Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 18
18 MOKGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPT. 1968 T rabant Viðhald, afskriftir, vaxtatap og hcnzínkostnaður er minnstur á TRABANT. Það er ódýrara að aka í TRABANT en að fara með almenningsvögnum, jafn- vel þó að reiknað sé bara með ökumanni, en ekki farþegum. EgiII Thorlacius, Kópavogi, segir um TRABANT: „Ég hef átt TRABANT í tvö ár, við fórum fjögur á lionum síðastliðið vor í 5 vikna ferðalag til Hollands, Belgíu, Frakklands, Spánar, Ítalíu, Austurríkis, Þýzka- lands og Danmcrkur. í TRABANTINUM höfðum við allan viðleguútbúnað svo að bíllinn var mjög þungur, en þrátt fyrir það stóð TRABANTINN sig mjög vel, hann er ótrúlega kraftmikill, eyðslugrannur, liggur vel á vegi, og alla þessa leið bilaði hann aldrei! TRABANT- bifreiðar eru fyrirliggjandi TRABANT er alls staðar T rabant-umboðið Ingvi Helgasson Tryggvagötu 8, sími 19655 — 18510 — Pósthólf 27. - STRAUMSVÍK Framhald at hls. 15 raunar til kynna. Skautin eru notuð í kerin, en þau brenna mjög ört og er gizkað á, að hálft tonn af skautum eyðist á móti hverju tonni af áli, sem framleitt er. Þarf því að flytja inn um 15 þúsundtonn af efni í skautin á ári, og verksmiðjan verður að fram- leiða þau nótt sem nýtan dag. Þessi bygging er um 6. þús. fermetrar að stærð. Mannvirkin sem nefnd hafa verið hér á undan eru þau viðamestu, sem unnið hefur verið við í sumar. Er þá ýmis- legt ótalið, svo sem bygging rannsóknarstofu og ýmisskon ar geymsluskálar. Einnig má nefna tvo verkstæðisskála, en þeir eru samtals um 6 þús. fermetrar. Jarðgöng eru á milli allra helztu bygginganna. Hefur þar verið komið fyrir ýmsum leiðslum, til dæmis fyrr heitt og kalt vatn. Koma göngin sér vel vegna væntanlegra bygginga framkvæmda, sem koma til við stækkun verksmiðjunnar, þar sem hægt verður að leggja leiðslur í nýju bygg- ingarnar án fyrirhafnar. Lengd þessara jarðgangna er um 500 metrar og manngengt um þau á milli allna helztu verksmið j uby gginganna. Þá hefur Reykjavíkurborg í sumar séð um að leggja og malbika götur um svæðið og eru malbikuðu göturnar sam- tals um 3 km. að 'lengd. Vinnuafl og útgjöld. Vilhjálmur segir okkur, að framkvæmdarsvæðið við verk smiðjuna, sé um 40 hektarar að stærð. Á þessu svæði hafa í sumar verið reistar bygg- ingar sem eru samtals rúmlega 30 þúsund hektarar að stærð. Þess vegna þætti eflaust ein- hverjum fróðlegt að vita, Atvinna Nokkrar saumastúlkur vantar á saumastofu. Aðeins vanar stúlkur koma til greina. Upplýsingar mánudag kl. 4—5. jttuiiiitijtujjjyúmmiimiiitllltltttlitHtliliiiLiiiliijiitiitUtlt. >«imiiiiMiu tímmMmmt •HMIIMIHMMl] MMHMIMIIMIII HMIMMlMIMIll MMMMMIIIMIr HMHMHMim HMMMIHMII IMMIIMMIv. ••iiiiiimimh. iliiiimmiiMv illllllMMIMMM IIIIMIHIMIHIM • IIIIMIMIMim IIMIIIIIIIMIIII IIIMIMMHIM* immmm* Bolholti 6. Laust starf Starf eins fangavarðar við Hegningarhúsið í Reykja- vík er laust