Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 21
Kreml vill óbreytt ástand i Vestur-Berlín Berlín, 10. sept. AP, NTB. • Áreiðanlegar heimildir í Vestur-Berlín herma í dag, að Sovétstjómin hafi fullvissað Vesturveldin um, að henni sé í mun að ástandið í Berlín versni ekki og muni ekki gera neitt til þess að svo verði. Fylgir frétt- inni, að sendiherrar Sovétríkj- anna í höfuðborgum Vesturlanda hafi tjáð viðkomandi stjórnum þetta eftir að innrásin var gerð í Tékkóslóvakíu, samtímis því að þeir tilkynntu, að Sovétstjórnin hyggði ekki á innrás í Rúmeníu. Segir og, að svo hafi verið kveð ið á í orðsendingunni, að Sovét- stjórnin óski ekki eftir neinu, sem gseti gert Berlíniarmálið „flóknara" en það nú er, en sama orðalag var notað í mótimæla- orðsendingu Sovétstjóxnarinnar til stjórna Vesturlanda þegar fyr irhugað var að hafa skipulagðar mótmælaaðgerðir í V estur-Ber- lín vegna innrásarinnar í Tékkó- slóv-akíu. - UTAN ÚR HEIMI Framhald af bs. 14 því, að þarna er á ferðinni nýr forystumaður í stjórnmál um og að hann er að reyna að gera að dyggðum þær sorg legu aðgerðir, sem þjóðin verður að ganga í gegnum. Prag er enn ðem fyrr í þegj- andi andstöðu og Iheldur sér í skefjum, en Husak er greini lega að reyna að gera „mála- miðlunar“-aðgerðirnar að já- kvæðri stefnu. Vafalaust eru Slóvakar reiðubúnir að fylgja honum, nú á stund slíkrar ringuíreiðar og ó- vissu, og þegar hann hefur bælt niður þær djörf-u radd- ir menntamanna, sem ennþá þora að láta til sín heyra, verður enginn til að andmæla honum. Og það sem sennilega skipt ir hvað mestu máli: Rússar bera mikla virðingu fyrir Husak (hann virðist m.a. sá einn leiðtoga Tékkóislóvakíu, sem Vasili Kuzntesov, aðstoð arutanríkisráðherra Sovétríkj anna átti „hjartanlegar" við- ræður við í síðustu viku, að sögn opinberra talsmanna So vétríkjanna). Það er því meira len hugsanlegt, að komi eitthvað fyrir Dubcek og stjórn hans, verður Husek færður til Prag og taki þar við stærra embætti. (Observer — Öll réttindi áskilin — þýtt og endur- sagt). Vélapakkningar De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Sími 15362 og 19215. Brautarholti 6. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPT. 1968 21 Byggingalramkvæmd- ir hafnar strax í íran Teheran, 7. sept. NTB ÍRANSKEISARI hefur fyrirskip að, að þegar verði hafizt handa um að reisa ný hús fyrir fólk- ið, sem missti heimili sín í jarð- skjálftunum á dögunum og skuli nýju húsin svo útbúin að þau standist jarðhræringar. Talið er, að um hundrað þúsund manns hafi orðið heimilislausir í jarð- hræringunum. Keisarinn, sem er kominn aft- ur til höfuðborgarinnar frá jarð skjálftasvæðunum sendi frá sér í dag orðsendingu til fórnar- lamba hræringanna, þar sem sagði að allt yrði gert til þess að bæta þeim þann skaða, sem þau hefðu orðið fyrir og gera þeim lífið bjartara en áður. í annarri tilkynningu, sem rík isstjórnin birti, var skýrt frá ýmsum aðilum, sem hefðu lagt fram fé til hjálparsjóðs fyrir hina bágstöddu og voru þar með talin Reza krónprins, systir hans, Fraahnaz prinsessa og bróðir hans, Ali Reza,prins. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmí ður Laufásvegi 8 - Sími 11171 LOFT UR H. F. LJÓSMYNDASTOFA Iugólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. íbúðir óskast Hefi kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum. Einkum vantar 2ja og 3ja herb. íbúðir. Oft góðar útborganir í boði. Vinsamlegast talið við mig í símum 14314 og 34231. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sveinspróf í hárgreiðslu verður haldið mánudaginn 7. október. Umsóknir óskast sendar til formanns prófnefndar. Iðnaðnr- eða lagerhúsnæði Af sérstökum ástaeðum er til sölu fullfrágengið iðn- aðar- eða lagerhúsnæði í Austurborginni að flatarmáli 850 ferm., lofthæð 4.60 m. Húsnæðið er með góðum innkeyrsludyrum og er laust um næstu áramót. Hag- stæð kaup ef samið er strax. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Iðnaðarhverfi — 2247“. Til sölu eru ný 4ra herbergja íbúð, tæplega 100 ferm. á 6. hæð í sambyggingu í Ljósheimum, og góð 5 herb. íbúð um 140 ferm. á 3. hæð í steinhúsi við Bcrgstaðastræti, nálægt Skólavörðustíg. Gæti htvtaS sem skrifstofu- húsnæði. Upplýsingar veita Gunnlaugur S>órð»vss«u hrl, sími 16410, Birgir Þormar lögfræðingur, sími 14688, milli kl. 17 og 20, Eggert Kristjánsson hdl, Garðastræti 6, símar 22122 og 23350. Barnavinafélagið Sumargjöf Föndurdeildir verða starfræktar í Staðarborg og Brákarborg frá 15. sept. til áramóta 1968. Upplýsingar gefa forstöðukonur heimilanna. Símar 30345 og 34748. Keramiknámskeið Steinunnar Marteinsdóttur eru að hefjasf. Upplýsingar í síma 34463 frá kl. 10—12 næstu daga. Bílar til sölu Saab árg. 1963 í mjög góðu lagi. Saab árg. 1964 ekinn aðeins 41 þús. km. Saabumboðið Sveinn Bjömsson & Co. • Skeifan 11, sími 81530. ~ 51 1 i 5 Eoi 5 01 1 15 Bl 0 Sjfátúit Hljómsveitin ORION og- söngkonan Sigrún Harðardóttir skemmta. OPIÐ FRÁ KL. 8-1 ( KVÖLD BÍ aSEjgE]EiggE]EigE]E]ggE]EjgEIE]E] 51 51 51 51 51 51 51 HÓTEL BORG Hljómsveit: Magnúsar Péturssonar og söngkonan LIND4 CHRI8TINE WALKER OPIÐ TIL KL. 1. 0 4 yd'm 4 4 4 4 4 4 4 s> SÚLNASALUR HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR skemmtir. OPIÐ TIL KL. 1 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.