Morgunblaðið - 26.09.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.09.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPT. 1968. Innflytjandi óskar eftir að komast í samband við peningamann, sem vill leysa út vörur, sem þegar eru seldar. Tilboð merkt: „Góð þjónusta — 2006" sendist blaðinu fyrir laugardag. Sjötugur # dag: Páll A. Valdimarsson Skrítstotustúlka Stór útflutningsstofnun óskar eftir að ráða nú þegar stúlku til skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta svo og ensku og dönsku eða sænskukunnátta seskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: ,,Gott kaup — 2024". SÁ SEM faefur smalað Ódáða- hraun irun til jökla, legið úti í Grafairlöndum, bergt á kalda- vermslislindum Fjialla-Eyvindar og kveðið vísur Þuru i Garði með saltreiðinni, hlýtur að vera Þingeyingur og sannur Mývetn- ingur. Páll Aðalbjörn Valdimarsson er fædduir á Einarsstöðum í Þar sem salan er mest eru blómin bezt. \ Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. ALLT GENGUR (hvar sem er og hvenær sem er - við leik og sförf - úti og inni og á góðra vina fundum -) BETUR MEÐ COCA-COLA drykkurinn sem hressir bezt, léttir skapið og gerir lífið ánægjulegra. FRAMLEITT AF VKRKSMHDJUNNI VÍFILFELL í UMBdOI THE CQCA-COLA EXPDRT CaRPQRATIOM Reykjahverfi Suður-Þingeyjar- sýslu, 26. september 1898, sonur hjónanna Sigríðar Pálsdóttur og Valdimars Guðrnundssonar. Sig- ríðoir var ættuð úr Eyjafirði, en Valdimar £rá Grjótnesi í Norð- ur-ÞingeyjaTsýslu. Nyrðra var Páll lengst af í Svartárfcoti í Bárðadal og á Grænavatni í Mývatnssveit. Árið 1940 flyat Páll alfarinn til suður- lands og 1941 ræðst hann sem fjósameistari til stærsta bónda á íslandi, — Thor Jensen á Korp- úlfsstöðum. Á Korpúlfsstöðum voru þá 185 mjólkandi kýr, 25 fyrstakálfs kvígur og 75 geld- neyti eða eamtals 285 hausar í fjósi. Páll vann svo á búum Thor Jensen næstu ár, en 1951 fer hamn að vinna hjá Reykjaví'kur- borg á Korpnilf sstaðabúinu og hef ur unnið hjá borginni síðan við ýmiss störf. Árið 1946 giftist Páll Astu Mairíusdóttur úr Reykjavík, og eiga þau einin uppkominn son, Ingvar Má. Páll A. Valdimarsson er þrek- maður, enda alinn upp við að- stæður sem kröfðust mikillar at- orku og mannkosta. Páll er gest- risinn og höfðinglegur heim að sækja. Hann er mikill fjármaður, hestamaðuT og gleðimaoXiT. Hann er bókhneigður og söngmaður góður, enda söng hann í níu ár í karlakórnum Stefni í Mosfells- sveit. Hann er fyrírmyndar heim- ilisfaðir, rammíslenzkuT í sjón og maun, dagfarsprúður með fast- mótað lífsviðhorf. Vinir Páls senda honum hug- heilar árnaðaróskir í tilefni af- mælisins og munu fjölirnenna til hans í móttöku að Hallveigar- stöðum hér í borg að kvöldi af- mælisdagsins. Lifðu beill. Jón I. Bjarnason. Nauðungai uppboð sem auglýst var í 26. ,28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Skipholti 37, hér í bong, þingl. eign Verzl- aeasambandsins h.f. fer fram efrir kröfu Gjaldheimtunn- ar í Reykjaivík á eiginmni sjálfri, mánudaginn 30. sept. 1968, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Beykjavík. Nauðungai uppboð sem auglýst var í 26. ,28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsms 1968 á hluta í Barmahlíð 28, hér í borg, þingl. eign Gunnars Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Biöndal hrl., Gunnars Jónssonar hrl., og Iðnaðarbanka fslands h.f. á eignirmi sjálfri, mánudaginin 30. sept. 1968, kl. 10.30 árdegis. ______________________Borgarfógetaembættið í Beykjavík. Nauðungaruppboð sem augdýst var í 26. ,28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsiins 1968 á Skógargerði 7, hér í borg, þingl. eign Guðmundar Bjarnasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimburanar í Reykjavík og borgarskrifstofanna á eigninni sjálfri, mánudaginn 30. sept. 1968, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Baddursgötu 16, hér í borg, þingl. eign Eiriks Eiríkssonar, fer fram eftir kröfu Steins Jónssonar hdl., á eigninmi sjálfri, mánudaginin 30. sept. 1968, kl. 11 ár- degis. Borsarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst vaT í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Miðtúni 30, hér í borg, þingl. eign Har- aldar Þorsteinssonar fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., Skúla J. Pálmasoinar hdl., Gjaldheimtunnar, Gunnars Jónssonar lögm., Gunnars Sæmundssonar hdl., Sig. Hafstein hdl., Jóns E. Ragnarssonar hdl., og Arnar Þór hrl., á eigniwni sjálfri, mánudaginn 30. sept. 1968, kl. 11.30 árdegis. ______________________Borearfógetaembættið í Reykjavík. WILLYS JEPPI Nýr Willysjeppi til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. VÖKULL H/F., Hringbraut 121...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.