Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPT. 1968. 7 FRETTIR HAUSTFERMINGARBÖRN í REYKJAVÍK Haustfermingarbörn Ásprestakall Haustfermingarböm komi til vi6 tals í félagsheimilinu að Hólsvegi 17, kl. 5, mánudag 30. sept. Grím- ur Grímsson, sóknarprestur. Háteigskirkja Haustfermingarbörn séra Am- gríms Jónssonar komi til viðtals í Háteigskirkju mánudaginn 30. sept kl. 6, e.h. Haustfermingarbörn í Dómkirkj unni Séra Óskar J. Þorláksson biður haustfermingarbörn sín að koma í Dómkirkjuna í dag föstudag kl. 6. Séra Jón Auðuns biður haust- fermingarbörn sín að koma í Dóm- kirkjuna á sunnudag kl. 11, og tala við sig eftir messu. Haustfermingarbörn í Laugar- nessókn eru beðin að koma til viðtals í Iiaugarneskirkju austurdyr mánu- daginn 30. sept. kl. 6, e.h. Séra Garðar Svavarsson. Haustfermingarbörn í Neskirkju Haustfermingarbörn, sem ferm- ast eiga hjá séra Jóni Thorarensen, komi til viðtals í kirkjunni n.k. mánudag kl. 5. Haustfermingarböm, sem ferm- ast eiga hjá mér komi til viðtals í Neskirkju n.k. þriðjudag, 1. okt. kl. 6. Frank M. Halldórsson. Bústaðaprestakall. Haustfermingarböm í Bústaða- prestakalli eru vinsamlegast beðin að mæta í Guðsþjónustu kl. 11 á sunnudag. Séra Ólafur Skúlason. Grensásprestakall Haustfermingabömin mæti í Hvassaleitisskóla í kvöld föstudag kl. 6. Séra Felix Ólafsson. Haustfermingarbörn Séra Jóns Þorvarðssonar eru beðin að koma til messu í Háteigs kirkju sunnudaginn 29. sept kl. 2. Hallgrímskirkja Fermingarbörn í Hallgríms- prestakalli, sem fermast eiga á næsta ári, eru beðin að koma til skrásetningar, sem hér segir: Til Jakobs Jónssonar, mánudaginn 30. sept. kl. 5.30 e.h., Til séra Ragnars Fjalar Lárussonar kl. 6.30 e.h. Frá Kvenfélaginu Seltjörn Sel- tjarnarnesi Fyrsti fundur félagsins í vetur verður miðvikudaginn 2. okt. kl. 8.30. Formaður skýrir fyrirhugaða vetrarstarfsemi og segi frá aðal- fundi Kvenfélagssambands Gull bringu og Kjósarsýslu. Félagsvist og kaffi. Stjórnin. Frá Samkór Kópavogs Kórfélagar munið fyrstu æfingu haustsins 30. þ.m .kl. 20.30. Sjálfstæðisféiögin í Hafnarfirði Halda hlutaveltu sunnudaginn 29. sept. kl. 4 í Sjálfstæðishúsinu. Margt góðra muna engin núll. Leiðrétting (þ.e. breyting) Kvenfélagskonur Garðahreppi. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn þriðjudaginn fyrsta okt. kl 8.30. Takið með ykkur tvo prjóna no. 4,5. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafn- arfirði heldur fund þriðjudaginn fyrsta okt., kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Þriggja kvölda sýnikennsla á grænmetisréttum og frystingu svo og á smurðu brauði hefst 1. okt. Innritun á þriggja vikna matreiðslu námskeiðin hefst í dag í símum 12683, 19248, 14617. Kvenfélagskonur Garðahreppi, Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn þriðjud. 1. okt. kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk í sókninni getur feng ið fótaaðgerð í félagsheimiliriu á miðvikudögum frá kl. 9-12 Tíma- pantanir í síma 14755 á mánudög- um og þriðjudögum kl. 11-12. Háteigskirkja Ðaglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Arn- grímur Jónsson. Frá Náttúrulækningafélagi Reykja víkur Félagsfundur Náttúrulækninga- félags Reykjavíkur verður haldinn í matstofu félagsins, Kirkjustræti 8, föstudag 27/9, kl. 21. Fundarefni erindi, gigtlækningar, Björn L. Jónsson læknir, félagsmál, veiting- ar, allir velkomnir. Geðverndarfélag fslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- þjónusta er ókeypis og öllum heim il. TURN HALLGRfMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. Dagbókarfréttir frá Dansskóla Iiermanns Ragnars: Dansskóli Hermanns Ragnars er að hefja starfsemi sína. f Reykja- vík í Miðbæ, á horni Safamýrar og Háaleitisbrautar, á Akranesi í Rein og í Hafnarfirði í Iðnaðarmannahús inu. Nokkrar nýjungar bætast við í starfsemi skólans. Hjón, sem ver- ið hafa áður, en hætt um árabil, geta fengið upprifjunartíma hálfs- mánaðarlega. Á sunnudagskvöldum verða dans æfingar með plötuspilara fyrir hjón og fullorðna, en kennarar stjórna. S.l. sumar sóttu knenarar skól- ans eins og undanfarin ár, ráð- stefnur danskennara erlendis, til að kynna sér nýjungar í dansi, og til þjálfunar. Allir kennarar skólans sóttu einkatíma í skóla heimsmeistar- anna Bill og Bobby Irvin í Lon- don og Henny Hermannsdóttir var þar við dansnám í þrjá mánuði og lýkur væntanlega prófi næsta haust, ásamt Helgu Möller, en þær eru báðar kennaraefni við