Morgunblaðið - 26.09.1968, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 26.09.1968, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPT. 1968. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 40. tíbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Miðtúni 30, hér í borg, þingl. eign Har- aidar Þorsteinssonar fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., Skúla J. Páixnasoriar hdl., Gjaldheimtunnar, Gunnars Jónssonar löigm., Gunnars Sæmundssonar hdl., Sig. Hafsteiin hdl., Jóns E. Ragnarssonar hdl., og Amar Þór hrl., á eignitnini sjálfri, mánudaginn 30. sept. 1968, kl. 11.30 árdegis. ___________Borgarfógetaem bættið í Reykjavík, N auðungaruppboð sem augilýst var í 26. ,28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsiins 1968 á Skógargerði 7, hér í borg, þingl. eign Guðmundar Bjamasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og borgarskrifstofanna á eigninni sjálfri, mánudaginn 30. sept. 1968, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Baidursgötu 16, hér í borg, þingl. eign Eiríks Eiríkssonar, fer fram eftir kröfu Steins Jónssonaæ hdl., á eigninn'i sjálfri, mánudaginn 30. sept. 1968, kl. 11 ár- degis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Innflytjandi óskar eftir að komast í samband við peningamann, sem vill leysa út vörur, sem þegar eru seldar. Tilboð merkt: „Góð þjónusta — 2006“ sendist blaðinu fyrir laugardag. Sjötugur i dag: Páll A. Valdimarsson Skrifstofustúlka Stór útflutningsstofnun óskar eftir að ráða nú þegar stúlku til skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta svo og ensku og dönsku eða sænskukunnátta 'æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „Gott kaup — 2024“. SÁ SEM hefur smalað Ódáða- hraun inn til jökla, legið úti í Grafairlöndum, bergt á kalda- vermslislindium Fjailla-Eyvindar og kveðið vísur Þuru í Garði með saltreiðinni, hiýtur að vera Þingeyingur og sannur Mývetn- ingur. Páll Aðalbjöm Valdimarsson er fæddur á Einarsstöðum í Þar sem salan er mest eru blómin bezt. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. ALLT GENGUR (hvar sem er og hvenaer sem er - við leik og störf - úti og inni og á góðra vina fundum - ) Reykjahverfi Suður-Þingeyjar- sýslu, 26. september 1898, sonur hjónanna Sigríðar Pálsdóttur og Valdimars Guðmundssonar. Sig- ríður var ættuð úr Eyjafirði, en Valdimar frá Grjótnesi í Norð- ur-Þingey j arsýslu. Nyrðra var Páll lengst af í Svartárkoti í Bárðadal og á Grænavatni í Mývatnssveit. Árið 1940 flyzt Páll alfarinn til suður- lands og 1941 ræðst hann sem fjósameistari til stærsta bónda á íslandi, — Thor Jensen á Korp- úlfsstöðum. Á Korpúlfsstöðum voru þá 185 mjólkandi kýr, 25 fyrstakálfs kvígur og 75 geld- neyti eða samtals 285 hausar í fjósi. Páll vann svo á búum Thor Jensen næstu ár, en 1951 fer hann að vinna hjá Reykjavífcur- borg á Korpúlfsstaðabúinu og hef ■ur unnið 'hjá boriginni síðan við ýmiss störf. Árið 1946 giftist Páll Ásbu Maríusdóttur úr Reykjavík, og eiga þau einn uppkominn son, Ingvar Má. Páll A. Valdimarsson er þrek- maður, enda alinn upp við að- stæður sem kröfðust mifcill&r at- orku og mannkosta. Páll er gest- risinn og höfðinglegur heim að sækja. Hann er mikill fjármaður, hestamaður og gleðimaður. Hann er bókhneigður og söngmaður góður, enda söng hann í níu ár í karlafcórnum Stefni í Mosfells- sveit. Hann er fyrirmyndar heim- ilisfaðir, rammíslenzkur í sjón og maun, dagfarsprúður með fast- mótað lífsviðhorf. Vinir Páls senda honum hug- heilar árnaðaróskir í tilefni af- mælisins og munu fjölmenna til hans í móttöku að Hallveigar- stöðum hér í borg að kvöldi af- mælisdagsins. Lifðu heilL Jón I. Bjarnason. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26. ,28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Skipholti 37, hér í bong, þingl. eign Verzl- anasambandsins h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík á eigminni sjálfri, mánudaginn 30. sept. 1968, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 26. ,28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Barmahiíð 28, hér í borg, þingl. eign Gunnars Þórarimssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Biöndal hrl., Gunmars Jónssonar hrl., og Iðnaðarbanka íslamds h.f. á eignimni sjálfri, mánudaginm 30. sept. 1968, kl. 10.30 árdegis. BorgarfógetaembættiS í Reykjavík. BETURMEÐ COCA-COLA drykkurinn sem hressir bezt, léttir skapið og gerir lífið ánægjulegra. FRAMLEITT AF VÉRKSMI® JUNNI VÍFILFELL í UMBOGI THE COCA-CdLA EXPCRT CCRPORATIQBi WILLYS JEPPI Nýr Willysjeppi til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. VÖKULL H/F., Hringbraut 121...

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.