Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 11 SEPT. 1068 Ibúðir í smíðum Til söhx 3ja og 4ra herb. fb. við Eyjsbaikka 13 og 15. — Seljast tilb. umdir tréverk. Óskair og Bragi sf. Símar 32328 og 30221. Garðeigendur — eigum á lager hinar vinsælu brot- steina í vegghleðslur, hell- ur í ýmsum staerðum, eiinn- iig 6 kantaða og kahtsteina. Hellu- og steinsteypan sf. við Breiðholtsv. S. 30322. Skurðgröfur Höfum ávalit til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Takið eftir Breyti kæliskápum í frysti skápa. Kaupi gamla kæli- skápa, gangfæra og ógang- færa. Sími 50777. Geymið auglýsiniguna. Sólbrá, Laugavegi 83 Úrval bamafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Túnþökur Björn R. Einarsson. Sími 20856. Takið eftir Keninara vantar 3ja—4ra herb. íbúð sem næst Skóla vörðuholti, % árs fyrirfr.- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 23294 ’kl. 1—4 í dag. Ný dönsk húsgögn Dagstofusett til sölu. Pali- sander. Rautt leðuráklæði. Uppl. í síma 2-10-32. Ungur smiður óskair eftir vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „2281“ sendist Mbl. sem fyrst. Frímerki til sölu Tilboð óskast í „Balbo“ og „Zeppelin" á flugumslögin. Tilb. merkt: „ísland 2280“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag 20. þ. m. Edinborg U'ng íslenzk hjón við nám í Edinborg Skotlandi, vilja leigja íslenzkum stúdent herbergi rétt við háskól- ann þar. Uppl. í s. 16549. Rýmingarsala Mikið úrval af kápum á telpur og táninga. nýkom- ið. Lágt verð. Verzl. Kotra, Skólavörðustíg 22 C, sími 17021, 19970. Túnþökur nýskomar til sölu. Uppl. í síma 22564 og 41896. Óskast keypt Óstimpluð og stimpluð ís- lenzk frímerki óskast keypt Skrifið til Arne Andersson, Borgmastarev. 14 . 290 22 Va, Sverige. Volvo Amason ‘58 til sýnis ag sölu hjá bíla- sölu Mratthíasar, sími 24540. Messur á morgun m Wfívmmm Voðmúlastaðakapella í Lanðeyjum. Vígð 4/8 1946 af þá- I verandi vígslubiskupi séra Bjama Jónssyni. Byggð að for- göngu Sigmundar Sveinssonar, fyrrum húsvarðar í Miðbæjar- barnaskóla í minningu konu hans, Kristínar Símonardóttur. (Ljósmynd: Jóhanna Björnsdóttir). Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Ólafur Skúlason messar. Kirkjukór Bústaðasóknar syngur. Elliheimilið Grund Messa kl. 2. Séra Jón Skag- an messar. Heimilisprestur. Kópavogskirkja Útvarpsmessa kL 11. Séra Gunnar Árnason Kálfatjarnarkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Við þessa athöfn verður Brunnastaðaskóli settur af Þóri Guðbergssyni skólastjóra. Séra Bragi Frið- riksson. Ásprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grímur Grímsson. Grensásprestakall Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Séra Gísli Brynjólfsson. Reynivallaprestakall Messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Laugameskirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa ld. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelí- us Nielsson Neskirkja Messa kl 11. Séra Jón Tror- arensen Hallgrímskirkja í Saurbæ Guðsþjónusta kl. 2. Altaris- ganga. Séra Jón Einarsson. Filadeifia, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund- ur Eiríksson. Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðarson. Morgunbænir og altarisganga kl 9.30 séra Hallgrímur Jónsson. Eyrarbakkakirkja Messa kL 2. Séra Magnús Guðjónsson. Mosfellsprestakall Messa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Bústaðaprestakall Messa í Dómkirkjunni kl. 11. Séra Ólafur Skúlason Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Þor steinsson. Hailgrímskirkja Messa fellur niður vegna ferðalags kirkjukórsins. Sóknarprestur. FRÉTTIR Kristniboðssambandið Á samkomunni i Betaníu 1 kvöld kl. 8.30 talar séra Frank M. Hall- dórsson. Tekið verður á móti gjöf- um itl kristniboðsins í Konsó. All- ir velkomnir. Fíladelfia, Reykajvík Almenn samkoma sunnudaginn 15. sept. kl. 8. Ræðumaður Jóhann Pálsson frá Akureyri. Allir vel- komnir. Heimatrúboðið Almenn samtooma sunnudaginn 15 sept. kl. 8.30. Ailir velkomnir. Kristileg samkoma verður í sam komusalnum Mjóuhlíð 16, sunnu- dagskvöldið 15. sept. kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Systrafélag Keflavíkurkirkju Saumafundir hefjast 19. sept. og verða framvegis á fimmtudags kvöldum i barnaskólanum við Sól vallagötu. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11. Helgunarsam- koma. Kl. 4 útisamkoma á Lækjar- torgi. Kl. 8.30 hjálpræðissamkoma Ofursti Johs Kristiansen talar. Yngri hermennirnir og kaptein Aasoldsen taka þátt i kvöldsam- komunni. Sunnudagaskóli kL 2. Myndasning. Fjölskyldan velkom in. Mánud. kl 4 Heimilasambands fundur. Boðun fagnaðarerindisins Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8 að Hörgshlíð 12. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunnud. 15. sept. Sunnudaga- skóli kl. 11. f.h Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl 7 e.m. Allir velkomnir. Kvenfélag Lágafellssóknar fer berjaferð ef næg þátttaka fæst. Nánari uppl. hjá Björgu, sími 66168 og Hrafnhildi simi 66183. Kvenfélag Óháða safnaðarins Áríðandi fundur þriðjudaginn 17 sept. kl. 8.30 í Kirkjubæ. Kirkju- dagur safnaðarins verður sunnu- daginn 22. sept Geðverndarfélag fslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðvemdar- og upplýsinga- þjónusta er ókeypis og öllum heim il. Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk í sókninni getur feng ið fótaaðgerð í félagsheimilinu á miðvikudögum frá kl. 9-12 Tíma- pantanir í síma 14755 á mánudög- um og þriðjudögum kl. 11-12. TURN IIALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk. i Safnaðarheimili Langholtssókn- ar fyrir hádegi á þriðjudag. Uppl. i síma 36206. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru 1 kirkj- unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Arn- grímur Jónsson. Áætlun Akraborgar Akranesferðir aLa sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran: 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Loftleiðir h.f. Þorvaldur Eiríksson er væntan- legur frá NY kl. 0830. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Khafnar kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá Khöfn, Gautaborg og Osló kl. 0015. Fer til NY kl. 0115. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til NY kl 0315. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 1245. Fer til New York kl. 1345. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 2330. Fer tU Luxem- borgar kl. 3000. Eimskipafélag Islands h.f. Bakkafoss fór frá Húsavík í gær til Raufarhafnar, Seyðisfjarðar, foss fór frá Rvík 7. sept. til Glouc- foss fór frá Rvík 7, sept. til Clouc- ester, Cambridge, Norfolk og NY. Kalla þú á mig og mun ég svara þér og kunngjöra þér mikla hluti og óskiljanlega, er þú eigi hefir þekkt. Já, svo segir Drottinn, Is- raels Guð. (Jeremia 33,3) I dag er laugardagur 14. sept. og er það 258. dagur ársins 1968 Eftir lifa 108 dagar. Krossmessa. Tungl á síöasta kvarteli. Kross- ins upphafning. Árdegish.k 1.10.42 Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar I síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan i Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktln svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 síml 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Næturlæknir I Hafnarfirði Helgarvarzla laugardag — mánu- Ólafsson sími 51820, aðfaranótt 17. 