Morgunblaðið - 14.09.1968, Side 1

Morgunblaðið - 14.09.1968, Side 1
28 SIÐUR Harðar ásakanir Rússa í garð Júgdslava IMýjar viðræður um fram- tíð Tékkóslóvakíu — Prag, Moskvu og Vín, 13. sept. — (AP) 0 OLDRICH Cernik for- sætisráðherra ávarpaði í dag tékkóslóvakíska þingið, og skýrði frá því að á næstunni yrði boðað til viðræðna leið- toga Sovétríkjanna og Tékkó- slóvakíu um brottflutning alls erlends herliðs frá Tékkó slóvakíu. Ekki gat ráðherr- ann þess hvenær viðræðurn- ar hæfust. 0 Málgagn miðstjórnar sovézka kommúnistaflokks- ins ræðir samninga fulltrúa Tékkóslóvakíu og Sovétríkj- anna, sem gerðir voru í Moskvu fyrir skömmu, í grein í dag, og sakar jafn- framt leiðtoga Júgóslavíu um að auka hættuna á „bræðra- víga-styrjöld“ með áfram- haldandi gagnrýni á Moskvu samninginn um lausn Tékkó- slóvakíudeilunnar. í þingræð'U sinni sagði Cernik forsætisráðherra að brottflutn- ingur hemámsliðanna væri háð- ur því hvemig gengi að koma á „eðlilegu ástandi" í landinu og styrkja stöðu sósíalismans. Skor- aði hann á ríkis- og flokksstjóm að vinna að því að koma ástand- inu í e'ðlilogt horf, en því fylgdi að draga yrði úr áhrifum hægri- sinna og annarra öfgaafla og veikja aðstöðu alþjóða heims- valdasinna, eins og ráðherrann komst að orði. Cernik sagði að þegar væri hafinn brottflutningur herliðs Sovétríkjanrra og fyljjiríkja þeirra fjögurra úr borigum og þorpum til herbúða utan þétt- býlis, og flugher rikjanna fimm væri nú staðsettur á „sérstökum flugvöllum." ASAKANIR í grein í blaðinu Sovietskaya Rossiya, sem er málgagn mið- stjómar sovézka kommúnista- flokksins, segir að ekki sé unnt a'ð standa gegn ákvæðum Moskvusamkomulagsins, nema að eiga á hættu að á skelli styrjöld bræðravíga. Ekki skil- greinir blaðið nánar hvað við er átt með bræðravígum, hvort hætta sé á borgarastyrjöld í Tékkóslóvakíu vegna afskipta Júgóslavíu, eða hvort gagnrýn- in geti leitt til styrjaldar milli bræðraþjóða kommúnistaríkj- anna. Blaðið fer hörðum orðum um andstö'ðu Júgóslavíu við hersetu Varsjárbandalagsríkjanna í Tékkóslóvakíu, og við Moskvu- samninginn, þar sem ákveðið er að erlendu hernámssveitimar skuli fluttar á brott frá Tékkó- slóvakíu þegar „eðlilegt ástand" er komið á í landinu, án þess að geta nokkuð um við hvað er átt með þessu „eðlilega ástandi". Hafa blöð í Júgóslavíu sagt að leiðtogar Tékkóslóvakíu hafi ver ið neyddir til a’ð undirrita Moskvusamninginn vegna her- náms landsins. Leiðtogar Sovétríkjanna og Júgóslavíu hafa skipzt á orðsend ingum þar sem báðir láta í Ijós skoðanir sínar á innrásinni í Tékkóslóvakíu, og viðbrögð sovézkra blaða benda til versn- andi sambúðar þessara tveggja rikja. í greininni í Sovietskaya Rosisiya í dag er gagnrýni Júgó- Framhald á bls. 27 Loftflutningar til Biafra hætta um sinn — Sprengjum varpað á flugvöllinn, sem Rauði krossinn hefur notað Lagos og Genf 13. sept. AP Alþjóða Rauðl krossinn til- kynnti í dag að hætt hefði verið við flug með matvæli til Biafra vegna hem- aðarástandsins í landinu. Samtím is bárust fréttir af því að her sambandsstjórnarinnar í L agos ætti í bardögum við ,Annabelle‘ flugvöllinn, sem er neyðarflug- Völlur og notaður hetfur verið til lendinga véla Rauða kross- ins. Talsmaður Lagosstjórnar vildi þó ekki staðfesta þessa frétt í dag. „Ekkert hefur verið tilkynnt opinberlega um þetta“, sagði hann. Annabelle flugbrautin