Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 11
MOHGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPT. 1966 11 -t Björgvin við mynd, sem er númer 8 á sýningunni í Unuhúsi. Myndin nefnist: „Öræfi“. Mólverkosýning í Unuhnsi — Björgvin Sigurgeir Haraldsson sýnir Björgvin Sigurgeir Haralds- son opnar í dag, kl. 16, sýningu á 33 teikningum, kol og kritar- myndum í Umuhúsi við Veghúsa stíg. Sýningin verður opin frá 14.-22. sept., kl. 14-22 daglega, og er sölusýning. Er þetta fyrsta einkasýning listamannsins, en harnn tók þátt í sýningu FÍM, 1963. Á sýningunni í Unuhúsi, eru kol og krítarmyndir, og nokkr- ar tré og dúkskurðarmyndir, sem unnar hafa verið á sl. 3 ár- um. Björgvin stundaði nám í Hand íða «g myndlistarskólanum á ár unum 1958-60 í deild hagnýtrar myndlistar, og einnig £ Mynd- listarskólanum við Freyjugötu í tvo vetur. Lagði hann stund á modeleringu hjá Ásmundi Sveinssyni. Hann stundaði nám við Staat- liche Hoehschule fur bildende Kunste í Hamborg, tvö náms- tímabi'l, 1961—62, hjá próf. Theo Ortner, og lagði þar stund á stein og glermosaik, ásamt teiknun og málun. Hann hefur kennt teikningu í Gagnfræðaskóla Kópavogs síð astliðin fimm ár. Sjólfsbjörg a Akureyri stofnar plastverksmiðju Akureyri, 13. september. SJÁLFSBJÖRG, félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni, var stofnað haustið 1958 og er því senn 10 ára að aldri. Alla tíð frá stofnun félagsins hefur það verið eitt helzta áhugamálið að koma á fót atvinnurekstri, er gerði unnit að veita einhverju af því fatlaða fólki, sem ekki á kost á vinnu á himum aimenna vinnumarkaði, tækifæri til að nýta starfskrafta sína því sjálfu og þjóðfélagimu til hagsbóta. Strax á fyrsta starfsári félags ins var hafizt handa um bygg- ingu fyrsta áfanga að félags- og vinnuheimili, og var sá áfangi fullbyggður á tæpu ári. Nefnist húsið Bjarg og stendur við Hvannavefli á Akureyri. Þar hefur síðan verið miðstöð félags starfs Sjálfsbjargar á Akureyri, fundahöld, skemmtanir og fönd- urstarfsemi. Nokkru síðar var hafizt handa um viðbyggingu við húsið, og þá reistur rúmgóð ur vinnusalur, sem var tilbúinn fyrir tveimur árum. Ýmsar athuganir hafa farið fram á því, hvaða rekstur hent- ugast væri að hefja þarna, og varð niðurstaðan sú, að stofn- setja verksmiðju, er framleiddi ýmsa hluti úr plasti, en það ryð ur sér nú æ meira til rúms og kemur í stöðugt ríkara mæli £ Blómaúrval Blómaskreytingar GRÓÐRARSTÖÐIN S£mar 22822 og 19775. GRÓÐURHÚSIÐ við Sigtún, slmi 36770. rekstur sambærilegra verk- smiðja og meðferð plaststeypu- véla. Framleiðsla tengidósa hófst £ byrjun ágústmánaðar, og eru þær komnar á markað al'lvfða um landið .einnig plaströr til raf- frá Noregi. Er það skoðun raf- virkja, sem reynt hafa, að mun léttara og skemmtúegra sé að n jfa piastið við fjflagnir er járndósir og rör, eir.s og verið hefur, og einnig ’unnusparnað- ur í sumum tilfel.lurn. Einnig má á það benda, að með notkun plastsins fæst tvöföld einangr- ur. og hætta á út'leiðslu er hverf andi lítil. Þá eru plastdósirnar sízt dýrari en járndósir og verð röranna aðeins helmingur á móti verði venjulegra járnröra, en þriðjungur af verði húðaðra járnröra. Með notkun plastefn- anna til raflagna sparast þann- ig umtalsvert fé og fæst aukið öryggi. Við uppbyggingu verksmiðj unnar hefur Sjálfsbjörg notið tækniaðstoðar ýmissa aðila og góðrar fyrirgreiðslu lánastofn- ana. Einn af helztu brautryðjendum hljómplötualdarinnar syngur 16 af vinsælustu lögum sínum á þessari nýju plötu. hljómplötudeild. Mólverbasýn. Helga Weisshappel Helga Weishappel Foster lits- málari opnar málverkasýningu á morgun laugardaginn 14. sept kl 17.00 síðdegis í nýjum listsýn- ingasal Hliðskjálf á Laugavegi 31. Á sýningunni eru 26 málverk bæði í vatnslitum og olíu. Helga hefir á undanförnum ár um háldið fjölmargar einkasýn- ingar bæði í Reykjavík og úti á landi. Hún hefir einnig haldið sjálfstæðar sýningar erlendis i Vinarborg, Oslo, Hélsinki, Kaup mannahöfn og New York, en hefir auk þess tekið þátt I fjölda samsýninga hér heima og erlend is. Sýningin £ Hliðskjálf verður opin almenningi 14.-26. sept. n. k. daglega til kl. 22. Sporðdrekinn, upphleypt mynd eftir Helgu Weishappei Fostesr. HIHli lOFTIflflA MILLIÍSIANDS OG NOROURIANDA Loftleiðir bjóða nú viðskiptavinum sínum meira sætarými, riku- iegri veitingar i mat og drykk en áður, og aukinn hraða með hinum vinsælu Rolls Royce flugvélum í ferðum milli íslands og Norður- landa. Brottfarartiminn frá tslandi er þægilegur, kl. 9.30, og síðasti dval- ardagurinn { Kaupmannahöfn, Gautaborg eða Ósló fullnýtist áður Svo segir i Limrum Þorsteins Valdimarssonar: fn R „Vor öld ver&ur kyrrslað að endingu, þeir auglýsa þetta’ ekki af hendingu. Reynið Loftleiðaflugtak, þá er ferð aðeins hugtak, þvi það fellur saman við lendingu." en haldið er aftur heim til fslands. i Nú fljúgum við á þfem klukkustundum — og svo er gott að láta sig dreyma milli Keflavíkur og Skandinaviu. stundarkorn áður en flugið er lækkað. FIUGFAR STRAX- FAR GREITT SÍRAR ÞffCllEGAR HRARFERDIR KEIMAN OG HEIM íomcm Lágu haustfargjöldin gilda einnig í veizluferðum Loftleiða til og frá Norðurlöndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.