Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.09.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPT. 1968 Það væri kraftaverk — ef ég kæmist aftur í keppni segir heimsmethafinn í þrjú ár hefur heimsmethaf- inn í hástökki, Valerí Brummel, 'verið undir læknishendi og oft á skurðarhorinu vegna mieiðsla í hné er hann hlaut í bifreiðaslysi. Nú stendur til að hann gangi enn einu sinni undir aðgerð og fari þá ekki til Mexi- coleikanna — en þangað var hann boðinn sem heiðursgestur vegna fyrri afreka. — Ég veit ekki hvernig þetta íer, en ég býst við að það væri kraftaverk, ef mér aftur auðn- aðist að komast í íþróttakeppni, sagði Brummel. Heimsmet hans 2.28 m. sem sett var 1963 stendur enn og hafa fáir átt heimsmet svo lengi. Hann varð Ólympíumeistari 1964 V-ÞJÚÐVERJAR KOMA TIL 2ja LANDSLEIKJA — Og sennilega einnig heims- meistarar Tékka Það er nú ákveðið að Vest- ur-Þjóðverjar komi hingað og leiki tvo landsleiki við Islend- inga í handknattleik 16. og 17. nóvember nk. Þýzka liðið er eitt hið sterkasta í heiminum, varð í 5. sæti á síðustu HM keppni, en var svo óheppið í 8 liða úrslit- um að lenda móti Tékkum og missa þar með möguleikinn á saeti ofar en nr. 5. Er alþjóða handknattleikssam bandið ákvað á þingi sínu í Amst erdam á dögunum að hætta við keppni um Evrópubikar karla og fresta undankeppni í HM til næsta vetrar, hófust mjög um- fangsmiklar samningaviðræður milli fulltrúa um landsleiki, því evo fátt stóð eftir af leikjum á dagskrá er leikir áðurnefndra móta eru burtu fallnir. íslenzku fulltrúarnir á þing- inu Axel Einarsson form. HSI og Valgeir Ársælsson ræddu við ýmsa aðila og þetta er fyrsti árangurinn af þeim samningum og mega ísl. handknattleiksmenn vel við una. >á var og rætt við heims- meistaira Tékka um að þeir kæmu hingað. Um íþróttalíf þar í Iandi er allt heldur óljóst, en þeir hafa nú skrifað og telja mikla möguleika á að þeir geti kom- ið hingað til landsleikja í nóvem ber. Heimsmet Geoff Vanderstock setti nýtt beimsmet í 400 m grindahlaupi á 48.8 á úrtökumóti bandarískra OL-fara í Kaliforníu. Hinirtveir er í OL-liðið komust eru Boyd Gittins 49.1 og Ron Whitney 49.2 Fyrra heimsmetið var 49.1. í 800 m komust í lið Banda- ríkjanna Tom Farrel 1:46.5,Wa- ee Bell 1:47.1 og Kutctinski 1:48.0 Ákveðnir eru landsleikir við Spánverja og viðræður í gangi við fleiri m.a. Dani svo allt lít- ur út fyrir að komandi vetur verði fjörug vertíð hjá hand boltamönnum. ' Tveir af beztu leikmönnum Benfica — og Portugala, Jose Au- gusto (t.v.) og Mario Coluna, sem er aðalskipuleggjari í leik ■Benfica og portugalska landsliðsins. HeimsmeistaratitiH í hnefaleikum: Ellis og Patter- son berjast í kvöld í Stokk- holmi í kvöld berjast í Stokkhólmi um heimsmeistaratitilinn í hnefa leikum — þungavigt, þeir Jimmy Ellis og Floyd Patterson, báðir bandarískir blökkumenn. Ellis, sem nú er hinn viðurkenndi heimsmeistari af Alþjóðasamb. hnefaleikara (World Boxing Ass ociation), er talinn sigurstrang- legri í leiknum, sem verður 15 lotur. Ellis er 28 ára og fimm árum yngri en Patterson. Ellis hefur unnið síðustu 13 ieikina í röð Þetta er 12. leikurinnþar sem Patterson berst um heimsmeist- aratitilinn. Hann vann titilinm fyrst 1956. Það að leikurinn fer fram í Evrópu þykir benda til þeiss að Bandaríkjamenn gefi leiknum lítinn gaum, enda líti flestir á Cassius Clay sem hinn eina heimsmeistara. Það er talið að hinir 20 þús. áhorfendur, flest ir Svíar auðvitað, haldi að mikl um meirihluta með Patterson og það gefi honum siðferðilegan styrk. Áætlað er að yfir 5 millj ónir króna kom í aðgangseyrir fyrir kappleikinn. ; Valsmenn ætla að leika 5-2-3 kerfið móti Benfica Páll Ragnarsson 22 árá læknastúdent fær það hlutverk að gæta Eusebio — Ég trúí á kraftaverkín fram á síðustu stund. Ég mæti ekki á fundum með strákun- um í Val og segi þeim í sí- fellu, að allt sé vonlaust og það sé ekkert hægt að gera. Ef ég gerði það, væri ekki hægt að brýna þá til dáða. Það er Ijóst, að Valsliðið stendur nú andspænis s inni stærstu stund á knattspyrnu ferli liðsmanna. Liðið er heim sækir Val er heimsfrægt og margrómað. En ef við ekki trúum á