Morgunblaðið - 19.09.1968, Síða 7

Morgunblaðið - 19.09.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. SEPT. 19G8 7 I dag verða gefin saman í hjdaabaAd í Háteigskirkju af séra Eggerti Ólafssyni prófasti, Kvennabrekku, Dalasýslu, ung- frú Þorbjörg Guðmundsdóttir, Hátúni 4, Rvík og Sigtryggur R. Eyþórsson, Vesturg. 53, Rvík. 70 ára er í dag frú Þóra Ágústa Ólafsdóttir Goðatúni 5 Garðatyeppi. Hún dvelst í dag á heimili sonar síns, Þorláki Þórðarsyni, Stóragerði 20. 75 ára er i dag Nikulás fvars- son Hann dvelst nú á elliheimilinu Ási í Hveragerði. Laugard. 20. júlí voru gefin sam- an í Landakirkju af séra Þorsteini L. Jónssyni ungfrú Þyri Kap Árna dóttir, kennari Túngötu 24, Vest- mannaeyjum og Trausti Leósson stúdent Víghólastíg 20 Kópavogi. Heimili þeirra er að Röjlehaven 101 Taastrup Danmark. Ljósm: Steinar Árnason. Nýlega opinberuðu trúlofin sína ungfrú Hjördis Gísladóttir Stór- ási 9 Garðahreppi og Gylfi Garð- arsson nýstúdent, Skeiðarvogi 91. Þann 30 ágúst síðastlíðinn opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Guð- ný Júlíusdóttir Laugateig 29 og Helmuth Guðmundsson Sogavegi 88. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Valgerður Karlsdóttir Gunnlaugsstoðum Héraði og Guð- mundur Andrésson, Arnagerði Fá- skrúðsfirði. LÆKNAR FJARVERANDI Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9. til 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 16.9- 14.10 Stg. heimilisl. Þórður Þórðar son. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Eyþór Gunnarssín fjv. óákveð- ið. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 'lákveðið. Stg. Ólafur Ingibjömsson Slysadeild Borgarspítalans. Gunnar Biering fjv. frá 8/9— 11/11. Gunnlaugur Snædal fjv. sept- embermánuð. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 23. sept. Valtýr Albertsson fjv. september. Stg. Guðmundur B. Guð mundsson og ísak G. HallgrímS' son, Fischersundi. Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg Guðsteinn Þengilsson, símatími kl. 9.30-10.30. Viðtalstími: 10.30-11.30 alla virka daga. Ennfremur viðtals tími kl. 1.30-3 mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7. okt. Jakob Jónasson fjv. frá 15. 8. —3. 10. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv 2. sept. til 17. okt. Stg. Halldór Ar- inbjarnar. Karl S. Jónasson fjv. frá 11.9 Óáveðið. Stg. Ólafur Helgason. Karl Jónsson fjv. septembermán uð Stg. Kristján Hannesson. Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Ragnar Arinbjarnar fjv. septem- bermánuð. Stg. Halldór Arinbjam- ar, sími 19690. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv. frá 1.9 Óákv. Sæmundur Kjartansson fjv. frá 13.9,—1.10. Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg. Jón Gunnlaugsson. Áheit og gjafir Gjafir og áheit til Ásólfsskálakirkju Ónefndur 12.500 Steinunn Kví hólma áheit 1.000 Sigurjón yngri Hvammi 400. Ingveldur Eyjólfs- dóttir 10.000. Ingibjörg Bjarnadótt ir Varmahlíð 300 2 ónefndar konur áheit 200 Magnús Bjarnason efni og vinna 600 Kvenfélagi Eygló Eygló 10.000 Þórður Loftsson o g frú, til minningar um Sigmund Þorgilsson 20 Ónefnd kona í sókn vinni 1.000 Sigríður Einarsdóttir Hvammi 500 Ónefndur