Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SBPT. 1968 stórvirk tæki. Vilhjálmur beradir okkur á krana, sem verið er að byggja og segir: — Þetta er lönduriartækið fyrir álexíðið. Það á að geta afkastað 500 tonnum á klukk ustund. Síðar verða svo byggð ir tveir hafnarkranar, átta tonn hvor, og hafa þeir um 20 metra bómu. V erksmiðjuf ramkvæmdirn- ar. Þegar hráefnið hefur verið losað úr skipunum og komið á hafnarbakkann, flyzt það á færibandi að hráefnigeym- imum, sem nú er verið að reisa. — Þessi geymir á að geta tekið um 60 tonn af ál- exíði tjáir Vilhjá'lmur okkur, — en það svarar til hálfs árs framleiðslu. Þessi geym- ir er 33 metrar í þvermál og um 60 metrar að hæð. Á hon- um var byrjað um áramótin, en talsvert vantar á að hann hafi náð fuliri hæð. : ' ■ ' £ ■ '■' '■ ' Vilhjálmur Þorláksson, verkfræðingur. smiðjunar í sumar eru líka ótrúlegar — þarna hafa sprott ið upp miklar verksmiðju- byggingar á skömmum tíma og svæðið er óðum að fá á sig stóriðjusvip. Svo teygj- ast ýmsar aðrar framkvæmd- ir út frá byggingu Álverk- smiðjunnar og er hafnargerð- in í Straumsvík þeirra stærst. Morgunblaðið lagði leið sín í Straumsvík nú fyrir tveim- ur dögum til að forvitnast um framkvæmdirnar þar í sumar. Við fengum fulltingi Vilhjálms Þorlákssonar, verk fræðings og aðstoðarmanns framkvæmdarstjórans. Hann gekk með okkur um svæðið og gerði grein fyrir helztu framk væmdunum í sumar. Við höfnina er unnið að miklum krafti og verður 20 steinkerum komið fyrir í höfninni þar sem hafnarbakkinn á að vera. hingað næsta sumar, segir Vil hjálmur. En til að losa skipin þarf flutninigaskip, t. d. þau er flytja hingað hráefnið, að geta lagzt að bryggju. Dýptin í höfninni er um 10 metrar en sprengt hefur verið niður á 12 metra dýpi. Hér eiga allt að 40 þúsund tonna skip að leggjast að bryggju, eg er áætlað að fyrsta skipið komi þeim sökkt niður á sínum stað. Hér nokkru fyrir ofan hafa þessir verktakar mikla grjót- námu, og þaðan flytja þeir allt upp í 10 tonna steina hingað í höfnina. Mynda þess ir steinar ytri hafnargarðinn. (Hér í þessari höfn eiga stór . : v " ■ / ’ ■ •/ Kersmiðjan, séð að innan. Hún er komin hvað lengst af veigamestu verksmiðjubyggingunum. Þegar löndunartæki þetta hefur verið fullsmíðað mun það af- kasta 500 tonnum á klukkustund. 720 verkamenn unnu við Álverksmiðjuna Reistu 30 þús. fermetra verksmiðjubyggingu ÞEIR, sem ekki hafa átt leið framhjá Straumsvík um nokk urt skeið, reka upp stór augu þegar þeir koma þangað núna. Breytingar, sem orðið hafa á framkvæmdasvæði Álverk- Hafnarmannvirkið Við skulum fyrat líta á hafnargerðina, en hana ann- ast þýzba fyrirtækið Hock- tief í samvinnu við Véltækni hf. Þama hefur í sumar ver- ið unnið með prömmum við ^dýpkun hafnarinar og enn fremur hefur sanddæluskipið SANDEY, eign Björgunar hf. verið þarna við dýpkunarfram kvæmdir. Prammarnir eru svo kallaðir veltiprammar, en þeg ar þeir eru fullhlaðnir af sandi af hafnabrotninum, er þeim siglt út í hafsauga og þar velta þeir hlassinu í sjó- inn. Byggð eru stór ker og þau dregin ú>t í höfnina. Eru ker- in um 20 talsins, og verða þau fyllt upp með möl, en bryggjuplatan steypt ofan á. — Kerin eru um 10 metrar í þvermál og 18 metrar að hæð, segir Vilhjálmur, og ei nokkur hluti þeirra steyptur á landi með skriðmótum. Síð- an er þeim komið á renni- braut, þar sem þau eru full- steypt, en að svo búnu er Kerskálinn, sem við sjáum hér inn í, er stærsta verksmiðjubyggingin. Hann metra langur, en á að verða fullreistur í vetur. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) verður 650

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.