Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLA£>IÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPT. 1968 13 - ÚR VERINU Framhald af bls. 3 Minni afli Grænlendinga. Fiskaflinn í Grænlandi var rúmum þúsund lestum minni um mitt árið í ár en á sama tíma í fyrra, eða um 4500 lestir á móti um 5500 lestum í fyrra. Það vekur athygli, hve aflinn er lít- ill í Grænlandi, þetta væri ekki meira en afli fjögurra togara hér á sama tírna. Danir mega selja sild í verk- smiðjur í pýzkalandi. Dönskum síldveiðiskipum hef- ur með samningi frá í vor verið leyft að landa síld í verksmiðjur í Þýzkaiandi, allt að 200 lestum. Mildur landhelgisdómur. Norskur síldveiðibátur var tek inn í landhelgi við Shetlandseyj- ar og fékk ein 250 sterlingspund í sekt og mátti halda nótinni. Þetta eru tæpar 35 þúsund krón- ur. Dómarinn gaf þá skýringu, að brotið hefði ekki verið af yfir- lögðu ráði og að ekkert brot hefði átt sér stað í tvö ár hjá norskum skipum. rannsóknum á sjávargróðri tel- ur sig nú tilbúna til að hefja ræktun þara í stað þess að láta hainn vaxa vilitan. M'airlkaðuir fytnir ýmsar tegundir af sjávar- juirtum er talinn ótakmarkaður. Þrýstiloft við síldarframleiðslu. í Nýfuinidnaiandi á nú að fara að reisa nýja síldarmjölsverk- smiðju, þar sem þrýstiloft verð- ur notað við framleiðsluna. Er gert ráð fyrir, að þessi aðferð verði miklu fullkomnari og ein- faldairi en nú þekkist. Forsætás- ráðhenra Nýfundnialandis sagði, að ef Reso-Jet aðferðin heppnaðist, myndi varið í þennan nýja iðnað fjárhæð, sem yrði skrifuð með tíu tölustöfum í dollurum. MIMIR — Innritun alla nœstu viku, fjölbreytt og skemmtilegt nám Enska, danska, þýzka, franska, ítalska, spánska, norska, sænska. íslenzka fyrir útlendinga. íslenzka fyrir íslendinga. Lestur, stafsetning. Enn er hægt að velja úr tímum. Kvöldtímar, síðdegistímar. ADir fullorðnir velkomnir! Englendingar selja togara. Nýlega hafa Englendingar selt 6 af úthafstagurum sínum tii Suður-Afríku. Eru þetta helduir minni skip en nýsköpunartogar- amir. Jafnframt hafa nýlega ver ið seldir í brotajárn 2 brezkir gufutogarar af svipuðum aldri og eldrj togararnir okkar, frá 1946 og 1950. Sími 10004 og 11109 Málaskólinn Mímir Brautarholti 4, (innritun kl. 1—7 eftir hádegi). ———— J ............ Vinnustofa óskast Óska að taka á leigu 70—100 ferm. húsnæði fyrir vinnustofu. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Góð umgengni — 2242“. Flugnemar Þeir flugnemar, sem ætla að sitja bókleg námskeið í vetur vinsamlega komi til innritunar í gamla flug- turninum (efstu hæð) í dag kl. 2—5 e.h. eða hringi í flugskóla Helga Jónssonar, sími 19620. Kennararnir. Ráðskona Kona, sem er vön hússtjóm, um 50 ára gömul, óskast til að annast heimili fyrir einhleypan, roskinn marni. Góð húsakynni. Einföld matreiðsla. Nöfn og upplýsingar sendist Morgunblaðniu auð- kennt: „Ráðskona — 6893“. Nýtt skozkt hafrannsóknarskip. Nýlega var hleypt af stokkun- um nýju skozfcu h'afrannsóknar- skipið er, að gert er ráð fyrir, stærð 106 fet. Eftirtektarvert við skipið er, aig gert er ráð fyrir, að það geti veitt bæði sem skut- og síðutogari og jafnframt sem snurpu- og dragnótarskip. Ný togvinda. Robertsson ,sem selt hefur flest- ar vindur í íslenzka togara, hef- ur nýlega gert nýja gerð af tog- vi-ndu fyrir síðutogara. Er henni komið fyrir ba'kboðsmegin fram- arlega, eins og nú er að verða algengast í síldarhátunum hér, þar sem átakið kemiur miklu bet- ur á en þegar vindan er þvers- trai, hvort heldur framarlega á þilfarinu eða framan við brúna, eins og er á toigurunum. Byggt er yfir vinduna. Pólverjar færast í aukana. Pólverjar ætla að koma fisk- afla sínum upp í 470.000 lestir næsta ár og auka hann frá því, sem bamm var í fynna, um 50% Mest af þessum fiski er selt ti] ríkja í Suður-Afríku, sem mest hefur verið hæðzt að íslending- um fyrir að láta sér detta í hug, að væri l'íka eitthvað fyrir þá. Og nú ætla Pólverjar einnig að snúa sér að veiðum fyrir Suður- Ameríku, og er þá helzt hugsað til Brazilíu sem kaupanda. Ann- ars selja Pólverjar fisk um allt og m. a. í Bandaríkjun.um. Til samanburðar má geta þess, að ársveiði íslendinga var í fyrra um 900.000 lestir. Hin stórkostlega aukning fisk- veiðanna hefði ekki getað átt sér stað í Póllandi, nema af því að skipasmíðaiðnaður landsins hefur verið stóraukinn svo Pól- verjiar eru nú níundu í röðinni í heiminum sem skipasmiðir og fjó.rðu í röðinni sem útflytjendur skipa og aðrir sem útflytjendur togara, næstir á eftir Japan. Er ekki kominn tími til, að íslendingar smíði sín skip sjálfir smá sem stór, hver veit, nema þeir gætu þá farið að flytja út skip, þegar aðkallandi verkefn- um fyrir landa sína værf lokið. Kanadastjórn styður saltfLsk- framleiðendur. Prices Support Board hefur ákveðið að kaupa umfraimbingð- iir af saltfiski, um 5.000 lestir af kanadiskum f.ramleiðendum. Ger ir nefndin sér vonir um að losna við fikinn inn í áætlun Kanada til hjálparstarfsemi. Þararæktun. RannscVknaríitofniun í Haflifax, sem unnið hefur árnun saman að Snyrtisérfræðingtir frá ORLAN E verður til viðtals og leiðbeininga fyrir viðskiptavini í verzlun vorri á morgun og þriðjudag. Sími 17201. travel Mallorka — London 17 dagar. Vcrð frá kr. 8.900.00. Brottfarar- dagar 18. sept., 25. sept. fáein sæti, 23. október fáein sæti. Sólin skín á Mallorca allsm ársins hring, og þar falla appelsínurnar fullþroskaðar í janúar. Lengið sumarið og farið til Mallorca þegar haustar að. Sólarkveðjur farþeg- anna, sem Sunna annast, fölna ekki. London 8 dagar. Brottför 1. októher. Aðeins kr. 7.900.00. Parísarferð fyrir þá, sem óska yfir helgina. Ennþá erhægt að komast ódýrt til útlanda. Sumar- aukinn með Sunnu sunn- ar í álfu sunnal ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 ferðirnar sem fólkið velur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.