hans og þar átti hann raunverulega heima til æfiloka, einnig þau fjögur ár, er þau hjónin voru búsett í Reykjavík. Undir nafninu Árni í Borg var hann þekktur, ekki aðeins í Borg arfirði, heldur víða um land. Á bak við það nafn fundum við, vinir hans og samstarfsmenn, drenglyndi og góðvild, orðheldni og ljúfmennsku. ari Aðalheiður Jónsdóttir, Reykja vík, gjaldkeri Einar Þorsteins- son, Reykjavík, fræðslustjóri er Brynjar Valdimarsson, Kópavogi og meðstjórnendur Haraldur Guð björnsson, Repkjavík oig Guð- laugur Þórðarson, Kópavogi. For maður alþjóðanefndar ÍUT er Einar Hannesson formaður ÍUT Hilda Torfadóttir, formaður út- breiðslurðás Jónas Ragnarsson, og formaður fjármálaráðs Krist- inn Vil'hjálmsson. Mannréttindamál í samþykkt þings íslenzkra ungtemplara um _mannréttinda- mál segir: „Þing ÍUT undir kjör- orðunum: Bindindi-Bræðralag— Þjóðarheill, vill í tilefni af 20 ára afmæli mannréttindayfirlýsingair Sameinuðu þjóðanna, minna á, hve mikið skortir á að marg- ar þjóðir virði þessa samþytokt. allir menn jafnan rétt til að lifa. Samkvæmt yfirlýsingunni eiga frjálsir og njóta öryggis. Eng- inn má beita ofbeldi eða líkams- meiðinigum. Þessi ákvæði eru fót um troðin í Vietnam og Biafra og víða annarsstaðar. Jafnframt eiga þjóðirnar rétt til að tjá sig í frjálsum almenn- um kosningum og velja sér þar með stjórnarvöld. Þessu er ekki þannig varið í Grikklandi, S- Afríku, Portúgal, Spáni og lönd um með koanmúnistiskt stjórnar- far. t Þakka innilega auðsýnda sam úð við fráfall og jarðarför mannsins míns, Einars Guðmundssonar frá Grindavík. Málfríður Þorvarðardóttir. Foreldrar Árna voru þau Ragnhildur Jónasdóttir frá Sól- heimatungu og Jón Björnsson frá Svarfhóli, kaupmaður í Borg arnesi. Var heimili þeirra mjög rómað fyrir myndarskap og gest risni. Ámi gekk ungur að aldri í Verzlunarskólann í Reykjavík, útskrifaðist þaðan með mjög lof- samlegum vitnisburði og á skemmri tíma en margir aðrir. Mun hann hafa lokið námi sínu þar á rúmlega leinum vetri og þó orðið næst hæstur við burtfarar próf. Þetta vissu fáir vina hans. Allir menn eru samkvæmt yfir lýsingumini fæddir j'aifnir oig eiga án tillits til kyns, kynþáttar og stjórnmálaskoðana jafnan rétt á menntun og kröfu um frjálsræði og réttindi á borð við aðra. Mangar þjóðir virða ekki þenn- an rétt manna. í því efni má sérstaklega benda á kynþáttamis réttið í Suður-Afríku, nýlendum Portúgala, Angola og Mosabikue Bandaríkjum Norður-Ameríku og Rhodesíu. Þá vill þingið benda á hina hryggilegu atburði, sem eru að gerast um þessar mundir í Tétokó slóvakíu. Vítir þingið harðlega það ofbeldi, sem þar er beitt, og væntir þess að þjóðir Tékkósló vaikíu öðliist sjálfsákvörðunarrétt sinn að nýju hið fyrsta. Það er von og ósk 10. árs- þings íslenzkra ungtemplara, að á þessu alþjóðlega mannréttinda ári, megi skilningur þjóðanna fana vaxandi á nauðsyn þess, að allar þjðóir virði mannréttinda- yfirlýsiniguna." Bindíndismá!.. „10 ársþing felenzkra ung- templara ítrekar, að áfengis neyzla ásamt stöðugt vaxandi misnottoun annarna ei'turlyfja, veldur ennþá einu alvarlegasta þjóðfélagsvandamáli, sem við eig um við að búa. Rannsóknir og reynzla sanna, að skaðsemi áfeng is er mest innan þeirra þjóðfé- laga, sem meista áfengisneyzlu hafa. Hið nána samhengi áfeng- isneyzlu og áfengisskaða er aug- ljós og því er það skoðun ís- lenzkra ungtemplara, að eigi verði unnt að ikoma í vag fyrir tjón af völdum áfengis meðan neyzla þess til maubna er viður- kennd. Með