Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 13
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. SEPT, 1966 13 KOMMIÍNISMINN BREYTIST EKKI MIKIð hefur verið rætt og rit að um innrásina í Tékkóslóvak íu un-dir forystu Ráðstjórnar- ríkjanna. Fólk hefur látið í ljós undrun sína út af árás þessari og mótmælafundir hafa verið haldnir, enda er erfitt að skilja slíkar ofbeldisaðgerð- ir og hér um ræðir gagnvart smáþjóð, sem vildi nær einhuga innleiða aukið frelsi í landi sínu. Það er þó ekki nýtt, að kommúnistar beiti ofbeldi í út- þenslustefnu sinni. En það sem nýtt er í þessu sambandi eru mótmælaaðgerðir kommúnista sjálfra. Þar eru þeir engir eftirbátar nema síð- ur sé. Hvers vegna? Þegar kommúnistar héldu innreið sína í íslenzkt stjórn- málalíf voru þeir vígreifir og hreinskilnir og leyndu því ekki, að þeir myndu leita að- stoðar Ráðstjórnarríkjanna til að ná völdum hér á landi, ef svo skipaðist málum. Með of- beldi skyldi ná völdum og með ofbeldi skyldi halda völdunum. Við kosningarnar 12. júní 1931 boðuðu kommúnistar stefnu sína í riti, sem heitir „Til alþýðu á íslandi til sjáv- ar og sveita. —- Stefnuskrá kommúnistaflokksins við kosn- ingarnar 12. júní.“ Þar koma fram athyglisverðar yfirlýsing- ar, sem varpa skýru ljósi á kommúnista, stefnu þeirra og þjónustu við heimskommúnism ann. Og sú stefna virðist ó- breytt enn þann dag í dag. í ritinu er ráðist á alla and- stöðuflokka kommúnista, þeir sakaðir um arðrán, rangindi og hvers konar yfirgang. Síð- an segir orðrétt: „Sá eini flokkur, sem stend- ur með alþýðunni í allri bar- áttu hennar gegn auðvaldinu og skipulagi þess, er Kommún- istaflokkur fslands. Hann hef- ur engra annarra hagsmuna að gæta en sameiginlegra hags- muna allra vinnandi stétta í nútíð og framtíð, Hann er deild úr því Alþjóðasambandi komm únista, sem stjórnar frelsisbar- áttu verkalýðsins og fátækra bænda um allan heim. Undir foryistu þessa samhands og hinnar rússnesku deildar þess hefir alþýða Ráðstjórnarríkj- anna unnið sigur sinn á heims- auðvaldinu, og byggir nú upp hið glæsilega framtíðarland sós íalismans, meðan auðvaldaskipu laginu hnignar dag frá degi og fjörbrot þess kvelja alla al- þýðu.“ Síðan eru settar fram ýmsar kröfur svo segir: „Verkamenn og fátækir bændur á íslandi! Verði full- trúar ykkar ekki við þessum sjálfsögðu hagsmunakröfum allrar alþýðu, sem er 85 prs. af öllum íbúum landsins, — verði það Alþingi, sem nú verð ur kosið, ekki við þessum óhjá kvæmilegu kröfum ykkar til að geta lifað áfram, ráði þessir nýju fulltrúar enga bót á kreppunni, heldur láti afleiðing ar hennar, sult og seyru, skella á öllum almenningi, en hlífi auðmönnunum, — þá verður al þýðan sjálf að taka til sinna ráða og fara sínar eigin leiðir til að framkvæma nauðsynja- mál sin, ef eigi er annars kost- ur. Þá dugar ekki lengur að láta auðmannastétt fara með völd á íslandi í skjóli hinna ýmsu stjórnmálaflokka sinna, ef hún ekki einu sinni getur tryggt líf og sæmilega afkomu alþýðu þeirrar, sem skapar henni auð og völd. Þá verður alþýðan sjálf að skapa örlög sín og ef í nauðir rekur, leita sér hjálpar hjá sigrandi al- þýðu Ráðstjórnarríkjanna.