óheit 100. Ónefndur áheit 200. Færi ég öllum þessum góðu gef- endum alúðar og hjartans þakkir, fyrir hönd safnaðar og sóknarnefnd ar. Einar Jónsson Moldmýri. Akið varlega í umferðinni SROSID BREITT í UMFERfilil KBaBBAMEINSFÉIAQIÐ 6EN6!SSKRÍkNIN(J Nr. 106 - 17. *opt oMber 1968. SkriS fráElnlng Kaup Sala 27/11 '67 1 Bamlnr .dollnr 56,93 37,07 10/9 '68 ÍEIcrllngspund 135,90 136,24 19/7 - 1Knnndndoller 33.04i 53, 18 12/9 - 100 OonRkar krónur 798.36 760,22 27/11 '67 lOONornkar krónur 796,92 798,88 17/9 '68 TOO Sianakar krónur 1. .101,321, ,104,02a|C 12/3 - lOOFInnak *örk 1. .361.311. ,364,83 14/8 - lOOFronaklr fr. 1. .144,961. .147.40 17/9 - lOOBclg. frnnknr 113.42 113.70$ 22/8 - 100Svlasn.fr. 1 .323,2611. .328,90 9/9 - lOOCylltnl ' 1 .965,821 .589,30 27/11 '67 lOOTékkn. kr . 790,70 792,84 S/B '68' lOOV.-þýrk aork 1 .433,161 .438,80 16/9 - lOOLÍrur 2.1» 9.17 24/4 - lOOAunturr.' sih. 220,46 221,00 13/12 '67 100 Pcselar 81,86 82,00 27/11 - 100 Itoikhl ngakrómlr- Vdruak1pt a1önd 99,88 100,if • 1 Rclknlngapund- VOruoktptalbnd 138,63 136,97 Brcyllng fri aTOuvtu akránlngu. VÍSUKORN í bókaverzlun Þjóðarsaga I þúsund ár þarf að sjást og lifa bezt er að kaupa bækur þrjár. búast heim og skrifa. Um smið: Lélegur fótur léleg hönd lélegur axlarliður lélegur búkur léleg önd lélegur hxisasmiður. Guðmundur Guðni Guðmundsson. Stemma. Ærnar mínar lágu í laut, allt var það í einum graut leitaði ég að kúnum, upp á fjallabrúnum. (Höf. ókunnur). Áætlun Akraborgar Akranesferðir alxa sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Stöðvarfirði 16.9 1 Kungshamn. Husö og Kaupmanna hafnar. Brúarfoss fer frá Cam- bridge 19.9. til Norfolk og New York. Dettifoss fer frá Keflavík 19.9. til Patreksfjarðar. Þingeyri, Súgandafjarðar, ísafjarðar og Norð urlandshafna. GuUfoss fór frá Leith 17.9. til Kaupmannahafnar. Fjall- foss fór frá Hamborg 17.9. til Gautaborgar Kristiansand og Reykjavíkur. Lagarfoss hefurvænt anlega farið frá Norfolk 17.9. til New York og Reykjavíkur. Mána foss fór frá Hull 18.9. til London, Hull og Reykajvikur. Reykjafoss fer frá Rotterdam 19.9 til Reykjavflc- ur. Selfoss er í Hamborg. Skóga- foss fór frá Akureyri 16.9 til Mo. Hamborgar og Rotterdam. Tungu- foss fór frá Helsinki 18.9. til Kotka Ventspils Gdynia og Reykjavíkur. Kronprins Frederik fór frá Kaxrp- mannahöfn 17.9. til Færeyja og Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2.1466. Hafskip h.f. Langá er I Gdynia. Laxá er á sildarmiðunum. Rangá fór frá Húsavík 16. til Hull, Bremen og Hamborgar Selá er í Hamborg Marco fór frá Kaupmannahöfn 14. til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er í Borgarnesi. Jökul- fell er í Reykjavík. Dísarfell á að fara 1 dag frá Stettin til Djúpa- vogs. Litlafell losar á Norðurlands- höfnuin. Helgafell fór í gær frá Rotterd.am til Hull og íslands. Stapafell fer í dag frá Hornafirði til Reykjavíkur. Mælifell er í Arc- hangelsk. Meike er á Blönduósi. Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur er á Aust urlandshöfnum á norðurleið. Bald ur fór til Snæfells- og Breiðafjarð- arhafna í gærkvöld. Loftleiðir h.f. Vilhjálmur Stefánsson er væntan legur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er vænt anlegur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til New York kl. 0315. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 1245. Fer til New York kl. 1345. Guðríður Þorbjarn ardóttir er væntanleg frá New York kl. 2330. Fer til Luxemborg- ar kl. 03. Lítið notað Ludvig trommusett til sölu. Upplýsingar í síma 34171 milli 7 og 8 eftir hádegi. Get tekið nokkur smábörn yfir dag- inn (vögguböm). Er gömul Ijósmóðir. Sími 20483. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast á leigu strax. 4 full- orðin í heimili. Upplýsing- ar eftir kl. 6 í sima 83669. Bassain agnari Vil kaupa bassamagnara. Upplýsingar í síma 66137. Klæðum 'og gerum við bólstruð húsgögn. Úrval á- klæða. Korrxum með prufur Gerum tilb. Svefnb. á fram leiðsluv. Bólstrunln Strand >g. 50, Hafnarf. Simi 50020. Árbæjarhverfi Hentugt húsnæði fjrrir rak- arastofu í Árbæjarhverfi óskast sem allra fyrst. Vel staðs. Tilb. m. „Rakarast. 2305“ sendist Mbl. f. 23. 9. 5 herb. nýtízku íbúð til leigu frá 1. okt á góð- um stað við Háaleitis- braut. 3 svefnherb. Teppi fylgj a. Tilboð merkt: „Ibúð 6811“ sendist MbL Dilkakjöt Úrvals dilkakjöt, nýtt og reykt. Opið alla daga frá kL 3. Sláturhús Hafnar- fjarðar, Guðm. Magnússon, sími 50791 og 50199. Herbergi óskast Stxilka óskar eftir herbergi sem næst Háskólanium. Æskilegt að fæði eða að- gangur að eldhúsi fylgi. UppL í síma 92-1447. Til leigu % Mtil 3ja herb. íbúð fyrir aðeins reglusama, fámenna fjölsk. Tilb. merkt: „Fyrir framgreiðsla 2262“ sendist Mbl. fyrir laugardag. Keflavík — Njarðvík Íslenzk-amerísk fjölsk. ósk ar eftir að leigja 3ja—4ra herb. íbú'ð. UppL í síma 2507. Hafnarfjörður Kona óskast til heimilis- starfa 4—6 tíma á dag. — Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma '51141. Fæði 2 skólastúlkur óska eftir fæði í vetur. Eina máltíð á dag. Helzt i Hlíðunum. Uppl. í síma 98-1171. Til sölu Dodge Weapon í góðu lagi, með hxisi einn- ig trésmíðavélar á sama stað. UppL í síma 203, Seyðisfir’ði. Ráðskona óskast á heimili þar sem hxismóð- irin vinnur útL Herbergi á staðnxrm ef óskað er. — Uppl. í síma 14844 í dag. Keflavík Til sölu 5 herb. fbúð á efri hæð. Laus strax. Út- borgun 200 þús. Fasteigna- sala Vilhjálms og Guð- finns, sími 2376. Svefnstóll til sölu Verð kr. 2.500.— UppL i síma 10896 allan daginn. Honda Honda óskast til kaups, helzt 4ra gíra. Uppl. í sima 92-7090. Herbergi óskast Ungur símvirki óskar eftir herbergi á leigu. Alger reglusemi og góð um- gengni. Uppl í s. 20784 eftir kl. 5.30 í dag og næstu d. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaralhlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14. - Sími 30135. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Litil íbúð 1—2 herb. og eldhús óskast til leigu í Vesturb. eða Mið bæ fyrir erlenda skrifstofu stúlku. Uppl. kl. 10—12 árd. og 3—5 sd. í s. 17621. Matráðskona oskast að Reykjalundi. Upplýsingar í síma 66200. PANILL Stærð 255 x 19 cm. Eik, gullálmur, askur og oregon pine. Clœsileg vara. Verð mjög hagstœtt. LEIÐIN LICCUR TIL H. HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Hallveigarstíg 10 — Sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.