í vest- urhluta Biafra hefur verið notuð af flugvélum Rauða krossins sem fLogið hafa með matv. og hjúkr umargögn á nóttinni frá spænsku eyjunni Fernando Po. Jafnframt er talið að Biaframenn hafi feng ið vopnasendingar til vallariins frá porbugölsku eyjunni Sao Tome. Þetta er flugbraut sú sem sam komulag náðist um 3. september sl. milli Rauða krossins og Lag- osstjórnar að notaður skyldi til 10 daga neyðarflugs meðmatvæli í dagsbirtu, en enn hefur ekkert orðið af því flugi. August Lindt, fulltrúi Rauða krossins í Nígeríu, ræddi vfð full trúa Lagosistjórnar og Sam. þjóðanna á fimmtudagskvöd um endurnýjun á samningi um loft- brúna, en hann rennur út á laug ardaginn án þess að svo mikið Eftir 40 ára vist á Grænlanasjokri. Hér sést þyrla Grönlands-f fly lyfta flaki flugvélar sl. þriðjudsg yfir Grænandsjökli, en þessi fiugvél nauðlenti þar 19 28. Hún var eins hreyfils og var á leið frá Illinois til Stokkhólms. Með henni voru tveir menn, er hún nauðlenti fyrir 40 árum og komust báðir lífs af. Úvenjuleg björgun Flaki flugvélar, sem legið hafði 40 ár á Grœnlandsjökli bjargað — sem ein flugvél hafi getað not- fært sér hanm. f Genf var tilkynnt í dag að j hætta verði í bráð öllu flugi til ; Biafra því sprengjum hefði ver- ið varpað á umræddan flugvöll. Jafnframt var tilkynnt að fram kvæmdastjóri Alþjóða rauða krossins, Henrik Beer, mundi halda til Lagos í dag til þess að ræða um aðstoð Rauða krossins eftir að bardögum lýkur í Níg- eríu. FLAKI bandarískrar flugvél- ar, sem legið hafði á Græn- landsjökli í 40 ár, var bjarg- að sl. þriðjudag. Var það gert á þann hátt, að þyrla frá fiugfélaginu Grönlandsfly flaug inn yfir jökulinn, þang- að sem flakið lá, en sáðan voru festir vírar úr henni í flakið. Þyrlan lyfti því svo upp og flaug með það til bandarisku flugbækistöðvar- innar í Syðra-Straumsfirði. Það voru tveir Bandarikja- Concorde afhjúpuð í Bretlandi Fi'lton, Englandi 12 sept. Concorde 002, fyrsta þotan af þessari brezk-frönsku gerð sem smíðuð er í Bretlandi, var afhjúpuð í Filton, skammt frá Bristol í dag Fór afhjúp- unin fram í kyrrþey, og þótti ýmsum of lítið gent úr merk- um viðburði í flugsögunni. önnur Concorde-þota hef- ur verið smíðuð í Frakklandi óg var sú afhjúpuð í Toul- ouse í desember í fyrra við mikla viðhöfn. Er vonast til Framhald á bls. 27 Concorde aflijúpuð í Bret landi menn, sem árið 1928 hugðust fljúga á þessari vél frá Illino- is til Stokkhólms, en urðu að nauðlenda á Grænlandsjökli. Þeir sluppu báðir heilir á húfi, og gengu síðan í 14 daga á jöklinum, unz þeim var bjargað. Bert Hassell, fyrrum ofursti í bandaríska flughemum, flaug vélinni 1928. Hann er enn á lífi, en félagi hans og samferðamaður, William Framhald á bls. 27 Átök í ísrael Tel Aviv, 13. sept. (AP) Til átaka kom í dag á þremur stöðum við landamæri Israels milli sveita úr ísraelsher og her- manna frá Jórdaníu, Sýrlandi og Egyptalandi. Beittu bæði Arab- ar og Gyðingar fallbyssum, hríð skotabyssum og léttari vopnum. Ekki er vitað til þess að mann- fa.Il hafi orðið, en nokkrir munu hafa særzt. Fallbyssum var beitt á landa mærum fsraels og Jórdaníu, og segir talsmaður fsraelshers að átökin þar hafi hafizt þegar jór danskt stórskotalið hóf skyndi- lega skothríð yfir árnar Jórdan og Yarmun á ísraelskar her- Framhald á hls. 27

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.