Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPT. 1968. BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDUM SÍMI 82347 BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlausavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. Sími 22-0-22 Rauðarársiíg 31 siM' I-44-44 mniFiw Hverfisgötu 103. Simi eftir lokun 31160. MAGNÚSAR 4kiphoui21 mmar21190 BfHrlokunt'- 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 11—13. Hajstætt leigugjaid. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eSa 81748. Sigurður Jónsson. r BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON' HÆSTARETTARLÖGMA DUR LÆKJARGÖTU 6B SÍMI22120 Wý IALLÍ p u,askels , Vélapakkníngar De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevroiet, flestar tegundir Doðge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedforð, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Voikswagen Skoda 1100—1200 Benault Dauphine Þ- Jiinsson & Co. Simi 15362 og 19215. Brautarholti 6. 0 Sauðfé og garðar „Ein sem þykir vænt um garð- inn sinn“, skrifar: „Kæri Velvakandi. Mig langar til að biðja þig fyrir nokkrar línur. Ég var að lesa grein kon unnar um sauðfé í Reykjavík og satt bezt að segja komst ég við, þar sem söknuður hennar leyndi sér ekki, né heldur gremjan yfir þeim órétti, sem hún telur sig beitta. Ég efast ekki um, að hún fari rétt með, þegar hún seg ir um kindurnar sínar: „Enginn hafði þá undan þeim kvartað, enda aldrei verið neinum til meins". — En geta allir sauð- fjáreigendur í Reykjavík sagt hið sama með góðri samvizku? — Nei, ég held varla. Og það er sannfæring min að kæruleysi þess ara sauðfjáreigenda — svo ekki sé notað sterkara orð — sé meg- inorsök þess að sauðfjárhald hef ur nú verið bannað í borgar- landinu. Það er örugglega ekki gert af neinni fúlmennsku borgar yfirvalda heldur af illri nauð- syn þar sem hagsmunir fárra verða að víkja fyrir hagsmunum fjöldans. í hreinskilni sagt álít ég að í röðum sauðfjáreigenda sjálfra séu þeir menn, sem bera meginábyrgð á því, að allir verða að farga fé sínu. Það er vitað að fé er mjög mismunandi, sumt sækir mjög í garða og tún, en annað lítur ekki við þeim stöð- um. Þeir menn, sem eiga „garða- rollurnar" og hafa skellt skolla- eyrum við umkvörtunum ár eftir ár, eru þeir, sem ábyrgðina bera. Sauðfjáreigendur hlutu að vita, hvert stefndi, yrði þeirri plágu ekki af garðeigendum létt. Ég hef staðið yfir eyðilögðum garði og orðiS í kaupbæti að þola háðs yrði og glott slíkra manna. Það er þó trúa mín að slíkir menn séu ekki margir meðal sauðfjár eigenda, en ekki þarf nema einn gikkinn í hverja veiðistöðina. Hefðu sauðfjáreigendur sjálfir „tekið þá úr umferð" í tíma, hygg ég að betur hefði farið. 0 Mínar tilfinningar og annarra Ég er gömui sveitakona, og Röskur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og sendiferðabifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 2. októ- ber kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Vinnuvélaeigendur Áríðandi fundur að Suðurlandsbraut 32 laugardag- inn 28. sept. kl. 14. Fundarefni: Vinnumarkaðurinn og framtíðarverkefni. Nýir félagsmenn velkomnir. Félag vinnuvélaeigenda Sími 83680. Ráðskona Einhleyp kona sem er vön hússtjórn óskast til að sjá um heimili í Reykjavík hjá ekkjumanni með 3 stálpuð börn. Öll þægindi, sérherbergi. Tilboð merkt: „Reglusöm — 8996“ sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. mér