Morgunblaðið - 26.09.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.09.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPT. 1966. 17 íslenzkar peysur — PRJ6N1Ð YKKUR ÍSLENZKA PEYSU heitir textin.ii, sem fylgdi þessari mynd á forsíðu sunnuda gsblaðsins This Week, en það fer sem fylgirit fjölda amerískra da gblaða inn á yfir 20 milljón heimili. Tilefni þess að þessi for síðumynd, ásamt fleiri myndum af Maríu Guðmundsdóttur og is lenzkum krökkum í íslenzkum Iopapeysum, fer svo víða vestan hafs, er það, að Álafoss og Loft- leiðir buðu í sumar Maríu, um boðsmanni Álafoss í Ameríku og ritstjóra This Week til íslands. Þar sem íslenzkj lopinn er að ryðja sér braut inn á markaðinn vestan hafs, í hinum nýju pökk- um frá Álafossi með uppskrift af íslenzkri peysu, er það mjög mikils virði að fá hann kynntan á þennan hátt. í blaðinu er stutt grein um Island og islenzku ull ina. Morgunblaðið vann í firmakeppni TR MORGUNBLAÐIÐ vann vegleg- an farandbikar, sem Starfs- mannafélag Landsbanka Islands gaf til hinnar árlegu firma- keppni Taflfélags Reykjavíkuir. Hinni árlegu firmakeppni Taflfélags Reykjavíkur 1968 lauk í sl. viku með sigri Morg- unblaðsins, en í úrslitakeppninni hlaut hinn kunni skákmeistari, Guðmundur Pálmason, 1514 vinning af 18 mögulegum. A'ðrir þátttakendur, sem komust í úr- slitakeppnina voru: Fiskhöllin 1214 Bjöm Þor- steinsson. Samábyrgð íslands á fiskiskip- um 12, Jónas Þorvaldsson. Ryðvörn Jósúa Magnússonar 12, Ingvar Ásmundsson. Húsgagnahöllin 11 14, Ingimar Jónsson. Oculus h.f. 11, Jón Pálsson. Útvegsbanki Islands 11, Bragi Kristjánsson. Spennubreytar h.f. 10%, Magn ús Sólmundarson. Moldvarp sif. 10, Ásgeir Frið- jónsson. Trygginigamiðstöðin 10, Jóhann Sigurjónsson. Steinavör h.f. 10, Jón Krist- insson. Tryggingafélagið Grótta 10, Júlíus Friðjónsson. Jarðvinnslan 10, Gunnar Gunn arsson. Búnaðarbanki íslands 10, Björn Theódórsson. Óskar Jónsson, trésmiðja 914, Stígur Herlúfsen. Bræðurnir Ormsson h.f. 9%, Bragi Bjömsson. Eimskipafélag íslands 9%, Jón Friðjónsson. Bifreiðaverkst. N. K. Svane, 9%, Benoný Benediktsson. Gunnar Guðmundsson h.f. 9, Gunnar Finnsson. Þjóðviljinn 814, Guðmundur Ágústsson. Sldtrun holin Höfn, Hornafirði, 25. septem- ber. SAUÐFJÁRSLÁTRUN hjá Kaup- félagi Austur-Skaftfellinga, Hornafirði, hófst í dag. Ráðgert er að slátra alls um 25 þús. fjár, en það er um tveimur þúsundum fleira en í fyrra. Slátrað er á tveimur stöðum, bæði í Höfn og á FagurhólsmýrL * — Guninar. Hróberg h.f. 8%, Sigurður Her lufsen. Þórir Jónsson & Co. 8, Andrés Fjeldsted. Hjólbarðavfðgerðin Múla 8, Gylfi Gíslason. Vöruflutningamiðstöðin 8, Gylfi Magnússon. Tíminn 7%, Hilmar Viggósson. Krómhúsgögn 714, Ólafur H. Ólafsson. Fossberg h.f. 7, Ari Guð- mundsson. Bíó- og sjónvarpsauglýsingar 7, Jón Þorvaldsson. Almenna verzlunarfélagið h.f. 614, Jóhann Þ. Jónsson. Ballet-búðin 514, Ragnar Þ. Ragnarsson. Pfaff 6, Sævar Einarsson. Bókaverzl. Snæbj. Jónssonar 3, Björgvin Vilhjálmsson. Fasteignasala Einars Sigurðs- sonar 1, Ólafur Bjarnason. Dregið var um hverjir keppa skyldu fyrir þátttökufyrirtæki. (Fréttatilkynning frá Taflfél. Reykjavíkur). Frá Menntaskdlanum Hamrahlið Skólinn verður settur laugardaginn 28. september kl. 14. Nemendur 1. bekkjar komi til viðtals föstudaginn 27. september kl. 17. Nýir nemendur sem geta ekki komið á þessum tíma eru beðnir að gera skólanum aðvart í síma 31110. Mercedes Bens sjálfskiptur, með vökvastýri, módel '64 ekinn 35 þús. km. til sölu. Bíllinn er sem nýr, enda aðeins ekinn í 2 ár erlendis. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 41918. Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram um land allt í október og nóvember 1968. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próf- töku fyrir þá nemendur sína sem lokið hafa námstíma og burtfararprófi frá iðnskóla. Ennfremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sem eiga 2 mánuði eða minna eftir af námstímanum, enda hafi þeir lokið iðnskólaprófi. Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkomandi prófnefndar fyrir 1. október n.k., ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi. Meistarar og iðnfyrirtæki í Reykjavík fá umsóknar- eyðublöð afhent í skrifstofu iðnfræðsluráðs, sem einnig veitir upplýsingar um formenn prófnefnda. Reykjavík, 21. september 1968. IÐNFRÆÐSLURÁÐ. Óskast á leigu 3ja—4ra herb. íbúð óskast á leigu til áramóta. Iteglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 35735. íbúðir í Fossvogi til sölu 1 raðhús að mestu frágengið. 2ja og 4ra herb. í smíð- um. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sam- eign og lóð frágengin. Upplýsingar gefur Björn Traustason á staðnum Huldu- landi 1—3 og í síma- 41684 eftir kl. 8 á kvöldin. Laus staða Vegna fjölgunar starfsmanna er staða fulltrúa í rann- sóknadeild við embætti ríkisskattstjóra laus til um- sóknar. Laun samkv. hinu ahnenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Endurskoðunarmenntun, viðskipafræðimenntun eða staðgóð þekking og reynsla í bókhaldi, reikniskilum og skattamálum nauðsynleg. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, þurfa að hafa borizt til skrifstofu ríkisskattstjóra, Reykjanesbraut 6, í síðasta lagi 28. þ.m. SKATTRANNSÓKNASTJÓRI. I\lúrhúdunarnet Þakpappi, enskur Al-einangrunarpappi Saumur Gluggaplast Grunnaplast Báruplast c L EGILL ÁRNAS0N V 1/ SLIPPFÉLAGSHÍSI VÖIUJAFGREIDSLA: SKEIFAI* NU SÍMI 14310 1 3 SIMI 38870 Tokum upp ídag hinar margeftirspurðu DÖNSKU HAUST- og VETRARKÁPUR. Tízkuverxlunit uorun Rauðarárstíg 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.