Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPT. 1068 25 (utvarp) FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir.Tónleik ar 8.55. Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Krist- jánsdóttir svarar spurningunni: Hversvegna eigum við að borða grænmeti? Tónleikar. 11.00 Lög unga fólksins (endurt. þáttur G.B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleika. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth endar lestur sög unnar „önnu á Stóru-Borg“ eftir Jón Trausta (20). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Þ.á.m eru ítölsk lög og lög úr söngleiknum „My ’fair Lady“, sem Ellý Vilhjálms og Fjórtán Fóstbræður syngja 1615 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. „Haustlitir" eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Sigurveig Hjalte sted og félagar úr Sinfóníu- hljómsveit íslands flytja: höf stj. b. „Þrjár myndir" fyrir litla hljómsveit op. 44 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur: Páil P. Pálsson stj. c. „Vita et mors“, strengjakvart ett nr. 2 op. 36 eftir JónLeifs. Kvartett Rjörns Ólafssonar leikur. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist André Navarra og Jeanne-Marie Darré leika Sónötu í g-moll fyr- ir selló og píanó op. 65 eftir Chopin. Boccherini-kvartettinn leikur Strengjakvintett í C-dúr op. 25. nr. 3 eftir Boccheirni. 17.45 Lestrarstund fyrir litiu börn in. 18.00 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Efst á baugi. Elías Jónsson og Magnús Þórðar son tala um erlend málefni. 20.00 Fiðlukonsert nr. 3 í h-moll op. 61 eftir Saint-Saéns Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin leika: Manuel Ros- enthal stj. 20.30 Sumarvaka a. í lifsháska á hákarlaveiðum Pétur Sigurðsson ritstjóri flyt ur frásöguþátt. b. Andleg tónlist: Kór Patreks- fjarðarkirkju syngur. Guðmundur H. Guðjónsson stjórnar og leikur með á orgel kirkjunnar. 1. „Upp, skepna hver, og göfga glöð“, lag frá 16 öld. 2. „Nú kom heiðinna hjálpar- ráð“, hugleiðing eftir Hein- rioh Spitta. 3. Gloria úr „Þýzkri messu“ eftir Franz Schubert. 4. „Vakna, Síons verðir kalla", lag frá 16. öld. c. Syngur hver með sínu nefi. Auðun Bragi Sveinsson skóla stjóri flytur vísnaþátt. d. Huldublómið Kristján Þórsteinsson les tvo stutta þætti eftir Orra Ugga- son. 21.25 Kammermúsik. a. Sónata fyror flautu og sembal eftir Frantisek Benda. Jean- ’Pierra Rambal og Viktorie Svo hlikova leika. b Kvartett í C-dúr fyrir flautu fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu eft- ir Jóhann Christian Bach. Hel mut Riesberger, Momoo Kis- hibe, Haoot Bayerle og Wil- fred Boettcher leika. c. Kvintett í e-moll op. 67 nr. 2 eftir Franz Danzi. Blásara- kvintett New York borgar leikur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Leynifarþegi minn“ eftir Joseph Conrad. Sigrún Guðjónsdóttir les (4). 22.35 Kvöldhljómleikar: „Stríðs- messa" eftir Bohuslav Martinu. Teodor Srubar barítónsöngvari karlakór úr tékkneska hernum, V. J. Sýkorz pianóleikari, M. Kampelsheimer orgelleikari og hljóðfæraleikarar úr tékknesB* fílharmoníusveitinni flytja. Stjórnandi Bohumír Liska. 23.05 Fréttir í stuttu máli Dagskrár lok. LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 1.25 Tónlistarmaður vel ur sér hljómplötur. Ingvar Jónas- son fiðluleikari 12. Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.10 Laugardagssyrpa. í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Umferðarmál ' Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir 1715 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögni. