Morgunblaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.09.1968, Blaðsíða 28
Héðinn fann vaðandi síldartorfur — um 260 mílur út af Langanesi UM 6 leytið í gærmorgun sá síldarskipið Héðinn átta vað- andi síldartorfur um 260—270 mílur norð-austur af Langa- nesi. Kastaði skipið á torfu, sem skipverjar töldu vera um 150 tonn, en náðu aðeins 40 tunnum úr henni af stórri og fallegri síld. Héðinn var á leið í land með frysta síld í salt og var staddur um 68, 52 gráður n. br. og 5 gr. v. 1. Skipstjóri á Héðni er Maríus Héðinsson. Mbl. bar þessar fréttir af vað- andi síld svona miklu nær en hún hefur verið undanfama daga undir Jakob Jakobsson, sem sagðist lítið vita um þetta enn. Ekki væri ljóst hvað úr þessu yrði. Þetta gæti veri’ð síld, sem hefði verið komin vestar en aðal gangan. En þakkað væri fyrir alla þá síld, sem kæmi svo vest- arlega. í gær voru 3 bátar að leggja af stað frá Raufarhöfn og er þeir heyrðu um síldartorfur Héð ins ætluðu þeir að huga að síld á þessum S'lóðum. Sáu þeir eitt- Keflavíkurflugvöllur: Hurð fauk af í flugtaki Höggmyndin Fallinn víxill, ef tir Inga Hrafn Hauksson. Fyrsta Skólavörðu- myndin seld Fallinn víxill fer til Svíþjóðar FYRSTA verkið á höggmynda- I Kaupandinn er sænskur verk- sýningunni á Skólavörðuholti fræðingur, sem starfar í Straums myndin Fall- yik ætlar hann að hafa hana mn vixill eftir Inga Hrafn Hauks ^ son. Seldist myndin fyrir 60 þús. með ser tú Sviþjoðar og koma krónur. henni fyrir í villu sinni þar. Keflavíkurflugvelli 18. septem- ber. Njarðvíkingar, sem voru á ferli skömmu fyrir klukkan 8 í morgun, ráku upp stór augu er þeir sáu hlut falla til jarðar frá flugvél, sem hafði rétt áður haf- ið flug frá Keflavíkurflugvelli og klifraði til austurs yfir Njarð víkurnar. Vð nánari athugun kom í Ijós að hurð, sem á að loka opi neð- an á búk flugvélarinnar eftir að hjólin hafa verið dregin upp hafði brotnað af lömumum og fallið til jarðar á óbyggðri lóð við Borgarveg í Ytri Njarðvík. Hur'ðin sem er um tveir metrar á lengd og tæpur metri á breidd olli engum skemmdum í Njarð- víkunum og var hún sótt von bráðar af varnarliðsmönnum. Flugvélin sem var af gerðinni RB-47 frá bandaríska flughern- um lenti síðan aftur heilu og höldnu á Keflavíkurflugvelli. Það mun vera mjög fátítt að þessar hurðir brotni af hjörum, enda dyraumbúnaður allur hinn rammlegasti. hvað af síld þar, en hún stóð djúpt. 16 SKIP MEÐ 725 LESTIR í fyrrinótt var gott veður á síldarmi'ðunum. Talsvert fékkst af síld, en erfiðlega gekk að ná henni. Veiðisvæðið var á 71. gr. n. br. og 3-3,40 a. 1. Kunnugt var um afla 16 skipa, samtals 725 lestir. Þessi skip fengu síld: Fífill GK 75 lestir, Náttfari ÞH 30, Hafdís SU 45, Tálknfirðingur BA 50, Eldborg GK 25, Guðrún Guðleifsd. ÍS 50, Bjarmi n. EA 40, Hafrún ÍS 70, Jörundur III. RE 40, Guðbjörg ÍS 40, Guðbjörg ÍS 70, ísleifur VE 20, Höfrungur II. AK 10, Sléttanes IS 25, Harpa RE 100, Gjafar VE 10, Örn RE 65. SALTAÐ A AUSTFJÖRÐUM í gæh kom Gígja RE með 250 lestir til Seyðisf jarðar og var ver ið að salta í gær hjá Sunnuveri. Gígjan hefur kældar lestir, en síldin var ekki ísuð. Reyndist hún merkilega góð, að sögn fréttarit ara Mbl. Var búist við að hægt yrði að salta um 100 lestir. Þá er Óskar Halldómson vænt anlegur til Seyðisfjarðar um há- degi í dag með 150 lestir af síld, sem á að salta hjá Haföldunni. Og von er á fleiri síldarbátum í kjölfarið. Það er því farið að léttast hljóð ið í síldarsaltendum á Sey'ðis- Framhald á bls. 2 Missir Breiðholtssamning vegna Kópavogsbrunans Eldhúsinnréttingarnar til Selfoss og Akraness — Brunatjónið nam 9 millj. kr. HÚSGAGNAVERKSTÆÐI Krist ins Ragnarssonar hefur neyðzt til að afsala sér samningi irm smíði eldhúsinnréttinganna í 3 blokkir í Breiðholtshúsunum vegna brun- ans, sem varð fyrir skömmu, þeg- ar verkstæðið brann til kaldra kola, sem kunnugt er. Það stóð við Nýbýlaveg í Kópavogi. Tvö fyrirtæki hafa nú tekið að sér eldhúsinnréttingarnar í Breiðholtshúsin, Kaupfélag Ár- nesinga á Selfossi og Trésmiðjan Slófrað 25-35 þús. (jór í Laugarúsi SKÁLHOLTI — Slátrun hefst í Laugarási næstkomandi mánu- dag, en þar