“ Og þegar þessu er náð er því lýst hverjar yrðu helztu kröf- urnar og ©r ein þeirra þessi: „Náið vináttu- og verzlunar- samband við Ráðstjórnarbanda lagið, því ef vandræði bera að höndum sökum aðgerða útlends auðvalds, þá er hægt að fá frá Ráðstjórnarríkjunum flestar þær vörur, er ísland þarf í skiptum fyrir þá framleiðslu okkar, sem auðvaldsmarkaður- inn hafnar". Af þessu má glöggt sjá að íslenzkir kommúnistar voru reiðubúnir til að leita aðstoðar erlends hervalds til að ná völd um á íslandi og bindast þeim böndum sam gerðu íslenzku þjóðina algjörlega háða Ráð- stjórnarríkjunum. Það er ekki eitt einasta orð í stefnuskránni um samvinnu eða samband við önnur ríki, ekki einu sinni hin Norðurlöndin. Þessari stefnu eru kommúnistar trúir enn, það sýnir afstaða þeirra til NATO. En hvers vegna mótmæla kommúnistar nú? Er þeim svo andstætt það sem ier að gerast í Tékkóslóvakíu? Nei. En þeir eru raunsæir. Hvað mundi ger ast ef þeir mótmæltu ekki þess um 'harmleik? Þeir myndu tapa fylgi stórkostlega. Hinir nyt- sömu sakleysingjar, sem í hrekkleysi hafa stutt þá mundu hætta því í stórum •tíl. Kosningar til Alþýðusambands þings standa fyrir dyrum. Þar vilja kommúnistar halda völd- um. Hefðu þeir lýst stuðningi við aðgerðir Rússa gagnvart Tékkum, hefðu þeir hlotið slíka fyrirlitningu alls almenn ings að fáir hefðu treyst sér til að ljá þeim lið. Það voru því góð ráð dýr. Og þegar allt kom til alls var það lærifeðr- unum í austri hagkvæmara að fá nokkrar snuprur nú frá kommúnistum í lýðræðisríkjum og eiga þá sterkari í barátt- unni fyrir útþennslustefnu Ráð stjórnarríkjanna síðar. Kommúnistaflokkur Rúss- lands hlaut að bíða álitshnekki við innrásina í Tékkóslóvakíu. Hann sýndi sitt rétta andlit. En áfallið hefði orðið miklu meira, ef Kommúnistaflokkar í lýðræðisríkjum einangruðust í fyrirlitningu þjóða sinna. En kommúnistar reyna jafnan að villa á sér hieimildir. Það gæti þvi verið að stjórnendur þeirra í austri hefðu talið skynsam- legt að kommúnistar í lýðræð- isríkjum lýstu yfir stuðningi við Tékka, bæði til að verjast fylgishruni og til að herða Tékka í baráttu sinni svo að frekar gæfist tilefni til innrás ar. Það styður þessa skoðun að í fyrstu voru það smærri spámennirnir, sem lýstu yfir stuðningi við Tékka á síðum Þjóðviljans. Það verður ekki séð, að ís- lenzkir kommúnistar hafi nokk uð breytzt. Þeir munu ekki bregðast Ráðstjórnarrikjunum heldur reyna að þröngva komm únismanum upp á þjóðina og í því sambandi ekki hika við að leita aðstoðar „sigrandi alþýðu Ráðstjórnarríkjanna" eins og þeir hafa sjálfir orðað vopn- aða íhlutun Rússa. Kommúnistar reyna alltaf að grafa undan lýðræðinu. Og nú telja þeir góðan jarðveg til þess ’hér á landi. Efnahagsleg áföll, sem þjóðin hefur orðið fyrir séu góður grundvöllur til að skapa glundroða. Til þess þurfi þeir á að halda öllu SKRÁ um vinninga i Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. i 9. flokki 1968 7323 kr. 250.000,00 47499 kr. 100.000,00 Þessi niimer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 2462 17633 25658 41268 50678 58258 8483 18205 27193 42321 53608 58494 8037 18889 29521 46614 53775 60612 15314 18930 S02Ó2 47515 53879 62400 16600 19844 33963 47830 54062 62884 17080 20572 34438 49226 55256 62916 17206 22804 37683 50524 57435 Þessi númer hlutu 5, .000 kr. vinning hvert: 1265 10465 14621 26740 34016 44977 63133 60136 1369 10920 15280 27242 36889 48227 54480 60148 2395 11648 15782 27353 38929 48781 55476 61792 2645 11748 15869 28003 39794 48943 55783 63856 2739 11883 17138 28435 39816 50048 66137 64764 2781 12232 18145 29471 39973 50606 56726 3043 12354 18301 80225 40732 62258 67094 