Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPT. 1966 Handavinnukennarar Okkur vantar handavinnukennara pilta. Höfum ráð á ódýru húsnæði. Nánari upplýsingar í síma 99-1493 eða 99-1499. BARNASKÓLI SELFOSS. 15 ára piltur eða stúlka óskast til sendistarfa og fleira á lög- fræðiskrifstofu hér i bæ, frá kl. 2—5 á daginn. Tilboð merkt: „Lögfræðiskrifstofa — 6982“ sendist Mbl. fyrir 19. september. Blómaúrval Blómaskreytingar GRÓÐRARSXÖÐIN Simar 22822 og 19775. GRÖÐURHÚSIÐ við Sigtún, sími 36770. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu FARGJALDA LÆKKUN Til þess oð ouðvelda (s- lendingum að lengja hið stutta sumor með dvöl ■ sólarlöndum bjóða Loft- leiðir á tímobilinu 15. sept. til 31. okt. og 15. marz til 31. morz eftirgreind gjöld: FRAM OG AFTUR MILLI ÍSLANDS OG Kr. Amsterdam — 9164— Björgvinjar — 7137— Berlinar —10369— Brussel — 8698— Frankfurt — 10136— Kaupmannahafnar — 8595— Glasgow — 6061 — Gautaborgar — 8595— Hamborgar • , — 9246— Helsingfors — 11828— Lundúna — 7637— Luxemborgar — 9369— Óslóar — 7137— Parísar • — 9191— Stafangurs ♦ — 7137— Stokkhólms — 9246— Gerið svo vel að bera þessar tölur somon við fluggjöldin á öðrum órstimum, og þó verður augljóst hve ótrúleg kostakjör eru boðin ó þessum tímabilum. Fargjöldin eru hóð þeim skilmólum, oð kaupa verður farseðil bóðar leiðir. Ferð verður að Ijúka innan eins mónoðor fró brottfar- ardegi, og fargjöldin gilda oðeins fré Reykjavik og til bako. Við gjöldin bætist 7'/2% söluskattur. Vegno góðrar somvinnu við önnur flugfélög geta LofHeiðir útvegað farseðla til allra flugstöðva. Sækið sumoraukonn með Loftleiðum. * Lækkunin er ekki í öllum tilvikum nókvæmlega 25%, heldur frá 20,86%—34,21 % ÞÆGILEGAR HRADFERDIR HEIMAN DG HEIM MDFMIDIR Lágu haustfargjöldin gilda einnig í veizluferðum Loftleiða til og frá Norðurlöndum. Frá Þjóðleikhúsinu Félög og starfsmannahópar. Kynnið yður hið nýja fyrirkomulag okkar á afslætti á aðgöngumiðum. Upplýsingar í síma 11204 frá kl. 10—12 virka daga. Óskum að ráða vanar saumakonur í vinnu í verksmiðju vora strax. Upplýsingum ekki svarað í síma. VinDufatagerð íslands h.f. tekur til starfa 15. okt. nk. Námsgreinar: Munsturskreyting, almenn teikning, mosaik og plastskreyting, keramik og postulínsmálun, vefnaður, röggvasaumur, listsaumur, myndprentun, taumálning, batik, margs konar glerskreytingar og margt fleira. Framlialdsflokkar fyrir eldri nemndur. Ath. Afhending skírteina fer fram í verzluninni KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10 mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 1—4 e.h. - HUGÐAREFIMI UINIGS FÓLKS - ÞJÓÐMÁLAVERKEFNI NÆ5TU ÁRA Á aukaþingi Sambands ungra Sjálfstæðis- manna, sem haldið verður 27. — 29. sept. n.k., munu ungir Sjálfstæðismenn ræða þjóðmálaverkefni næstu ára og marka stefnu samtaka sinna að því er varðar hin ýmsu veigamiklu verkefni, stór og smá, sem úrlausnar bíða. Ungir Sjálfstæðismenn vilja gefa ungu fólki kost á að koma hugðarefnum sínum og tillögum, sem fallið geta undir titilinn „Þjóðmálaverkefni næstu ára“, á framfæri. Því er fólki bent á, að allar hugmyndir og tilögur, sem sendar verða skrifstofu S.U.S. fyrir 26. sept. nk. munu verða kynntar á aukaþingi samtakanna og afstaða tekin til þeirra. s.u.s.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.