þykir vænt um kindur. Þess vegna finn ég til með konunni, sem nú missir skepnurnar sínar. Það er synd að hún skuli ekki geta haldið þeim. — Hér í borg- inni hef ég ekki átt kindur, en fundið unað sveitarinnar í garð- inum mínum. Ég vona að mér fyrirgefist þó ég taki nokkrar setningar úr upphafi greinarinn- ar, sem ég minntist á í upp- hafi, og geri þau orð að mínum með nauðsynlegum breytingum þó: „Það er haust árið 1968. Ég reika um garðinn minn í svölu húmi kvöldsins. Hugur minn er gagntekinn tómleika og söknuði. Það var í vor, sem brumhnapp- amir á trjánum mínum og runn unum tóku að springa út og sleiktu sólskinið. En í beðunum voru blómin, sem brátt myndu opna litskrúðugar krónur sínar og fylla garðinn ilmi. En nú er þetta allt horfið. Beðin standa auð og minna á bæ, sem lagður hefur verið í eyði. En laufin á trjánum bitin af og runnamir tættir í sundur. Enginn hefur þó undað þeim kvartað, enda aldrei verið neinum til meins. Ég læt hugann reika og minnist margra gleðistunda, sem ég og börnin mín áttu með þessum vinum okk ar. Ég sé fyrir mér laufskrúðið og það var eins og blómin brostu til mín ... Hjá blómunum átti ég líka griðastað, ef mér var þungt í huga, Frá þeim kómu engar nærgöngular spurningar, en þau létu í té blíðu sína hvert á sinn hátt". Já, eitthvað þessu likt voru hugrenningar mínar einn morgun inn, þegar ég kom út og hafði rekið úr garðinum mínum. Ég skammaðist mín ekkert fyrir að segja það, en mér var gráti næst. Ég virði og skil tilfinningar ann- arra. En ég hef líka tilfinningar — og vona að mér verði virt til vorkunnar þótt ég láti þær I ljósi á þennan rátt. Ein, sem þykir vænt um garðinn sinn. 0 Thor Jensens-húsið Björg Stefánsdóttir skrifar: „Velvakandi góður: Mikið er rætt og ritjið um hús Thors Jensen að Fríkifkjuvegi 11 og ekki vanþörf á. Það þarf að vekja þá til umhugsunar sem ekki sjá hve þetta fallega hús, sem hefur verið byggt af svo miklum stórhug á sínum tíma, sómir sér vel í miðbænum. Ég veit að þeir eru margir, sem geta ekki til þess hugsað, að þetta hús eigi að víkja fyrir stofnun, sem fær sín viðskipti hvar sem hún er stað- sett. Ekki efast ég um að vel yrði tekið á móti þeim, sem kæmu að dyrum hjá borgarbúum með óskor unarskjal til borgaryfirvalda um að láta húsið standa óhreyft á sínum stað. Þettá glæsilega hús, sem aldrei verður gamalt í augum Reykvíkinga á að fá að standa óhreyft. Þetta hús má nýta til margra hluta, þegar Æskulýðs- ráð hefur flutt starfsemi sína í Tjarnargötu. Ég skora á borgarbúa að taka höndum saman um að hús Thors Jensens fái að halda sínum veg- lega sessi við Tjörnina. Björg Stefánsdóttir Hverfisgötu 40". TEAK 2x4-5-6" 2-!4x5-6" Jón Loftsson hf. Hringbraut 121, sími 10600. Verzlun við Luuguveginn Til sölu er lítil en lagleg verzlun við Laugaveginn. Upplýsingar gefur Ólafur E. Einarsson, sími 10590 eða 81246. Verkamenn Bifreiðin er sérstaklega glæsileg og vel með farin og að mestu ieyti ekin erlendis. Bifreiðin er sjálfskipt Getum bætt við okkur nokkrum verkamönnum í byggingarvinnu. og með 6 cyl. vél, útvarp. Rafknúin afturrúða. Góð dekk. Áföst toppgrind. Upplýsingar á skrifstofunni Suðurlandsbraut 32, SÝNINGARSALURINN sími 81900. SVEINN EGILSSON H.F. EFRA FALL. Laugavegi 105 — Sími 22466 og 22469. Vorum að fá í sölu Ford Fulcon stution úrg. ‘63 *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.