Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 17
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGU'R 27. SEPT. 1968, 17 UNNIÐ er að stálskipa- smíði á fimm stöðum hér- lendis. Er það í Stálvík, Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi, Skipasmíðastöð Marzellíusar Bernharðsson ar á Isafirði, Slippstöðin á Akureyri og Vélsmiðju Seyðisfjarðar. Þessar stöðv ar hafa nú í smíðum, eða í undirbúningi, átta stálskip. Tvö þeirra eru strand- ferðaskip fyrir Skipaút- gerð Ríkisins og verða þau stærstu skip, sem smíðuð hafa verið hér á landi. Þá er í undirbúningi smíði fyrsta skuttogarans, sem ís lenzk skipasmíðastöð ann- ast. Við munum hér á eftir greina frá verkefnum hverrar skipasmíðastöðv- ar. um síðar eða á miðju ári 1970. Smíði skipanna gengur vel, þó að einhverjar seinkanir og tafir hafi orðið vegna hafísa fyrir Norðurlandi sl. vetur og vor, en þeir hintlruðu efnis- flutninga til Akureyrar lang- an tíma. Einnig má búast við, að verkinu seinki eitthvað lítil lega vegna nokkurra breyt- inga, sem gerðar hafa verið á teikningum eftir undirritun samninga. Þrátt fyrir þetta er gert ráð fyrir, áð áætlanir standist í meginatriðum. Unnið er að smíði beggja skipanna samtímis í hinum rúmgóðu smiðjum Slippstöðv arinnar. Ýmsir skipshlutar eru smíðaðir hér og þar um húsin, en síðan eru þeir geymdir, þar til að því kemúr, að setja sk\pin saman. Við þetta sparast tími og vinnuafl og húsnæði nýtist mun betur en ella. A'ð- eins annað skipið er nú á stokkunum, og ekki verður byrjað að setja hið síðara sam an, fyrr en hið fyrra er komið á flot. Um 40 menn vinna nú að smíði þessara stálskipa ein- göngu, auk annars vinnuafls Slippstöðvarinnar hf. Nokkrir járniðnaðarmenn hafa flutt til bæjarins vegna þessara verkefna, og mjög er sótzt eftir að komast í starf hjá fyrirtækinu. Slippstöðin hf. flytur efni Smíði strandferðaskipanna á Akureyri gengur vel, og sýnir myndin annað þeirra. Ljósm. Mbl. Sv. P.) skuttogarans verður, en auð- vitað mættu verkefnin vera meiri. Fjármagnsskorturinn var að dómi hans tilfinnan- legasti þröskuldurinn í rekstri fyrirtækisins. væri svo til jafnmikill frá Reykjavík til ísafjarðar og að utan til Reykjavíkur. Skipið er smíðað inni, og er þetta fyrsta skipið sem þar er smíðáð, en áður hafa öll skip verif smíðuð úti á Isa- firði. Hægt er að smíða allt að 400 tonna skip á ísafirði, og ef óskað er, er möguleiki Marzellíus Bernharðsson, skipasmiður á ísafir'ði, sagði okkur, að þar væri nú verið að byggja 200 tonna stálskip fyrir Rörk Ákason í Súðavík. Byrjað hefði verið á skipinu í febrúarmánuði, en smíðinni væri enn ekki lokið. Hins veg ar hefði hún gengið sam- kvæmt áætlun. Marzellíus sagði, að það væri mikill ókostur vi'ð skipa smíðar, að allar vörur verða aðeins afgreiddar gegnum Reykjavík. Þar lægju þær oft einn til tvo mánuði á hafnar- bakkanum unz þær fengjúst afgreiddar. Flutningskostnað- ur eykzt mjög við þetta, og sagði Marzellíus, að hann Unnið við' beygjuvél í skipas míðastöð Þorgeirs og Ellerts hf. á Akranesi. Þorgeir og Ellert hf. á Akra- nesi hafa nú í undirbúningi smíði fyrsta skuttogarans, sem smíðaður verður hér á landi. Verður hann 33,80 metrar á lengd, eða um 350 tonn og verður tveggja þilfara. Hann verður smíðaður fyrir Ólafs- fii*ðinga og búast þeir við, að smíði togarans taki tíu mán- uði. Þá er skipasmíðastöðin að ljúka við smíðar á skipi fyrir Vesturröst hf. á Patreksfirði. Það er 378,19 tonna stálskip og útbúið fyrir línu- síld- og netaveiðar. Verða tvær 100 hestafla hliðarskrúfur á skip inu. Þetta er 20. skipið, sem skipasmíðastöðin smíðar og annað stálskipið og jafnframt það stærsta. Er búist við að það taki fjórar til sex vikur að ljúka því. Ekki er nema eitt skip í smíðum núna, en möguleikar eru á að smíða fleiri í einu. Öll smíði fer fram inni í 47 metra löngu húsi, en hægt er að smíða lengri skip, og láta þá endana standa út úr húsinu. í skipasmíðastcfðinni vinna 115 til 120 manns. Stöðin annast eir.nig viðgerðir á skip um og aðra slíka vinnu. Sagði Jósef Þorgeirsson fram- kvæmdastjóri hjá Þorgeiri og Ellert hf., að verkefni mættu teljast viðunandi, ef af smíði Unnið að smíði landróðrarbá j stálvík. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Úr skipasmíðastöð Marzellíusar Bernharðssonar á ísafirði. (Ljósm. Leo Júlíus Jóhannsson.) að smíða stærra skip. Milli 40—50 manns vinna við stöð- ina. í Slippstöðinni hf. á Akur- eyri er nú unnið a’ð smíði tveggja strandferðaskipa fyrir Skipaútgerð ríkisins, og verð- ur hvort skip um 1000 rúm- lestir að stærð. Samningar um smíði skipanna voru undirrit- aðir 9. marz 1968, og sam- kvæmt þeim á fyrra skipið að verða tilbúið til afhending ar 16 mánuðum eftir undir- ritun, það er í júlímánuði 1969, en hið sfðara 12 mánuð- til skipasmfðanna inn beint að mestu leyti og kaupir það milliliðalaust frá útlöndum til mikils hagræðis fyrir rekst ur stöðvarinnar. Þó hefir nokk ur hluti stálsins verið keyptur af heildsala í Reykjavík, og ýmsar vélar og tæki er yfir- leitt ekki hægt að fá nema í gegnum umboðsmenn verk- smiðjanna, sem framleiða þau. Aðstaða Slippstöðvarinnar til að vinna við stór verkefni og nýsmíði er ohðin mjög góð, enda hafa forráðamenn henn- ar reynt af fremsta megni að gera hana eins vel úr garði Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.