9. er Grímur Jónsson, sími 52315 Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Rvík vikuna 14. sept. — 21. sept. er í Vesturbæjarapóteki og Apóteki Austurbæjar. Næturlæknir í Keflavífc 13.9. Guðjón Klemenzson. 14.9 og 15.9 Kjartan Ólafsson 16.9 og 17.9 Arinbjöm Ólafsson 18.9. og 19.9 Guðjón Klemenzson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kL 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök ahygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveita Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargö n 3<r. Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð Iífsins svara í síma 10000. Munið fugluskoðuninu ú morgun Rétt er að minna á hið einstæða tækifæri, sem fólki gefst á morg- un, sunnudag, að komast með í fuglaskoðunarferð Fuglaverndar- félags tslands um Reykjanes. Þar verður áreiðanlega margt að sjá. Lagt verður af stað stundvíslega kl. 10 frá Umferðarmiðstöðinni. Leiðbeinandi í ferðinni verður hinn kunni fuglaáhugamaður Ami Waag. Líklegt er, að margir fuglar verði á vegi fóiks í ferðinni, m.a. Kjóinn, sem mynd sést hér af að ofan. Fuglaskoðun er af sum- um kölluð skemmtilegust allra vísinda, eða vísindalcgust alira skemmtana. sá NÆST bezti Normi litli, fimm ára gamaii, fór með móður sinni í heimsókn til kunningjafólks hennar. Hún hafði lagt rikt á við Nonna, að hann mætti ekki tala neitt um heimilisfólkið. Nú stóð svo á, að faðir húsmóðurinnar var mjög einkennilegur í útlhti og háttum, gamall og hrumur, og verður strák starsýnt á hann. Loks snýr hann sér að móður sinni og segir upphgtt: ,,Heyrðu, manna. Þennan karl skulum við tala um, þegar vfð komum heirn." Dettifoss fór frá NY 5. sept. og kom til Rvíkur í gær. Gullfoss fer frá Rvík kl 1500 í dag til Leith og Khafnar. Fjallfoss fer frá Ham- borg 16. sept til Gautaborgar, Kristiansand og Rvíkur. Lagar- foss kom til Cambridge 12. sept. fer þaðan til Norfolk, NY og Rvíkur. Mánafoss fór frá Nörre- sundby í gær til Hull, London og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hafn- arfirði 9. sept til Hamborgar, Ant- werpen og Rotterdam. Selfoss kom til Hamborgar 12. sept frá Murmansk. Skógafoss kom til Rvíkur 11. sept frá Hamborg. Tungufoss fór frá Norðfirði 9. sept til Turku, Helsniki, Kotka, Vent- spils og Gdynia. Askja fór frá London 12. sept til Leith og Rvík- ur. Kronprins Frederik kom til Krafnar í gær. Hafskip h.f. Langá fór frá Rvílk í gær til Mariager og Gdynia. Laxá er á síldarmiðunum. Rangá fór frá Akranesi í gær til Blönduóss og Akureyrar. Selá er væntanleg til Antwerpen á morgun. Marco fer frá Khöfn I dag til Rvíkur. Skipadeild SÍS Arnarfell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Húnaflóahafna. JökulfeU átti að fara i gær frá Port Harbour til Rvíkur. Dísarfell er í Rostock, fer þaðan til Stettin og íslands. Litlafell losar á Norðurlandshöfn- um. Helgafell fór í gær frá Rvík til Rotterdam og Hull. Stapafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Mælifell er I Archangelsk. Skipaútgerð ríkisins Esja er í Rvík, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.30 í dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja og þaðan tol. 21.00 til Rvíkur. Blikur fer frá Rvík á mánudaginn austur um land i hringferð Herðubreið er 1 Rvík. Spakmæli dagsins Auðsýndu öðrum traust, og þeir munu reynast þér trúir. Breyttu við þá eins og mikilmenni, og þeir munu reynast drengir góðir. — Emersen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.