er slátrað fé úr upp- sveitum Árnessýslu. Er gert ráð fyrir að slátrað verði 25-30 þús. fjár á þessu hausti .Sláturhús- stjóri er Ólafur Jónsson í Skeið- háholti — Bj. E. Grátt gaman: fá neitt af því fé og gætj ekki vitað hvort eða hvenær hann gæti aftur staðið við nýja verk- samninga. Það hefði legið Ijóst á Akranesi. Kristinn Ragnarsson I fyrir að Breiðholtsinnréttingam- var búinn að smíða og afhenda | ar gætu ekki beðið eftir slíku. eldhúsinnréttingaT í þrjár. húsa- blokkir og var því helmingurinn af verkinu eftir, þegar bruninn varð. Kristinn sagði í símtali við Mbl. í gærkvöldi, að svo langan tíma tæki að setja verkstæðið í gang aftur, að útilokað væri að Breiðholtshúsin gætu beðið eftir því. Hefði samningnum um verk- ið verið slitið með fullum skiln- ingi og vinsemd milli hans og Framkvæmdanefndar byggingar- áætlunar og báðir aðilar viljað gera allt til að verkið tefðist ekki. Er Mbl. spurði Kristin hve- nær hann teldi að hann gæti byrj að á ný, sagðist hann enga áætl- un hafa um það, eða hvort hann yfÍTleitt byrjaði aftur. Það lægi fyrir að tjón hans af brunanum næmi 9 milljónum. Verkstæðið hefði verið tryggt fyrir 7,4 millj. Og ein aðalástæðan til þess að hann gæti ekki farið út í fjár- festingu eða skuldbindingar, væn sú, að hann væri ekki farinn að Minni líkur á ís við ísland ísbreiðan við Crœnland miklu minni i en á sama tíma í fyrra J’ÓNAS Jakobsson, veðurfræð- ingar eru fyrst og fremst byggð- ingur, sýndi í gærkvöldi í sjón- varpi kort af ísnum við Græn- land, byggt á upplýsingum og korti frá brezku veðurstofunni. Gerði hann samanburð á ísbreið unni nú og á sama tíma í fyrra og í ljós kom a ð ísröndin er mun nær Grænlandi og ísbreiðan ekki nærri eins breið og hún var í fyrra. Með þessar upplýsingar í höndunum, teiur Jónas að með svipuðu árfer’ði sé íshættan minni nú. Þó ekkert sé hægt að fuliyrða, þar sem kaldari veðr- átta en í fyrra gæti t.d. aukið ís magnið. Veðurstofan brezka hefur sér- staka ísrannsóknardeild og send ir daglega út upplýsingar um ís- inn í Norðurhöfum og vikulega eru gerð ískort. Þessar upplýs- Skrökvað til um strandoðan bút Á ÞRIÐJUI>AGSNÓTr höfðu þegar út og gerðu ;þeir það. einhverjir uppi ljótan leik, er Leituðu þeir hins strandaða þeir tilkynntu að bátur væri báts, en urðu hans hvergi var strandaður á Skagafirði, og ir. Kom í ljóts að þarna hafði fóru tveir bátar í skyndi hon- aldrei verið um strand að um til aðstoðar en fundu ekk ræða. ert. Mbl. hafði samband við Hringt var í Siglufjarðar- Siglufjarðarradíó í gærkvöldi radíó og tilkynnt að bátur- og fékk þessa frétt staðfesta, inn Stefán Árnason SU 8'5, og það með að málið væri í sem gerður er út frá Sauð- rannsókn. Bæjarfógetinn á árkróki, væri strandaður út Siglufirði vildi lítið um það af Innstalandsskeri. Voru segja, en kannaðist við mál- tveir bátar beðnir um að fara ið. ar á myndum frá gervihnöttUm, upplýsingum frá skipum og á flugvélakönnun, bæði úr brezk- um fliugvélum, Grænlandsflugvél um og úr ísflugi íslenzku land- helgisgæzlunnar. Er nú orðin miklu betri aðstaða til að fylgj- ast með ísnum en var og fer a'ð verða mögulegt að gera meiri samanburð frá ári til árs. fs- röndin í ár er alls staðar innar en í fyrra. Sérstaklega munar miklu á svæðinu milli Vestfjarða og Grænlands, þó það verði reyndar ekki sá ís, sem berst hiragað á útmánuðum sagði Jónas. í fyrra náði sú ísbreiða um það bil 2/3 leiðarinnar frá Græn- landi til íslands, en í ár ekki nema 1/4. Annars sta’ðar munar líklega 50 og upp í 100 km á ísn- um. Björgunaivesti í frakka stoð BROTIZT var inn í skrifstofur fimm fyrirtækja í húsinu Lauga- vegur 178 í fyrrinótt. Innbrots- mennirnir lögðu á sig mikla leit að peningum, en fundu enga og allt og sumt sem þeir höfðu á brott með sér var eitt útvarps- tæki, armbandsúr og eitthvað af verkfærum. Hvað vakti fyrir innbrotsmönnunum, þegar þeir tóku frakka ritstjóra Vísis og skildu eftir björgunarvesti í staðinn er ekki að fullu kannað ennþá, en frakkann skildu þeir eftir í skrifstofu Rolfs Johans- sens, þar sem þeir tóku björgun- arvestið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.