Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐEÐ. SUNNUDAGUR 15. SEPT. 1968 15 Athyglisvert er við bygg- inu, sem er hvolflaga, hefur þegar verið komið fyrir I geyminum. Er því blásið með loftþrýstingi upp á við eftv- því sem geymirimv hækkar, en meðan iðnaðarmennirnir logsjóða p'lötumar í hverja hæð, nota þeir þakið fyrir vinmupall. Gert er ráð fyrir því að byggja annan svona geymi þegar verksmiðjan nær fullri stærð. Úr geyminum liggur leið hráefnisins í kerskálann. Það er stærsta verksmiðjubygging in og sú. sem mest ber á, þegar ekið er Keflavíkurveg- inn. Um þennan skála segir Vilhjálmur: — Inni í Ker- skálanum verður komið fyrir 120 kerum, sem eru einn veig mesti liðurinm, í vinnslu ál- exíðsins. Skálinn er 23 metr- ar að breidd, en 650 metrar að lengd og hæðin er um 20 metrar. Er hann samtals um 15 þúsund fermetrar að stærð. Undirstöðurnar í þessa bygg ingu voru steyptar í vetur, en unnið hefur verið við skál ann frá áramótum. Kerin eru raðtengd , og mynda einn straumhring. Þess vegna hef Á verksmiðjusvæðinu er ekið eftir malbikuðum götum, samtals þrír kílómetrar að lengd. Geymirinn sá arna á eftir að bæta ofan á sig æði mörgum metrum af járni, því að hann verður 60 metra hár og rúmar þá 15 þúsund tonn af hráefni. ur orðið að einangra ýmsa húshluta — svo sem stoðir í veggjum — til að hindra skammhlaup. Byggingin er á tveimur hæðum. Á þeirri efri er kerunum komið fyrir en hin neðri er opinin geymur. Þar er vögnum ekið um og skipta þeir um ker — táka þau, sem þarfnast endurnýj- unar og setja ný í staðinn. Á þessari hæð er einnig loft- ræsting. Við norðurenda þessarar byggingar hefur verið reist rofastöð eða afriðlastöð fyrir kerskálann. Eninig er verið að smíða fyrsta dag-geym- irm af þremux, en þeir verða um 40 meitrar að hæð og tek- ur hver um þúsund tonm, í þessum geymum verður það hráefni, sem fer til vinnslu yfir daginn. Þá er komið að næst stærstu byggingunini. Það er steypuskálinn, þar sem álið er mótað á ýmsan hátt, allt eftir því til hverra nota það fer. Þar er að finna tvær milkar steypivélar, sem grafn ar eru 20 metra í jörð niður, og var mikið verk að koma þeim fyrir. Þessi skáli eir um 10 þúsund fermetrar að stærð. Næst er að nefna kersmiðj- una og skautasmiðjuna. í fyrrnefnda skálanum, sem er um þrjú þúsund fermetrar, eru þau ker fóðruð, sem fara til endurnýjunar í stærsta skálanum, og þarf til þeirr- ar fóðrunar ýmsar vélar. í skautasmiðjunmi eru skautin smíðuð, eins og nafnið gefur Framhald á bls. 18 Karlmannaskór frá Englandi Tegund nr: 615 Svartir Verð kr: 698.— Tegund nr: 632 Svartir Verð kr: 698.— Tegund nr: 810 Svartir Verð kr: 592.— Tegund nr: 811 Svartir Verð kr: 592.— Tegund nr: 642 Svartir Verð kr: 698.— Tegund nr: 648 Brúnir Verð kr: 698.— Tegund nr: 808 Svartir Verð kr: 823.— Tegund nr: 503 Gulir vinnuskór Verð kr: 845.— Tegund nr: 703 Svartir Verð kr: 698.— Tegund nr: 800 Svartir Verð kr: 823.— SENDUM GEGN EFTIRKRÖFU Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.