Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.09.1968, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPT. 1968 Ég fullvissa ykkur um, að Golí at-félagið er ágætis fyrirtæki. Gamalt og gróið. Við sendum þeim starfsstúlkur út á öll heims horn og enn hafa okkur ekko hom og enn hafa okkur ekki borizt neinar kvartanir. Jill lét loksins undan er hún sá Söndru skrifa brosandi und- ir samninginn. Hún vildi ekki missa vinstúlku sína strax. Hún leit á hana og Sandra sendi henini sitt blíðasta bros. —Jæja, þá kemur að þér, Jill. Hún bætti við í hvíslingum, er Jill settist niður við borðið: — Ég gæti ekki farið án þín elsk- an. Skrifaðu undir líka. Jill lét undan og vonaði, að allt færi sem bezt. -----♦ ♦ ♦------ w Þær lögðu af stað á laugar- dagsmorgni, rétt eftir klukkan sjö, í grámóskulegu veðri. En ekkert gat dregið úr góða skap- inu hjá Söndru. Hún var kát og spennt, ljómandi og falleg, í hvítleitu fötunum sínum, en hár- ið kæruleysislega hnýtt saman með grænum bo<rða. — Það er ekkert vi't í að vera að kaupa sér hatt, hafði hún sagt, hlæj- andi. Jill var ósköp blátt áfram klædd í gráa frakkanum sínum. Hún hafði bundið dropóttan klút um hárið, og var með fernskon- ar töflur í töskunni sinni. Hún hafði aldrei flogið áður og vissi ekki, hvernig hún mundi bregð ast við því. Sandra taldi sig al- vana s'líku ferðalagi. — Ég skal líta eftir þér, elskan, hafði hún lofað, en Jill vildi nú samt hafa allan varann á. Ef Sandra hitti einhvern laglegan mann, kynni hún að þurfa öðru að sinna, þeg ar eitthvað kæmi ffrir. „Númer 7—8 til Colombo, yfir Róm, Aþeniu og Beirut.“ spurði Sandra. Þig lamgar væntanlega ekki til að stirðna upp og mygla í sama farinu til eilífðar, eða hvað! Verða grá- hærð í þessari andstyggilegu skrifstofu, telja milljónir og aft ur milljónir af spjöldum dag- lega ár eftir ár. Fingurnir eru alveg að detta af mér, af því að pikka á þessa andstyggðar vél. Geturðu ekki skilið, að þarna höfum við möguleika á að losna úr þessum þrældómi? f Beirut gæti allt mögulegt skeð! — Já, það er einmitt það, sem ég veit líka. Beirut er algjör- lega óþekktur staður. Hvernig vitum við, hvort einhleypum stúlkum er óhætt þar? Sandra gaut augum. — Æ, guð gefðu mér þolinmæði! Heldurðu, að ungfrú Cavanagh mundi senda stúlkur þangað sem þeim væri ekki óhætt? Reyndu að taka á skynseminni þmni Jill. Sumar hugmyndirnar þínar eru að minnsta kosti einni kynslóð á eftir tímanum. Þær körpuðu um þetta í fimm mínútur. Loksins lét Jill segjast. enda þótt hún væri full kvíða. Hún fór í skrifstofuna með Söndru, en þegar þær sátu and- spænis ungfrú Cavanagh, fannst Jill hún sitja gagnvart einhverj- um andstæðingi. En ungfrú Ca- vanagh var vandanum vaxin. Hún brosti með þolinmæðisvip, þegar Jill lét í ljós efasemdir sínar. — Ég skil þetta vel, ungfrú Chadburn. En þér þurfið bara ekkert að vera óróleg. Það verð ur séð fyrir öllu fyrir ykkur. Notið frístundirnar Vélritunar- og hrað- ritunarskóli Pitman hraðritun á ensku og íslenzku. Velritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í síma 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 21768. LOKSINS!!! er POnriAC komið á markaðinn H.F. ÖLGERDIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Sandra stökk upp í æsingi. — Þetta er okkar vél. Komdu Jill! Þær gengu út, ásamt einum tutt ugu öðrum farþegum, og stigu upp í vagn. Sætin voru svo þröng að þarna var eins og síld í tunnu Jill lenti í sæti milli stórs manns með svart hár og mjög sólbrennt andlit. Þegar