Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.09.1968, Blaðsíða 28
INNIHURÐIR i landsins » mesta urvali SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. ■0- OS lágt tryggt.. eS lágar bætur ALMENNAR TRYGGINGAR £ LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1968 Teikning af skuttogaranum. Hann er teiknaður af Benedikt Erlingi Guðmundssyni, skipa- verkfræðingi,. Skuttogari smíðaður á Akranesi Verður tyrsti skuttogarinn, sem smíðaður er af innlendum aðilum 18 skipmeð 11151. HAGSTÆTT veður var á síld- armiðunum fyrri sólarhring og er kunnugt um afla 18 skipa, sem fengu samtals 1115 lestir. Skipin voru að veiðum á 71. gr. n. br. og milli 7. og 8. gr. al. f gærmorgun fundust svo góðar síldartorfur á 71. gr. n.br. og 6. gr. og 40 mín. a.l., en ekki var síldarleitinni á Raufarhöfn kunn ugt um neinn afla, þegar Morg- unblaðið hafði samband við hana í gærkvöldi. Aflinn fyrri sólarhring var sem hér segir. Úkennileg hljóðmerki Nýtt viðvörunarkerfi Almannavarna ALMANNAVARNIR Reykjavík- ur hafa að undanfömu unnið að því að setja upp viðvörunarkerfi á um 20 stöðum á borgarsvæð- inu. Verður viðvörunarkerfi þetta reynt á næstunni, og þurfa borg arar því ekki að láta sér brega, þótt þeir heyri ókennileg hljóð- merki víðs vegar um bæinn. Hér er um að ræða loftflaut- ur, og eru þær óiháðar því, þótt rafmagn fari Loftflautumar gefa frá sér nokkur stutt hljóð merki, er hætta er yfirvofandi, en síðan samfellt flaut þegar hættan er liðin hjá. Valgerður Ingvadóttir. Lézt í umierðoi- slysi í Englandi SAUTJÁN ára stúlka, Valgerður Júlía Þórs Ingvadóttir til heim- ilis að Mávahlíð 17, Reykjavík lézt í umferðarslysi í ensku borg inni Birmingham á miðvikudags kvöld. Valgerður var á göngu ásamt systur sinni og vinkonu. Þurftu þær að fara yfir götu og gekk Valgerður fremst, en í sömu svifum bar að bíl á mikilli ferð og varð Valgerður fyrir honum. Hún var látin, þegar sjúkrabíll kom á staðinn. Valgerður hélt utan fyrir viku og ætlaði hún að vera í vist í Birmingham í vetur og stunda þar enskunám. lestir Örfirisey RE 80 Reykjaborg RE 50 Jón Finnssotn GK 50 Ljósfari ÞH 40 Júlíus Geirmundsson ÍS 15 Helga II. RE 30 Guðrún GK. 25 Há,inn ÞH. 30 Guðbjörg ÍS 110 Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 40 Sigurbjörg ÓF 150 Sléttanes ÍS 80 Harpa RE 80 Gígja RE, 30 Baldur EA. 40 Árni Magnússon GK. 30 Örm RE. 215 Þórður Jónasson EA. 20 Fjórði fnndur ó þriðjudng ÞRIÐJI viðræðufunduir fulltrúa stjómmálaflokkanna um efna- hagsmálin fór fram í gær. Eng- in tilkynning var gefin út að fundinum loknum. Næsti fundur var ákveðinn klukkan 14:00 á þriðjudag. Sjúkroflug til Grænlunds FLUGVÉL frá Bimi Pálssyni fór í sjúkraflug til Grænlands í gær og sótti þangað danskan mann. sem hafði orðið fyrir slysaskoti. Tók flugið sex tíma og gekk vel og var maðurinn flurttur í Lands spítalann, þegar er flugvélin lenti aftur í Reykjavík. Leið hon um eftir atvikum vel í gær- kvöld. Flugmaður í þessu sjúkra flugi var Þórhallur Karlsson. Slysið varð í Skoresbysund, en þar er enginn flugvöllur og lenti Þórhallur á eyrum í J'etterdal, sem er rétt norðvest- an við Skoresbysund. BRE4KA flugfélagið „British Europiean Airways" hyggst hefja flugferðir tiil íslands árið 1970 Sjóprófum lokið SJÓPRÓF vegna brunans á Faxaborg GK 137, sem sökk í Faxaflóa í fyrradag, fóru fram hjá bæjarfógetaembættinu í KafnaPirði í gær. Að sögn Gað mundar Jóhannessonar, fulltrúa, kom ekkert ákveðið fram um eldsupptökin, en svo virðist, sem eldurinn hafi verið mestur hjá rafmiagnsleiðslukerfi fyrir stýrisvél, en það kerfi er í vélar rúmi. í ráði er að hefja smíði á skuttogara hjá skipa- smíðastöð Þorgeirs og Ell- erts h.f. á Akranesi. Er það fyrsti skuttogarinn, sem smíðað ur verður á íslandi. Skipið á að verða 33.80 metra langt og áætla væntanlegir eigendur að það verði allt að 350 lestir að stærð. Áætlað er að, smíði