8846 12488 20725 31072 42635 62263 57177 4302 13363 25624 32786 44054 62454 57256 7219 14206 25943 33268 44213 53060 57650 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 50 1152 3180 6410 6864 8228 9491 11116 12921 13994 15607 17444 136 1201 3253 5411 6989 8302 9511 11554 12975 14008 15649 17490 166 1219 3269 6419 7036 8468 9600 11585 13017 14102 15702 17508 210 J233 3275 5482 7081 8485 9790 11650 13045 14196 15745 17522 235 1251 3520 5548 7083 8504 9796 11678 13048 14210 15891 17589 289 1307 3591 5562 7126 8517 9811 11915 13063 14229 15948 17867 340 1324 3651 5644 7234 8631 9822 11921 13161 14244 •16005 17984 345 1442 3661 5706 7256 8657 9832 11959 13191 14248 16154 18002 370 1482 3689 6729 7280 8670 9853 12022 13221 14307 16163 18035 888 Í555 3913 5779 7319 8700 9962 12063 13268 14363 16263 18ÖT4 497 1566 4054 6827 7330 8779 9988 12076 13281 14599 16416 18076 601 1726 4082 5957 7339 8790 10022 12084 13302 14694: 16507 18099 603 1739 4163 5984 7480 8833 10143 12085 13371 14761 16546 18120 615 1759 4255 6037 7536 8907 10147 12147 13375 14844 16565 18122 616 1835 4424 •6110 7676 8953 10245 12169 13401 14879 16582 ■18Í58 618 1843 4445 6128 7681 9042 10256 12202 13454 14908 16732 18217 882 1988 4476 6207 7683 9062 10315 12219 13469 14909 16743 18253 927 2152 4556 6303 7711 9072 10424 12339 13522 15006 16798. 18283 932 2170 4576 6311 7712 9191 10425 12383 13555 15098 16840 Í8292 946 2475 4705 6441 7741 9269 10433 12495 13571 15150 16918 18400 955 2570 4869 6551 7814 9307 10476 12541 13585 15220 17108 18401 985 2598 5204 6578 7844 9318 10484 12602 13606 15231 17137 184Ö3 1001 2613 5207 6585 7936 9347 10485 12641 13631 15252 17161 18464 1036 2619 5246 6619 7968 9360 10571 12658 13648 1527$ 17279 18487. 1055 2621 5249 6637 8000 9436 10951 12746 13745 15284 17328 18566 1069 2721 6252 6651 8047 9456 10980 12774 13757 15443 17336- 18576 1102 2773 6292 6652 8123 9457 10993 12801 13881 15469 17354 18597 1110 3163 5340 6717 6845 8153 9468 11058 12837 13909 15508 17423 18655 sínu. En allt slíkt mundi renna út í sandinn, ef kommúnistar misstu vterulega tiltrú stuðn ingsmanna sinna.. Þannig eru mótmælin flokkslegir hagsmun- ir en ekki meira hald í þeim fyrir íslenzka þjóð en samning arnir í Bratislava fyrir Tékka. Og ennþá munu komm- únistar nota hvert tækifæri til að koma sér hlynntum mönnum í lykilaðstöðu hér á landi eins og annars staðar, og takist það ekki eru þeir jafnan tilbúnir til að styðja þá, sem þeir telja veikasta fyrir í því að standa vörð um lýðræðið. Það ier því hrein blekking að standa að mótmælasamþykktum út af aðförinni að Tékkum en halda áfram að styðja kommún ista. Einu mótmælin, sem geta haft veruleg áhrif, er fylgis- hrun kommúnista í löndumhins frjálsa heims. Það gæti orðið Tékkum raunhæf hjálp í þreng ingum þeirra og frelsisbaráttu. Þess vegna eru þeir, sem Ijá kommúnistum fylgi ábyrgir fyr ir hverjum þeim degi, aem Tékkar þurfa að þola hersetU og kúgun Ráðstjórnarríkjanna og fyrir næstu harmleikjum svipaðs eðlis, sem vafalaust eiga eftir að gerast áður en kommúnisminn líður undir lok, sem ein hin harðýðgislegasta einræðis- og kúgunarstefna. Páll V. Daníelsson. Starfsár Sinfóní- unnar hafið STARFSÁR Sinfóníuhljómsveit- ar íslands er þegar hafið og und- irbýr hljómsveitin nú tónleika, sem haldnir verða í Vestmanna- eyjum laugardaginn 7. septem- ber. Stjómandi verður Martin Hunger, organleikari