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in. 18.00 Söngvar í léttum tón: Gúnther Kallmann kórinn syng- ur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids ins. 19.00 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 2. Dönsk tónlist. a. „Álfhóll" leikhústónlist eftir Frederik Kuhlau. Hljómsveit Konunglega leikhússins í Kaup mannahöfn leikur: Johan Hye Knudsen stj. b. „Etude" ballettsvíta eftir Knudáge Riisager Sama hljóm sveit leikur: Jerzy Semkow stj. 20.4 Leikrit: „Máninn skín á Kyl- enamoe“ eftir Sean O’Casey Þýðandi Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Sean Þorsteinn Gunnarsson Lestarstjórinn Rúrik Haraldsson Leslieson Róbert Arnfinnsson Corny Valur Gíslason Marta Nína Sveinsdóttir Andy Baldvin Halldórsson Ung kona Þóra Friðriksdóttir Borgar Garðarsson Piltur Stúlka Þórunn Sigurðardóttir 21.35 Söngur í útvarpssal: Tóna- kvartettinn á Húsavík syngur. a. „Smaladrengurinn" eftir Skúla Halldórsson. b. Þjóðlagasyrpa I útsetningu Birgis Steingrímssonar. c. „Mótið" eftir Jón Þórarinsson. d. „Mömmudrengur" eftir Ethel bert Nevin. e. „Sunnudagur selstúlkunnar" ef ir Ole Bull. f. „Hrím“, rússneskt þjóðlag. g. „Nótt“ eftir Cludlham. h. Gamalt enskt lag í útsetn. Jó- hanns M. Jóhannssonar. i. „Blátt litið blóm eitt er“, þýzkt þjóðalg. f. „Vínarljóð" eftir Sieczynski. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. (sjlnvarp) FÖSTUDASrUR 13. SEPTEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.35 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Gfuðnason 21.05 Á morgni nýrrar aldar Þýzk mynd, er rekur ævi Kol- beins ins drátthaga og kynnir ýmis verka hans, þar á meðal mörg, sem til urðu við hirð Hinriks VIII, Englandskonungs. fslenzkur texti: Ásmundur Guðmundsson. 21.20 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Júlíus Magnús- son. 22.10 Endurtekið efni Óður þagnarinnar Brezk sjónvarpskvikmynd. Persónur og leikendur: Bróðir Michael: Jack MacGowr- Bróðir Arnold: Milo O'Shea. an. Bróðir Maurice: Tony Selby íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. Áður sýnd 21.8. 1968. 23.10 Dagskrárlok. H afnarfjörður Herbergi óskast til leigu í Hafriarfirði fyrir teiknistofu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hafnarfjörður — 2228“. Barnaheimili stúdenta Stúdentar sem sækja 'ætla um dagheimilisvist fyrir börn á aldrinum T/2—3ja ára veturinn 1968—’69 gjöri svo vel og snúi sér til skrifstofu stúdentaráðs og SÍSE í Háskóla íslands. Skrifstofan er opin frá kl. 2—4 alla virka daga. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 25. þ.m. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja áhorfendastúku íþrótta- leikvangs í Ldugardal. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000.— króna skilatryggþigu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR YONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 NORÐURSTJARNAN BÝDUR ENN Á NÝ NET WT 3 '/< oz 'fn S»LT »1)1,111 4|£|' KingOscar J&W KIPPER SNACKS v CII I CTf ne iirnntlin . mimitiu miimk Moouor leaL. FllUTS 0F HERIIIN8 * tl0IITLT SH0KE» PWOPUOT 08 ICILANP PACKUP FOW CHU. >J«LUgNO « CO. A* •TAVANOtB, UOHWAV nJ HLJÓMPLÖTUR Nýkomnar sendingar frá SAGA og MUSIDISC Ódýrustu klassisku hljómplöturnar á mark- aðnum. — Verð aðeins kr. 225,— Hljóðfærahús Reykjavíkur h.f., Laugavegi 96 — Sími 13656. EIMSK og TÉKKIMESK gólfteppi gangadreglar cocosdreglar teppamottur Ljósir ullarteppadreglar 250 cm breidd, seljast mjög ódýrt. Notið þetta sérstaka tækifæri. Teppaleggjum fljótt og vel. GEísm Teppadeild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.