hanm leit á hana, sá hún, að augun í honum voru furðulega Ijósblá. Hann var í sportjakka og var með gamla skjalatösku, sem hann gætti svo vandlega, að það hefði mátt ætla að hún væri full af gimsteinum. Ferðafélagi hans sat hinumegin við Söndru. Hann var grennri hávaxinn og snyrtilega til fara með ljóst hár og skemmtilegan glettnissvip á andlitinu. Hann hafði ekki annað meðferðis en einn vasabrotsreyfara, sem hanm var nýbúinn að kaupa við blaða pall. Þau komu nú að risastórri flug vé'l, stigu út úr vagninum og gengu að henni. Jill furðaði sig á því, að hnén skyldu enn halda henni uppi. Hún gekk upp stig- ann með erfiðismunum og lenti brátt inni í þvögu í ganginum, þar sem fólk var að metast um sætin. Einn þjónn og tvær flug- freyjur voru að reyna að koma öllum fyrir. Stúlkurnar tvær sett ust þar sem þeim var vísað og menmirnir tveir úr vagninum lentu í sætunum handan við ganginn. Sandra var þegar tek- in að athuga þá gaumgæfilega. Heimilishjálp Ráðvönd, reglusöm og myndaml'eg kania ósikast til heiim- ilisstarfa á heimili í Armiamieisi, Garðalhreppi. Hjóniin vinna bæði úti; þrjú stálpuið börin á skóliaaMiri. Virunutími: mánud.—föstud. kil. 9-—14. Tilboð með upplýsingum um aldor, fynni sitörf og með- mæli ef till enu, sendisit blaðinu merikit: „Heimiliisihjálp — — 2255“. KJARTAN MAGNÚSSON, læknir. 15. SEPTEMBER. Hrúturinn, 21. marz — 19. apírl. Vertu viðbúinn óvæntum árásum. Samfélagið þarf á þekkingu þinni og áliti að halda. Vertu athugull, en láttu hjá liða að rann- saka, það sem er neðar virðingu þinni. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Bíddu nákvæmari athugasemda, meðan þú athugar þinn gang vandlega. Vertu þolinmóður. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Athyglin beinist að opinberum afrekum þínum. Vertu heima í dag, og láttu fjallið koma til Múhameðs. Þannig nærðu bezt árangri. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Ofreyndu þig ekki við neitt í dag. Aktu eins lítið og unnt er. Líttu vel eftir börnunum og framhleypni þeirra. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Framandi fólk færir þér leiðar fréttir, og leiðari kannt þú að verða yfir því, sem skeður, meðan athygli þinni er dreift. Reyndu að stilla þig, þótt fréttir séu slæmar. Meyjan, 23. ágúst — 22. sept. Fréttir virðast gera fólk utan við sig. Reyndu að vera ekki fyrir neinum. Vogin, 23. sept. — 22. okt. Þér er gefinn meiri gaumur í dag, vegna þess, hve fáliðað er Eitthvað skeður seinna í dag, sem þér finnst eftirtektarvert. Sporðdrekinn, 23. okt. — 21. nóv. Töluð orð verða ekki aftur tekin. Vertu því orðvar, og forðastu of mikinn samgang við aðra til að fyrirgyggja hugsanlegan mis- skilning. Bogmaðurinn, 22. nóv. — 21. des. Þegar þessi erfiði dagur er að kvöldi kominn, skaltu bjóða fá- einum kunningjum heim í gleðskap. (Hvorttveggja verður þrosk- andi!). Steingeitin, 22. des. — 19. jan. Nú ke'nur sér vle, hvað þú hefur gott lag á fólki. Láttu hressi- leg orð falla í garð þeirra, er þurfa á uppörvun að halda, og eins þeirra, sem þú hefur einhvern áhuga á. Vatnsberinn, 20. jan. — 18. febr. Fjármál kunna að valda erjum. Gættu tungu þinnar til að verða ekki valdur að frekari illindum. Farðu varlega í umferðinni. Kannski þarftu ekki að aka eins mikið og þú gerir yfirleitt. Fiskarnir, 19. febr. — 20. marz. Einhversstaðar í allri þessari ringulreið er von á dálítilli róman tík. Gríptu tækifærið, og njóttu heill. Breytingar verða á þessu á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.