Morgunblaðið - 21.09.1968, Side 5

Morgunblaðið - 21.09.1968, Side 5
frelsi. Og í martröð þeirri, sem fylgdi fótsporum Hitlers, voru sögurnar frá íslandi vonarneisti og lei'ðarljós norsku þjóðarinnar. — Af þessum sökum stöndum við Norðmenn í óbætanlegri þakkarskuld við íslendinga. En nokkuð af henni getum við goldið með því að gefa þeim það, sem landnáms- mennirnir gleymdu að taka með sér, en það er norski skógurinn. Þáttur IMorðmanna í skógrækt á Islandi TORGEIR Hér var' ekki látið sitja við or'ðin tóm, eins og oftast er í skálaræðum. Anderssen- Rysst vann að því á allan hátt að koma hugsjón sinni á fram færi. Fyrir atbeina hans og Reid- ars Bathens fylkisskógstjóra hófust skiptiferðir milli Nor- egs og íslands árið 1949. Til- gangur ferðanna er sá, að fólk af öllum stigum, en þó eink- um ungt fólk, fari á milli landanna til að gróðursetja skóg. Frá því að ferðimar hófust, en þær eru farnar þriðja hvert ár, hafa yfir 500 Norðmenn komið hinga'ð en hátt á sjötta hundrað íslend- ingar farið á milli landa í þessum erindum, að taka þátt í því uppgræðslustarfi, sem er þýðingarmest fyrir bæði löndin. Þessar ferðir hafa orðið mörgum ungum Islendingi hvatning til að vinna þjóð sinni og landi betur en áður, og Norðmennirnir segjast líka hafa orðið að betri mönnum. I báðum löndunum hafa vaxið upp fallegir skóga- teigar af handaverkum þessa fólks, og það hefur margt Anderssen-Rysst var sendiherra Norðmanna á Islandi frá stríðslokum 1945 og fram til 1. ágúst 1958, eða í samfelld 13 ár. Hann var Sunnmæringur, alinn upp í Álasundi. I skóla naut hann kennslu íslendings, Helga Valtýssonar, og undir leið- sögn Helga fóru börnin upp í öxlina ofan við bæinn til að planta skógi. Þetta var hans fyrsta snerting við skóg og gróður, en hún entist hon- um alla ævina. Eitt sinn, er hópur Norð- manna var staddur á heimili hans, hélt hann stutta ræðu og sagðist eitthvað á þessa ar þjóðar, sem þeir urðu við skila við. — Sú saga var< Þegar Norðmenn héldu á haf út fyrir þúsund árum til áð byggja þetta land, tóku þeir allt með sér, sem þeir gátu flutt nema eitt. Þeir tóku sig upp með konu og börnum, skylduliði og þræl- um, skipum og silfri, húsdýr- um og verkfærum ásamt hvaðeina, er til búsþarfa þurfti. Siðir og arfsögn fylgdu þeim tii hins nýja lands, oig í fyllingu tímans tóku þeir saman sögu þeirr- Torgeir Anderssen-Rysst sendiherra Norðmanna á íslandi 1945—1958. Ludvig G. Braathen í Braatliensskógi í Skorradal. Norðmönnum síðar ómetan- leg, hún vakti þjóðarvitund þeirra og jók þeim kjark í baráttu fyrir þjóðerni og ir gat af sér aðra gullhringa hafa þessar ferðir ásamt öðru hvað bundizt órofa vináttu Eins og hringurinn Draupn Framhald á bls. 12 Hákon Bjarnason: • i« * nlil » ii •* * *• " (»|«|«««I•I •••■•' l,|il«i«ltl>l*l,l • ••■;■;! i •!«»•• •«• •»• Verzlunin VALVA Álftamýri 7 Höfum opnað nýja verzkm með barnafatnaði, kven- fatnaði og gjafavöru. VERZLUNIN VALVA, Alftamýri 1. «iil»lilii«t>i'li r«.■ • I . ( • «i • i »i iiii*i«iiiii» f i r» SKÓL ARITVÉL AR Leíhfímísskóíí Hafdísqr Amadottur tekur tii starfa í byrjun október i Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, við Lindargötu. Rytmísk íeikfimí og afslöppun fyrir yngri og eldri frúaflokka Jazzleíkfímí GutubÖO á StnOflMffl.lnnritundaglega í sima 21724. Eldri nemendur skólans, sem hyggja á þátttöku í vetur, vinsamlegast tilkynni hana sem fyrst. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPT. 196-8. 2000 Fallegnr - Sterkar - Þægilegar - Léltar Verð fró kr. 3900.— SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 Sími 20560.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.