fáu prósentin sem Valur befur til að ná sæmi- legum árangri, þá er illa að unnið. Á þessa leið fórust Óla. B. Jónssyni þjálfara Vals orð er við ræddum við hann í gær. Og hann hélt áfram. Valsmenn leika hér við aðstæður, sem liðsmenn ger- þekkja. Ef kalit er í veðri, kemur það sér mjög illa fyrir Portugalana sem vanir eru hitum og góðum aðstæðum. Ef hér blæs sem ekki er svo óal- gengt í Laugardalnum, má ætla að það setji strik í leik gesta okkar þó frægir séu, því vellirnir sem þeir eru vanir, eru það stórir, að viradar næða ekki um leikvanginn sjálfan. Aðspurður um það, hvort endanlega væri búið að velja Valsliðið sem leikur, svaraði Óli B. játandi. í markinu stendur Sig- urður Dagsson, sem nú er aft ur að komast í það form, 9em bann áður átti bezt. Bakverð- ir verða Samúel Erlingsson og Þorsteinn Friðþjófsson. Miðjumennirnir verða Hall dór Einarsson, Sigurður Jóns- son og Póll Ragnarsson Reyn ir Jónsson og Bergsveinn Alf onsson verða tengiliðir en framherjar þeir Ingvar Elís- son, Hermann Gunnarsson og Gunnsteinn Skúlason. — Það kann kannski sum- um að finnast það fásinna að Þjólfaranóm- skeið HSÍ í kvöld f kvöld hefst áður auglýst þjálfaranámskeið HSÍ Sú breyt- ing hefur orðið á að námskeiðið verður í Laugardalshöllini og hefst kl. 20 en ekki í Réttar- holtsskólanum eina og áður hafði verið tilkynnt. Siðari úrslitaleikur borgarliÖa: Leeds Evrópumeistari sigraði Ferencvaros samanlagt 1-0 Enska fyrstu deildar liðið Leeds ITnited hefur unnið Ev- rópubikarinn í borgakeppninni í knattspymu. Leeds gerði jafn- tefli í fyrrakvöld I síðari úr- slitaleiknum. (Þeir eru tveir í við ætlum okkdr framherja- leik. En við höfum áður séð lið stilla sér upp þar sem allt byggðist á vöm (taktikin 9 í vörn og 1 frammi) og slíkt verður aldrei leikur. Við mun um gera allt til að gera leik- inn skemmtilegan fyrir áhorf endur, sem væntanlega „setja met“ í aðsókn. Við verðum að treysta vel á Halldór og Sigurð á miðjunni, því báðir eru með okkar sterkustu mönn um í skallanávígjum. Portu galarnir leika mikið upp á að Torres geti skorað með skalla. Páll Ragnarsson fær það hlutverk að gæta Eusebi- os. Hann á ekki að -elta hann um allan völl, held- ur ganga til atlögu við hann og reyna að hefta för hans. — Hvað sem okkur tekst af þessum áætlunum okk- ar er að sjálfsögðu óvíst, en við munum reyna, ekki gefast upp. þessari keppni) á Nep leikvang inum í Budapest. gegn Ferenc- varos, þar sem hvorugu liðinu tókst að skora. Fyrri leikinn vann Leeds 1 fyrra mánuði með einu marki gegn engu, en markið skoraði Mick Jones. Þrír alþjóða knatt- spyrnubikarar eru nú í vörzlum Englendinga, Jules Rimet (heims meistarabikarinn), Evrópubikar- inn, sem Manchester United hafa og Evrópubikar borgarliða, sem Leeds hefur nú með höndum og Páll Ragnarsson sem fær það hlutverk að gæta Euse- bio er einna minnst reyndur af Valsmönnum. Hann er þó 22 ára, hóf að leika með meist araflokki í ár og hefur leikið 12 leiki. Hann er 182 cm að hæð 75 kg að þyngd og legg ur stund á tannlækningar. Við höfum æft á hverjum degi þessa viku og gerum svo fram á sunnudag, en hvílum síðan fram að leiknum. Á þriðjudagskvöldið heldur allt liðið til í Valsheimilinu. Við höfum þar kvikmynd af leik Manch. Utd og Benfica, sem Valur keypti til að strákar- nir mættu kynnast sem bezt leikmönnum Benfica. Við för um líka í Sjónvarpið í kvöld og fáum þar að sjá allt sem sjónvarpið á af kvikmyndum af leikmönnum Benfica. Mynd þeirra af Manch. Utd og Ben fica, sem sýnd var er öðru vísi tekin en okkar, en von- andi leiðir þetta til þess að gestirnir verða ekki með öllu ókunnir þeim sem mæta eiga þeim á velli, sagði Óli. B. Jóns son að lokum. mun sumum Evrópubúum þykja Englendingar vera búnir að nema fulimikið af „inemendunum“ á ný! Eins og kunnugt er kom knattspyrman upphaflega frá Bret landseyjum, en þegar lið Ung- verja sigraði enska landsliðið á Wembley haustið 1953, sögðu menn að nú gæti kennarinn ýmis legt lært af nemandanum og það var töluvert. Leeds leikur gegn Standard Liege frá Belgíu í 1. umferð borgarabikarsins á þessu leikári

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.