til umsóknar. Umsóknir sendist fyrir 25. september næstkomandi til skrifstofu sakadóms Reykjavíkur í Borgartúni 7, þar sem nánari upplýsingar eru veittar um starfið. YFIRSAKADÓMARI. Innanhúss- arkitektur í frítíma yðar með bréfaskriftum. Engnair sérstalkirBir uo^diaibúniiinigsmieininituinaT er íknaifizt tdl þátttöíkiu. Spemmaindi aitvimma eða aðeiins til eiigiin nota. Námiskeiðið er m.a. uim húsgögn og húagaiginiainöðuin, lilti, iýsingu, list, þar tiíllheyniir listiðnaðuir, giaimall og nýr stDl, blóm, skipulaignimg, nýtízkiu eMhús, gólfliaiginir, vegg- kiæðninigatr, vefnaðarvaira, þair tilhieytrir gólfteppi, hús- tagniaefni og gfliuiggatjöld ásarrut bagsýni og í!L ig óslka án skjuldhinidimg air að fá sendan bæki'iing yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT, NÁMSKEIÐ. Naifn ........................................ Staða Heknilisfang Akademisk Brevskole Badstuestræde 13, Köbemhavn K. MB. 15/9. 68. hveirsu margir menm hafa unm ið að þessum framkvæmdum og öðrum á svæðinu. Og sem fyrr leysir Vilhjálmur greið- lega úr spumingum okkar: — Samtals er starfsfólk verksmiðjunnar 870 að tölu. f ágúst unnu við verksmiðj- una sjálfa um 570 verkamenn. Við hafnargerðina hafa í sum ar unnið 150 verkamenn — allt íslemdingar. Verkamenn, sem hafa haft atvinnu við þessar framkvæmdir eru því um 720. Og útgjöldim við verksmiðj una hafa að meðaltali numið um 15 milljónum á mánuði í sumar, og efni sem flutt hef- ur verið inn til byggingar- framkvæmdanna, télur fjög- ur þúsund tonn á mánuði. Má ljóst sjá af þessum töl- um hversu umsvifamiklar framkvæmdirnar eru, segir Vilhjálmur að lokum. ' s Siguröur Helgason héraðsdómslögmaður . Dlgranesveg 18. — Simi 42390. u Knattspymufélagið Valur, handknattleiksdeild Æfingatafla vetrarins 1968—1969, verðux þannig: Mánudaga Kl. 18.00—18.50 telpur þyrj- endur (12—14 ára). Kl. 18.50—19.40 2. fl. kvenna. Kl. 19.40—20.30 2. fl. karla. Kl. 20.30—21.20 meistara- og 1. flokkur kvenna. Kl. 21.20—22.10 meistara- og 1. flokkur karla. Þriðjudaga Kl. 18.00—18.50 4. fl. karla. Kl. 18.50—19.40 telpur byrj- endur (12—14 ára). Kl. 19.40—20.30 3. fl. karla. Kl. 20.30—21.20 2. fl. karla. Kl. 21.20—22.10 meistara-, 1. og 2. flokkur kvenna. Fimmtudaga Kl. 18.00—18.50 2. fl. kvenna. Kl. 18.50—19.40 3. fl. karla. Kl. 19.40—20.30 meistara- og 1. flokkur kvenna. Kl. 20.30—21.20 2. fl. karla. Kl. 21.20—23.00 meistara- og 1. flokkur karla. Sunnudaga Kl. 10.10—11.50 4. fl. karla. Laugardalshöllin Kl. 21.20—23.00 meistara- og 1. fl. karla á þriðjudögum. Æfingarnar hefjast í íþrótta- húsi Vals mánudagimn 16. september, samkvæmt þessari töflu. Nýir félagar ávallt vel- komnir. Verið með frá þyrj- un. Munið eftir æfinga- og árgjöldunum. Stjómin. dralon áklœði frá GEFJUN á húsgögnin STERKT OG ÁFERÐARFALLEGT BJARTIR OG FALLEGIR LITIR AUÐVELT í HREINSUN OG ALLRI NOTKUN ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.