í Vest- mannaeyjum. Einleikari með hljómsveitinni verður Björn Ól- afsson konsertmeistari. Á starfsárinu 1968/69 verða hljómsveitarstjórar Sverre Bru- land frá Noregi, Alfred Walter, Dr. Róbert A. Ottósson, Ragnar Björnsson, Lawrence Foster, Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko.. Fyrstu tónleikarnir verða 26. september. Einleikarar verða m.a. Detlef Kraus, Arve Tellefsen, Peter Serkin, Björn Ólafsson, Ingvar Jónasson, Hall- dór Haraldsspn, . Einar Ýigfús- son, Louis Kentner, Rögnvaldur Sigurjónsson, Lee Luvisi, Ruth Little Magnússon, Edith Peine- mann, Robert Riefling, Wolfgang Herzer, Hertha Töpper og Kom- stanty Kulka. Tónleikar verða alls 18. Sala áskriftars'kírteina er þegar hafin í Ríkisútvarpinu og er föstum áskrifendum ráðlagt að tiikynna um endurnýjun, því aðsókn er miki'l. (Frá Sinfóniu'hljómsveit ís- lands). Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 18719' 22339 26262 29778 33496 37866 41932 45516 49993 53591 57717 61515 18836 22631 26286 29892 33549 37885 41936 45530 50013 53592 57756 61591 18859 22700 26357 30008 33552 37978 41989 45584 50184 53662 57763 61646 18888 22779 26375 30026 33558 37982 42019 45588 50210 53731 57811 61687 18928 22842 26443 30087 33578 37986 42094 45603 50280 53803 57946 61760 18948 22844 26454 80272 33580 37993 42138 45752 50299 53825 58012 62014 18961 22868 26552 30324 33582 38152 42181 45773 50308 53881 58115 62052 18966 22903 26601 30364 33583 38197 42194 45792 50316 53943 58140 62127 19088 22959 26605 80606 33663 38226 42210 45805 50381 63963 58226 62193 19183 22984 26633 30627 33697 38262 42294 45808 50516 54127 58271 62236 19240 22996 26707 30663 33780 38285 42414 45825 50543 54128 58299 62292 19253 23090 26778 30683 38783 38305 42439 45865 50558 54190 58302 62297 19300 23263 26828 30687 34009 38310 42463 45871 50660 54198 58307 62300 19339 23291 26855 30798 34024 38332 42476 45889 50672 54212 58365 62362 19357 23317 26941 30823 34047 38400 42483 46136 50674 54244 58375 62416 19410 23342 27034 30932 34064 38420 42532 46162 50680 64291 58456 62418 19412 23395 27147 31088 34083 38470 42614 46221 50694 54312 58546 62449 19413 23404 27195 31179 34113 38523 42681 46296 50701 54339 58588 62458 19439 23448 27213 31230 34141 38586 42866 46307 50707 54377 58605 62473 19486 23514 27220 31238 34175 38635 42907 46308 50726 54411 58620 62502 19500 23558 27364 31263 84196 38647 42981 46343 50760 54438 58665 62524 19531 23656 27405 31337 34208 38663 43083 46361 50806 54484 58681 62535 19556 23703 27410 31343 34252 38833 43113 46382 50813 54567 58706 62559 Í9643 23780 27444 31416 34332 38835 4S183 46415’ 50926 54574 58795 62654 19656 23794 27456 31427 34442 38894 43198 46508 50963 54580 58809 62736 19743 23962 27468 31476 34477 39065 43207 46575 51018 54609 58842 62756 19771 24037 27475 31503 34555 39116 43234 46582 51033 54613 58913 62846 19906 24135 27479 31522 34563 39149 43303 46647 51034 54631 58916 62889 19963 24136 27551 31543 34594 39197 43341 46712 51121 54733 58966 62907 •20060 24144 27588 31673 34715 39210 43415 46765 51131 54766 59034 62954 20070 24208 27660 31595 34735 39259 43485 46773 51141 54875 59144 62959 20151 24258 27685 31630 35053 39364 43549 46874 51165 54876 59172 62984 20168 24291 27690 31688 35126 39376 43561 46922 51237 54939 59327 63012 20217 24324 27699 31704 35264 39437 43569 47047 51277 54957 59463 63015 