Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 1
32 SÍDIIR OG LESBÓK 201. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. en er vantrúaður á árangurinn Salisbury, Rhodesíu 14. sept. — NTB Ian Smith, forsætisráðherra Rohdesíu, ^agði í dag að hann væri reiðubúinn til þess að taka upp að nýju samningaviðræður við Bretland um lausn á hinni þriggja ára gömlu deilu varð- andi sjálfstæði Rhodesíu. Smith bætti því hinsvegar við að nú væri leikurinn Breta, og að hann væri ekki sérlega bjartsýnn á að samkomulag næðist. Smith, sem nú stendur and- spænis verulegum stjórnmálaleg- um vanda, þar eð alvarlegur klofningur er innan stjórnar- flokksins, Rhodesíufylkingarinn ar, kvaðst vera reiuðbúinn að hefja viðræður á hvaða grund- velli, sem vera skyldi, svo fram- arlega sem hann væri uppbyiggi legur og heiðarlegur. Engu að síður kvaðst hann aldnei mundu semja um neitt, sem kæmi í veg fyrir að mennt- uð, hvít stjórn sæti í Rhodesáu. Donir vantreysta Aðskilin þróun kynþáttanna væri einasta leiðin, sem fær væri fyrir landið. Sú skipan mála, sem ekki þjónar bezt hags Framhald á bls. 31 Eisenhower ó botnvegi Washington, 14. sept. AP. LÆKNAR segja að Dwight D. Eisenhower, fyrrum Bandaríkja- forseti, sé á stöðugum batavegi eftir sjöunda hjartaáfallið. Eisen hower er enn rúmfastur, en lækn ar segja að ekkert nýtt hafi kom ið fyrir hjarta hans. — Ekki er enn vitað hvenær hinn 77 ára gamli fyrrum forseti fær að fara af sjúkrahúsinu. Á íslandi er ótrúlegur fjöldi sérkennllegra náttúrufyrirbæra. Eru þau oft í senn stórskorin og undurfögur. Mörg þessara náttúruundra koma aðeins fyrir fárra augu, eða þeirra, sem leggja leið sína inn á öræfi og óbyggðir landsins. Þessi mynd er til dæmis af snjóbrú á Fúlukvísl við Þjófadalafjöll. Björn Bergmann á Blönduósi tók myndina. Ritskoðun enn hert í Tékkóslóvakíu Smith kveöst reiðubú- inn að semia við Breta Sovétríkjunum Kaupmannahöfn, 14. sept. NTB. 72% Dana efast meira en áðutr um friðarvilja Sovétríkjanna eft- ir innrásiina í Tékkóslóvakíu og 34% eru vinveittari Bandaríkj- unum en áður, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðana- könnunar, sem birt var í blað- inu ,,Aktuelt“ í dag. Niðurstöðurnar gefa til kynna að gífurleg breyting hefur átt sér stað varðandi þá trú manna, að Sovétríkin vilji halda heims- friðinn. Duong Van Mlnh, hershofBIngl. Tékkneskir leiðtogar þinga um enn frekari undirgefni við Kreml Prag, og Moskvu, 14. sept. AP, NTB. ★ Tékkneska þjóðþingið, sem áður krafðist þess harðlega að Sovéthermenn yrðu á brott úr Tékkóslóvakíu, samþykkti ein- róma á fundi í nótt að hægja yrði förina í átt til aukins frjáls- ræðis í landinu „vegna hins nýja ástands". ★ í dag gengu í gildi nýjar og enn strangari ritskoðunarreglur í landinu. Sá, sem fyrstur varð til þess að brjóta nýju ritskoð- unarreglurnar var háttsettur em bættismaður í kommúnistaflokkn um! Á I*á munu tékkneskir leiðtogar hafa í dag hafið viðræður sín á milli um enn frekari tilslakanir fyrir kröfum Sovétmanna, til þess að unnt verði að losna við heri Varsjárbándalagsríkjanna úr landinu. í Prag er margt talið benda til þess, að frekari tilslakanir við Sovétmenn feli í sér, að Tékk ar verði að losa sig við alla þá leiðtoga, sem óánægja ríkir með í Kreml. Jafnframt því, sem ritskoðun- in hefur verið hert, birti Pravda, málgagn sovézka kommúnista- flokksins, í dag mjög harðar árás ir á ýmsa ónafngreinda tékkn- eska leiðtoga.