Morgunblaðið - 24.09.1968, Page 2
2
MOROUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1968
KORTEÐ sýnir veiðisvaeðið á sunnudag1. Það var þá á 70. gráðu
og 20. min. norðlaegrar breiddar og rétt vestan við fjórðu gráðu
vestlægrar lengdar.
Samkomulag um sameígSn-
legan skóla fyrSr Austur-
Barðastrandarsýslu —
Frá bændafundi í Bjarkarlundi
SÍÐASTL. laugardag var
haldinn bændafundur að
Bjarkarlundi í A.-Barða-
strandarsýslu. Voru þar rædd
ýmis vandamál héraðsins.
Hafði þingmönnum Vest-
fjarða verið boðið til fundar-
ins og mættu fjórir þeirra,
þeir Sigurður Bjarnason,
Matthías Bjarnason, Sigur-
vin Einarsson og Bjarni Guð-
björnsson. Ásberg Sigurðsson
sýslumaður setti fundinn og
stjórnaði honum. Fundarrit-
ari var Garðar Halldórsson á
tók Aðalsteinn Eiríksson eftir-
litsmaður með fjármálum
skóla, Sigurður Bjamason alþm.,
Sigurvin Einarsson alþm., Matt-
hías Bjarnason alþm. Séra Þór-
arinn Þór prófastur á Reykhól-
uim, Sveinn Gu'ðmundsson bóndi
á Miðhúsum og Kristinn Berg-
sveinsson bóndi í Gufudal. Síð-
an var gert fundarhlé til nefnd-
arstarfa.
Það kom fram í upphafi fund-
arins, að hreppar Austur-Barða-
strandarsýslu hafa gert með sér
samkomulag um sameiginlega
aðild að heimavistar unglinga-
skóla og barnaskóla að Reyk-
hólum. Ríkir mikill áhugi í hér-
aðinu á að ljúka skólabygging-
unni hið fyrsta. En Alþingi hef-
ur þegar veitt 2,6 millj. króna
til framkvæmdanna. I fundar-
lok var samþykkt ályktun um
hagsmunamál héraðsins.
Hedda Gablersýnd á ný
Síldaraflinn 2950
lestir síðustu helgi
SÍI.DARAFLINN um sl helgi var
2950 lestir og tilkynntu 27 skip
afla. Hagstætt veður var á síldar-
miðunum á sunnudag. Veiði-
svæðið er austur af Jan Mayen
og er síldin í u. þ. b. 350 tij 400
mílna fjarlægð frá landi.
Haförninn kom í gærmorgun
til Siglufjarðar með 2600 lestir
af síld til bræðslu og er verið
að losa hann.
Sl. laugardag tilkynntu 8 skip
um afla, samtals 1060 lestir:
Loftur Baldvinsson EA 120 lestir,
Fylkir RE 130 1., Örfirisey RE
410 1., Eldborg GK 100 I, Guð-
björg ÍS 80 1., Þorsteinn RE 80 1.,
Krossanes SU 80 1., Ámi Magn-
ússon GK 60 lestir.
Sl. sunnudag tilkynntu 19 skip
um afla, samtals 1890 lestir,
Veiðisvæðið var á 70 gráðu og
20 mín. n.br. og rétt vestan við
40 v. 1.
Sóley ÍS 30 lestir, Jörundur
III. RE 140 1., Asgeir RE 80 1,
Fífili GK 225 1., Hafrún ÍS 120 1.,
Ámi Magnússon GK 220 1., Am-
ar RE 110 1., Reykjaborg RE 80 1.,
Brettingur NS 80 1., Gunnar SU
25 1., Guðbjörg ÍS 80 1., Jörundur
II RE 100 1., Gigja RE 200 1.,
Gjafar VE 30 1., ísleifur VE 120
1., Náttfari ÞH 40 1., Kristján
Valgeir NS 130 1., Huginn II.
VE 40 1., Hrafn Sveinbjarnarson
GK 40 lestir.
Hríshóli.
Framsögumenn voru Ólafur
Ólafsson kaupfélagsstjóri í
Króksfjarðarnesi, sem ræddi um
vandamál bænda vegna erfiðs
árferðis, Ingi Garðar Sigurðsson
oddviti, Reykhólum er ræddi
um skólamál héraðsins og Ingi-
mundur Magnússon hreppstjóri
í Hábæ, er ræddi um vegamál.
Miklar umræður urðu að lokn
um framsöguræðum. Til máls
Leiðrétting
í MINNIN G ARL JÓDUM og
grein um Valgerði Júlíu Þórs
Ingvadóttur, sem birtist hér í
blaðinu sl. föstudag, vantaði
undirskrift undir fyrra ljóðið,
sem var „Systkinakveðja". Ann-
að kvæðið átti gð undirritast:
„Kveðja frá Stellu“.