skips ins muni taka um tíu mánuði og verður skipið væntanlega gert út frá Ólafsfirði. Jósef H. Þorgeirsson, lögfræð- ingur hjá Þorgeiri og Ellerf h.f. sagði Mbl. að skuttogarinn væri Bergþórshvoli, 13. sept. REYNT verður að ná togaranum Surprise af strandstaðnum 23. september n.k., að því er Berg- ur Lárusson tjáði fréttamanni Morgunblaðsins, en þann dag eða síðar. Tveir fulltrúar félags ins eru í heimsókn á íslandi nú þeir Stephen Hanscombe og Frank Carver. Hanscombe sagði á fundi með fréttamönnum að B.E.A. myndi í fyrsta lagi byrja að fljúga til íslands árið 1970 — Við höfum verið umboðs- menn Flugfélagsins í mörg ár og höfum mjög góða samvinnu við það. Við viljum ekki leggja út í beina samkeppni við Flug- félagið, við trúum miklu meira á góða samvinnu. — Hvers konar flugvélar hyggst BEA nota á leiðinni til íslands? — Það verða þotur af gerð- inni BAC 111 og Trident. Ég veit ekki enn hversu margar Pramhald á hls. 27 teiknaður af Benedikt Erlingi Guðmundssyni skipaverkfr., sem vinnur hjá Skipasmíðastöð inni. — Verður togarinn eins og fyrr segir 33.80 metra langur og er áætlað að hann verði knúinn 800 hestafla vél með skiptiskrúfu. Hann verður tveggja þilfara og verður varpan tekin upp á efra þilfarið, en fiskur unninn á neðra þilfarinu. Sagði Jósef, að öll vinnuaðstaða ætti að verða góð, þa rsem þilfarið verður lokað. Þá hafði Mbl einnig samband við Þorstein Jónsson, vélsmið, er næst stórstreymt. Nokkurn tíma tekur að undirbúa björgun togarans og fer allt eftir veðri, hvernig til tekst með undirbún ing og björgun. Vélar togarans og Jón Guðjónsson, skipstjóra, báða á Ólafsfirði, en þeir eru hvatamenn að smíði togarams. Þeir sögðu að stofnað yrði hluta félag um rekstur togarans og væri það svo til nýkomið á lagig- irnar. Þeir sögðu, að upphaflega hefði verið ætlun þeirra að láta byggja skipið í Hollandi, en það hefði breytzt og skipið ihefð breytzt líka og orðfð tveggja þil fara. Hins vegar hefðu þeir allt af verið ákveðnir í að láta skip- ið taka vörpuna inn um skut- inn. Ef af þessari smíð verður, eins og allar líkur benda til, mum Jón Guðjónsson verða skipstjóri. Hann er gamalreyndur skipstjóri og hefur verið lengi með tog- skip. eru ógangfærar vegna sjós í vél- arrúmi og verður að þunrka þær upp. Ennfremur þarf að rétta togarann, en hann hallaðist nokk uð að sjó, og ráðgert að losa fiskinn úr togairanum. I dag er veðurblíða á strandstaðnum og stilltur sjór. Þurrviðrasamt hefur verið hér um slóðir þessa viku og sæmi- lega gengið að hirða um hey, enda ekki vanþörf á, því mikið hey er enn úti. — Eggert. 10 ára sægarpar með 70 kg. flyðru Stykkishólmi, 13. sept. svonefndum Holdarboða. Nú í GÆR, kl. 4 síðdegis, fóru var svo sem fiskimanna er þeir Ásgeir Ámason og Grétar siður látið liggja um stund Sæmundsson, 10 ára drem.gir en að rúmum klukkutíma í Stykkishólmi, í róður. Höfðu liðnum var farið að vitja um þeir fengið 'haukalóðir og var og þegar þeir höfðu dregið hugmyndin að leggja fyrir stutta stund, blasir við þeim lúðu inn á sundum fyrir inn- orkan ferlíki. Kom nú hugur an Stykkishólm. Tveir aðrir í dremgi, því þeir sjá að þetta völdust með þeim á sama er stóreflis flyðra. Ásgeir og aldri, þek Sævar Ólafsson og Grétar tóku þegar að hug- Þorsteinn Erlingsson. Bát leiða um að koma henni upp fengu þeir að láni, en hann í bátinn, sem ekki var árenni var ekki með neinrni vél, held legt; báturinn hár yfir vatns ur voru árar til að drífa hann borði og enginn leikur að fást áfram. — Það var sem sagt við flyðruna. ífæru höfðu áraskip sem lagði úr höfn í þeir gamla og úr sér gemgna, Stykkishólmi þennan dag. en hún beit illa og kom þeim Farið var náiægt Skoreyj- þá til hugar að skera fyrir um og þar lagt skammt frá Framhaid & Ms. 27 BEA hyggst hefja ferðir til íslands — Reynt að bjarga Surprise 23. sept.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.