* Sagði blaðið að embættismenn í Tékkóslóvakíu margir hverjir „ynnu á laun“ að því að spilla þeim gagnkvæma skilningi, sem væri með Tékk- um og Sovétmönnum. f frétt frá Bratislava segir að fyrirmæli frá tékkneskum em- bættismönnum komi í veg fyrir eðlileg samskipti sovézkra her- manna og tékkneskra borgara. Pravda og fleiri sovézk blöð birtu einnig Tassfrétt, þar sem segir að þeir aðilar, sem andvíg ir séu stefnu tékknesku stjórn- arinnar, fái sjónarmið sín enn prentuð í blöðum úti á lands- byggðinni. Segir í Tass-frétrtinni, að sum þessara blaða „ráðist op- inberlega á Moskvusamkomulag ið, og rægi þá, sem styðja þá stefnu, að ástandinu í landinu verði komið í eðlilegt horf“. í dag gengu í gildi nýjar rit- skoðunarreglur fyrir tékknesk dagblöð og fréttastofnanir, og eru þær mun strangari en áður. Góðar heimildir segja, að í regl- um þessum sé lagt blátt bann við því, að birtar séu nokkrar fregnir um tölu þeirra, sem biðu bana í innrásinni í landið, og um eignatjón af völdum innrásar- liðsins. Hinar nýju reglur bárust frétta stofnunum landsins alllöngu áð- ur en Zdnek Mlynar, háttsettur embættismaður kommúnista- flokks landsins, flutti sjónvarps- Framhald á bls. 31 Heildarfiskveiði heimsins jókst árið 1967 FAO spáir að fjörkippur komi í fisk- verzlunina vegna Kennedy-viðrœðnanna Róm 14. sept. — AP. FISKAFLI Norðmanna og Japana stórjókst á sl. ári, að því er segir í ársskýrslu Mat- væla- og landbúnaðarstofnun ar Sameinuðu þjóðanna um fiskveiðar heimsins 1967. Á hinn bóginn fluttu Banda- ríkjamenn minni afla að landi en dæmi eru til í aldarfjórð- ung, og afli íslendinga dróst saman eftir hina stórkostlegu aflaaukningu 1966, segir í skýrslunni. Thieu biður Stóra-Minh að koma til Saigon — Keith L. Ware, hershöfðingi fórst í þyrluslysi Saigon 14. septemiber AP—NTB. NGUEN Van Thieu, forseti, sagði í dag að hann hyggðist biðja Duong Van Minh, hers- höfðingja, að hverfa heim úr út- legðinni í Bangkok og gerast sér- legur ráðgjafi sinn. I öðrum frétt um frá Saigon segir að bandaríski hershöfðinginn Keith L. Ware hafi farizt ásamt sjö hermönn- um þegar þyrla hans hrapaði. Sú áikvöniðun Nguyetn Van Thiouis, forseita, aið biiðja Vain Mimih (Stóra Miinih) hershöfð- ingja, að komia aftutr tifl Saigon mun hafa mikil áhiritf stjórn- miálalega og leiða til hairðra deilna. Jafnfram't miun hún afla forsetanium mikiLs stuiðnirngs í Suður-Vietnam, sem hainn hetfur vissulagia þörf fyriir. Stóri Minh vair fjöig'Uinra stjörnu hershöfðingi og það vair hann sem stjómaði aðgerðuim þegar Ngo Dirnih Diern, forseta var stfeypt af stóli 34. nóvemibetr 1963. Stóri Minh stjórnaðd land- inu í mmt ár áður en harrn var rekiinn í útlegð. Hann var á leið frá Banglkok en fliugstjórinn fékik sikipun um að snúa atftuir, við landamæri Vietnam, og setja hershöfðingjann atf i Bamig- kok á nýjan leik. Þar hetfur hann verilð síðan. Framhald á hls. 31 Noregur, Perú, Japan, Rauða- Kína og Sovétríkin, en fjögur hin síðasttöldu eru einu lönd veraldar, sem afla meira en fimm milijón tonn á ári, veiddu meiri fisk ári'ð 1967 en árið á undan. Þessi fimm lönd að viðbætt- um S-Afríku og SV-Afríku eiga stærsta þáttinn í því, að heild- araflinn í heiminum jókst árið 1967, en hann nam þá 59,4 millj- ónum tonna, 2,3 milljónum meira en 1966. Noregur, Perú, S-Afríka og SV- Afríka juku fiskútflutning sinn verulega á árinu, segir í skýrslu FAO. Gagnstætt því, sem var um fiskveiðar framangreindra þjóða, dró úr afla ýmissa annarra mik- illa fiskveiðiþjóða, m.a. Banda- ríkjanna, Chile, Kanada, íslands og Bretlands. I Bandaríkjunum var á árinu landað 2,4 milljónum tonna af fiski og skelfiski 1967, en það er minnsta aflamagn þar í 25 ár. Heimsframleiðslan á fiski í heild hélt áfram að vaxa á árinu eins og hún hefur gert allar göt- ur frá lokum heimsstyrjaldar. Perú er enn langmesti fisk- framleiðandi heims. Á sl. ári öfl- uðu Perúmenn 10,1 millj. tonna, eða 15,1% af heimsaflanum. Perú Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.