Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 29
MORGITNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPT. 1968. 29 (utvarp) FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmaeðrakennari talar um tilbúning sláturs. Tónleikar. 11.00 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir ög veðurfregn ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Eesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláa“ (10). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hilde Guden, Emmy Loose, Per Grundén o.fl. syngja lög úr „Kátu ekkjunni" eftir Lehár. Boston Pops hljómsveitin leikur lög eftir Leroy Anderson. Four Tops leika og syngja, Edith Piaf syngur og Franco Scarica leikur á harmoniku. 16.15 Veðurfregnir. Tónlist eftir Pál ísólfsson. a. Passacaglia^ í f-moll. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur, William Strickland stj. b. Máríuvers og Vikivaki úr „Gullna hliðinu". Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur, Bohdan Wodiczko stj. c. Lýrísk svita. Sinfóníuhljóm- sveit fslands leikur, Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist Fílharmoníusveitin í Los Ang- eles leikur „Myndir á sýningu" eftir Mússorgskí-Ravel, Zubin Metha stj. Aksle Schiötz syngur dönsk lög. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Elías Jónsson og Magnús Þórðar- son tala um erlend málefni. 20.00 Tvísöngur: Victoria de los Angeles og Dietrich Fischer- Dieskau syngja lög eftir Purcell, Haydn, Jorann Christian Bach, Beethoven, Schubert og Berlioz. Gerald Moore leikur með á píanó, Eduard Drolc á fiðlu og Irmgard Poppen á selló. 20.30 Sumarvaka a. Kofinn Gráni Frásögn Jóns Vigfússonar á Arnarstöðum í Eyjafirði, fært í letur og flutt af Jóni Hjálmars syni í Villingadal. b. Samkór og kvennakór Sauðár- króks syngja. Söngstjóri: Jón Björnsson. Planóleikari: Haukur Guð- laugsson. Lögin eru eftir Jón Björnsson, Jónas Tómasson, Hermann Pálsson, Jón Laxdal, Sigvalda Kaldalóns, Schubert og Wood. c. Vísnamál Hersilía Sveinsdóttir fer með nokkrar skagfirzkar lausa- vísur. 21.30 Sónata nr. 2 í d-moll fyrir fiðlu og píanó op. 121 eftir Schu- mann Christian Ferras og Pierre Barbizet leika. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross- götum“ eftir Georges Simenon Jökull Jakobsson les (5). 22.40 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar fslands í Háskólabíói kvöldið áður, síðari hluti. Stjórn- andi: Sverre Bruland. Einleikari á píanó: Detlef Kraus frá Þýzkalandi. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 83 eftir Johannes Brahms. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttlr. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikflmi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmað ur velur sér hljómplötur: Atli Heimir Sveinsson tónskáld. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir.Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.10 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Umferðarmál. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynnir nýjustu dægur- lögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón: Comedian Harmonists syngja gömul lög og vinsæl. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kórsöngur: Sunnukórinn á ísafirði og Karlakór ísafjarðar syngja saman, kvennaraddir Sunnukórsins einar sér og karla- kórinn einnig. SÖngstjóri: Ragnar H ragnar Píanóleikari: Hjálmar Helgi Ragnarsson. a. „Sefur sól hjá ægi“ eftir Sigfús Einarsson b. „Ó fögru ský“ eftir Mozart. c. „Dettifoss" eftir Áskel Snorra- son. d. ,Hornbjarg“ eftir Pál Halldórs son. e. „Ingaló" eftir Karl O. Runólfs- son. f. „Á ferð“ eftir Bellman. g. „Rjúfi nú strengleikar" eftir Jónas Tómasson. h. „Söngur krossfara" eftir Verdi i. „Dónárbylgjurnar", vals eftir Strauss. j. „Sverrir konungur" eftir Svein björn Sveinbjörnsson. 20.40 Leikrit: „Að hugsa sér!“ eftir Kristin Reyr Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Hannes sölumaður Gísli Alfreðsson Lyftuvörður Jón Aðils Brynja skrifstofustúlka Bríet Héðinsdóttir Geir Jón forstjóri Ævar R. Kvaran Ása Bryndís Pétursdóttir 21.40 Offenbach og Auher Sinfóniuhljómsveitin í Detroit leikur forleikina að „Helenu fögru" og „Ævintýrum Hoff Stúlkur — piltar Leikfimibúningar nœlon, hvítir. Leikfimibúningar na'Ion, svartir. Leikfimibúningar nælon, bláir. Balletbúningar Leikfimibuxur Strigaskór Póstsendum. Laugavegi 13. manns" eftir Offenbach og for- leikinn „Masaniello" eftir Áuber, Paul Paray stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) FÖSTUDAGUR 26. 9. 1968. 20.00 Fréttir 2035 Munir og minjar „Vertu nú minni hvílu hjá“ Þór Magnússon þjóðminjavörður, ræðir um rúm- fjalir og útskurð á þeim. 21.05 Dýrlingurinn ísl. texti: Júlíus Magnússon 21.55 Endurtekið efni Vatnsdals- stóðið Kvikmynd gerð af Sjónvarpinu um stóðréttir í Vatnsdal. Textann samdi Indriði G. Þor- þulur. Áður sýnt 13. 10. 1967. 22.05 Gróður og gróðureyðing Umsjón: Ingvi Þ Þorsteinsson, magister. Áður sýnt 25. 6. 1968. 2225 Dagskrárlok LAUGARHAGUR 28 9. 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Hollenzki fjöilistarmaðurinn Del Monte sýnir listir sínar 20.45 Skemmtiþáttur Lucy Bali ísl. texti: Rannveig Tryggvad. 2110 Bráðger snillingur Myndin fjallar um Christopher Wren, sem ma. vann sér það til frægðar að teikna og láta reisa Pálskirkju í London og margar aðrar kunnar byggingar i Eng- landi. Þýðandi og þulur: Sigurður Ingólfsson. 21.40 Lykill að leyndarmáli (Dial M for Murder) Myndin er gerð af Alfred Hitch cock eftir samnefndu leikriti Frederick Knott, sem hefur ver- ;5 sýnt í Reykjavík Aðalrlutverk: Ray Milland, Grac Kelly og Robert Cummings. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir Myndin er ekki ætluð börnum. 23.20 Dagskrárlok Blómlaukar Mikið úrval af blómlaukum Túlípanar, 19 tegundir frá kr. 5.50. Hýaeintur frá kr. 14.00. Páskaliljur, gular kr. 15.00. livítar kr. 11.00. Einnig margar aðrar tegundir t.d. íris, crocus, scilla, erantis, vetrargosar og perlu- hyacintur frá kr. 2.50—4.50. Sendum um allt land BLÓM OG AVEXTIR Hafnarstræti 3, Símar 23317 og 12717.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.