20247 24331 27737 31729 35336 39465 43581 47056 51384 54990 59515 63041 20285 24373 27794 31743 35397 39480 43598 47103 51590 55020 59562 63044 20298 24424 27861 31780 35460 39505 43629 47119 51609 55076 59583 63049 20588 24441 27889 81880 35494 39614 43661 47179 51630 55155 59645 63074 20624 24468 27957 31881 35637 39655 43685 47223 51655 55225 59690 63088 20704 24519 28031 31913 35676 39703 43692 47326 51714 55295 59803 63143 20716 24698 28035 31936 35791 39731 43755 47404 51777 55453 59999 63217. 20743 24707 28036 32023 35814 39769 43777 47459 51829 55458 60070 63282 20755 24825 28076 32063 35837 39787 43796 47487 51915 65475 '60118 63333 20783 24826 28108 32101 35890 39809 43810 47495 51959 55486 60119 63349 20786 24895 28236 32117 36062 39836 43857 47526 51982 55383 60129 63388 20850 24902 28263 32131 36099 39856 43888 47556 51988 55569 60Í35 63410 20883 24980 28289 32137 36167 39858 43904 47623 52112 55577 60137 63493 20897 25002 28370 32140 36178 39899 43988 47740 52164 55718 60202 63497 20932 25048 28446 32158 36200 39913 43992 47766 52234 55857 60297 63570 21048 25064 28552 32164 36225 39937 44055 47840 52243 65878 60311 63572 21097 25155 28610 32171 36273 40042 44081 48031 52385 56061 60319 63588, 21133 25171 28640 32184 36318 40044 44142 48145 52411 56070 60371 .63667 21168 25182 28694 S2186 36466 40058 44272 48299 52523 '56115 60407 63685 21187 25336 28695 32290 36537 40185 44282 48338 52529 56177 60444 63710 21249 25342 28776 • 32317 36559 40262 44346 48397 52564 56188 60586 63770 21256 25361 28910 32395 36584 40323 44387 48467 52604 56270 60608 63772 21275 25400 28915 32397 36595 40370 44408 48480 52639 56366 60617 63784 21324 25410 28930 32526 36825 40375 44431 48692 52643 56463 60633 63843 21334 25427 '28971 32535 36826 40403 44457 48775 52711 56522 60661 63848 21368 25439 29022 82625 36836 40427 44467 48782 52733 56594 60683 63888. 63889* 21446 25497 29050 32723 36840 40468 44509 48876 52744 56636 60700 21456 25525 29183 S2730 36929 40548 44524 48878 52842 56697 60797 63904 21492 25591 29210 32844 36984 40565 44534 48947 52848 56722 60825 63907 21668 25639 29336 82847 37037 40598 44568 49059 52876 56769 60838 64005 21716 25703 29378 32891 37143 40645 44586 49244 52944 56804 60878 64008 21721 25717 29393 32902 37161 40730 44619 49371 53009 56870 60891 •64092 '21827 .2J&4 25752 29444 32944 37305 40867 44730 49385 53010 56916 60896 64224 25809 29496 32989 37338 41067 44773 49401 53049 56944 6090Ö 64227 21864 25810 29505 33000 37363 41078 44779 49502 53111 56993 60979 64314' -21970 25833 29518 33009 37424 41108 45007 49588 53156 57021 60992 64340 21972 26002 29565 33015 37445 41165 45023 49626 53296 57080 61189 64385 21980 26007 29581 33159 37520 41391 45141 49662 53329 57150 61263 64394 22023 26011 29604 33178 37576 41408 45150 49741 53335 57215 61333 64461 22045 26034 29612 33194 87664 41531 45197 49771 53377 57297 61335 64483 22071 26070 29626 33266 37679 41567 45232 49799 53435 57359 61378 64565 22134 26110 29652 33287 37725 41628 45287 49850 53542 57375 61401 64813 22245 26140 29659 33399 37764 41663 45418 49878 53546 57442 61419 64859 22253 22277 26201 26245 29747 29762 33426 33434 37768 37815 41667 41668 45435 45494 49895 49946 53564 53586 57560 57603 61439 Aritun vioningsmiða hefet 15 dBgmn eftir útdrátt. Vöruhappdrœtti S.I.B.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.