skólann. Suður amerískir dansar eru enn þá vinsælastir á dansstöðunum í dag. „Litlubarnadansar" við vinsæl lög koma fram árlega, og í vetur dansa börnin „Litla sumarfuglinn" við samnefnt lag, sem vinsælt refur verið í Danmörku í sumar, og er farið að heyrast hér. í kvöl d mun skólinn kynna nokkra dansa í Hótel Sögu. örn Guðmundsson, einn af aðalkennur- um skólans og Henny Hermanns- dóttir, munu dansa Suður-Ameríku dansa, Rumba, Cha-cha-cha, og Pa- so-Doble. Njasta táningadansinn, Boocaloo", dansa nokkirr ungling- ar, og að lokum verða dansaðir Charleston dansarnir úr sjónvarps- þætti Ragnars Bjarnasonar. Blaðið hefur verið beðið fyrir sérstakar heillaóskir frá sam- starfsmönnum Christians Lillie barþjóns, sem sextugur er í dag. Morgunblaðið hafði fregnir af því að Lára Björnsdóttir, fyrrverandi læknisfrú á Höfn í Hornafirði hefði átt afmæli þ. 5. september. Fengust þessar fregnir ekki staðfestar þá, en nú hefur hins vegar þetta verið staðfest, og er þar með árnað heilla. VÍSUKORIXi Allt vill ganga andhælis allt vill ranga veginn allt vill ganga úrhendis allt vill þangað meginn. Rúm til sölu Rúm fyrir ungling til sölu. Uppl. í síma 34697. Volkswagen ’66-'67 óskast Aðeins vel með farinn og lítið ekinn bíll kemur til greina. Staðgreiðsla ef um semst. Uppl. í síma 12487. Stúlka 22ja ára með kvennaskóla- próf óskar eftir starfi. Er vön IBM vélabó'kih. Tilb. óskast send Mbl. fyrir 2. okt. m.: „Framtíð 2013“. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu. Góð ensku- og vélritunarkunn- átta. 2ja ára starfsreynsla. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 24573. Nýtt í skólann á telpur Samfestirigar úr H-elanca stretchefni, þægilegir, fal- legir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hrannarbúðin, Hafnarstr. 3 Sími 11260. Englendingur sem nú er að læra íslenzku óskar eftir að komast í sam band við einhvern í Rvík. Hay Eskell, 153 Beckett street, Arcadia, Pretoria, Sout'h- Afrika. Ung hjón ósika eftir 2ja—3ja herb. íbúð, 'helzt í Vesturbænum. Vinsamlega hringið í síma 16367. Til leigu Ný 4ra herb. íbúð í Hraun- bæ. Sími 13243. Hestamenn Óska eftir 7 vetra ljóssteingrá hryssa til sölu. Uppl. að Reykja- víkurvegi 25, ris, Skerja- firði. ráðskonustöðu hjá ein- hleypum manni. Uppl. í síma 30556 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska að selja fasteignatTyggt skuldabréf að upphæð 130 þ. kr. til 10 ára fyrir 40 þús. kr. Tilb. merkt: „2009“ til Mbl. fyr- ir 2. okt. Þagmælska. 22ja ára stúlka með stúdentspróf og vön afgreiðslu, óskar eftir at- vinnu. Margt bem'Ur til greina. Uppl. í síma 37914 kl. 7—8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa sendiferðabíl, 2ja—4ra ára. Helzt með dísilvél, í skipt- um fyrir Zephyr 4, árg. ’63. Uppl. í síma 21954 kl. 2—6 í dag og á morgun. Tapað — fundið Sá sem fann jeppadekk á Kambabrún fimmtud. 12. sept. gjöri svo vel að skila því á lögreglustöðina í í Rv(k eða á Selfossi. Til sölu Sólrík 3ja herb. íbúð Tempo sfcellinaðra 1963 til sölu. Uppl. í síma 92—8074. leigist aðeins barnlausu fólki. Tilb. merk't: „Melar 2034“ sendist Mbl. Stýrisvafningar Vef stýri, margir litir. — Verð 250.00 fyrir fólksbíla. Kem á staðinn, Uppl. í síma 36089. Vil taka að mér innheimtu fyrir fyrirtæki og verzlanir. Hef góðan bíl. Tilb. sendist fyrir 5. okt merkt: „Áreiðanleg 2032“. Borðstofuhúsgögn Ef ykkur vantar til sölu. Einnig stórt skrif- borð (tei'kniborð). Uppl. í síma 14000 e. h. laugardag. kassa undir kartöflur til geymslu í jarðhúsum, þá hringið í síma 10328. Atvinna óskast Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Hefur bílpróf. Góð enskukunnátta Uppl. í síma 40980. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Fyrirframgr. Uppl. í síma 38964 eftir kl. 7 á kvöldin. Sumarbústaður óskast Lítill sumarbústaður óskast til kaups innan 20—30 'km fjarlægðar frá Rvík. Tilb. sendist Mbl. merkt: „2037“. Kópavogur Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 42484. Vörugeymsla v/Shellveg 244-59. Harðtex WISAPAN Spónoplötur frá Oy Wilh. Sehauman aJb Vér eigum jafnan fyrir- liggjandi hinar vel þekktu finnsku spónaplötur í öll- um stærðum og þykktum. Gaboan-plötur Krossviður alls konar. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD Útvegum einnig allar ofangreindar plötur með stutt- um fyrirvara. E inkaumboðið EIIMAIMGRUIMARGLER BOUSSOIS insulating glass Mikil verðlækkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.