tilliti til þess vill ÍUT leggja áherzlu á að allir þurfa að leggjast á eitt til þesis að leysa þetta vandamál og teljum við að ríki og bæjarfélögum beri að ganga á undan með því að sýna gott fordæmi og hafa ekki áfengi u m hönd í opinberum veizlum. ÍUT vill sömuleiðis vekja athygli á þeirri ábyrgð, sem hljóðvarp, sjónvarp ogblöð hafa og hvetur þingið þessa að- ila til þess að auka fræðslu um eiturlyfjavandamálið og vera á verði gagnvart þeirri leyndu aug lýsingu, sem áfengisneyzla fær oft í formi skemmtiþátta og kvik rnynda." Skaðsemi sígarettureykinga. „Ársþing íslenzkra ungtempl- ara 1968 vill ítreka fyrri sam- þykktir um skaðsemi tóbaksreyk inga og hvetja almenning til þess eð beita áhrifum sínum gegn þeim bölvaldi, sem sígarettureykingar eru gagnvart heilsu manna. Tel- ur þingið það vera skyldu ábyrgira aðila að sporna á al'lan hátt gagn sígarettureykingum og i því efni skorar þingið á ríkis- stjórnina að banna tóbaksaug- lýsingar." •» 1200 félagsmenn í ÍUT Frá ársþingi Islenzkra ungtemplara Honum var ekki eiginlegt að tala mikið um sjálfan sig. Eftir verzlunarskólapróf dvaldist Árni við framhaldsnám í Skotlandi og Þýzkalandi og var því óvenju vel menntaður á því eviði. Um tvítugur að aldri hóf hann svo verzlunarstörf í Borgarnesi, fyrst sem aðstoðar- maður föður sins við verzlun- ina Borg í Borgarnesi, en 1935 tók hann við fonstöðu þeirrar verzlunar og rak hana af hag- sýni og dugnaði um 30 ára skeið til 1964. Árið 1936 gakk Árni í hjóna- band með Guðrúnu Briem dótt- ur hjónanna Önnu Cl. Briem og Ólafs Briem skrifstofustjóra í Reykjavík. Lifir hún mann sinn. Guðrún er fríð kona og gáfuð, framúrskarandi myndarleg hús- móðir. Naut Árni þessa alla æfi og þá bezt, þegar hann þurfti þess mest með. Á heimili þeirra hjóna í Borgarnesi nutu margir ógleymanlegra istunda. Einn þeirra er sá, er ritar þessar lín ur. Vil ég flytja þeim hjónum al úðarþakkir. Árni var einn af fyrstu Odd- fellowum í Borgarfirði (1934). Hann var og einn af stofnend- um Rotaryklúbbs Borgamess (1952), og var þátttakandi í báð- um þessum samtökum til dauða- daigs. Þau hjón, Guðrún og Ámi, eignuðust eina dóttur — Ragn- hildi. Er hún gift Arnbirni Krist inissyni forstjóra, og eiga þau 3 börn. Systur Árna búa allar í Reykjavík, en þær eru: Ragna Björnsson, ekkja Sigurðar Guð- mundssonar forstjóra í Hörpu, Ása Björnsson, gift Hannesi Ól- afssyni frá Hvítárvöllum, Ágústa Björnsson, gift Þorbirni Ájs- björnssyni stýrimanni og fóstur systir, Hanna Helgadóttir stjóm arráðsfulltrúi. Ég vona, að ég geri engum vinum þeirra Guðrúnar og Árna rangt til, þótt ég nefni hér tvo Borgnesinga, sem öðrum fremur voru þar tíðir gestir og þvl hjálpfúsari sem meiri vanda bar að höndum, en það eru þau Freyja Bjarnadóttir símamær og Þorleifur Grönfeldt kaupmaðu.r Þeir Þorleifur og Árni voru nán ir samstarfsmenn um nær því 20 ára skeið. H'::fur orleifur tjáð þeim, er þetta ritar, að Ámi hafi verið einhver sá allra fjöl- hæfasti og duglegasti maður, sem hann hefur kynnst, skýr í hugs- un, minnugur, ábyggilegur og ‘hjálpfús. Bændum og öðrum, sem Ámi J. Björnsson átti viðskipti við, þótti vænt um hann. Skarð hans er enn ófyllt, en minning lifir um góðan drenig. Hvanneyri 11. sept. 1968 Guðm. Jónsson. Öllum þeim, er á ýmsan hátt glöddu mig í tilefni 75 ára af- mælis míns, hinn 18. ágúst, þakka ég innilega. Guð blessi ykkur öll. Guðbergur Jóhannsson Austurgötu 3, Hafnarfirðl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.