Vegna þess, hve sýning Leikfélags Reykjavíkur á Heddu Gab-
Ier hlaut mikla aðs ‘kn í fyrravor, verða hafðar á henni nokkr-
ar sýningar í viðhót nú í haust. Verður hin fyrsta þeirra annað
kvöld, miðvikudagskvöld, og hefst kl. 8,30. Þessi sýning hlaut
óvenju góða dóma gagnrýnenda í fyrra og varð mjög vin-
sæl meðal almennings. Leistjóri er Sveinn Einarsson, þýð-
andi Árni Guðnason, og leikmyndin eftir Norðmanninn Snorre
Tindberg. Á myndinni hér að ofan sjást Jón Sigurbjörnsson í
hiutverki Bracks og Helga Bachmann í hlutverki Heddu, en
Helga hlaut, sem kunnugt er, Silfurlampann, verðlaun islenzkra
leikgagnrýnenda, fyrir beztan leik ársins í þessu hlutverki.
Rækjuveiðar hafnar
frá Bíldudal —
Myndina tók Pétur Thomsen á Bessastöðum s.I. laugardag þegar ríkisráðsfundurinn var hald-
Inn. Talið frá vinstri: Ingólfur Jónsson, Jóhann Hafstein, Bjarni Benediktsson, Birgir Thorlacius,
ríkisráðsritari, herra forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, Emii Jónsson, Gylfi Þ Gíslason,
Eggert G. Þorsteinsson og Magnús Jónsson.
Cott atvinnuástand á staðnum
— Ríkisráðsfundur
Framhald af bls. 32
Forsætisráðherra, dr. Bjarni
Benediktsson, þakkaði fyrir
hönd ríkisstjórnarinnar ummæli
forseta og árnaði honum heilla í
hinu virðulega embætti og ósk-
aði eftir sem beztu samstarfi mill
ríkisstjórnarinnar og forseta.
Gefið var út forsetabréf, er
kveður reglulegt Alþingi 1968 til
fundar fimmtudaginn 10. októ-
ber n.k. Þá var Jón G. Marías-
Bon, fyrrverandi bankastjóri, end
urskipaður formaður orðunefnd
ar, Agnar Kl. Jónsson ráðuneyt-
isstjóri, skipaður í nefndina og
Friðjón Skarphéðinsson, yfir-
LEIÐRÉTTING
í FRÉTT í blaðinu sl. laugardag
um skrifbókaflokk handa barna-
skólanemum var ranglega farið
með nafn höfundarins. Hann
heitir Marinó L. Stefánsson. Er
hann beðinn velvirðingar á
þessu.
borgarfógeti, skipaður varamað
ur í nefndinni. Forseti fél'lst á,
að lagt yrði fyrir Alþingi frum-
varp til laga um breyting á lög-
um nr. 63. 1968, um tollskrá o.fl.
og frumvarp til laga um breyt-
ing á lögum nr. 86 1963, um stofn
un happdrættis fyrir ísland.
Þá voru staðfestar á fundin-
um ýmsar afgreiðslur, sem farið
höfðu fram utan ríkisráðsfundar
Ríkisráðsritari, 21. september,
1968.
Birgir Thorlaclus."
Bíldudal, 23. sept.
RÆKJUVEIÐI hófst frá Bíldu-
dal í dag og munu sjö bátar
stunda rækjuveiðar héðan. HaTU
aldrei jafnmargir stundað veið-
arnar og skapa þær geysimikla
vinnu. Rækjan er vélpilluð, en
margt fólk mun fá vinnu við að
skelfletta rækjuna. Ekki er enn
búið að ákveða endanlega veiði-
tímann.
Atvinnuástand er mjög gott
hér á Bíldudal, mikil vinna og
hefur verið ágætisvinna í sum-
ar. Pétur Thorsteinsson, sem er
250 lestir, er á trolli og kom í
lok síðustu viku með tæp 60 tonn
af góðum fiski. Einnig hefur
verið mikil vinna við byggingu
sjálfvirku símstöðvarinnar og
við ýmsar framkvæmdir á veg-
um hreppsins, svo sem breikk-
un gatna, holræsagerð og fegrun
staðarins. M.a. var unnið við að
snyrta lóðina í kringum bama-
skólann og í kringum Tungu, sem
er minningarreitur Péturs Thorst
einssons og Ásthildar konu hans.
Nú er verið að búa einn bát
út á línuveiðar, mb. Andra. Eru
allar horfur á því, að vöntun
verði á fólki til vinnslu á afla
þegar skólar byrja. — Hannes.